Vísir - 15.02.1952, Blaðsíða 1
42. árg.
Föstudaginn 15. febrúar 1952
37. tbi.
Georgs VI.
e
Minrangaraíhöfn um Georg
VI. Bretakonungs fór fram í
Ðómkirkjimni í morgun, og var
kirkjan þétískipuS, en athöfn-
in öli hin virðulegasta.
Athöfnin hófst kl. 10 með
því, að dr. Páll ísólfsson íék
sorgarlag eftir Hándel á
kirkjuorgelið, en Dómkirkju-
kórinn söng sálminn „Lýs,
milda liós“. Þá flutti herra
biskupinn mir.ningarræðu á ís-
lenzku og ensku, og John Dee
Greenway, sendiherra Breta
hér, las ritningarkafla, en kór-
inn söng sálminn „Allt eiiis og
tílómstrið eina“. Þá blés sjó-
liði „Last Post“ á horn, en það
er hinztá kveðja hermanna og
stórmenna, en að lokum söng
kórinn þjóðsöngva íslands og
Bretl.ands, en dr. Páll lék út-
göngulag.
Meðal viðstaddra voru ráð-
herrar, forseti Alþingis, borgar-
stjóri, sendimenn erlendra ríkja
og ýmsir embættismenn. Fjórir
brezkir sjóliðar stóðu heiðurs-
vörð í kirkjunni meðan á at-
höfninni stóð, en yfir henni
hvíldi virðulégur blær og há-
tíðlegur.
Eyfirðingur strandaSi kl. 7 á mánudagsmorgun á eynni
Edey, sem er austast í örkneyja-klasanum, en cnnbá er ekki
vitað' uni nánari atvik að hinii Iiörmulega slysi.
Skalbylur fyrlr sustan
§
í fyrrinótt var skafbylur
austanfjalls og spílltist færð
'víða og sums staðar varð ófært
með öllu í bili.
Grímsnesvegur varð ófær frá
Alviðru og upp úr og víða var
mjög slæmt í Ölfusi og Flóa,
og Selvogsheiði var illfær.
Unnið var með ýtum þar
sem þurfti og mun hafa greiðst
úr öllu síðdegis í gær, nema í
Grímsnesinu. Þar vannst ekki
tími til að Ijúka verkinu, en
vonir eru um, að samgöngur
færist þar í eðlilegt horf í dag.
Myndin sýnir mannf jöldann fyrir uían Maiision House í London,
þar sem beðið ér ííðinda af láfi konungs og valdatöku
Elísabetar II.
ilíí&s’ 'íuéé&ígfs Irl~ í' r
Flest ríkl veraldfar áttu þar fuBltrúa.
KI. 8,30 í morgún hófst útför Gcorgs VI. konungs með því,
að kistan var hafin út úr Wesíminster Hall, óg var því næst
lögð á fallbyssuvagn, sem sjóíiðar drógu til Paddingtoiistöðvar.
Skíðamenn þakka.
Nýlega hélt Skíðaráð Reykja
víkur aðalfund sinn, og var
Ragnar Ingólfsson, K.R., kjör-
inn formaður.
Með honum eru 1 stjórn Sig-
urður Þórðarson, Í.R., Árni
Kjartansson Á., Ellen Sighvats-
son, Í.K., Þórarinn Björnsson,
skátum, Lárus Jónsson, Sk.R.,
Valgeir Andrésson, Val, og Sig-
urður S. Waage, Vík.
Aðalfunaurinn þakkaði borg
arstjórá og vegamálastjóra óg
Vegagerð ríkisins tilraunir og
framkvæmdir í því skýni áð
halda opinni akfærri leið að
skíðaskálum félaganna s.l. vet-
ur.
Líkfylgdin var meira ‘en
hálfur annár kílómetri á lengd
og fór herlið fýrir, en við gang-
stéttir voru hermenn í röðum.
•Elisabet drottnirig, móðir henn-
ar, Elisabet fyrrverandi drottn-
ing, og Margrét: prinsessa, sátu
í bifreið, sem ékið war á eftir
falíbyssuvágniriuiri, en þar
næst komu fótgangaridi hinir
fjórir konuftgle'gu hertogar,
konungar, konungáefni og aðr-
ir þjóðhöfðingjar o. s. frv.
Er sagt, að næstum öll lönd
heims — ef ekki öll — hafi átt
fulltrúa við útförina.
Þegar í gærkvöldi föru menn
að safriast samán á gangstétt-
um gatna, sem líkfýlgdin fer
um. Sumir biðu næstum alla
nóttiria, komu með teppi, stóla,
hitabrúsa og matarbita með
sér, en aðrir stefndu í áttina til
Westminster Hall, sem vár opin
til kl. 5 í morgun, og þurftu
þeir, sem síðast komu, ekki að
bíða, en alls gengu 300.000
manns að líkbörunum, frá því
á þriSjuctagS'mor'g'un þar til í
morgun.
Meðal þeirra, sem komu þar
í gæf, voru: Elisabet drottning,
maðúr hennar, Margrét prin-
sessa., og síðar Elisabet fyrr-
verandí dróttning. Stóð hið
konunglega fólk í nokkurri
fjarlægð frá kistunnl, þar sem
skugga ber á, og munu fæstir
syrgjenda, ér að kistunni gengu,
hafa orðið þess varir.
Juliana Hollandsdrottnirig og
Bernhard prins og þeir feðgar
Hákon koriunguf og Ólafur
Fróíiffl. á 8. síðu.
Utanríkisráðuneytinu barst
skeyti um þeíta frá Kirkwall í
Orkneyjum síðdegis í gær, og
segir þar, að skipið hafi strand-.
að á slæmum stað, veður hafi
verið vont og þungur straum-
ur, en nánar er ekki greint frá
aðstæðum. Síðdegis í gær liafði
rekið lík þriggja skipverja, en
ekki var vitað hverra.
Eyfirðingur lagði af stao héð-
an frá Reykjavík miðvikudag-
inn 6. þ. m. áleiðis til Belgíu
með brotajárnsfarm. Á laugar-
dag barst skeyti frá skipstjóra
um Hornafjörð, en þá var Ey-
firðingur staddur þvert af Fær-
eyjum. Segir þar, að allt hafi
gengið vel og ekkert sé að van-
búnaði. Síðan spurðist ekkert
til skipsins, fyrr en slysafregn-
in barst hingað í g'ær.
Eyfirðingur var talið sterkt
skip og vandað, endursmíðað
árið 1946. Eigaridi skipsins var
Njáll Gunnlaugsson, útgerðar-
maður, Öldugötu 9.
Skipverjar voru þessir:
Benedikt Kristjánsson, skip-
stjóri, 56 ára, Skipasundi 19.
Hann var fæddur í A.-Skafta-
fellssýslu.
Marvin Ágústsson, stýrimað-
ur, hefði orðið' þrítugur n.k.
sunnudag, til heimilis að Nes-
vegi 58. Fæddur í N.-ísafjarð-
arsýslu.
Erlendur Pálsson, vélstjóri,
47 ára, Laugarneskamp 10. —
Hann var Seyðfirðingur.
Vernliarður Eggertsson, mat-
sveinn, 42 ára, Suðurlandsbraut
9, ættaður frá Akuréyri.
Fyrsta sala Þor-
keSs rnána í gær.
Bæjarútríerðaríogarinn Þor-
kell máhi seldi ísfiskafla í gær
í Grimsby og var þetta fýrsta
sala hans.
Aflamagnið var 3564 kit og
söluverð 11,023’ stpd. Var þetta
því mjög sæmilég sala miðað
við það, sem verið hefir.
Egill Skallagrímssön mun
selja í dag og Harðbakur á
morgun.
Guð’mundur Kr. Gesísson, vél-
stjóri 25 ára.Hann var Reýkvík-
ingur og búsettur tíér í bæ.
SigUrður G. Gunnlaugsson,
háseti, 21 árs, Brávallagötu 12.
Hann var Eyfirðingur.
Guðmundur Sigurðsson, há-
seti. Hann var elzti maður á
Eyfirðingi, 48 ára. Hann átti
heima að Leiti í Dýrafirði og
var Dýrfirðingur.
er
nieð fdrsfá*
N. York (UP). — Kappakstur
bíls við járnbrautarlest í
Michigan-fylki lauk með dauða
7 manna í s. 1. viku.
Ætlaði ökumaður bílsins að
verða fyrr .yfir brautina, sem
lestin átti leið um, en árekstur
Varð og þeyttist bíllinn 30—40
metra.
N. York (UP). — Heyrzt
hefir, að Devvey fylkisstjóri
múni segja af sér embætti á
hausti komanda.
Þó mun hann einungis ætla
að gera það, ef repúblikanar
eigra við forsetakjör það, sem
efnt verður til í nóvember, en
þá mun honum standa til boða
ráðherrastóll í hinni nýju
stjórn.
Skiidu póstbílinn eftir.
3'BikiS ú BBótiaéoirÖutiei'ði,
Póstbí'llinn að nórðan lenti í
erfiðleikúm á Holtavörðulieiði
í gær og í morgtxn komú bíl-
stjórarnir gangandi niður að
Fornahvamini.
Bíllinn var áð koma að riorð-
ari og lagði um hálftvöleytið
upp ur Hrútafirðinum.
En þegár komið var myrkur
og bílstjórárnir höfðu ékki til-
kýri'nt áð þeir væri komnir í
sæluhúsið á Holtavörðuheiði, en
þaðan eru þeir vanir að hringja
til byggða, för snjóbíll á móti
þeim frá Fornáhvámfrii.
Snjóbíllinn hitti póstbílinn
ekki' fyrr en langt ixorður á
heiði, var kominn rétt. suður
fyrir svokallaða Dæld, Og átti
þá í mildum erfiðleikum með
að komast áfram vegna ófærð-
ar. Snjóbíllinn tók farþegana, 7
að tölu, og gekk honuni ferðire.
vel niður í Fornahvamm.
Hiris vegar komu bílstjörar
póstbílsiris með birtirigu í morg;
ún niður í Fornahvamm og vorxx
þá fótgangandi. HöfðU þeir orð-
ið að skilja bílinn eftir syðst á
heiðinni, en þangað brutúst
þeir, mestmegnis með því aff
ná sér í festu og draga sig á-
fram á spilinu, því svo var ó-
fæðin mikil.Ætluðu bílstjórarn-
ir að hvíla sig stundarkorri £
Fornahvairimi, en halda að svo
búnu Upp á heiði aftur og
freistá þess þá að ná bílnuria á»
fram niður.