Vísir - 23.02.1952, Page 6
ftii
V 1 S I R
Laugardaginn 23. febrúar 1952
62%
idsir
FRAM!
3. fl. Mætið allir á
"Frarrív;eílibum ,kl.
10 á sunnudags-
morgun. Meistara-, 1. og 2.
fl. Skalltennismót í Austur-
bæjarskólanum á mánudag
kl. 8.40. Mætið allir stund-
víslega. — Nefndin.
Burtfararstaðir: Félags-
heimili KR (15 mín. fyrir
augl. tíma) — Horn Hofs-
vallag. og Hringbrautar (10
mín. fyrir augl. tíma). —
Skátaheimilið. — Afgreiðsla
Amtmannsstíg 1. Sími 4955.
Skíðafélögin.
SKÍÐAFERÐ á sunnudag
kl. 10 og 13,30. Ferðaskrif-
stofan. Sími' 1540. n . (424
SKÍÐAFÓLK! Skíðaferðir
um helgina verða: Laugar-
dag kl. 14 og 18. — Siíhríu-
dag kl. 10 og 13.
BRUNMÓT
í. R.
FER
FRAM
á sunnudag kl. 2 e. h., ef veð-
ur leyfir. Keppt í A, B og C
fl. karla. Nafankall hjá Mó-
gilsá kl. 11 f. h. á sunnudag.
Ath. Fara á laugardag og
æfa í brautinni. Ferð er kl.
1.30 frá skíðafélögunum.
Skíðadeild í. R.
Málarameistarafélag j
B
Reykjavðkur i
■
a
beldur aðalfund siim í Baðstofu Iðnaðarmanua >
miðvikudaginn 27. þ.m. klukkan 8,30. ■
Venjuleg' aðalfundarstörf. I
STJÓRNIN. i
RAUÐKÖFLÓTT regnhlíf
með löngu glæru skafti tap-
aðist s. L 'laugardag. Finn-
andi vinsamlegast geri að-
vart í síma 2343. Góð fund-
arlaun. (420
SVÖRT TÍK, með hvíta
bringu og móleitar lappir,
snögghærð, háfætt, týndist í
vesturbænum. Þeir, sem
kynu að verða hennar varir,
eru vinsamlega beðnir að
hringja í síma 2641. (430
PENIN G ABUDD A, brún,
tapaðist frá Fiskhöllinni upp
á Vesturgötu. Finnandi vin-
samlega geri aðvart í síma
80907. • (434
GRABRÖNDOTTUR kettl-
ingur tapaðist í. gær. Finn-
andi hringi í síma 80098.
JST. JF. f7. M.
Á morgun kl. 10 f. h
Sunnudagaskóli: Kl. 1.30 e
h. Y.-D. og V.-D. Kl. 5 e. h.
unglingadeildin. Kl. 8.30 e. h.
samkoma. Jónas Gíslason,
stud. theol., talar. Allir vel-
komnir.
Rafmagnstakm Álagstakmörlam dagana 23. febr.—1. kl. 10,45—12,15. lörkun marz frá
Laugardag 23. febr. 1. hluti.
Sunnudag 24. febr. 2. bluti.
Mánudag 25. febr. 3. liluti.
Þriðjudag 26. febr. 4. hluti.
Miðvikudag 27. fcl)r. 5. hluti.
Fimmtudag 28. febr. 1. bluti.
Föstudag 29. febr. 2. bluti.
Laugardag 1. níarz 3. hluti.
Straumurinn verður rofirib skv. þessu þegar og að
svo miklu leyti sem þörf krefur. %
Sogsvirkjunin.
M m tm
HERBERGI til leigu á
Laugateig 21. Eldhúsað-
gangur gæti komíð til greina.
HERBERGI til leigu á
hitaveitusvæðinu. Fæði og
þjónusta getur fylgt. Uppl. í
síma 5670. (425
LITIÐ forstofuherbergi
til leigu í Sigtúni 35, neðri
hæð. (431
HERBERGI óskast, með
húsgögnum. Hel2t sem næst
miðbænum. Tilboð, merkt:
„X — 422“, sendist á afgr.
blaðsins. (432
IIERBERGI. Forstofuher-
bergi til leigu. Uppl. í síma
8739 í dag og á morgun. (433 ^
Kristniboðshúsið Betania,
Laufásvegi 13. Sunnudag-
,inn '24. f^þr,. .Suriríudaga-
skólirín .'ííL1.: á. AÍíiie'rín sam-
koma kl. 5 e. h. — Peter
Hotzelmann talar. — Allir
velkomnir.
KRISTNIBOÐSFELAG
kvenna. — Aðalfundur verð-
ur haldinn í Kristniboðsfé-
lagi kvenna í Reykjavík
fimmtudaginn 28. febrúar á
venjulegum stað og tíma. —
Fundarefni: Venjuleg aðal-
fundarstörf. Félagssj'stur,
fjölmennið. — Stjórnin.
mm
SAUMA dömukjóia; sníð
og máta. Margrét Jónsdóttir,
meistari í kvenkjólasaumi,
"Vesturgötu 8, bakhús. (439
STÚLKA utan af landi
óskar eftir vist á góðu heim-
ili. — Tilboð óskast, merkt:
„Strax — 421“. (42S
KJÖLAR, sniðnir og
þræddir saman. Opið kl. 4—
6. Saumastofan Auðarstræti
17. (421
PLÖTUR á grafreiti. Út-
vegum áletraðar plötur á
grafreiti með stuttum fyrirr
vara. UppL á Rauðarárstíg
26 (kjallara). — Sími 6126.
BjörgunarfélagiS VAKA.
Aðstoðum bifreiðir allan
sólarhringinn. — Kranabíll.
Sími 81850. (250
RÁFLAGNIR OG
VIÐGERÐIR á raflögnum.
Gerum ýið- straujárn og
önnurl heimilistæki.
Raftrékjaverzlunin
Ljós og Hiti h.f.
Laugavegi 79. — Sími 5134.
M
#BÆKUR
AUTIQUARIAI
Kaupi hæsta verði gamlar
bækur, blöð óg tímarit. —
Fornbókaverzlunin, Lauga-
vegi 45. — Sími 4633. (294
TIL SÖLU: Barnavagnar,
saumavél stígin, hrærivéi,
plötuspilarar, rafmagnsbök-
unarofn, rafsuðuplötur og
margt fleira. Umboðssalan,
Ingólfsstræti 7 A. — Sími
80062. (440
VANDAÐUR fermingar-
kjóll til sölu. Uppl. Ingólfs-
stræti 10, I. hæð, kl. 3—7 í
dag ög á morgun. (436
FERMINGARFÖT til sölu.
Uþpl. í. síma 3857. (435
TÆKIFÆRISVERÐ. —
Vegna' brottflutriirígs verðte
þessir búshlutir seldir: —-
Þvottavél,! 'gólftéppi, stand-
lampi; sófaborð, plötuskipt-
ir í skáp, útvarpstæki, bóká-
hilla, borðlampi o. fi, — Til
sýnis og sölu í Sörlaskjóli 3,
kjallara, kl. 2—6 í dag- og
á morgun. (429
FERMINGARKJOLL úr
atlassilki til sölu. Uppl. í
síma 7832. (423
FORNSALAN, Laugavegi
47, kaupir útvarpstæki,
saumamaskínur, skíði, karl-
mannsfatnað o. fl.. — Sími
6682. (190
MUNSTURMÁLNING,
sterkust, ódýrust, falleg. —
Sími 4129. (392
i”
iislih&llur á bfþliatiltitjinti
€• & &urm(fk<é$
- TARZAN - /070
>%r 1* --, .
Únltéd Feature Syndlc'átc, Inc.
óLjóríin henríar Líej'ölugeru' þ^iklu
hættulegri, en nokkru sinni hermenn-
irnir. Þau hafa sérstaka þjálfun.“
Ljón; cdKottningár voru ægilegar
skepnur, sem haldið var sísvöngUirí
til þess að þau yrði því grimmari.
„Sjáðu, vinur> Nú eru þau farin að Með ógurlegu Öskri réðist Numa
nálgast. Við getum ekki með nokkru gegn mönnunum, og græn augun
móti umflúið þau.“ loguðu af grimmd og' hatri.