Alþýðublaðið - 04.10.1928, Side 4
4
yrði ágengni þeirra. Svo undar-
lega brá viið, að skömmu síðar
yoru togararnir aliir horfnir' —
Arnrna hefir líklega farið að
kenna sín.
Skólanefnd Ungmennaskólans
á nú loks að kjósaáfundi bæj-
arstjómar í dag. Hefir íhaldinu
lánast að fresta kosningu hemrar
fram yfir skólasetningu, en hvað
það telur unnið við það, er örð-
ugt fyrir aðra að skilja.
Síra Árni Sigurðsson
fríkirkjuprestur hefir haft bú-
staðaskifti. Hið nýja heimilisfang
ihans er að Skálholtsstíg 7 (gamla''
land shöf ðing jahúsið).
Vegna fyrirspurna
skal þess getið, að skráin yfir
auglýsendur, sem birt var í blað-
Jnu í gær, var að eins yfir þá
kaupsýslumerm. sem auglýst
íJStðu í siðasta mánuði. Um
næstu mánaðamót verður birt
skrá yfir þá, sem auglýsa í þess-
it^ |gjánuði.
ALPÝÐUBLAÐiÐ
Helgi Sveinsson
fasteignasali, Kirkjustræti 10,
átti að standa í skránni yfir aug-
lýsendur, sem birt var í blaðinu
í gær.
Fallið hafði úr
auglýsendaskránni í gær:
Manchester: Álnavara og fatnaður.
Vömhúðin: Smávara og vefnaðar-
vörur.
Mjólkurbú Flóamanna
Tilætlunin mun, að bygging
Mjólkurbús Flóamanna verði kom-
in tmdir þak í haust. Á mjóikur-
skáliine . alð í Laugardæla
landi, skamt fytÉr austan hús út-
bús Landsbankans. Hefir undan-
farið verið unnið að aðflutningi
timburs, cements o. fl. og grefti.
Viinna sömu menn að bygging-
unni og unniu áð Laugarvatnsskól-
anum. Fyrir verkinu er Arin-
björn Þorkelsson og Sigurður
B jargmundarson. (
Mjólkurskálinn mun verða 40
;metrar á lengd eða vel það, og
um 12 metra breiður.
j filpýðuprentsmiðiai, j
j HveríiSBOtfl 8, sími 1294, j
1 tekur að aér alls bonar tœkifærisprent- I
| uc, svo sem erfiljóð, aðg'önguuiiða, bréf, |
Írelkninga, Uvittanir o. s. frv., og af- 5
jjreiðir v nnona ftjótt og við réttu verði. S
4
Leiðrétting
f gær í skrá yfir auglýsendur
báfði misprentast, þar átti að
standa: Guðm. B. Vikar, Klæða-
verzlun. Saumastofa.
Hitt og þetta.
Forsetakosningin i Bandaríkj-
unum.
Tímaritið „The Literary Digest"
er nú að fáta fara fram reynslu-
kosningu (straw vpte) lil þess að
gera tilraun að sjá fyrir um, hver
verði kosinn forseti Bandaríkjanna
í haust. Sama tímarit. lét fara fram
slíka reynslukosnmgu fyrir for-
setakosninguna 1924. Samkvæimt
ÚTslitum rey nslukos n ingar innia r
áttí Coolidge að fá 56,50% at-
kvæða, en litlu skeikaði, þvi hann
fékk 55,21% atkvíeða. Skekkjan
var ekki 2%. — Samkvæmt þeirri
kosningu átti La Follette að vinna
í 1 ríki, Mr. Davis í 12 og Coo-
ilidge í 35. Þessi spá reyndist rétt.
Aðferðin við reynslukosniinguna
er á þessa leið:
Nítján miljón kjósendum er
sendur „kosniingaseðilJ“ í lokuðu
umslagi og er skrifað utan á
hvert umslag með penna og bleki.
Hver kosnángaseðill er frímerktur
og sendir kjósandinn hann svo
í pósti til tímaritsins. Kosninga-
seðlar þessir eru framleiddir á
þann hátt, að ógerlegt er talxð
að falsa þá, en. samt hefir tíma-
Sanmor
Allskonar.
Vald. Poulsen.
Klapparstíg 29. Sími 24
*
Sérstok deild fyrir pressingar
og viðgerðir ails konar á Karl-
mannafatnaði. Fljót afgreiðsla,
Guðm. B. Vikar. Laugavegi 21.
Sími 658.
Hús jafnan til sölu. Hús tekia
í umboðssölu. Kaupendur að hús-
um oft til taks. Helgi Sveinsson,
Kirkjustr.10. Heima 11—12og5—7
Brnud og kökur frá Alþýðu-
brauðgerðinni fást á Framnesvegi
23.
Myndir, ódýrastar i bæn-
nm í Vornsalanum, Klapp-
arstíg 27. Sími 2070.
ritið ‘sérstaka memi tii þess að
athuga það, en sannist slíkt verð-
ur það tafarlaust kært. Varðar
það við lög, aö falsa þessa kosn-
ingarseðla, eigi síður en aðra. —
Trmaritið hefir rnörg þúsun-d
manna, sem eingöngu starfa að
kosmlngu þessari, enda lig’gux.
jmikið verk í framleiðslu seðLanna,
utanáskriftum, ’ úthlutun og út-
reikningum. (FB.)
■ -■ -r "í
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Haraldur Gflðmundsson.
A1 þýðupren ts mið jan.
líþíbrf áínclair: Jimmie Higgins.
þeim vopnum, sem hann gat
fært sér
Félagi
VM,.
stórvaxinn flöskublásturs-
■ n'iaðuTrgreip irm í' samræðuna. Þýzka stjórn-
íÖOríviéEgkiiartn .lygii' pví, að Lusitamu hefði
-rKiíífí, hÚiínóýföOfttim. Og þegar Norwood
-íáSÖÉ&ðiist^eð Imíii þá voru allirÞjóövírjar
•dáolþ 1 n ÁlfMiiia Hvernig gat hann afsannaið
-lítað^i iaíalffiiff Ifiig brezku stjórnina! Var
.sðtrg'ii2H0lattí ,Albion“ í hveTS manns
-ðíft(ntS! .W nnigBbur.;
BlæriP^ínSSISbifööÖtíiP^ðast með að skilja,
1 sagði iögmaðurinn ungi, „er það, hvernig
þið Þjóðverjar farið að verja keisialrnn núna,
þegar þið höföu<Siékki nægileg skamniar-
xiWiÚi nVfJáKÍlðflíhjíaðþ sf¥ja íyrir ófriðinn."
„Það, .sem ég get ekkí skil/ð,“ svaraði
Schneider, „er það, hvernig þið Ameríkumenn
farið að Jlð^fsdiiwfi f vörnum fyrir Georg
x IWöM-blað 1 Wali SlFet
i híá@|tbJ uíþgTíafjil^iUÍ/íha verðx að fara í
vmm ernhyerjir milljóna-
öiðedÞ^sg^ð^Jniá^tyírííft^ftz sfe11! -dí?ð’ að
inu, \oru vierkamenn!“
„Hæ! hæ!“ sagði Stankevvitz og skellihió.
„Wall Stfleet elskar verkameninna svo mikið!“
Félagi Mary AJlen, sem elskaði al'Ja menm,
gekk í deiluna. Ef þessir verkamenn hefðu
farist í námuslysi, sem orsakast hefði af
glæpsamlegri vanrakslu og ágirnd; ef þeir
hefðu látið íif sitt af einbverjum iðnaðar-
sjúkdómi, sem auðvelt hefði verið að fyrir-
byggja; ef þeir hefðu farist í verksmiðju,
sem ekki hefði liaft eldstiga, — þá hefði
enginn í Wal'l Stneet kært sig um að fara
1 ó.rið. Og vitaskuld vissu aflir jafnaðar-
menn að þetta var rétt; aflir jafnaðarmenin
vissu, að mikilviægi Lu.sikiníi'i-vciiásins staf-
að: af þvi, að það hafði komið við og valdið
meini fólkinu með forrétti'ndin, fó'lkinu, sem
rnáli skifti um, þeim, sem getið var um í
blöðum og ekki mátti verða fyriT ónæði,
jafnvei ekki af ófriðarvöldum. Svo að þótt
J'immie Higgins þætti mikið til um það,, sem
Þjóðverjarnir hefðu gert, jiá gat hann þó
ekki annað en orðið önugur yfir uþpþotinu
í blöðunum í Wall Streeí.
Emil Forster tök tfll máls, og fiaim iijust-
aði á hann edns og hann ávalt geTÖi. Þetta
var deila sagði hann, — og eins og jafnan
er í deilum, þá hefðu báðir aðilar rétt fyrir
sér og rangt. Hér þurfti að vega fáein
amerisk og ensk smáböm á móti nxilljón-
um af þýzkum smábörnum, sem brezka
stjórnin ætfaði að svelta í hel. Hér var
brezka sjóvaldið að halda uppi málstað sín-
um — og það réði að sjálfsögðu yfir rnegn-
inu af þeim fréttum, er til almennings
náðú. Það skírskotaöi til þess, er það kall-
aði „lög“ — þ. e. til þeirra siða, er því
komu betur. Brezk herskip gátu tekið og
leitað í skipum og flutt burtu skipshafn-
irnar; en neðamsjávarbátar gátu það ekki,
svo að það, siem Bretar sögðu uim „lög“,
var í raun og veru ekki annaö en tll'raum
tii þess að varna þvi, að Þýzkaland gætá
notað sitt eina vopn. Og þegar ailt koxn
til alls, var það nokkuð verra að drekkja
ióik: í skyndi, heldur en að svelta það
mieð hægð?
Og þá kom „Vilti Bi:ll“. Hann fékk maga-
yerk af öllu þessu stagli um Þjóðverja og
Breta. Gátu þeir ekki séð, kjánamir þeir
ama, að þeir voru að leika. 'iejkinn, seíit
drottnarar þeirra ætluðust tM? Deila irn-
byrðis þegar þeir áttu að vekja upp verka-
miennina, undiirbúa sig fyrir sjálfa barátt-
una. Og gamli, inagri Stankewitz greip aft-
ur fram í — það var þess vegna, sem
harin liataði ðfrið, það skifti verkaxnönn-