Vísir - 15.02.1952, Side 8
a
Fösíuilagmn 15. febrúar 1952
>í að fá skip í
© ^
.1 1
Uiiiiið er áfram að athugun-
um á því að fá skip í stað Lax-
foss.
Ekki er enn svo langt komi'ð
þessum athugunum, að neinar
ákvarðanir hafi verið teknar,
en lögð verður áherzla á að
reyna að leysa þetta vandamál
hið fyrsta.
M. a. mun þess kostur að fá
farþegaskip í Bretlandi, er
getur flutt upp unair 300 far-
þega. Skip þetta er fáanlegt á
hagstæðu verði, eða fyrir 1,2
millj. kr. að sögn — eða svip-
aða upphæð og Laxfoss var vá-
tryggður fyrir — og það mun
búið vélum, sem hafa reynst
vél, en um kosti og galla skips-
ins að öðru leyti með tilliti til
þess hlutverks, sem það fengi
hér, ef það yrði keypt, verður
ekki sagt að svo stöddu.
Að því er Vísir hefir heyrt
munu engar vonir til þess, að
nýtt skip fengist smíðað í stað
Laxfoss á skemmri tíma en 2
árum, og á þeim viðsjálu tím-
um, sem nú eru,' gæti margt
orðið til að tefja skipasmíði, ög
hnígur allt að því, að heppileg-
ast væri eins og sakir standa,
enda bráð nauðsyn, að fá þegar
í vor hentugt skip til ferðanna.
Bæjarstjórn Akraness hefir
samþykkt að fela bæjarráði, að
beita sér fyrir útvegun á skipi,
er fullnægði flutningaþörfihni
milli Akraness og Reykjavíkur,
og athuga skilyrði til samstarfs
við aðila í því efni. Væntanlega
verður um samstarf um lausn
þessa vandamáls að ræða, því
að hún hlýtur að byggjast á því,
að sama skip annist bæði
Akraness- og Borgarnessferðir,
þar sem annað yrði of kostn-
aðarsamt. Slíkt er að minnsta
kosti álit manna, sem kunnugir
eru þessum málum.
IB*i @8
I gær var farið á snjóbíí G«ð ir lítið fokið. Þó mótaði fyrir
muntlar Jónassonar austur yf- veginum, þar .sem ýtt var í til-
ir fjall, þar sem íyrirhugað er raunaskjmi í haust. Yfirleitt er
u) Austurvegur liggi, og kom- snjór jafnfallinn. í Svínahrauni
itr i
?íknrc
Skautamót Reykjavíkur verð-
ur háð á morgun og sunnudag-
inn ef veður leyfir.
Ákveðið hefir verið að keppn-
in skuli fara fram á íþróttavell-
inum og hefst á morgun kl. 2
e. h.
Keppt verður í sömu grein-
um fullorðinna og keppt var í
á landsmótinu, en það er 500
m. skautahlaupi kvenna og 500
m., 1500 m., 3000 m. og 5000 m.
skautahlaupi karla. En auk
þess verður keppt í tveimur
drengjaflokkum, annarsvegar í
12—14 ára aidursflokki, en
hinsvegar í flokki 14—16 ára
drengja. Vegalengdin í báðum
ílokkunum er 500 metrar.
' Keppendur, sem skráðir eru
til leiks eru rúmlega 20 að tölu,
eða 22 talsins.
Vafalaust verður gaman og
spennandi að sjá úrval reyk-
vískra skautamanna etja kappi
um meistaratitlana.
Þjóðflutningar í Mexíkó,
vegna langvarandi þurrka.
Þjóðflutningar gerast vart á
vorum dögum með sama hsetti
eða á eins stóran mælikvarða
og áður fyrr, eða á því tímabili,
sgm kennt hefir verið við þá.
Þó eru þeir alls ekki óþekkt
fyrirbrigði, þótt þeir eigi ekki
alltaf rætur sínar að rekja til
hinna sömu orsaka nú og áður.
En þeir gerast enn í dag — fólk
streymir frá löndunum austan
járntjalds og til lýðræðisríkj-
anna fyrir vestan undan áþján
einræðisríkjanna og reynir
jafnvel að komast enn lengra
þar sem öryggið er meira en í
gamla heiminum.
En þjóðflutningar eiga sér
líka stað annars, staðar, og í
Mcxikó eru nú að hefjast flutn-
ingar um 100,000 manna, sem
eru að flýja heimkynni sín
vegna langvarandi þurrka og'
þar af leiðandi yfirvofandi
liungursneýðar. í tveim fylkj-
um landsins, Coahuila og Dur-
ango, hefir nær ekkert rignt í
tvö ár, en þar við bætist, að
sífelldir vindar hafa bókstaf-
lega fíett gróðurmoldinni ofan
af jarðveginum, svo að þar
verður enginn búskapur stund-
aður um ófyrirsjáanlegan tíma.
Ríkisstjórnin hefir látið hefja
stórfelldar boranir eftir vatni,
en fólkið treystist ekki til að
bíða eftir því, að þær beri
árangur — ef þær þá gera það,
og landið verður heldur ekki
grætt upp í einni svipan.
Megnið áf íbúunum er af
Indíánakyni, og þeir eru þeirrar
skoðuhar, að einhver bölvun
hvíli yfir landinu, þar sem þeir
hafa búið. Þeir vilja því ekki
hverfa aftur af þeim sökura
einnig, og geti stjórnin í Mexíkó
ekki beitt slíkum rökum, að
þeir láti sannfærast, þá er annað
hvort að beita valdi til að
stoðva flutningana, eða útvega
fólkinu nýjan samastað.
Andrea Mead Lawrence.
I fyrstu einmeHiimgsgrein
Olympiuleikanna, svigi kvenna,
varö amerísk kona fyrst.
Iieitir hún Andrea Mead
Lawrence, og höfðu Banda-
ríkjamenn gert sér miklar von-
ir um sigur liennar, svo miklar,
að vikublaðið Time birti rneð
fylgjandi mynd af henni á
fyrstu síðu þ. 21. janúar. Tími
hennar var 2:00, 8 mín, én næst
ið til baka yfir Hellisheiði.
VerkfræSingar frá vegagerð
ríkisins voru með í ferðinni.
Slíkar ferðir hafa um langt ára-
bil verið farnar á vetrum við
og við til þess að athuga snjó-
lög o. s. írv., stundum á skíð-
um, og einu sinni eða tvisvar
áður I snjóbíl. Farið var nú.um
Svínahrauri og Þrengslin aust-
ur að Þurá í Ölfusi. Snjór var
meiri en vanalega, enda setti
niður geysimikinn snjó fyrir
skömmu, sem kunnugt er, þiðn-
standa hraunnibbur víða upp
úr, en á Hellisheiði sá ekki á
dökkan díl. .
Eins og áður hefir verið get-
ið, fékkst leyfi til að nota nokkr
ar ýtur í haust, í tilrauna skyni,
þar sem Austurvegur á að
liggja, en fé hefir ekki enn ver-
ið veitt til hans á fjárlögum.
Austurvegur að Selfóssi yrði
62 km,, en 100 metrum lægri
en Hellisheiðarvegur, sem er
59 km. Til samanburðar má
minna á, að Þingvallaleiðin er
aSi svo og fraus, svo að skán 93 km. og Krýsuvíkurleiðin 102.
kom á snjóinn, svo að hann hef- j Austurvegur yrði breiður og'
beinn og hvergi brattari brekk-
ur en Hverfisgátan er, eða 1:14.
UllarverksmiSjan Gefjun á
Akureyri hefir nú lækkað verð
á framleiðslu sinni um 17%
að méðaltali.
Stafar þetta af lækkuðu ull-
arverði. Á sl. ári framleiddi
Gefjun m.a. 84,727 metra af.
dúk og 20,381 kg. af kamb-
garnsprjónabandi. Kembing í
lopa nam yfir 40 lestum. Til
framleiðslursnar var notuð rúml.
131 lest of ull og 2,5 lest af
erlendu garni. Þá voru ofnir
yfir 29 þús. metrar af prjóna-
silki.
tif
Knattspyrnufélag Reykja-
víkur hefir ákveðið að efna til
frjálsíþróttamóts innanhúss
eftir næstu helgi.
Mót þetta fer fram í íþrótta-
húsi Háskólans á mánudaginn
kemur.
Keppt verður í kúluvarpi, há-
stökki með atrennu og lang-
stökki án atrennu.
Þátttökutilkynningar eiga að
hafa borizt fyrir n. k. sunnudag.
Tvö innbrot vcru framin í
nótt, annað í Rúgbrauðsgerðina,
hitt í verzlun B. H. Bjarnason,
Dagmar Rom.
var austurrísk kona, Dagmar
Rom, sem varð heimsmeistari í
báðum sviggreinum kvenna ár-
ið 1950. Þriðja var Anne Marie
Buch frá Þýzkalandi.
í íssleðakeþpni (bobsleða)
fyrir tvo, urðu Þjóðverjar
fyrstir, Bandai’íkjamenn í öðru ; AðaIstræti 7.
sæti. |
—---------- í verzlun B. H. Bjarnason
! liafð'i verið brotizt inn um
; glugga, inn í skrifstofuna, sem
'er bak við sjálfa verzlunina.
j Erfitt ér að átta sig á hverju
stolið hefir verið, en vitað er
samt að stoliÖ hefir verið hrað-
suðupot.ti, einum eða fleirum,
1
Tsekln afhenfa
í gær voru röntgendeild
Landsspítalans afhent geisla-
Iækningatæki þau, er Krabba- j
meinsfélag Reýkjavíkúr hefir
gefið. : 1
Próf. Níels Dungal afhenti
tækin f. h. Krabbameinsfélags-
ins, og flutti við það tækifæri
stutta ræðu, þar sem hann
þakkaði þeim, er lagt hefðu
hönd á plóginn og stuðlað að
því, að þetta gæti orðið. Þá
tók til máls Steirignmur Stein-
þórsson, forsætis- og heilbrigð-
ismálaráðherra og veitti gjöf-
inni formlega viðtöku i'. h. rík-
isins. Georg Lúðvíksson, sett-
ur skrifstofustjóri ríkissþítal-
anna, flutti Krabbameinsfélág-
sódavatnsblöndunarflösku, á-
samt nokkurum pökkum af til-
heyrandi patrónum, skíðmáli
og smávegis skiptimynt.
í Rúgbrauðsgerðina hafði
einnig verið brotizt inn með því
að fara inn um glug.ga á bak-
hlið hússins. Að því búnu, var
stunginn upp smekklás að
skrifstofu Rúgbrauðsgerðarinn-
ar, þar inni sprengt upp skrif-
borð og stolið úr því einhverju
af skiptimynt.
Þar næst voru brotnar upp
inu kveðjur og þakkir ríkis-; tvær hurðir til þess að komast
spítalanna, en að lokum talaði
' dr. Gísli Fr. Petersen, yfirlækn-
| ir röntgendeildarinnar.
iim í húsakynni Lyfjaverzlunar
ríkisins. Þar hafði verið farið í
skrifborð og hreinsaður lítill
peningakassi með á að gizka
200 krónum í peningum.
Þá var ennfremur sprengd
upp hurð að eiturlyfjaklefa
Lyfjaverzlunarinnar, en ekki
var hægt að greina að þar hafi
nokkru verið stolið.
Að lokum má geta þess að
farið hafði verið inn í kaffi-
stofuna, þar sett hitunartæki í
gang og skilið þannig eftir. —
Logáði á því er' að var komið í
morgun.
<— UiSörim
\
Framh. af 1. síðu.
konungsefni voru meðal þeirrá,
sem komu í ■Westininster Hall
í gær.
Þegar kista konungs hefir
verið borin í heilags Georgs
kapellu í Windsor verður
tveggja mínútna þögn og starfs
og umferðarhlé um gervallt
landið. Að útfararathöfniúni x
kapellunni lokinni veröur líkið
lagt í grafhverfinguna, þar
sem faðir hans og afi hvíla,
þeir Georg V. og Játvarður VII.