Vísir - 19.01.1952, Qupperneq 5
Laugardaginn 19. janúar 1952
8
V í S I R
Fyrir nokkru héldu ítalskar hersveitir og hersveitir úr varnarher Norður-Atlantshafsríkjanna
sameiginlegar herœfíngar á Norður-Ítalíu. Mynd þessi er tekin af herforingjum við korta-
borðið eftir æfingarnar.
Eiugmenn myndu samt áreiðan-
lega biðjast mjög, eindregið
undan því- að hefja sig tií fíugá
SÉarfaö fyrir noteqdur:
Þar sem bílar em eyði-
lagðir — vegsi® fdsia og aaaiai.
Þeir eru leiknir eins illa og hægt
er að ætla,
að nokkur
leikinn.
verði
Sagartennur, rykhús og
„þvottabretti“ eru nýjustu tæk-
in, sem vísindin hafa tekið í
þjónustu sína, til þess að ganga
úr skugga um, hvort byggingar-
gallar séu á nýjum bílum.
Ef þú, lesandi góður, skyldir
álpast til litla enska bæjarins
Lindley í Warwickshire, þá
stattu ekki lengi við. Ekki svo
að skilja, að landslagið sé ekki
íallegt, en þú verður bæði gul-
ur og grænn af skapvonsku.
En hversvegna? Um það fjallar
þessi, grein, en þess skal strax
getið, að Lindley er staðurinn,
þar sem fólk vitandi vits eyði-
leggur ýmsa af fallegustu bíl-
um í heimi. Bílarnir eru settir
á ,,þvottabrettið“, fylltir af
ryki og bókstaflega hristir
sundur til þess að eg og þú og
milljónir annarra geti fengið
ennþá betri bíla til þess að aka í.
á þessum ,,flugbrautum“ og
sama máli myndi vafalaust
gegna um farþegana. Misfell-
urnar eru meiri en á Miklu-
brautinni eftir miklar rigningar.
Slæm meðferð.
Reynslubrautirnar bera gælu-
nöfn, ein heitir belgiska braut-
in, önnur vatnavegur og þriðja
þvottabrettið eins og við höfum
áður heyrt minnst á. Belgiska
brautin er eiginlega algert
rangnefni, því að í Belgíu eru
alls ekki slæmir vegir, en einn
vegur þar í 'landi er illa á sig
kominn. Þann veg hafa enskir
verkfræðingar skoðað, og mælt
yfirborð hans með öllum hans
dældum og mishæðum. Sams-
konar vegur .hefir svo verið
lagður í Lindley og sá 500 metra
spotti getur fengið hvaða bíl,
sem vera skal, til að hoppa og
Lindley er stærsti reynslu- dansa.
völlur Englands, þar sem reynd
eru þolrifin í enskum bílum. —
Aðrir minni vellir höfðu verið
notaðir löngu áður, en árið 1949
ákváðu allir helztu bílafram-
leiðéndur Englands að samein-
ast um einn, en fullkominn
leynsluvöll. Tillagan um þetta
samstarf var byggð á mikilli
'fojartsýni, því að mikill leyndar-
hjúpur var jafnan yfir bíla-
framleiðslu hvers og eins. —
Hagnaðurinn við að geta komið
upp raunverulega fullkominni
bílarannsóknarstöð mátti sín þó
meira en tortryggnin, og nú er
Lindley þekktasti staður Eng-
lands, hvað bílaframleiðslu
snertir.
: - ’ • ' V ■
MIRA —
«in skammstöfunin enn.
Til þess að byrja á byrjun-
inni, þurfti stöðin að fá eitt-
hvert nafn og samkvæmt rót-
gróinni enskri venju þurfti líka
að stytta nafnið úr Motor
Industry Research Accociation í
MIRA.
MIRA litla fæddist árið 1946
«g dafnaði býsna vel — síðustu
tvö árin hefir hún fengið ríkis-
styrk, en það fá aðeins efnileg
foörn eins og kunnugt er. Fyrst
í stað var starfsemin takmörk-
nð en brátt kom í Ijós, að ef
Bretar áttu að standast Amer-
íkönum snúning hvað bílafram-
leiðslu snerti, urðu þeir að
grípa til allra nýjustu aðferða,
sem vísindin höfðu upp á að
fojóða. Af þessu leiddi nána
samvinnu meðal þeirra, sem
áður höfðu verið harðvítugir
keppinautar.
Aðalstöð MIRA og nokkrar
xannsóknarstofur erú í Brent-
ford en allt það skemmtilegastá
er samt í Lindley og í tali er
að flytja alla rannsóknarstöðina
til þessa litla bæjar.
Starfsemin hþfst á flugvelli
og skjótt á litið minnir stöðin
talsvert á lendingarbrautir. —
Á þessum vegi fá nýjar bíla-
tegundir að reyna krafta sína.
Þær aka ekki aðeins einu sinni
eða tvisvar, heldur tímunum
saman hundruð kilometra sam-
kvæmt fyrirfram lagðri áætlun.
Þegar ökuferðinni er lokið, á
bíllinn að vera í fullkomnu lagi,
engin skrúfa má hafa losnað,
enginn hlutur í bílnum má
skrölta, því ef slíkt kemur fyrir
er. eitthvað að, en verksmiðjan
fær nákvæma og sundurliðaða
skýrslu. Þegar gallinn eða gall-
arnir hafa verið lagaðir, fær
bíllinn að spreyta sig á belgiska
veginum á ný og á þá helzt að
þola ferðina.
Sagartennur
og hljéðnemar.
Aðrir vegir hafa verið lagðir
þannig, að þeir líkjast mjög
vegleysum, sem víða er ekið
eftir í samveldislöndum Breta,
t. d. Ástralíu, Indlandi og í
Afríku, en til þessara landa er
urmull enskra bíla seldur. Allt
er gert sem unnt er, til þess að
níðast á yfirbyggingunni og
vélinni. Hiti, raki, ryk og
þvottabretti skiptast á. Sum-
staðar er vegurinn þannig, að
annað hjólið er á hæð en hitt
niðri í dæld. Flókin rafmagns-
tæki mæla hvert áfall, sem bíll-
inn fær, og sýna hvar sterkari
byggingar er þörf. Á sumum
bílum fjaðra framhjólin sjálf-
stætt og þar er komið fyrir
kvikmyndatæki, sem kvik-
myndar meðan bílnum er ekið.
Kvikmyndin sýnir svo verk-
fræðingunum, sem vinna í
rannsóknarstofunum, hvernig
hjólin hafa hagað sér meðan á
akstri stóð.
Sagartannavegurinn er útbú-
inn, til þess að koma upp um
hristing á ýfirbyggingunni, ef
einhver er, en hann hefur verið
bílstjórum um gervallan heim
þyrnir í augum. Hafi bilarnir
ekki orðið fyrir hristingi, þá
gera þeir það á sagartönnunum,
en hljóðnemar safna hverju
hljóði svo bíllinn getur ekki
„snuðað“ í reynsluferðinni.
Vatnavegurinn
og rykhúsið.
Er bíllinn þinn þéttur? Ef til
vill ekki, en bíllinn, sem eg
kaupi að ári verður það. Allir
bílar, sem sendir eru til Lindley
fara einnig eftir vatnaveginum,
en það er 50 metra löng vatns-
gröf, sem ekið er niður í á fullri
ferð. Vatnsgröfin sýnir strax,
hvort bíllinn er vatnsþéttur.
Stöðvist vélin eða vökni öku-
maðurmn í fæturna, þarf bíll-
inn athugunar og umbóta við.
gegnum rykský miklu þéttari
og fíngerðara en til eru á nokkr-
um vegi.
Verkfræðingárnir í MIRA
röfnúðu sarr-;n ryki frá Arizona
Norðu^- Afríku, Ástralíu og
fleiri stöð ’.m, greindu það ná-
kvæmlega til þess að finna fín-
asta rykið og komust loks að
raun um, að versta ryk fyrir
bíla var „Kínaleir" frá Corn-
wall og í því eru bílarnir því
,,baðaðir“.
Þetta er aðeins nokkur hluti
þess sem gert er í Lindley. —•
Hálfur annar kilometri er ekk-
ert annað en beygjur og holur,
þar sem stýrið er reynt til hins
ýtrasta. Nú er verið að byggja
sementsbraut, þar sem mesti
hraði verður reyndur.
Þeir sem að þessu vinna gera
allt sem í þeirra valdi stendur,
til þess að eyðileggja gljáandi
bíla, nýja af nálinni. En eyði-
En þetta er samt ekki nóg (leggingin er aðeins gerð til þess,
reynsla, því að ryk er miklu
fíngerðara én vatn. í hundrað
metra löngu húsi aka bílarnir
að eg og þú fáum betri bíla í
framtíðinni.
Skagfirðingar gera mikið
áfak i rækfunarmálum.
Gralnir skuriir 42 km. á Eengd.
við Egil BJ^nasovi.
Tíðindamaður frá Vísi hefir fundið að máli Egil Bjarnason,
ræktunarráðunaut Búnaðarsambands Skagafjarðar, sem var á
ferð hér í bænum f.yrir skemmstu, í erindum sambandsins, og
spurt hann um verltlegar framkvæmdir o. fl. Segir hér frá átaki
í ræktunarmálum í einni sýslu landsins og má nokkuð af því
marka hversu stórkostlegt er átakið í ræktunarmálunum á
landinu öllu.
Egill Bjarnason, sem er ætt-
aður frá Uppsölum í Skagafirði,
lauk prófi úr framhaldsdeild
Bændaskólans á Hvanneyri
1949, og er þvi einn hinna
fyrstu íslenzku búfræðikandi-
data, sem stundað hafa nám að
öllu leyti hér á landi. Réðst
Egill þegar til Búnaðarsam-
bands Skagafjarðar, fyrst sem
búfjárræktarráðunautur, og
gegndi því starfi til 1. júní 1950,
en tók þá við ræktunarráðu-
nautsstarfinu og hefir gegnt því
síðan.
„í Búnaðarsambandi Skaga-
fjarðar“, sagði Egill Bjarnason,
„eru 15 hreppsbúnaðarfélög, og
hefir sambandið tvo ráðunauta
í þjónustu sinni. Hefir búnaðar-
sambandið sett sér búnaðarsam-
þykkt, sem öll búnaðarfélög
sýslunnar standa að. Tilgang-
urinn með samþykktinni er að
vinna á félagslegum grundvelli
að ræktun í sýslunni, fram-
ræslu, sléttun o. s. frv.“
Vélakostur.
„Ræður sambandið yfir mikl-
um vélakosti?“
„Allmiklum, en ekki nægum
til framtíðarþarfa, ef ræktunin
eykst eins og vonir standa til.
Má þó þetta teljast í sæmilegu
horfi eins og er. Sambandið
ræður yfir 5 beltisdráttarvélum,
2 hjóladráttarvélum, og einni
skurðgröfu, en auk þess hefir
það haft á leigu 2 skurðgröfur
frá Vélasjóði, og nokkuð hefir
verið unnið hjá sambandinu
með skurðgröfu, sem landnám
ríkisins á og notuð hefir verið
við nýbýlaframkvæmdir land-
námsins á Víðimýri og í Lýt-
ingsstaðahr. Sambandið fékk
beltisdráttarvél sína 1945, en
þrjár 1950.“
„Og þá hefir farið að komast
skriður á framkvæmdirnar.“
„Já. Síðan þessar vélar komu
hafa • jarðræktarframkvæmdir
stóraukist. Ekki er enn búið að
vinna úr skýrslum um það, sem
unnið var í sumar,. en það var
með langmesta móti.
Grafnar voru skurðir fyrir
bændur i Skagafirði s. 1. sumar,
samtals 42 kilometrar á lengd
eða sem svarar til 150.000 rúm-
metra. — Á einum bæ í hérað-
inu voru grafnir skurðir, sem
voru samtals 4 kilometrar á
lengd.
Allt túnþýfi
á að hverfa.
„En hvernig hefir gengið. að
slétta túnin?“
„Lögð hefir verið á það tals-
verð áherzla, að útrýma tún-
þýfinu, og er það til aukinnar
hvatningar að ljúka því meðan
í gildi eru ákvæði jarðræktar-
laga hér að lútandi. Þau ákvæði
voru sett í því skyni, að gert
yrði átak um allt land til þess
að hvergi yrði þýfður blettur í
túni á landinu, og átti sléttun
gömlu túnanna að vera lokið í
árslok 1952, en líklegt er að
samþykkt verði á Alþingi því er
nú situr, að framlengja þéssi
ákvæði um 3 ár.“ ;
Nauðsýn
aukinnar framræslu. i
„Það, sem mest á'ríður nasstu
sumur, er að geta aukið fram-
ræsluna, því að enn eru nokkrir