Vísir - 08.01.1952, Blaðsíða 6

Vísir - 08.01.1952, Blaðsíða 6
 . Gerum við síraujárn og önnúr heimilistæki. Raftækjavérzlunin Ljós og Hiíi h.f. augavegi 79. — Sími 5184, Þriðjudaginn 8. janúar 1952 land, ef íslenzk skip gerðú það líka. í viðtali við dr. Harald Bleg- vad, skrifstofustjóra hinna al- þjóðlegu hafnrannsókna, drap eg á þetta mál og sagði hann, að ]?að væri virðingarvert að gera slíka tilraun og reynslan mundi leiða í ljós árangurinn.“ Fiskvéiðar vio Grænland. „Hvað haldið þer um fisk- veiðar við Grænland?“ „Líkindi eru til, að í fram- tíðinni verði reknar fiskveiðar frá íslenzkum skipum við Græn land. Fyrir 30 árum byrjuðu Færeyingar, Norðmenn og Portúgalar að reka þar veiðar og ■ hafa gert það árlega síðan með góðum árangri. En Islend- ingar verða að fá þar tvær góð- ar haínir til reksturs veiðanna. Aðra í nánd við Julianehaab og hina fyrir norðan Holsteins- borg.“ Verndun fiskstofnsins. „Hvað er náuðsynlegt til að tryggja fiskstofninn?“ „Það er nauðsyn að fá land- helgina stækkaða og möskva- stærð á dragnótum líka, til þess að tryggja fiskstofninn, sem mjög er til þurrðar geng- inn. En hitt má heldur ekki vanrælija, að koma sem fyrst í framkvæmd fisliiklaki á hafi úti.“ " m Éiðsvík og skarkola-klak. „Haldið þér að hagkvæmt sé að klekja til skarkola?“ „Árið 1900 hreyfði Hjörring fiskifræðingur, sem annaðist fiskiránnsóknir á uppmælinga- skipinu „Diana“, þeirri skoðun,! að mestú gotstöðvar skarkolans við Fáxaflóa væru að líkind- um á Eiðsvík hér inni í Sund- úm, því að þar fann Diana langauðúgustu kolamið við ís- land og jafnframt hrogn og séiði. Ekki er ólíklegt, að þar sé ■ staður fyrir klak skarkola heppilegur. Þar er mikið til jafnheitur sjór árið um kring, af hinu volga vatni er rénnur til sjávar í botni fjarðarins.11 Simmleysi má ekki tcfja fyrir, að sjófiskaklak komist í framkvæmd. „Framfárir, sem gerzt hafa á íslandi á síðari árum eru svo stórstígar að undrun sætir. Það ber vott um, að landsmenn hafa glöggt auga fyrir því, sem miðár til aukinna atvinnubóta og lífsþæginda, og kunna að fara rneð fé, þótt misfellur hafi orðið á í ýmsura tilfellum. En það þarf líka að gefa gæt- ur að ýmsum verkeínum, sem sýnast þýðingarlí til og fáir veita eftirtekt, gleymast og liggja ó- nýtt árum saman, jafnvel mannsaldra, þótt í þeim séu fóigin ómetanleg verðmæti. Hálfrar aldar dráttur — á að fara að ráði Jóns Sigurðssonar. Skömmu eftir 1850 bendir Jón Sigurðsson á það í Nýjum félagsritum, að Norðmenn séu farnir að gufubræða lýsi, og að það sé miklu vérðmeira en soð- ið eða sjálfbrætt lýsi. En fyrst 50 árum síðar er farið.að gufu- bræða lýsi hér á landi. Svipað var með fiskúrgang. Fyrst 70 árum eftir að farið var-að iána fislámjöl í Frakk- landi og víðar var það gert hér á landi. Fiskauðlegðin við Grænlánd. Norskt • f iskirannsóknaskip var árið 1919 vart við ótrúlega mikla fískauðlegð við Græn- land. Strax næsta ár byrjuðu híorðmenn, Færeyingar, Pörtu- galsmenn og fleiri þjóðir að fiska þ'ar og hafa árlega með fjölda skipa’og góðum árangri stundað þar veiðar síðan. En loks 30 árum síðar (1950) byrja nokkur islenzk skip að reka þar fiskveiðar. Óskiljanlegt seinlæíi varðandi Grænland. Þetía seinlæti viðvíkjandi Grænlandi er því óskiljanlegra þar eð þangað er styttra að sækja fyrir íslendinga en aðr- ar þjóðir er stunda þar veiðar, auk þess sem ýmsir telja að landsmenn eigi þar réttindi fremur öðrum. Svpna mætti lengi telja, er sýnir að nýbreytni — þótt ekki kosti mikið fé, hefir átt örðugt meðw áð vekja athygli lands- manna. Þess vegna má kannske ekki vænta þess, að nýmæli, það, sem að framan er drepið á — klak á þorski á sjó úti •— fái þær viðtökur er þurfa? Máske eftir 25 ár, jafnvel 50 ár, segjum árið 2000, verði haf- izt handa? En þá hefir miklum tíma og miklu verðmæti verið spillt að óþörfu. Hvernig bjarga mætti málinu. „Ef Fiskifélagið tæki málið í sínar hendur, í sámráði við dr. Dannevig framkvæmdastjóra fyrir klakstöð Norðmanna, þá yrði því borgið og eftir 20 ár — 1970 — yrðu jafnvel nokkr ir milljarðar fiskhrogna frjóvg uð og klakið út við ísland — árið 2000 væri fyrir löngu lagt blátt bann við að kasta full- j þroskuðum hrognum í sjóinn, án þess að frjógva þau, og máske væri brunnur um borð í stáerri fiskiskipum fyrir fisk, sem kominn er að gotum, og klefi fyrir bá menn, sem Vhina við kiakið. Og þá munu fiskifræðingar í skýrslum sínurn um árganga jveiddra fiska jáfnframt geta um hváð mörgum milljörðum 'hrogna hafi verið kiakið út nánara tilgreint ár.“ Þannig fórust Matthíasi Þórð- arsýni frá Móum orð og berá þau gíöggt með sér hve vel hann er enn á verði sem'jafn- an fyrrum um það, sém verða má til' hagsbóta sjávarútvegin- um og bjóðinni allri, góðan hug hans ög ræktarsemi. En þetta hefir jafnan auð- kennt öll skrif óg starf þ'essa ■' | merka manns, og þennan góða hug sinn hefir hann nú síðast sýnt með því, að hanri hefir af- j hent Davío Ólafssyni fiskimála- !; stjóra til varðveizlu safn af brefum, sem Svein- i björn heitínri Egiison skrif- aði inmurri.meðan M.Þ.var ; erleridis. Eru þettá ú'rri 100 bréf, og í beim ér márgt, sem hefir rriikið heimilda- gildi fyrir sogu Fiskifélágs- ins og sjávíirútvegsins. a. ÞRÓTTARAR. tfjSS INNANHÚS3- WBj KNATTSPYRNU- ÆFINGAR 5 £5 fyrir III. fl. hefjást í kvöld (þriðjudag) kl. 7—8 í aust- urbæjarbarnaskólanum. -— I. óg II. fl. karla föstudaginn kl. 7—8. Jólatrésfagnaður fyrir yngstu börn félagsfólks vérð- ur haldinn í liúsi félaganna fimmtudaginn 10. ján. kl. 4 síðd. Aðgöngumiðar vérða séldir 1 húsinu kl. 4—7 í dag og á/morgun. A. D. — Fundur fellur ur í kvöld. HERÐASLÁ — (flauel) tapaðist 4. janúar frá Lauf- ásvegi að Garðastræti. Uppl. í síma 2211. (73 GLERAUGU töpuðust á götunum í gær. Finnandi vinsaml. hringi í síma 4304. (82 TISSOT armbandsúr tap- aðist’ í gær (mánudag) lík- ast til frá Framnesvegi að Marargötu. Skilist vinsam- lega á Frámnesveg 26 A. (78 Fram. Víkingur. Jólatrésskemmtún Fram og Víkings verður í Sjálfstæðishúsinu 10. þ. m. Heíst kl. 3 e. h. Dansleikur fyrir fullorðna kl. 9. Aðgöngumiðar seldir í KRON, Hverfisgötu 52, Verzlun Sigurðar Halldórs- sonar, Öldugötu 29, Krón- unni, Máváh'Iið 25, B. Stef- ánssyni, Laug'avegi 22, og Agli Jacobsen, Austurstræf.i 9.— Nefndin. ÍííLKEÐJA, með gormi, tapaðist á laugardaginn, lík- lega við Miklatorg. Finnatuii vinsamiega láti vita í síma 81836. (84 KONA, méð 9 ára barn, óskar eftir herbergi og fæði hjá góðu fólki, gegn hús- hjálp. Uppl. í síma 80114. — (62 I.S.I. H.K.R.R. I.B.R. Handknattieiksmót íslands fyrir meistaraflokk karla, A og B deild, fer fram. á tímabilinu frá 20. janúar til 10. marz n. k. — Þátttökutil- kynningar, ásamt 25 kr. þátttökugjaldi, sendist Hand- knattleiksráði Reykjavíkur, Hólatorgi 2, fyrir 15. janúar. — Þau félög, er kynnu að vilja taka að sér að sjá um keppni þessa, sendi umsókn- ir sínar þar að lútandi fyrir sama tírria. LITIÐ herbergi til leig'u með aðgangi að síma og baði. Bólstaðarhlíð 8, kjallara. (74 LITIÐ herbergi til leigu, með eða án húsgagna, á Sundlaugavegi 28, uppi. (80 IIERBEIÍGI og eldhús ósk- ast. Erum tvö fullorðin. ■—- Uppl. í síma 7768. (77 EÍNHLEYP stúlka óskar e'ftir herbergi með aðgangi að eldunarplássi í rólgeu húsi. — Uppl. í síma 81238. (76 Piriííp ii'ertági af 'Ediuborg og Elísabet p.ríns. a:a baf'á bæði ver- ið gerð að luúðursíloktc'rúm við LundúnahásIióla. 'Sjást þau hér á myndmai í fúlliirri skrúða og með þcím jarliriri áf Áth'lonc. f»að ér hlauparirin Árthur Wint, sem sést vera að táia við '-hertogahjóuin. óskast. 13. FÍNUSTU finnsk göngu- skíSi (hickory-birki com- bination) með skíðastöfum og bindingum til sölu með tækifærisverði. Uppl. í síma 4398. (71 SMJÖR. Nýkomið smjör, óskammtað í stærri og smærri kaupum. —• Nýtt af strokknum. Von, sími 4448. (70 TIL SÖLU innbyggður plötuspilari (Pick upj úr Ijósu birkr, lítið notaður. — Uppl. í síma 1961, milli 7— 10. (69 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími' 81830. (394 VEGGTEPPI, öívanteppi, gluggatj aldaefni, húsgagna- ákkcð'. Sauma- og véfstofan Ásar, Fjólúgötu 19 B. (580 MORGUNSLOPPAR, morgunkjólar, lök og kodda- ver. Sauma- og vefstofan Ásar, Fjólugötu 19 B. (579 SAMÚÐARKORT Slysa- vaínáféiags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — I Reykjavík afgreidd í síma 4897. (364- HARLITUR, augnabrúna- lítur, leðurlitur, skólitur, ull- arlitur, gardínulitur, teppa- litur. Hjörtur Hjartarsón, Bræðraborgarstíg 1. (344 TÆKIFÆRISGJAFIR: Málverk, ljósmyndir, myndarammar. Innrömmum myndir, málverk og saumað- ar myndir. — Setjum upp veggteppi. Ásbrú, Grettis- götu 54. PLÖTUR á grafréiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafi’eiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126. KÚNSTSTOPP. — Kúnst- stoppum dömu-, herra-, og drengjafatnað. Austurstræti 14, IV. hæð. (81 Í7 ÁRA stúlka óskar eftir einhverskonar , útivinnu. —• Uppl. í síma 7*820. (75 RÚÐUÍSETNING. Við- g'erðir uían- og innanhúss. Uppl. í síma 7910. (547 HÚSGAGNAVIÐGERÐIR. ■ Geri við bæsuð og bóriuð húsgögn. Sími 7543. Hverf- isgötú 65, bakhúsið. (797 Laugavegi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.