Vísir - 22.01.1952, Blaðsíða 6

Vísir - 22.01.1952, Blaðsíða 6
Q VÍSIR Þriðjudaginn 22. janúar 1952 Eg hefi minnst á þetta efni til að sýna fram á, að ekki þyrfti það að teljast nein goðgá þótt tekið væri að umræddri fjár- veitingu til heiðurslauna handa þeim sem falið væri að standa vörð um móðurmálið. Ljóst er nú að frv. þetta um akademíu íslands nær ekki fram að ganga að sinni en eg mun reyna eftir því sem í mínu valdi stendur að tilgangi þess verði náð eftir öðrum leiðum. Ægir setti 9 met á árinu. Aðalfundur Sundfélagsins Ægis var haldinn í fyrradag. Formaður var kjörinn Jón Ingimarsson í stað Ara Guð- mundssonar er skoraðist ein- dregið undan endurkosningu. Aðrir í stjórn félagsiins eru Hannes Sigurðsson, Theódór Guðmundsson, Ari Guðmunds- Bon, Halldór Bachmann, Mar- teinn Kristinsson og Magnús Guðmundsson. Fráfarandi stjórn gaf skýrslu um störfin á liðna árinu og gat þess m. a., að meðlimir félágs- íns héfðu sett 9 íslandsmét í sundi á árinu. Þá var unnið að skíðaskála- byggingu sem félagið hefir í smíðum við Hafravatn og verð- ur henni væntanlega lokið í sumar. Verður þetta hin prýði- legasta bygging í hvívetna. Á fundinum var samþykkt að lýsa yfir óánægju á verð- hækkun á æfingakortum að Sundhöllinni úr 4 kr. í 15 krón- ur. Er þetta einkum tilfinnan- leg fyrir efna- og tekjulitla unglinga og er líklegt til að draga úr aðsókn þeirra að Sundhöllinni. Félagar Ægis eru nú 325 að tölu. Víkingur, KR, Valur, Armann og ÍR, en í B-deild keppa þessi félög: UMF Afturelding í Mos- fellssveit, Fimleikafélag Hafn- arfjarðar og Knattspyrnufélag- ið Þróttur, Reykjavík. Sá háttur verður í þessari keppni, að það félagið, sem neðst verður í A-deild, fer nið- ur í B-deild, en efsta félagið, í þeirri deild færist upp í A- deild. — Núverapdi íslands- meistari í þessari íþróttagrein er Valur. Vitað er, að félögin í A-deild eru mjög jöfn, hafa æft vel og eiga mörgum snjöllum leik- mönnum á að skipa. Má því búast við harðri keppni og tví- sjmni.y— KR sér um mótið. Bonn. (U.P.). — Schumacher, foringi vestur-þýzkra jafnað- armanna, tekur ekki þátt í stjórnmálum á næstunni. Schumacher hefir lagzt í sjúkrahús, þar sem hann á að fá lækningu við blóðrásarsjúk- dómi, sem þjáir hann mjög. Hann er ekki talinn í lífshættu. London (lÍP). — Fregn- ir virðast benda til þess, að Bretar séu á undan bæði Banáaríkjamönnum og- Rússum í framleiðslu eldflauga. Hafa þeir kom- ið sér upp tiiraunarstöð fyrir slík tæki, og við til- raun, sem fram fór fyrir skemmstu, náði eldflaug 2000 mílna (3200 km.) hraða á klst. Mun það vera meiri hraði en á sam- svarandi tækjum annarra þjóða. Fjölffánileiðsia verður bráðlega hafin. Minnvi IVieisfarasiiét i handknaftleikc. Níu félög hafa tilkynnt þátt- töku sína í handknattleiks- meistaramóti fslands (innan- húss), sem hefst næstkomandi sunnudag. Keppt verður í tveim deiíd- um, A- og B-deild. Þessi §ex félög keppa í A-deild: Fram, Erfiðlega gengur að útrýma eiturlyfjanotkun í heiminum. Stafar það ekki sízt af því, að framleilðslulöndin kunna ekki að meta samvinnu við stofnanir Sameinuðu þjóðanna, er láta sig þessi mál varða. Þannig, segir í nýbirtri skýrslu, hurfu 30 smál. af ópí- /um í Persíu, sem stjórnin hefir ekki gert grein fyrir, þrátt fyr- ir margítrekuð tilmæli, og af hálfu indverskra stjórnarvalda virðist vera mjög slælegt eftir- lit og ekkert yfirlit tií, sem fullnægjandi er, um ópíum- framleiðsluna. í löndum utan samtaka Sameinuðu þjóðanna (svo sem hins rauða Kína'og víðar) er mikil ópíumfram- leiðsla og mikið magn af eitur- lyfjum kemst stöðugt á ólög- legan markað í ýmsum lönd- um heims. Á Italíu hefir heroin-notkun farið mjög í vöxt og virðist ætla að verða mjög erfitt að hindra smygl þess inn í landið og notkun þess. Framh. af 4. síðu. minnstu bræðra eigi nú góðs vinar að sakna. í einkalífi sínu var Ingvar hamingjumaður. Kona hans var honum góður vinur og traust- ur förunautur en þess þurfti hann mjög við eins og áhuga- málum hans var farið. Eignuð- ust þau saman mörg efnisbörn. iSjálfur var Ingvar mjúklátur og góður heimilisfaðir og er hans nú að vonum sárt saknað af konu og börnum. | Eg á þess ekki kost að rekja hér æviatriði Ingvars Sigurðs- 'sonar eða geta um ættir hans. ;Vona ég að aðrir verði til þess. ;Væri verðugt að.um hann yrði ’ritað ítarléga áður en á löngu líður, svo mætur maður sem hann var. j Þessar línur eiga aðeins að 'vera kveðja frá okkur vinum hans, sem störfuðum með hon- um, kveðja og þakklæti fyrir iljúfmennsku í samstarfi, fyrir : ávítur og eggjan, fyrir góðvild og drengskap. Vertu blessaður! Þorst. Ö. Stephensén. 5l^al vakin athygli á, að samkvæmt ákvæðum heilbrigðis- ■ samþykktar Ileykjavíkitr þarf löggildingu heilbrigðis- ■ nefndar á húsakynnum sem ætluð eru til: ■ ■ Tilbúnings, geymslu og dreifingar á matvæhun i og öðrum neyzluvörum. : Matsölu, gisti- og veitingahússtarfsemi. Skólahalds, : Reksturs barnaheimila, ennfremur sjúkrahúsa og ! annarra lieilln'igðisstofnana. i Rekstiu’s rakara-, hárgreiðslu- og hverskonari snyrtistofa. ■ Iðju-og iðnuðar. ■ Eiimig þarf sérstakt leyfi til búpeningshalds ogi til sölu ógerilsneyddrar mjólkúr beint til neyt-i cnda. | ■ Umsóknir skulu sendar héilbrigðisnefnd áður en j starfrækslan hefst, og ér til þess mælst að hlutaðeig-j endur hafi ]>egar í úpþliáfi samráð við skrifstofu borgar-j læknis um undirbúnings og tilhögun s;tarfsérhinnar j um allt, er varðar lireinlæti og hollustuhætti. . ■ HEILBRIGfHSNEFND. i ARMENN- Í ' INGAR. SKÍÐA- MENN. Munið skíðaleikfimina a þriðjudögum og föstudögum kl. 8—9 í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar. Áríðandi allir mæti. — Stjurnin. m KENNSLA. Kenni byrj- endum ensku, dönsku og ís- lenzku eða les með skóla- fólki. Uppl. í síma 2901 frá 4—7 í dag. (306 KENNSLA. — Keiini stærðfræði, efnafræði, ís- lenzku og þýzku.. Viðtalstími 6—7. — Sveinn Kristinsson, stud. med., Njálsgotu 52 B. Sími S0072. MJ.M. A, Ð. plfsson talar. velkomið. HERBERGÍ til leigu á Flókagötu 45. Uppl. á staðn- um. (316 VILJUM kaupa gott gólf- teppi. Uppl. í síma 4462.(326 AMERÍSK kápa nr. 16 til sölu á Laufásvegi 19, efstu hæð til vinstri. (000 KVENÚR fannst í mið- bænum 14. þ. m. Uppl. í 4228. 310 TIL SÖLU íbúðarbraggi í Balbocamp, 3 herbergi og eldhús. Laus til íbúðar nú þegar. Uppl. í síma 6674 frá kl. 5 í dag. (325 KEÐJA. Silfurkeðja með nafnspjaldi tapaðist í hádeg- inu í gær í mið- eða vestur- bænum. Finnandi vinsam- legast hringi í 2367. (307 KANAEÍFUGLAR og aðr- ir skrautfuglar óskast til kaups; einnig fuglabúr. •—■ Uppl. í síma 6919. (324 PAKKI, með dúnheldu lérefti, tapaðist. Finnandi vinsaml. skili honum í Carap Knox B 14. (313 ÓDÝR tvíbreiður dívan óskast til kaups. Verðtiltaoð, ásamt nafni og heimilisfangi, sent afgr. Vísis, merkt: „Fljótt — 349u. (323 í GÆR tapaðist í miðbæn- um pakki með tvennum röndóttum ullarsokkum. — Vinsaml. skilist á Grenimel 20. Sími 6063. ((315 TROMMUSETT (Ludvig Ludvig) til sölu með tæki- færisverði á Laugavegi 86/ Sími 5368. (319 SVARTUR kvenskór týnd- ist á sunnudagskvöld. Skilist gegn fundarlaunum á Miklu- braut 11. (318 NGTAÐUR barnavagn til sölu. Uppl. að Ægissíðu 92 (k j allaranum). (314 DÖKKGRÆNN gaberdíne- hattur. tapaðist í sambandi við strætisvagn frá Stórholti í Kaplaskjól. — Finnandi hringi í síma 80961. (321 MÓÐELKÁPÁ og nýr herra-vetrarfrakki til sölu á Karlagötu 9, I. hæð. (312 ENSKUR barnavagn á há- um hjólum til sölu; sem nýr vetrarfrakki á sama stað. — Mávahlíð 12, rishæð. (305 . TAPAZT hafa gleraugu með Ijósum spöngum, vænt'- anlega á Mildubraut. Fund- ur tilkynnist góðfúslega í síma 3668. (322 NÝR dívan til sölu og sýn- ist á Selvogsgötu 16 A, Hafn- arfirði. (308 BARNAVAGN til sölu.'ó- dýrt. Grettisgötu 52. (309 MENN teknir í þjónutsu á Mánagötu 1, kjallara. (000 OLÍÚKYNDING ARTÆKI til sölu. Tækifærisverð. Sími 81468. (311 • KÚNSTSTOPP. — Kúnsrf. stoppum dömu-, hérra- og drengjafatnað. Austurstræti 14, I-V. hæð. (11? S'VARTUR, amerískur kjóll til sölu í Drápuhlíð 29. Sími 1287. (303 STÚLKA, nýkomin í bæ- inn, óskar eftir vinnu. Þeir, sem vildu sinna þessu, hringi í síma 81559. (320 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sírni 81830. (394 GÚMMÍVIÐGERÐIR. — Gerum við allskonar gúmmí- skófatnað; seíjum rennilása í bomsur.v Höfum fengið riflað gúmmí, sem er ómiss- andi í hálkunni. ■—■ Skó- vinnustofan Njálsgötu 25. — Sími 3314. (304 íIÁRLITUK, augnabrúna- litur, léðurlitur, skólitur, ull- arlitur, gardínulitur, teppa- litur. Hjörtur Hjartarsön, Bræðraborgarstíg 1. (344 SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélágs íslánds kaúpa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land aílt. — I Reykjavík afgreidd í síma 4897. (364 fAtabreytingár. — Viðgerðir. Fljótt og vel. — Þorleifur Guðjónsson, klæð- skeri, Hverfisgötu 49. (302 VEGGTEPPI, dívanteppi, gluggatjaldaefni, húsgagna- áklæði. Sauma- og vefstofan Ásar, Fjólugötu Í9 B. (580 RÚÐUÍSETNING. Við- gerðir utan- og innanhúss. Uppl. í síma 7910. (547 HÚSGAGNAVIÐGERÐIR. Geri við bæsuð og bónuð húsgögn. Sími 7543. Hverf- isgötu 65, bakhúsið. (797 MORGUNSLOPPAR, mbrgunkjólar,Tök og kodda- ver. Sauma- og vefstofan Ásar, Fjólugötu 19 B. (579 Björgunarfélagið VAKA. Aðstoðum bifreiðir allan sólarhringinn. — Kranabíll. Sími 81850. (250 A.LLTAF til tryppa- og folaldakjot. Kemur daglega í buff, gullash, steik, létt- saltað, riýreykt. Smjör. kem- úr óskammtað, tólg, hnoð- aður haör og margt fleira. Von. Sími 4448. (284 Gerum við straujárn og önnur heimilistæki, Raftækjaverzlunm Ljós og Hiti h.f. Laugavegi 79. — Sími 5184. TÆKIFÆRISG J AFIR: Málverk, ljósmyndir, myndarammar. Innrömmum myndir, málverk og saumað- ar myndir. — Setjum upp veggteppi. Ásbrú, Grettis- götu 54.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.