Vísir - 07.01.1952, Blaðsíða 7

Vísir - 07.01.1952, Blaðsíða 7
Mánudaginn 7. janúar 1952 7 - •'.y~í-s~-i r J. S. tftefoher; Lausnargjald Limdúnaborgan a upt eiltír 46 Dyrnar inn í anddyrið voru opnar. Stór gólfklukka heyrðist tifa, en að öðru leyti var allt hljótt, eins og í grqf. „Það er svo að sjá sem enginn sé heima,“ sagði einn lög- reglufulltrúinn og. sneri sér .til Chenery og Hadley. „Þið eruð kunnir hér í húsinu, er ekki svo, herrar mínir? Kannske þið viljið fara á undan?“ Hadley .tók forustuna. Hinir komu þ.étt á eftir. Þeir gægðust inn í herbergin, sem lágu að anddyrinu, — Þa.u voru mann- laus. í einu þeirra hafði verið borið á borð fyrir .fjóra, en mat- urinn var ósnertur. Allsstaðar var sama einkennilega þögnin. „Þetta er skrítið,“ sagði dómsmálafulltrúinn og skimaði kringum sig. „Það er svo að sjá, sem húsið hafi verið yfirgefið." Þá heyrðu þeir allt í einu nokkur þung högg. Það var líkast og þau kæmu úr órafjariægð, en þau voru með sama millibili. Allir sneru' sér í áttina til hljóðsins. Hadley tók aftur ferustuna og hinir eltu. „Þetta kemur úr álmunni sem vinnufólkið býr í,“ sagði hann. „Hver veit nema við verðum einhvers vísari.“ Nú komu þeir að læstum dyrum. Lykillinn stóð í skráargat- inu að utanverðu. Hadley opnaði. Þetta var stórt herbergi og lítill gluggi ofarlega á veggnum, einskonar geymsla. Þar sátu fimm vinnukonur, — allar grátandi. „Hvað er að sjá þetta?“ hrópaði Hadley. „Hvers vegna eruð þið læstar inni? Hve lengi hafið þið dúsað hérna?“ „Ja, hve lengi?“ sagði sú elzta, — „kannske tvo tíma, kannske hálfan dag, eg get ekki um það sagt. Ungfrú Ves- pucci rak okkur hingað inn, — ógnaði okkur með skamm- tyssu. Mér þætti fróðlegt að vita hvað hefir gerst hérna á heimilinu í dag, — eg er hrædd um að það sé eitthvað alvar- legt.“ „Hvar er herra Vespucci?11 spurði einn lögreglumaðuriim. Hún visgi það ekki. Það eina sem hún vissi var að klukkan liálfníu hafði ungfrú Vespucci kallað allar stúlkurnar inn í herbergið, sem þær voru í núna og ógnað þeim með skamm- byssu til að vera kyrrar meðan hún aflæsti hurðinni. En þær höfðu enga hugmynd um hversvegna ungfrúin hefði gert þetta. Allt hafði gengið sinn vanagang í húsinu um morguninn. Það eina óvenjulega var að von Schleinitz og dr. Kressler höfðu gist þar um nóttina. Þess vegna hafði morgunverður verið borinn á borð fyrir þá líka. „Við skulum fara út í rannsóknarstofuna,“ sagði Hadley, „það er ekkert upp úr þessu kvenfólki að hafa.“ 5. KAP. FUGLINN FLOGINN. haín og spyrja hvort nokkur orðsending hafi komið frá Janna- way." ... Eftir klukkutíma kom boð frá þjóninum. Hann bað Chenery að þpma á Hótel Mirador, Victoria, undir eins, — helzt með lögreglu. Þegar þeir nálguðust þetta áósjálega gistihús stöðvaði Jannayray bílinn. þ.eirra. Hann .virtis, tvpnsvikino, .og þreytt- ur. ,.Eg er hræddur um að mér haf.i.mistekist. í þetta sinn. Eg b'eld að ungfrú Vespucci sé gengin mér úr greipum.“ „Segið honum fyrst hvað við fundum í Villa Firenze, — þá hressist hann kannske dálitíð.“ Jannaway varð forviða á fréttinni, en eiginlega hresstist hann litið við hana. „Eg var bölvað flón,“ sagði .hæpn. Og syo sagði hann þeim að hann hefði séð ungfrú Véspucci flýta sér út úr húsinu, með tösku í hendinni. Hún hafði náð sér í bif- reið, en hann hafði náð í aðra og elt hana að hótelinu þarna. Þar hafði hún farið inn, en hann gat svarið að hún hafði ekki komið út aftur. „Eg hef ekki haft augu.n af dyrunum síðan,“ hélt hann áfram og eg get svarið að hún hefir ekfci farið út um þær. Það, hafa ýmsir gengið þarna út og inn. Þar á meðal nunna, barnfóstra og nokkrir kaupsýslumenn, en engin ung- frú Vespucci, Loks fó.r eg inn og spurði eftir henni. Eg sagðist eiga að afhenda henni sendingu frá gullsmið, og yrði að hitta hana sjálfa.“ „Hverju svöruðu þeir í gistihúsinu?“ spurði Sheringham fulltrúi. „Hverju þeir svöruðu? Þeir sögðu að þar væri engin ung- frú Vespucci og að þeir ættu ekki von á neinum með því nafni. Eg lýsti fyrir þeim hvernig hún liti út, og bað þá athuga hvort hún væri ekki i gistihúsinu undir öðru nafni. Þeir gerðu það en fundu-enga. Nei, eg heii hagað mér eins og flón.“ „Þér sögðust hafa séð nunnu fara út úr gistihúsinu?“ spurði Sherringham. „Hvernig leit hún út?“ „Eg sá ekki framan í hana,“ sagði Jannaway ergilegur. „Það er ekki láandi þó að þér jaf-nist ekki á við okkur fag- mennina, Jannaway niinn góður,“ sagði fulltrúinn drýginda- lega. „Bíðið þér nokkrar mínútur — við skulum nú sjá til!“ Og svo hvarf hann inn í gistihúsið. „Verið þér ekkert að setja þetta fyrir yður, Jannaway,“ sagði Chenery. „Mér finnst þér hafa dugað vel.“ Sheringham lcom aftur eftir dálitla stund. „Svona er það með okkur fagmennina,“ sagði hann drjúgur. „Eg konjst inn í herbergið. sem unga stúlkan hafði leigt, og þar fann eg tösk- una. Og í henni voru fötin,. sem Jannaway sagði okkur að hún hefði verið í, og eins slæðan.“ Jannaway virt.ist líða illa. „Ungfrú Vespucci. hefir auðvitað haft fataskipti,11 hélt full- frúinn áfram, „hefir farið í nunnubúning og farið út um dyrn- ar beint fyrir nefinu á okkar ágæta spæjara. Þetta er skýr- ingin. En nú er bezt að eg nái sambandi við lögregluna í hafn- arborgunum, — það gæti hugsast að þessi athafnasama ungfrú léti sér detta í hug að komast út í heiminn. Eg býst við að þið fréttið eitthvað frá mér innan sólarhrings.“---------- En það liðu bæði einn dagur og tveir og margir, vikur og mánuðir líka, án þess að nokkuð fréttist. Ungfrú Vespucci var horfin. Engin vísbending sást um það með hverjum hætti menn- irnir þrir hefðu dáið. Dr. Kressler sat á gólfinu, nieð bakið. upp að þilinu, von Schleinitz virtist vera nýsetztur í stól, og Ves- pucci hafði oltið út úr sjúkrastólnum sínum. Hadley var að skoða líkin og nú kallaði hann. „Lítið þið á þetta! Þetta hlýtur að vera það sem ítalir kalla vendettu — blóðhefnd!“ Á enni dauðu mannanna var rist merki, með beittum hníf. En þessi merki hlutu að hafa verið gerð eftir að þeir voru tíauðir, því að lítið sem ekkert hafði blætt úr sárunum. „Þetta er merki hefnandans," sagði Hadley. „Mennirnir þrír hafa verið drepnir í hefndarskyni. Hér er ný ráðgáta.“ Svo fór hann að skoða lík Vespuccis. Allt í einu hrópaði hann: „Datt mér ekki í hug! Hann var með íalskan herðakistil, þorp- armn. En nú skulum við ekki eyða lengri tíma í þetta. Við verðum að' ná í ungfrú Vespucci. Við skulum fara til Belling- 6. KAP. JATNING. Hvergi spurðist til ungfrú Vespucci. Énginn spurði eftir henni eða frænda hennar í Villa Firenze. Og það var ein- ænnilegt, því.að húsið í St. Johns Wood, með innbúi og laus- vm aururn, mat og vínbirgðum, áhöldum og bókum var of fjár virði. Og í bankabókum Vespuccis voru miklar innstæður. Ejnnig yar það einkennilegt, að ungfrú Vespucci hafði ekki ljaft með sér neitt af öllum fatnaði sínum. Hihsvegár voru állir demantar og aðrir gimsteinar og skartgripir horfnir. Pen- ingaskápurinn í svefnherbergi Vespuccis hafði verið opnaður og tæmdur, hringirnir, sem hann hafði, notað sjálfur, höfðu verið teknir af honum, þar á meðal stór demantshringur. Þeir sem vorú'kunnugir á heimilinu vissu að allt þetta var mikils Smygluiu tveim lestum gulls. 60 manns voru nýlega leiddir fyrir rétt í París, sakaðir um að hafa smyglað gulli og verð- bréfum úr landi. Meðal hinna ákærðu voru málflutningsmaður, málari, kvikmyndaframleiðándi og tveir víxlarar, en þeir eru m. a. sakaðir um áð hafa smyglað um 2 lestum af gulli yfir landa- mærin. — Sifjrúía. Framh. af l. síðu. að Íífið komst af sjó í káetuna og yéíarúmið. Eftir þetta var hætt við að reyna að ná landi að svo komnu máli, og skipstjórinn tók það ráð að halda aðeins í horf- inu. Þannig var andæft í nær 20 klst. Stýrimanninn tekur út. Undir birtingu í gærmórgun var Sigrún stödd í Skagaröst- inni í geysilegum sjógángi. Þar fékk hún á sig annan brotsjó og í honum tók stýrimanninn, Þórð Sigurðsson, út. Þórður gat haldið sér uppi á sundi þar til skipverjum tókst með snarræði og harðfylgi að bjarga honum, en Þórður var þá aðfram kom- inn. Hánn hressfist samt brátt er hann var kominn um borð í bátinn aftur. Nokk. vu síðar sá varðskipið Þór bátinn og sigldi síðan með honum uppundir Akranés, en þangað kom Sigrún um 5 leyt- ið í gær. Þór hafði sent skeyti um það að hann hefði fundið bátinn og er hann kom að landi höfðu mörg hundruð manns safnazt niður á bryggju til að fagna skipverjum úr þessari heljarför. Skipverjar voru nokkuð hraktir, enda að vonum þar sem þeir gátu ekkért eldað í sig allan tímann né hitað sér kaffi. Tveir skipyerj.a meidd- ust er þeir voru að draga inn línuna, aðfaranótt laugardags- ins, og að því er læknir taldi munu þeir hafa hlotið innvort- is r.iar, en ekki brotnað. -i.ð því er Ólafur útgerðar- stjóri skýrði blaðinu frá, er bát- urinn mjög brotinn að ofan, allt sem laust eða lausíegt var á þil- fari tók út. „Sigrún“ er 65 smálestir að stærð og eigandi er Sigurður Flallbjarnarson h.f. £ mrtfWfkA: Tarzan sagði þeim að taka með Hann sagði síðan Tantor að leggjast sér reipi til þess að auðveldara væri niður og þeim félögum að stíga á að komast niður veginn. bak honum. Nú gekk Tarzan á undan og skip- aði Tantor að fylgja sér eftir, e'n fílnum beið nú þyngri þrautin. Tíl þéss að komast að útveggnum varð hánn að brjóta niður öflugt bjálkahlið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.