Vísir - 19.01.1952, Qupperneq 6
V í S I R
Laugardaginn 19. janúar 1952
hrépþárj sém ekkert hefir vérið:
grafið.í og margir bæn<jur<^ar
háfa ekkert lánd til ræktunar,
fyrr eiyþurrkun 'landsins hefir
átt sér stað. Jarðvinnsluvéla-
kostur mun hinsvegar vera
nokkur veginn fullnægjandi. —
Áherzla hefir verið lögð á það
— og verður — að hafa hinar
stórvirku vélar í stöðugri notk-
un meðan vinnuskilyrði eru
bezt, og hafa verið 2 menn um
hverja vél, sem hafa unnið til
skiptis, og þannig verið unnið
mestan hluta sólarhringsins
fram eftir sumri.“
Ræktunarskilyrði
í Skagafirði.
„Ræktunarskilyrði í Skaga-
firði munu vera góð?“
„Þau eru yfirleitt ágæt, víða
mýrar, t. d. sem liggja vél við
til framræslu og ræktunar, en
gömlu túnin eru víða grýtt.“
Fjárskiptin.
„Hafa fjárskiptin glætt vonir
manna í Skagafirði sem víðar
um framtíð íslenzks landbún-
aðar?“
„Áreiðanlega. Menn áttu við
ýmsa erfiðleika að stríða af
völdum mæðiveikinnar. — Nú
hafa fjárskipti nýlega átt sér
stað í Skagafirði og bændur eru
búnir að fá nýjan stofn. Er
mikill áhugi í mönnum að koma
sér upp fé og miklar vonir
bundnar við það. Sauðlaust var
eitt ár og var það ár erfitt þeim,
sem ekki framleiða mjólk?“
Ný mjólkur-
vinnslustöð.
„Hvað geturðu sagt mér um
mjólkurbúið á Sauðárkróki?11
„Starfræksla þess hefir geng-
ið ágætlega og afurðir þess í
miklu áliti. Nokkuð er selt af
mjólk m. a. til Siglufjarðar, en
aðallega er framleitt smjör,
skyr og ostar, og mun Reyk-
víkingum mörgum kunnugt, að
vörur búsins eru vandaðar. Ný-
lokið er smíði mikils og vand-
aðs húss, sem mjólkurbúið
(Mjólkursamlag Kaupfél. Skag-
firðinga) hefir nýfíutt í. For-
stöðumaður mjólkurbúsins er
Sólberg Þorsteinsson frá Stóru-
Gröf í Skagafirði. í hinu nýja
húsi eru vinnuskilyrði sem nú
verður bezt kosið?“
Hrossum
fækkað.
„Hefir hestum fækkað í
Skagafirði?“
„Menn hafa yfirleitt fækkað
hrossum og líkur fyrir, að þeim
fækki enn meira með aukinni
sauðfjárrækt. Miklum fjölda af
folöldum er slátrað á.rlega. Þess
má geta, að meðan mæðiveikin
geisaði og einkuni meðan sauð-
laust var, voru hrossin eini
tekjustofn margra.“
Unga fólkið
vill reisa bú.
„Hefir unga fólkið áhuga fyr-
ir sveitabúskapnum? -— Og
hvernig eru horfurnar fyrir þá,
sem það vilja?“
„Fáar jarðir hafa farið í eyði
á síðari árum, en það er yfir-
leitt fátt á bæjunum. En eg
hygg, að unga fólkið hafi áhuga
fyrir búskap, og vilji reisa bú
í sveit, svo fremi að það sjái
nokkra leið til þess, en af efna-
hagslegum ástæðum er flestum
ókleift,. að ráðast í það, án
jnóltkurs: stuðr.ings. Þó hafa
nökkur nýbýli verið reist á
undanförnum árum og svo eru
nýbýlaframkvæmdir landnáms-
ins, sem eg drap á. Nú er á
dagskrá, að gera ráðstafanir til
stuðnings þeim, sem vilja stofna
til búreksturs í sveit, enda mikil
nauðsyn að eitthvað verði ger.t
í því efni.“
Bygginga-
framkvæmdir.
„Hvað geturðu sagt mér um
byggingarf ramkvæmdir ? “
„Nokkur hús eru í smíðum í
kauptúnum og sveitu.m og mik-
ið hefir verið gert að því að
fullgera hús, sem í smíðum eru.
Á undanförnum árum hafa
Skagfirðingar gert mikið átak
í byggingamálum. Má næstum
segja, að svipur heilla sveita
hafi gerbreyzt á nokkrum ár-
um vegna slíkra framkvæmda.
iTorfbæir eru þó enn við lý.ði
[víða.“
1
Félagslíf.
Hvað segirðu um félagslífið?“
„Það er talsvert. Kemur það
ekki hvað sízt í ljós, er „sælu-
vika Skagfirðinga“ er haldin á
útmánuðum á Sauðárkróki og
fyrirlestrar, söng- og leik-
skemmtanir eru haldnir vikuna
á enda. Kemur þar m. a. fram
ýmis árangur félagsstarfsem-
innar í sveitunum. Hafa Skag-
firðingar jafnan fjölmennt á
sæluvikuna og auðveldara að
komast þangað en áður vegna
aukins bílakosts og bættra sam-
gangna. Kn raunar víluðu menn
ekki fyrir sér að fara þangað
ríðandi áður iyrr eða fótgang-
andi íangar leiðir.“
a.
Bókarfregn.
Grétar Fells: Manna minni
og annað. — Prentsmiðj-
an Hólar.
Enda þótt ég hafi hlustað á
og lesið erindi og kvæði Grétars
Fells með mikilli ánægju og
telji þau flestum öðrum ritverk-
um hollari, verð ég að kannast
við það, að í fyrstu tók ég þessa
litlu bók til lesturs með hang-
andi hendi. Áttatíu blaðsíður,
sem mestmegnis eru tækifæris-
ijóð, félaga minni, eftirmæli af-
mælisvísur og fermingarkvæði,
virtist nokkuð einhæft og full-
mikið af svo góðu, svona í einu
lagi. Auk þess verða slík
mannaminni skáldanna ósjald-
an áhrifalítil og þreytandi, ekki
sízt þegar maður ber engin
kennsl á þann, sem um er kveð-
ið. En þarna fór ég flatt í meira
lagi; því áð ekki hafði ég lengi
lesið, er auðsætt var, að þarna
voru fegurstu ljóð á ferðinni,
en önnur bráðskemmtileg,
smellin, krydduð græzkulahsu-
gamni eða snjöllum orðaleik.
Og þegar betur var að gáð, kom
líka í ljós, að hér um'bi-1 einn
þriðji bókarinnar er alls ekki
mannaminni. Það er óhætt að
fullyrða að ekkert ónýti er í
bókinni. Og fallegasta ferm-
ingarkvæði, sem ég hef heyrt,
er þar meðal annars. Lestu
sjálfur og vittu hvort ofmælt er.
Jakob Kristinsson.
KAUPHOLLIN
er miðstöð verðbréfaviSskipt-
anna. — Siml 17101
Álagstakmdrkun dagana 19. jan.—26. jan. frá
M. 10,45-
-12.15:
Laugardag 19. jan. 1. hlUti
■Sunnudag 20. jan. 2. hluti.
Mánudag 21. jan. 3. híuti.
Þríðjudag 22. jan. 4. hluti.
Miðvikudag 23. jan. 5. hluti.
Fimmtudag 24. jan. 1. hluti.
Föstudag 25. jan. 2. hluti.
Laugardag 26. jan. 3. liluti.
Veg’na mikiilar nctkunar síðdegis, má búast við því
að taltmai-ka þurfi rafmagn þá emnig eg ef til þess
kemur, verða hverfin tekin út eins og hér segir kl.
17,45—19,15:
Laugarclag
Sunnudag
Mánudag
Þríðjudag
Miðvikudag
Fimmtudag
Föstudag
Laugardag
19. jan.
20. jan.
21. jan.
22. jan.
23. jan.
24. jan.
25. jan.
26. jan.
4. hluti.
5. hluli.
1. hluti.
2. liluti.
3. hluti.
4. hluti.
5. hluti.
1. liluti.
Straumurinn verður rofinn skv. þessu þegar og að
svo miklu leyti sem þörf krefur.
Sogsvirkjunin.
VöpmIíÍIsií jórafiélagsiaisí ,,I»r«íiíiirss
verður haldinn sunnudaginn 20. jan. n.k. ld. 2 e.li. í
luisi félagsins.
DAGSKRÁ:
Venjuleg aðalfundars törf.
Félagsmenn sýni skírteini við inngangihn.
Stjórnin.
Sjómamtafélag ieykjavíkur
'íllfuH'
Sjómannafélags Reykjavíkur verður haldiim í Iðnó á
morgun, 20. janúar 1952, kl. 14 (2 e.h.)
D A G S K R Á:
1. Venjuleg aðalfundarstörf samkv. félagslögum.
2. Togarasamningarnir.
Fundurínn er aðeins fyrir félagsménn, er sým dyraverði
^félagsskírteini.
STJÓRNIN.
Kaupi gui! og silfur
JfiT. F. SJ. M.
Á MORGUN:
Kl. 10 f. h. Sunnudaga-
skólinn. — Kl. 1.30 e. h.
Y. D. og V. D. — K1 5 e. h.
Unglingadeildin. — Kl. 8,30
e. h. Samkoma. Síra Magnús
Guðmundsson úr Súðavík
tálar. — Allir velkomnir.
NYJA EFNALAUGIN
Höfðatúni 2 og Laugavegl 20B
Sífni 7264
HOFÐAHVERFI. Reglu-
samur iðnnemi óskar eftir
herbergi, helzt með sérinn-
gangi. Tilboð sendist Vísi,
merkt: „Nemi — 347“. (270
£mkcmr —
Kristniboðshúsið Betanía,
Laufásvegi 13.— Sunnudag-
inn 20. janúar: SúnnUdaga-
skóli kl. 2 (kvikmyndasýn-
ing). — Almenn samkoma
kl. 5 e. h. Ingvar Árnason
talar. — Allir velkomnir.
MÉRKT kvériúr fundið. —•
Uppl. á Grandavegi 32. Sími
Sími 6243. (264
LITIÐ peningaveski tap-
aðist á Laugavegi í gær. —
Vinsamlegast skilist á lög-
reglustöðina gegn fundar-
launum eða hringið í síma
1513. (267
SKEMMTUN
HELDUR
SUNDFÉLAGIÐ
ÆGIR
í Framheimilinu í kvöld kl.
8.30. Þar sem fjörið er mest
skemmtir fólkið sér bezt.
Dvergarnir.
SAUMA sniðin kven- og
barnafatnað. Snorrabraut
73, kjallarinn. (266
RÚÐUÍSETNING. Við-
gerðir utan- og innanhúss.
Uppl. í síma 7910. (547
HÚSGAGNAVIÐGERÐIR.
Geri við bæsuð og bónuð
húsgögn. Sími 7543. Hverf-
isgötu 65, bakhúsið. (797
Björgunarfélagið VAKA.
Aðstoðum bifreiðir allan
sólarhringinn. — Kranabíll.
Sími 81850. (250
ATHUGIÐ. Tökum blaut-
þvott; einnig gengið frá
þvottinum. Sanngjarnt verð.
Allar uppl. í síma 80534. —
Sækjum. — Sendum. (208
Gerum við straujárn og
önnur heimilistæki.
Raftækjaverzlunin
Ljós og Hiti h.f.
Laugayegi 79. — Sími 5184.
ENSKUR barnavagn á há-
um hjólum til sölu, enn-
fremur barnavagga á hjólum
og barnagrind til sýnis og
sÖlu á Víðimel 21, III. hæð,
kl. 1—-5 í dag. (268
LJOSLÆKNINGALAMPI
(háfjallasól). Tegund: Bel-
mag) svisspesk, til sölu. —
Uppl. í síma 80512. (265
DÍVANAR, allar stærðir,
fyrirliggjandi Húsgagna-
verksmiðjan, Bergþórugötu
11. Sími 81830. (394
TÆKIFÆRISGJAFIR:
Málverk, Ijósmyndir,
myndarammar. Innrömmvun
myndir, málverk og saumað-
ar myndir. — Setjum upp
veggteppi. Á$brú, Grettis-
götu 54.
PLÖTUR á grafreiti. TJt-
vegum 'álétiaðár plötur á
grafreiti með stuttum fyrir-
vara. Uppl. á Rauðarárstíg
26 (kjallara). — Sími 6126.