Vísir - 19.01.1952, Qupperneq 8
W1
Laugardaginn 19. janúar 1952
Bretar munu fá miiljon lest
ir sfáSs frá
BaBidaríkin fá í sfaHinsi ai-
uminiaBiii ©g
í gærkvöldi var tilkynnt í London og Washington, að sam-
komulag liefði náðst um það, að Bandaríkjamenn létu Bretum
í té 1 milljón Iesta stáls á þessu ári, en Bretar Bandaríkjamönn
um tin og aluminium, og er þetta samkomulag árangur af við
ræðum þeirra Churchills og Trumans.
Bretar sjá um, að Banda-
ríkjamenn fái 25.000 lestir af
aluminium og er það 15.000
lestum meira en samkvæmt
fyrra samkomulagi, og Bretar
selja Bandaríkjamönnum
20.000 lestir af tini. Jafnmikið
magn af aluminium fá Bretar
aftur frá Bandaríkjamönnum
1953.
Churchill og Truman komu
saman á lokafund sinn kl. 7 í
gærkvöldi eftir íslenzkum tíma
og var aðalviðræðuefnið yfir-
stjórn á Norður-Atlantshafi.
Churchill ræddi einnig í gær
við Lovett landvarnaráðherra
Bandaríkjanna og æðstu yfir-
menn landhers, flota og flug-
hers.
Fer heim með
„drottningunni“.
Churchill fór frá Washington
til New York og dvelst þar til
miðvikudags næstkomandi, er
hafskipið Queen Mary, sem
hann tekur sér far með, leggur
af stað þaðan áleiðis til London,
en haldi skipið áætlun verður
Churchill kominn heim í tæka
tíð, áður en þingið kemur sam-
an 29. þ. m.
Stjórnmálafréttaritari brezka
útvarpsins símar um undirtektir
þær, sem ræða Churchills fékk,
að sennilega veiti ummæli
blaðsins Christian Science
Monitor réttasta mynd af þeim,
en blaðið sagði, að sem maður
hefði Churchill unnið allra hug,
en skoðanir þær, sem hann setti
fram um alheimsvandamálin
hafi fengið misjafnar undir-
tektir.
Vesturveldin og
Suez-deilan.
Ekkert atriði ræðunnar mun
hafa komið mönnum eins ó-
vænt og óþægilega við marga
og það, að Churchill skyldi
mælast til, að Bandaríkjamenn,
Frakkar og Tyrkir skyldu senda
sýndarliðsafla til Suezeiðis, og
benda mörg blöð á, að engin
þessara þjóða hafi neinn samn-
de Tassigny
jarðsettur.
Lík De Lattre de Tassigny
marskálks var jarðsett í gær í
fæðingarþorpi hans, sem er við
sjó frammi í Norðvestur-
Frakklandi. Var marskálkurinn
jarðaður við hlið einkasonar
síns, sem féll í Indó-Kína.
Viðstöddvar m. a. ekkja hins
látna og faðir hans, sem er 97
ára og borgarstjóri í þoz’pinu.
ingslegan rétt til þess að hafa
herlið á eiðinu, eins og Bretar,
og gæti það haft alvarlegar af-
leiðingar, ef farið væri að ráð-
um Churchills í þessu efni.
Fulltrúi egypzku stjórnar-
innar á vettvangi Sameinuðu
þjóðanna í París gerði í gær að
umtalsefni þann kafla ræðu
Churchills, sem um þetta fjall-
aði, og sagði, að ef þessar þjóð-
ir færu að óskum Churchills,
myndi egypzka stjórnin skjóta
málinu til Öryggisráðsins.
A fundi þeirra Churchills og
Truman náðist samkomulag um
að heimaflotinn brezki fái
stærra yfirráðasvæði, en áður
var samkomulag um, og heyrir
það ekki undir hina sameigin-
legu Noi’ður-Atlantshafsflota-
stjórn. Churchill áskildi sér
rétt til þess að bera fram breyt-
ingartillögur, er málin verða
endanlega tekin fyrir.
iAHíb’ veyir taéðan
tepptir.
Samkvæmt upplýsingum frá
vegagerð ríkisins <nm kl. 10,30
árdegis voru allar leiðir frá
Eeykjavík tepptar í morgun,
en Hafnarfjavðarleiðisr
opnast.
Var imnið með hjálpartækj-
um frá vegagerðinni í alla nótt
fkoma fli IsSands.
En erfitft tim fyrirgreiðsiu
vegua gistiiiúsavaniiræðae
Vegna mjög vaxandi eftir-
spurnar brezkra ferðamanna
að komast til Islands, kom for-
stöðumaður íslenzku upplýs-
ingaskrifstofunnar í London,
Guð'mundur Jónmundsson,
| flugleiðis frá London til að
kynna sér möguleika á fyrir-
greiðslu til gestamóttöku hér.
Taldi Guðmundur Breta leita
voru í fönn, og koma umferð-
inni í gang.
Sennilega eru nokkrir bílar
fastir á Krýsuvíkurvegi, við
Kleifarvatn og Vatnsskarð, og
við Hlíðarvatn austur
Selvog fennti 3 stóra bíla
næstum í kaf, en í þeim eru
um 70 manns — verkamenn
frá Sogsvirkjuninni, sem
ætluðu að vera hér um helg-
ina.
Hjálpartæki eru komin á
vettvang.
Viðbúnaður var til þess að
senda tæki á vettvang, ef þörf
krefði á vegum til Keflavíkur
og Grindavíkur, og víðar, eftir
því sem unnt er.
Seinustu fregnir herma, að
von sé um, að bílarnir við
Hlíðarvatn verði losaðir um
hádegi.
lands.
Kjötskammtur Breta rninnk-
aður í þessum mánuði.
Fá ekki nægilegf kjötmagn frá Ástraláu.
Matvælaráðherra Bretlands
tilkynnti í gær, að dregið yrði
úr kjötskammtinum frá 27.
janúar, en fleskskammturinn
yrði aukinn.
í viðtali við blaðamenn sagði
ráðherrann, Lloyd George höf-
uðsmaður, að kjötsendingar frá
Argentínu væru allmjög á eftir
áætlun, og horfði allalvarlega
þess vegna, ef ekki rættist úr.
Hann kvað það hafa valdið
vonbrigðum, að Ástralía hefir
ekki getað látið í té eins mikið
að því að losa bíla, sem fastir upplýsinga um ísland frekar
nú en áður bæði vegna vaxandi
þekkingar á landi voru, en líka
vegna þess að þeim eru ekki
settar neinar skorður um
gjaldeyrisútflutning til ís-
Hinsvegar mega þeir
ekki hafa með sér nema 50
sterlingspund til meginlands-
ins og það finnstmörgum þeirra
of lítið. Sagði Guðmundur að
brezkar ferðaskrifstofur leituðu
nú mjög hverskonar upplýsinga
hjá upplýsingaskrifstofunni ís-
lenzku í London um fyi'ir-
Tveir nýir vitar.
Tveir nýir vitar hafa verið
tcknir í notkun nýlega, sam-
kvæmt tilkynningu Vitamála-
skrifstofunnar.
Er annar við Þorlákshöfn,
reistur á Hafnarnesi. Hann er
11 m. yfir sjó og sést 10,5 sjó-
mílur. Þá hefir verið kveikt á
nýjum hafnarvita í Hafnar-
firði, yzt á syðri hafnargai’ðin-
um þar. Hæð ljóssins er 6 m.
yfir sjávarmál og sést vitinn
í 8 mílna fjarlægð.
Stormasamt við
Bretland.
Stormasamt var enn í gær
við Bretlandsstrendur og á
Norðursjó. Mörg skip voru í
nauðum stödd og báðu um að-
stoð.
nautakjöt, og vonast var til, og
stafaði það meðal annars af
þurrkunum í landinu, en af
þeim hefði leitt, að stórgripa-
stofninn hefði dregist saman.
Bændur hefðu og lagt mikla á-
herzlu á fjölgun sauðfjár,
vegna hás ullarverðs. Nýja Sjá
land hefði hins vegar lagt til
meira kjöt en Argentína og
Ástralía samanlagt, en erfiðleik
ar væru á flutningi kjötsins.
Kjötútflutningur frá Danmörku
til Bretlands hefði aukist nokk-
uð-
greiðslu hér heima, því þær
treystust hvoi’ki til að hvetja
fólk til íslandsfarar né selja
þangað farmiða nema öruggt
væri að það fengi gistingu og
aðra fyi'irgreiðslu hér heima.
Það er þessara erinda að
Guðmundur Jónmundsson er
kominn hingað til lands til við-
í'æðna við ábyrga aðila, er um
þessi mál fjalla.
í sambandi við þetta má geta
þess að hér er starfandi nefnd.
manna til að fjalla um skipu-
lag gistihúsamála og hefir
Guðmundur m. a. átt tal við
hana. En nefndin býi' yfir
heldur óhagstæðum upplýsing-
um um gistihúsamálin hér, því
á s.l. 10—12 árum hefir lítil
aukning orðið á rúmafjölda í
gistihúsum landsins og. hér í
Rvík, þar sem þörfin er þó
langmest, hefir þeim fækkað til
muna.
Nefnd þessi ræddi ásamt Guð
mundi Jónmundssyni, við
blaðamenn í gær og skýrði
þeim frá að nauðsyn bæri til
að ráða fram úr þessum vanda-
málum þegar í stað, þar sem.
hér gæti verið um stórkostleg-
ar gjaldeyristekjur að ræða.
Mvöldsl&ömiiitiiii á raf-
orkn tekin upp bráðlega.
jpe/ne rafstiiðvar aaíyja ehkú þctjar áiafj er imestL
Búast má við, að janúarmán-
uður verði alger metmánuður
að því er snertir raforkufram-
leiðslu á orkusvæði Sogsins, en
líklegt, er að upp verði tekin
kvöldskömmtun hér í Keykja-
vík í næstu viku.
Samkvæmt upplýsingum, sem
Vísir fékk í rafmagnsstöðinni
við Elliðaár í gær, eru Ljósa-
foss-stöðin og varastöðin við
Elliðaár í gangi nótt og nýtan
dag, en gripið er til Elliðaár-
stöðvarinnar um hádegisbilið
og á matartíma á kvöldin. Þó
er spennufall, er faemur 4—16%
frá kl. 8 að morgni til jafn-
lengdar á kvöldin.
Þingvallavatn er nú lagt að
nýju, og stíflan sem Vísir sagði
frá um daginn að mestu horfin
úr Soginu. Er áin að komast í
samt lag á nýjan leik. Rennslið
í Soginu nemur nú 90 rúm-
metrum á sekúndu, og hefir
beldur aukizt. Er því raforku-
StjórnarkiÖB1 í Dagshrún:
Sjálístæðismenn
bera fram lista.
Sjálfstæðismenu í Dagsbrún
liafa lagt fram lista til stjórn-
arkjörs í félaginu, en stjórnar-
kosning fer þar fram um aðra
helgi.
Er listi Sjálfstæðismanna
skipaður mönnum, sem árum
saman hafa verið virkir félag-
ar í Dagsbrún og þaulkunnugir
kjörum verkamanna. Þessir
Skólaskipið Pamir lá fyrir !menn eru á listanum:
akkeri mestan hluta dags, enl Sveinn Sveinsson, formaður,
loks tókst að koma upp segl- Sigurður E. Jónsson, varafoi'm.
um, og gat skipið, sem hefir: Magnús Hákonarson, ritari,
hjálparvél, haldið áfram ferð Magnús Hjörleifsson, féhirðir,
Bjarni Björnsson, fjármálarit-
ari, Jóel Jónsson og Jörundur
Sigurbjarnarson, meðstjórn-
endur.
Varastjórn: Harald Johanns-
son, Hjörtur Ólaísson og Guðm.
Þorsteinsson. — Stjórn Vinnu-
deilusjóðs: Guðmundur Niku-
lásson, Valdemar Ketilsson og
Geir Þorvaldsson. Til vara: Ás-
geir Þorláksson og Valdemar
Árnason. — Endurskoðendur:
Snæbj. Eyjólfssön og Jón S.
varamaður Agnar
sinni.
framleiðsla Ljósafoss-stöðvar-
innar viðunandi í bili.
Líklegt er, að rafmagns-
skömmtun á kvöldin verði Upp- 1 Jónsson,
tekin á orkusvæði Sogsins Guðmundsson.
(Reykjavík, Hafnarfirði og á | Þrír listar koma fram að
Suðurnesjum) í næstu viku. þessu sinni við stjórnarkjör í
Þykir sennilegt, að henni verði Dagsbrún. List: frá Alþýðu
hjagað á þann veg, að þau flokksmönnum og annar frá
hverfi, sem eru straumlaus um kommúnistum, auk lista Sjálf-
hádegið, haldi honum á kvöldin,' stæðismanna. Nú ríður á því
þannig að hin nýja skömmtun að allir lýðræðissinnaðir verka
bitnar ekki á sömu hverfum menn fylki sér undir
sama dag. jSjálfstæðismanna,
merki