Vísir - 20.02.1952, Síða 8

Vísir - 20.02.1952, Síða 8
LÆKNAR O G LYFJABUÐIR Va'nti yður lækni að kveldi eða nóttu, þá hringið í Læknavarðstofuna, sími 5030. — Næturvörður er í Laugavegs Apóteki, sími 1618. LJÓSATÍMI bifreiða og annarra ökutækja er kl. 17,20— 8,05. Næst verður flóð í Reykjavík kl. 1,40 í nótt. Miðvikadaginn rsla Irfálsfþrótt®inéU ársinSo Fyrsta frjálsíþróítai-nót ársins var háð í íþróttahúsi háskólans í fyrrakvöld og stóð K.R. fyrir því. Keppt var í þremur greinum, en þær voru kuluvarp, hástökk (með atrennu) og langslökk án atrennu. Úrslit urðu þessi: Kúluvarp (10 þátttakendur): 1. Örn Clausen Í.R. 13.97 m. 2. Friðrik Guðmundsson K.R. 13.79 m. 3. Þorsteinn Löve K.R. 13.03 m. Langsíökk (12 þátttakendur): 1. Baldur Jónss. K.A. 3.13 m. 2. Svavar Helgason K.R. 3.09 m. 3. Guðjón Guðmundsson Á. 3.06 m. Hástökk (8 þátttakendur): 1. Jafet Sigurðsson K.R. 1.70 m. 2. Daníel Ingvarsson Á. 1.65 m. 3. Birgir Helgason K.R. 1.65 m. kaáFO 6^ ifB þjöða koina fvtl -fl« fjiií saiaaii, Níundi fundur Norður-At-.ununum gegn því, að samkomu- lantsbafsbandalagsráðsins hefst j lag náist um varnarsamtök • og hefst nú í dag í Lissabón og' Evrópnher, og mun yfirlýsing hýður utanríkisráðherra Portu-. gals fuliírúana velkomna við athöfn sem fram fer í utaniik- isráðuneytism. Síðar í dag fer fram formleg setning ráðsfundarins. Fundinn sitja nú í fyrsta skipti fulltrú- ar 14 þátttökurílcja, en áður 12. Nú hafa Grikkland og Tyrk land • bætzt við. Þeir Eden utanríkisráð- herra Bretlands og Schumann verða birt síoar, tii þess að draga úr þeim ótta, sem ríkj - andi er í Frakklandi við endur- vígbúnað Þjóðverja. Sá ótti kom .mjog berlega fram við umræðurnar í full- trúadeild franska þingsins, um landvarnamálin og afstöðuna til Þýzkalands, og einnig, að maxg- ir þingmenn bera kvíðboga fyr- ir hverjar afleiðingar stofnun Evrópuhersins kunni að hafa á AIi Atnsr pasha, forsætisráð- herra héfix kvatt' lieim sentll- henra Egypta' í Londc.a. Á hann að gera grein fyrir viðræðum sínum við Eden um lausn brezk-egypzku deilunn- Sendiherrann ræddi scinast í gær við Eden í fulla klukku- stund. ■— Viðræður hafa .einnig átt sér stao í Kairo um lausn deilunnar. — Bandaríski sendi- lierrann í Kairo ræddi í gær við Ali Amer pasha um tillög- ur Fjórveidanna um varnar- samtökin. utanríkisráðherra Frakklands Russa- Atvinnuleysingjum fjölgaði nokkuð í Bretlandi fyrstu 5 Vikurnar í janúar eða um 76.000. Vanalega eykst atvinnuleysi þar jafnan sem í fleiri löndum allveruleg'a fyrstu vikurnar eftir jól. í Bretlandi eru nú- atvinnu- lausir 18 af hverjum 1000 komu til Lissabon í morgun, en þeim gekk illa að komast af stað, því að vélarbilun varð í flugvélinni, sem átti að flytja þá, og varð að lokum að skipta um flugvél, og töfðust þeir við þetta í 6 klukkustundir. Ache- son fór nokkru áður, og var hann kominn til Lissabon seint í gærkveldi. Á fundinum munu utanríkis ráðherrar Þríveldanna gera fulla grein fyrir viðræðum sín- um í London, og viðræðunum þar við Adenauer kanzlara Þýzkalands. Bráðabirgðatilkynningar voru birtar í gær um árangurinn af viðræðunum og lýstu þeir yfir ánægju sinni með árangurinn af þeim. Telja þeir, að hrundið hafi verið úr vegi mestu hindr- Þrátt fyrir það, að horfurnar á samkomulagi um varnarsam- tök og Evrópuher hafi ef til vill skánað eitthvað við viðræðurn- ar í London, telja mörg blöð vafasamt, að fulinaðarsam- komulag náist. Times segir, að utanríkisráðherrarnir hafi sýnt áhuga við að leysa málið, en þeir hafi í „mesta flýti orðið að setja bætur á stærstu götin“, og Manchester Guardian segir, að það sé eins og þeir hafi „troðið baðmull í eyrun“, til þess að heyra ekki veigamikil rök, sem hníga að því að sjón- armiS Frakka og Þjóðverja verði ekki samrýmd.' á 23 af 43 metuni Var Nieinöller gabbaður? Hítti hnnn eisgps ruissnesika fBresta ? ÞaS er vafasamt, hvort þýzki kennimaðurinn Martin NiemöHer hefir hitt nokkurn prest á ferS: sinni til Ráðstjórn- arríkjanna fyrir nokkru. Niemöller var boðið þangað til að kynnast „leiðtogum kirkjunnar", og skrifuðu blöð ;kommúmsta hvarvetna um för- ina, töldu hana mikinn sigur fy-’ir málstað „Mðarins“. En nú hefir heyrzt rödd, sem heldur því fram, að Niemöller haíi ver- ið gabbaður á hinn herfilegásta hátc. Maria Rese, er var þingmað- ur kommúnista fyrir 1933, hef- ir skrifað um þetta í þýzka blaðið „Rheinischer Merkur“, og hún ætti að þekkja sína heimamenn. Hún telur senni- legast, að menn þeir, sem Nie- möller talaði við og áleit for- vigismenn kirkjunnar í Rúss- landi, muni hafa hlotið mennt- un sína í guðleysingjaháskól- anum í Moskvu, en Maria Rese kynntist einum helzta manni þeirrar virðulegu stofnunar, er hvin var í Rússlandi á sínum tíma. í háskóla þessum eru kennd hverskonar trúarbrögð, en starf hinna útskrifuðu er síðan að grafa undan þeim og beita til þess þekkingu sinni á þeim. Til dæmis voru gerðir út monn til hinna ólíkustu sértrúar- flokka þar eystra, og gengu þeir þar fram fyrir skjöldu, svo að þeir voru senn kjörnir til forustu. Þegar svo er komið, gerðust ■ þeir svo s.trangjr j skoðunum, að safnaðarmenn gáfust upp hver af öðrum og áður en varir voru trúarílokk- arnir dauðir. Það eru mestar líkur til þes.s, að Niemöller hafi verið leiddur á fund slíkra „guðfræðinga",, þegar hann kom til Rússlands,,. segir Marie Rese, því að honum er margt betur gefið en þeklí- ing á truarbrögðum. Ferð hans. hefir því verið grátbroslegur skopleikur. S Örn Clausen var kjörinn for- maður Frjálsíþróttadeildar Í.R. á aðalfundi deildarinnar í gær- kveldi. Með honum voru kjörnir í Ttjórnina þeir Finnbjörn Þor- valdsson, Reynir Sigurðsson Jóhann Guðmundsson og Örn Eiðsson. ÍR-ingar reyndust sigursælir á árinu og unnu mörg afrek. M. a. settu þeir 10 met, þar af 3 íálandsmet, 3 drengjamet og 1 ’Norðurlandamet (Örn Clausen 1 tugþraut, 7453 s,tig), í landssveitinni, sem sigraði Dani og Norðmenn, átti ÍR 5 menn, og stigahæsta mann k-eppninnar, Örn Clausen. Tveir drengir úr félagínu kepptu á norrænu móti í Noregi og kom- ust. báðir í úrslit í 100 m. hlaupi. ÍR á nú 23 met af 43 íslands- metum í írjálsum íþróttum eða fleiri en öll hin félögin sarnan- lagt, og- raá aí því marka áhuga :og þreic félagsmanna, sem spáir :góðu. mit i |©ío K-nuf Hanrsan andaðisf í gær, og' háfði tvo: am Eírssít. Me3 honum er hniginn einn stórbrotnasti rithöfundur NorS- urlánda og einn úr Nóbelsverð- lðunasveit Norðmanr.a. — Knut Hamsun fæddist ário 1359 í Lom I Guðbrandsdal, en 'óx upp í Norour-Noregi, og síðar meir sótti hann viðfangsefni sín þangað, svo sem berlega kenuír í ljós í mörgum skáld- sögum hans, ,ér hann lýsir lífi smábænda og fiskimanna bar norður frá. Um tíma dvaldist hann í Ameríku og fékkst þar við margvísleg störf, og gætir veru hans þar vestra að nokkru í sumum bókum hans. Frægð hlaut Hamsun fyrst með bók- inni Sult, sem út kom árið 1890, en síðan gerist hann mikilvirk- ur rithöfundur og rekur hvert í , , - stórvirkið annað. Má þar nefna I gær komu matsvemar a tog- 1 urum og öðrum fiskiskipum til Pan’ Viktoria, Markens gröde, fundar í skrifstofu Sambands ,Landstrykere’ August °' ÍL mátréiðslu- og framrei&Iu-! Skuggi féll á elliár Hamsuns ,... , r með því, að hann veitti Quisl- rnanna, Grofin 1, og stofnuðu ^ ’ ing og flokki hans lið á órlaga- Maísveinar á fisk!° skipum stofna sér- deild innan S.M.F. fyrir sérdeild innan S. M. F. þessa aðila. | Hefir staðið til að stofna þessa deild í þrjú ár. Fundinn setti Böðvar Stein- þórsson formaður S.M.F. kl. 20.45 f. h. undirbúningsnefnd- ar. Vöru þar samþykkt lög deild arinnar og kosin bráðabirgða- stjórn, en hana skipá Bjarni Jónsson formaður, Magnús Guð mundsson varaformaður, Ás- geir Guðlaugsson ritari, Bjarni Þorsteinsson gjaldkeri, Magnús Guðjónsson varagjaldkeri. stundu, en dómstólar fóru þó 'mildum höndum um yfirsjónir hans, enda var hann f jörgamall orðinn. Það breytir þó engu um, að Hamsun er í vitund þjóðar sinnar og annarra menningar- þjóða, í hópi þeirra rithöfunda, sem hæst ber siðustu áratugina. ingar matsveina á fiskiskipum verði gerðir við' hina nýstofn- uðu deild, en slíkir samningar á togurum hafa verið gerðir við sjómannafélögin fram að þessu. Um 50 matsveinar hafa ósk- Fundurinn fól stjófninni að jað eftir að gerast stofnendur, gera ráðstafanir til að samn-' og voru rúmlega 20 á fundi. r vaSda - llfSitm Svarfaðardalsá sleit símalinur tii Skagafjárðár. a SikiJey. I>að þtpfir iiu koniið x Ijós, að Víking-farþegafiugvéljjn, sem takjpsað var, hrapaSi tii jarðar á ^ikiLey. , AHir, sem í flugvéliruii voru. biðu bana. Einkaskeyti til Vísis. Akureyji' í morgun. Urn síðustu helgi gerði þíð- j viðri hér í héraðinu, og hefir snjóx rahmkað til muna, ea ár flætt yfir bakka1 sína. Hafa vatnavextir þessir ver- ið ali-miklir. énda þótt spjöll hafi ekki oröið að neinu ráði. EyjafjaEðará, flæddi yfir bakka sína neðarlega, eða á láglend- inu umhverfis brýrnar ,og var þar- sem haísjór yfir að líta, en ekki' varð vatxjsborðið svo. hát.t, að það færi yfir veginn, og eng- inn spjöll urðu á honum éða brúvnum. •Hörgá hefir- einnig'vaxið til mikilla muna, og flæddi hún yfir bakka. sína neðan til, en ekki; hafa hfeldur orðið, nein spjöll af hamagan-gi hennar-. Þá óx einnig mjög mikiö í Svaríaðardalsá og" ruddi 'hún af sér íghrÖngli. Vann. hún nokkur spjöll á síinalínunni hjá bænum Bakka, sleit síma-im, en sú lína liggur vestuj' yfir HeJjardals,- heiði til Skágafjarðar, Er dal- botninn á þessum stað sem hai- sjór yfir að líta, og verður ekkí : hægt að gera við línuna, fyrr jen flöðin sjatna. : í morgun var veður farið að kólna a-ftur, en þó ekki komið frost. Hins vegaj- voru allar ’ horfur á því, aö frost mundi gera þegar á þessurn sölarhring, •svo að-ætla- má, aS sjatni í án- um í dag. — Karl Gnre ! TikrnnuÁr tál þess aö ná vb. Haraldi á flot í gatr mistókust, eu á flóðinu í dag áiíi etm að freista þess að ná bátnum út. Óskar Halldórs.SQn útgerðar- maður, eigandi liaralds, tjáði j Vísi í- morgun, að Drál.larbraut Keflavíkur, sem sér um björg- i unartilraunirnar, ' hefði unnið !að björguninni í allan ærdag', 'en árangurslaust, Stravmur er ! nú tekinn aA vaxa og sjólag verra en- þegar. báíurirm sírand- aði. Horfur á björgun cru því taldar slæmar, en elcki von- lausar.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.