Vísir - 20.02.1952, Blaðsíða 6

Vísir - 20.02.1952, Blaðsíða 6
V í S I R Miðvikudaginn 20. febrúar 1952 Æövörmm um stöðvun atvinnureksturs vegna vanskila á söluskatti. Samkvæmt kröfu tolistjórans í Reykjavík og heimild í 4. mg. 3. gr. laga nr. 112, 28. desember 1950, verður atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæminu, sem enn skulda söluskatt fjórða ársfjórðungs 1951, stöðv- aður, þar til þau hafa gert full skil á hinum van- greidda söluskatti, ásamt áföllnum dráttarvöxtum og kos'tnaði. Þeir, sem vilja komast hjá stöðvun verða að gera full skil nú þegar, til tollstjóraskrifs,tofunnar,, Hafnarstræti 5. ! , Lögreglustjórinn í Reykjavík, 19. febrúar 1952. -H.r ; ■ ' • SIGÚRJÓN SIGURÐSSON. Kaupi gull og slifur Harna- skóflur nýkomnar GEYSIR H.F. Veiðarfæradeildin Bílasalan Hafnarstræti 8, 1. hæð annast kaup og sölu á hílum. -— Þeir, sem ætla að selja strax nða í vor ættu að tala við oss sem fyrst. BlLASALAN Hafnarstræti 8. EGGERT CLAESSEN GUSTAF A. SVEINSSON hœstaréttarlögmenn Hamarshúsinu, Tryggvagötu. Allskenar lögfræSistörf. Fasteignasala. Misminga rspjöld Barnaspítalasjóðs Hringsins eru afgreidd í Hannyrða- verzl. Refill, Aðalstræti 12, (áður verzl. Aug. Svendsen), í Bókabúð Austurbæjar, Laugav. 34, Holts-Apoteki, Langholtsvegi 84, Verzl. Alfabrekku við Suðurlands- braut og Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61. Mjög góðir rafmagns Þvottapottar 50 1., nýkomnir. Véla- og raftækjaverzlunin Bankastrœti 10. Sími 6456: Tryggvagötu 23. Sími 81279. ÉbB GOTT herbergi óskast í vesturbænum. Tilboð send- ist Vísi, merkt: „Vesturbær —- 412“ fyrir föstudags- kvöld. (351 HERBERGI og eldhús til leigu í miðbænum. Tilboð óskast fyrir fimmtudags- kvöld, merkt: „íbúð — 415.“ (362 C R. SunouqkA: Pappírspokagerðin h.f. Vitastíg 3. Allsk. pappírspokar VESKI jneð peningum o. fl. tapaðist 1 fyrradag. Skil- vís finnandi vinsamlega beð- inn að gera rannsóknarlög- reglunni aðvart. (359 RAUTT innkaupanet tap- taðist síðástl. laúgárdag'ý' — Vinsamlegá Skilist á Þjórs- árgötu 5. Sírní 3001. (358 GLERAUGU töpuðust á Snorrabraut s. 1. laugardags- kvöld. Finnandi vinsamlegast geri aðvart í síma 80511. Æ K II R ANT.1QI'AR1.\T REGNHLIF tapaðist sl. laugardag. Finnandi vin- samlega hringi í síma 2343. Fundarlaun. (363 TAPAZT hefir kventaska sl. laugardagskvöld við bíla- stöðina B. S. R. Þeir, sem fundið hafa töskuna eða geta gefið upplýsingar hafi sam- band við rannsóknarlögregl- una eða hringi í síma 1324. MILLIVERK tapaðist í fyrradag á Laugaveginum. Sími 6197. (341 HNEFA- LEIKA- DEILD K. R. Mjög áríðandi æfing í kvöld kl. 8.15 í Í.R.-húsinu. Fjöl- mennið. — Þjálfarinn. KNATT- SPYRNU- FÉLAGIÐ ÞRÓTTUR. Kvöldvaga III. fl. verður í kvöld kl. 9. Skemmtiatriði: Ávarp, framhaldssagán, leik- rit: Heimski þjónninn. Jutt- erbug keppni, kvikjnynda- sýning, dans — III. fiokkur. VÍKINGAR. ÞRIÐJI FLOKKUR MUNIÐ handknttleiksæfinguna í kvöld kl. 21.20 að Háloga- landi og nú eru knattspyrnu- æfingar byrjaðar. Næsta æf- ing er í austurbæjarskólan- um á fötsudag kl. 19.50. Kaupi hæsta verði gamlar bækur, blöð og tímarit. — Fornbókaverzlunin, Lauga- vegi 45. — Sími 4633. (294 PEYSUFOT, upphlutir og annar kvenfatnaður saum- aður á Lindargötu 37. Sími 6961. (167 ÍJ %■:> iö-Bfýjud n,í REGLUSAMURi íu: ’urigur maður ógkar etfir einhvers- konar vinnu. Tilboð, merkt: „Vinna — 41’ 4“. ■ , (356 NETAMAÐUR vanur þorskanetum óskast í tvo mánuði. Sími 1881. (355 VIÐGERÐIR á dívönum og allskonar stoppUðum húsgögnum. Húsgagnaverk- smiðjan Bergþórugötu 11. — Sími 81330. (224 SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. —- Sylgjc, Laufásvegi 19. — Sími 2656. RÚÐUÍSETNING. Við- gerðir utan- og innanhúss. Úppl. í síma 7910. (547 ATHUGIÐ. Tökum blaut- þvott; eirinig gengið frá þvottinum. Sanngjarnt verð. Allar uppl. í síma 80534. — Sækjum. — Sendum. — Reynið viðskiptin. (208 PLISERINGAR, hull- saumur, zig-zag. Hnappar yfirdekktir. — Gjafabúðin, Skólavörðustíg 11. — Sími 2620. PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyTÍr- vara. UppL á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126. Björgunarfélagið VAKA. Aðstöðum bifreiðir allan sólarhringinn. — Kranabíll. Sími 81850. (250 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f. Laugavegi 79. — Sími 5184. ÍÐNMENN. Sveitapiltur óskar eftir að komast að iðn- námi við einhverskonar iðn. Tilboð leggist á afgr. fyrir föstudagskvöld, — merkt: „Iðnnemi — 413“. (357 KUN STSTOPP. — Kúnst- stoppum dömu-, herra- og drengjafatnað. Austurstræti 14, efstu hæð. (425 STÚLKA óskast í vist nú þegar. Þarf að geta starfað sjálfstætt. Uppl. í Barma- hlíð 13, neðri hæð, eftir kl. 8.30 í kvöld. • , (370 TIL SOLU framfjaðrir í Bedford herbifreið. Einnig gott karlmannsreiðhjól. Um- boðssalan, Ingólfsstræti 7 A. Sími 80062. (372 AMERISKUR gaberdíne- frakki, með renndu fóðri, og skíði til sölu á Njálsgötu 50. (369 UTVARPSTÆKI óskast. Sími 81260. (368 YFIRBYGGÐ Dodge cari- ol bifreið til sölu. Skipti á bifreið eða trillubát koma til greina. Uppl. í síma 6020 frá kl. 5—7 e. h. í dag. (366 FÍÐLA tiLsölu. —■ ' Uppl. í síma 4120. (361 DÖNSK svefnherbergis- húsgögn til sölu. — Uppl. í Barmahlíð 41. Sími 2633. — _______________________(352 TIL SÖLU tvö barnarúm og ottoman, ennfremur 12 volta Philips bíltæki. Uppl. í síma 80305. (353 FERMINGARKJÓLL til sölu. Brávallagötu 26. (360 VÖNDUÐ tilbúin föt úr góðum efnum fyrirliggjandi. Fötunum breytt ef með þarf. Þórh. Friðfinnsson, k] æð- skeri, Veltusundi 1. (171 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (394 FORNSALAN, Laugavegi 47, kaupir úlvarpstæki, saumamaskínur, skíði, karl- mannsfatnað o. fl.. — Sími 6682. (190 SELJUM notuð húsgögn og herrafatnað fyrir hálf- virði. — Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112 Sími 81570. - TARZAN Merala skeytti nú skapi sínu á Betty West, sem hún taldi sök allra ófaranna. Hún skipaði svo fyrir, Betty skyldi leidd til snákaherbergisins og hljóta þar bana. Ruddalegir hermenn Merölu fleygðu henni svo inn í hringlaga steinklefa. Dyrnar luktust, og ist viðbjóðsleg eit hvæsti grimmilega. í e.inu birt- Jiga, sem

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.