Vísir - 15.02.1952, Qupperneq 5
Fqstudaginn; 15. íqbrúar 1952
V í S I R
5
vant og náði ekki venjuiegum
tökum sínum á áhorfendum.
Þqrgrímur Eiiiarssnn' (Lö JBeau)
fer , með;; lítið hlutverk, sem
reynir , ekki verulega á getu
hans, en nokkuð' .öðru málj
gegnir um Kqrl Sigurðsson
(líarl glímukappi), sem að vísp
fer með .einhæft hlutverk . en
gerir því góð skil.
. Iiér. eru s.em sagt mörg smá
hlutverk, en fá stór. Leiksýri-
ingin í heild er é'kki gallalaus,
en þó ánægjuleg að mörgu leyti
kr. 2,75
sm m* a
þoia samankuið við bau sem
kosta raeira.
þurausinn.
höfundum
Mesta viðurlcenning, sem
brezkum leikendum getur
hlotnast, er að vera kallaðir til
að fara með hlutverk í lqikrit-
um Shakespeare’s, í fæðingar-
bæ skáldsins Stratford-upon-
Avon. Þótt þessi skáldjöfur
Breta hafi fæðst og starfað fyr-
ir tæpum 400 árum í þessum
smábæ, lifir list hans þar enn
góðu lífi og gnæfir hvergi
hærra í meðförunum. Um heim
allan eru leikrit skáldsins sýnd,
jafnvel að sumarlagi, svo sem
Hamlet hjá Dönum, og þeim
einum eru falin hlutverkin,
sem sannað hafa að þeir kunna
að gera vandasömum hlutverk-!
um viðeigandi skil, Breta heíir
skáldið þó annað og meira
menningarsögulégt gildi én fyr-
ir aðrar þjóðir.
Shakespeare fetar að flestu
leyti troðnar slóðir í leiktækni,
og er þá ekki sízt athyglivert
að í leikritum hans er teflt fram
einu eða fleirum hirðfíflum, en
sízt er þó hörgull á þeim í leik-
ritinu „Sem yður þóknast“. Leik
rit hans eru í bundnu máli, svo
sem tíðkaðist. þá á dögum, og
flest eru .þau frekar langdregin.
Hins vegar verður maður að
hafa sig allan við, ef leiftrandi
og gullvægar setningar eiga
ekki fram hjá manni að fara,
•—■ en þá reynir á þolrif ieik-
endanna og framsögn öðru
fremur. Speki Shakespeare’s er
dæmafá, þótt ekki skuli um
frumleikann dæmt, .nreð þ.y-í að
fæst er nýtt undir sólinni, en
hylli skaldsins með Bretum
stafar öðru frekar af því, að
með leikritum sínum skapaði
Shakespeare brezkt ritmál öðr
um höfundum fremur, og orð-
gnægð hans er óþrjótandi, svo
sem brezkar fræðibækur vitna.
Samkvæmt ofansö.gðu fer því
fjarri að Shakesp.eare uppfylli
tæknikröfur nútímans, en hann
er „klassiskur“ höfundur, sem
allir vitibornir menn verða að
kynnast, en á kynningunni
græða þeir því meira sem hún
er meiri. Sökum hins mikla
mannvits, sem höfundurinn
gæðir persónui’. leiksins, en ..þó
ekki sízt fíf-Jra, r/ be.tta brunn-
ur, sem seint verður
G-æði mjaðarins. velta að veru
legu leyti á meðfprunum á leik
sviðinu, en þar eru margir kall
aðir en fáir útvaldir.
Þýðingu á sjónleiknum „Sem
yður þóknast“ hefir Helgi Hálf-
dánarson gert, en þótt hann sé
smekkmaður, vh’ðist þýðingin
ekki gallalaus. Af handahófi
skulu hér tvö dæmi nefnd, þótt
allur sparðatíningur sé mér
mjög fjarri skapi. „Mig hafa ei
draumar dvalið“ eða eitthvað
á þessa leið segir þýðandinn.
Þetta er, rétt mál, ,en stirt á
leiksviði. Þýðandinn notar
„auktion“ um uppboð og telst
það tæpast íslenzka. Þýðingin
er stirðleg á köflum, en „það mennina. Bryndís tekur sig vel
er hægt að hafa yfir heilar bög- út á sviði, leikur rólega og fer
ur, án þess rímið þekkist þeg-1 vel með efnið í framsögn, en
ar þær eru nógu alþý,ðlegar“ . mun. ljósari var þó .• framsögn
sagði Andrés Björns.son. Ríms- Steingerðar, sem sý.ndi þó ekíd
ins varð um of vart á sviðinu, að öðru leyti jafn góðan leik.
sem er bæði sök þýðanda pg Meðferð þeirra beggja var mjög
leikenda, vegna ófullkominnar ánægjuleg: en gervi Síeingerð-
Bryndís Pétursdóttir og
Steingerður Guðmundsdóttir.
framsagnar.
Lárus. .Pálsson hefir annast
leikstjórn að þessu sinni, og
hafi hann ráðið hlutverka-
skiptingu, eða réttara sagt vali
leikenda, verður að teljast hæp
ar yar ekki gott.
Rúrik , Haraldsspn (Oriaodo)
er pf hraðmæltur, tafsar á setn
ingum aðráþörfu og erfitt er að
fylgjast fyllilega með fram-
... r . , , .. , sögn hans. Að öðru leyti
^ ' ' ' >leikur bans goður og ma tvi-
; m ælalaust lel j a
svo
hefi áð'ur .getið. Hann
kunnáttu og tækni, en fyrir
jafngóðan leikara er óþarft að
draga dám af öðrum íslenzk-
um leikendum, þótt
tajist. Minnir. Rúrik að sumu
leyti, — einkum í framsögn,
mgm.varþví síður en.svo .ann- þggar hún er snurgulauS; _
markalaus. Hins vegar var svið Waage> Gestur Pálsson
setnmgin góð og leiktjöld Lár-:(landflótta hertQgi) fef m<,g
usar Ingolfssonar forkunnar hlutyerk &itt af hógværS og
fögur og hagjega gerð,.;,en auk! smekkvisi) enda gefur það ekki
Larusar hafa að. þeim mmið efni fil verulegra tilþrifa. Jón
aðallega að túlka Shakespearé,
sem ekki er öðrum Újóðandi efniiegustu lcikara.
en þaulvönum leikendum. Er
einnig skemmst frá að segja að
framsögn leikendanna var stór-
lega ábótavant. Hún var óljós,
of hröð, tafsað á setningum og
liikað vegna
sem lagast vafalaust. síðar.. Sýn-
Þjoðlexkhusmu ma þakka
þessa Shakespeare-kynningu,
sem er góðra gjalda verð.
Hins vegar verður að gera
kröfur til Þjóðleikhússins
og leikstjóra þess að úrvals-
séu gerð viðeigandi
skil og vali í hlutverk hagað
eftir því. Er vel skiljanlegt að
leikstjórinn hikaði við jólasýn-
ingu á leiknum, sem hvorki virð
ast gerð full skil í þýðingu né
meðförum. Á þetta ekki hvað
sízt við um söngvana í leikn-
um, sem hér eru mjög. litlitlir,
en standa enn í blóma með
Bretum.
Félagar úr SinfóníuhljómT
sveitinni léku forleik og' undir-
leik við sönginn, en hann önn-
uðust nokkrir góðir söngvarar,
K. G.
Kaupi gui! og siifur
þeir Konráð Pétursson og Lot-
har Grundt. Hringsvið leikhúss-
ins kom nú að fullum notum,
enda hefði ekki reynzt unnt að
sýna leikritið, nema með full-
kominni sviðtækni.
Aðils (Friðrik bróðir hertpg-
ans) er full hrjúfur á ytra
borði, og hafa honum
mörg sambærileg
þannig. að hann verður um, of
, „sjálfum sér líkur“. Ævar
Mér viitist leikur Þeilra Kvaran (Amiens) er ávallt
hressilegur á leiksviði, og söng'-
maður góður, enda gerir hann
1 ícmft'f-voIriTÓIolAtívÍ'J
SPORTVÖEUHÚS
REYKJAVÍKUR
Skólavörðustíg 25 Rvík.
kostuðu kr. 125,00, -
nú kr. 90,00,
kostuðu kr. 135,00,
nú kr. 110,00.
Kápur frá kr. 250,00.
Verzlun
Guðbjargar
Bergþór.sdóttur,
Ölclugötu 29. Sími 4199.
gr
B!
Prometheus
hrað-straujárnin
þpku
eru komin aftur.
Véla- og raftækjaverzlusin
Bankastræti 10. Simi 6456.
Tryggvagötu 23. Sími 81279.
Garðastræti 2 — Sími 7-299.
Ses*se pjeszurs.'wtB-
23,60 meterinn. Hördregill
6,90 og borðdúkaefni 29,50.
Bryndísar Pétursdóttur (Rósa
lind) og SteingerSar Guð-
verð.ur annað sagt, en
en m-'klu frekar hall» ý karl-
munds.dóttur (Celia) bera af, hlutverkinu ágæt skil. Harald- að leikstarfsemi , ,standi með
i ur Björnsson (Jakob) leikur iniklum blóma í höfuðstað hins
I þunglyndan aðalsmann, sem' íslenzka lýðveldis, og það er
fylgt hefir hertoganum í útlegð- jafnvíst, að mikill menningar-
ina mn nýtur sín ekki í þeirri bragur er á leiklistinni hérlend-
tilveru. Er meðferð hans litlítil, is, ekki aðeins hér í Reykjavík,
en gallalaus. Baldvin Halldórs- heldur og úti um land, eftir því
son (Oliver) fer þokkalega með sem aðstæður leyfa.
hlutverk sitt, sem gefur éfni Þjóðleikhúsið hefir undan-
til nokkurra . tilþrifa^. en. er þó farið sýnt ýmis öndvegisleikrit,
frekar lítið. Valur Qíslason sem hlotið hafa góða dóma
(Adam) fer einnig með lítið kunnustumanna, en nú eru
hlutverk laglega. Lárus. Páls- , sýningar hafnar á Shákespeare-
son (Prófstemn hirðfífl) er ekki leiknum „Sem yður þóknast“.
fyllilega í essinu sínu, eða nær Er ekki að efa, að.hér er um
sér ekki upp í hlutverkinu, en' leiklistarviðburð að ræða, enda
ekki verð.ur hið sama sagt um þótt mér finnist persónulega,
mótleikara hans Margréti Ól-; að ýmislegt annað eigi meira
afsdóttur (Adda), sem stóð.sig erindi til almennings en verk
með ágæíum og gervi hennar' hins sígilda enska meistara. En
var gott. Valdemar Helgason1 þe.tta stafar e. t. v. af vítaverðu
(Kóren smalamaður) og Róbert: skeytingarleysi mínu um: list
Arnfinnsson (Silv.ius smala-1 hinnar tignu Thaliu. Þá hafa
roaður) léku báðir lítil hlut- j lðnó-menn haldið merlcinu hátt
verk af skilningi og hóflegum1 eins og fyrr. Vafalaust verður
Xárus: Pálsson. og Váldimar Helgason.
ýkjum. Sigrún Magnúsdóttir
j (Fífa s.malastúlka) ýkti leik
■Isiim óþarflega, aldrei þessu
að telja „Pí-pa-kí“ með hinu
nierkilegasta, sem hér hefir
sézt á íslenzku leiksviði.
Yfirleitt' virðist mér s'tarf-
semi Leikfélags Reykjavíkur
mótast af skemmtilegri bjart-
sýni og stórhug, og þetta kann
fólk vel að meta, þrátt fyrir
ónógan húsakost til starfsem-
innar, en alkunna er, að þæg-
indi eru næsta óveruleg á tré-
bekkjum hins gamla sjónleika-
húss við Tjörnina. En það út
af fyrir sig er bezta sönnun
þess, að þar er frambærilegur
varningur á boðstólum, — ann-
ars legðu menn ekki harðræði
það á sig, sem trébekjunum er
samfara, eða.. harðvítugri við-
ureign í fatageymslunni.
En nú bíða menn með nokk-
urri eftirvæn'tingu þess, . sem
verða vill, er Þjóðleikhúsið telc-
ur hina síungu Leðurblöku
tónameistarans Jóhanns Strauss
til meðferðar. Reynslan hefir
og þegar sýnt, að söngleikir eru
vinsælli á sviði hér, og hvað
úr hverju verður vandalaust
að fá úrvalsraddir íslenzkar til
slíkra viðfangsefna.
ThS