Vísir - 23.02.1952, Blaðsíða 7

Vísir - 23.02.1952, Blaðsíða 7
Laugardaginn 23. febrúar 1952 V 1 SiIR ^ i,7* ía>z* tr+ 6>:+ í*:* tz*$$* é>T4;tZé *&* #-;* *t* vz* é»t* t*« e ;■* &;■£ &>& &;4= wmf Heiður og „Farið þá — og hafið hraðan á.“ , „Vissulega, já, lávaröur minn.“ Og í þetta skipti hafði Perkins hraðan á — svo hraðan, að hann vár kominn aftur að vörmu spori, og nú móður ög más- andi eins og hinn þjónninn. . „Jarlsfrúin, lávarður minn, hún er farin að hátta, og — hm — hún biður mig að tilkynna yður, lávarður minn,1. að,— að hún óski eftir —“ „Óski eftir hverju?“ „Að — að verða ekki fyrir neinu ónæði, lávarður minn.“ „Ha? Hváð —,“ sagði jarlinn svo hranalega, að vesalings Perkins kipptist við og hrökklaðist aftur á bak tii dyra, og er þangað kom áræddi hann að stynja upp. ,,Er það, hm, nokkuð fleira, lávarður minn?“ „Néi, fari í helvíti, nei, — þetta er nægilegt.“ - „Þá, lávarðyr minn, vona eg að mér leyfist — að fara?“ „Já, fjandans til, ef þér viljið.“ „E-eg þakka yður, lávarður minn,“ og Perkins þurkaði sveittan skallann, er út var komið, og flýtti sér þangað, þar sem hann gat fengið sér einn snafs svo lítið bar á, til þess að hressa upp taugarnar, en því næst fór hann á fund frú Leets, og sagði henni — sér til hugarhægðar — allt, sem gerzt hafði. Og Anna frænka lagði við hlustirnar, skaut inn spurningu við og við, bað hann að kveða niður allt hjal starfsfólksins, og stóð svo upp og skrjáfaði þá heldur en ekki í pilsunum. Og svo gekk hún út, hnakkakert og virðuleg, og lagði leið sína að útskornum dyrum með gullskreyttum umbúnaði, og barði hægt að dyrum. er þar?“ var spurt lágum rómi._. . i . „, .n r ?ara Anna frænka.“ Loka var dregin frá að innanverðu og á næsta andartaki hvíldi Andrómeda hálfsnöktandi við hinn gilda barm Önnu frænku, sem tók utan um hana og mælti til hennar huggunar- orðum. „Ó, eg elskaði hann svo heitt, Anna frænka,— allt of heitt — og nú hefir hann murkað lífið úr ást minni — og eg vil bara deyja.“ Og í hinum gömlu augum Önnu frænku kom fram mikil mildi skilningsríkrar sálar og hún lagði æðabera, granna hönd á enni þinnar ungu konu og sagði: „Segðu mér nú alla söguna, væna mín.“ „Já, já, eg ætla að gera það, Anría frænka. Og eg hefi þráð svo að mega gera það. Slepptu mér ekki — og hlusaðu á mig —“ -----Jarlinn sat einn að kvöldverði, át lítið en drakk því meira aldrei þessu vant — stóð upp svo snögglega, að þjónn- inn missti disk úr hendi sér á gólfið, og gekk til stofu sinnar, þar sem hann gekk fram og aftur um gólf — hverja stundina át annari. Klukkan sló — ellefu högg — og allir höfðu tekið á sig náð- ir. Jarlinn gekk með kertastjaka í hendi að hinum útskornu dvrum með gullskreytta umbúnaðinum, reyndi að opna, en dyrnar voru læstar. Hann ygldi sig, kreppti hnefann eins og hann ætlaði að berja á hurðina og formæla, en hann — hinn elnvaldi jarl — stóð þarna stutta stund, orðlaus af undrun, og gekk á braut, hægt, þunglamalega, um iöng göng, niður í forsalinn, þar sem bjarma frá ljósi bar sem snöggvast á gamla hjálma, brynjur og vopn, — og allt virtist fá á sig ógnandi blæ — allt vera honum til storkunar, en er inn í lesstofuna kom tók hann fjaðrapenna og hripaði í flýti: Til Andrómedu, jarlsfrúar í Wrybourne. Lafði góð, nú sem fyrrum, skulu orð yðar vera mér lög. En þau lög kveða svo á, að þér skuluð í allri' auð- mýkt biðja mig fyrirgefningar, og mun eg eigi fyrr stíga fæti yfir þröskuld yðar. Wrybourne. Til konu minnar, Andrómedu: . ; , Verði það þá svo, stúlka mín, en um hvérri þremilinn þetta allt snýst hefi eg enga hugmynd um. En þú ert eins og skip, sem rekur stjórnlaust undan stormi og straumum, en boðar á hléborða og hvergi lægi. Haltu samt áfram1 þar til þig ber að landi, og þá geturðu hóað í mig, og eg skal koma þér á flot aftur. og. sárreiði sjómaður og ieiginmans- 1 . . ...... ■ Sám. ";Nú fér ég'aS-hátta, sefn allra lengst frá þér. . IanftAlWWUWiWJWWWUW 'VWWUVWUVWWWUWWUI Og hver stundin leið af annari og enn þyrptust skuggarnir að Wi ybourne Fevéril úr ölluiri áttum. XXIII. KAFLI. Sir Róbert Cbalmers verður „Hrói góðvinur“ Jane. ; Sir Róbert Ghalmers var leiður í skapi. Hann hafði verið að æfa sig í skriít, en ekkert gat komið horíum í verra skap. Hann skipaði svo fyrir, að söðla skyldi hest sinn. ,,Nú?“ sagði Elísabet, sem birtist allt í einu óvænt, er hann var nýstígirín á bak. „Og hvert ætlarð.u nú, Rabbie minn?“ „Eg ga^>j upp og henti fjaðrapennanum — eg ætla að ríða út mér til skemmtunar.“ ■ „Og hvert skal halda, má eg spyrja?“ „Eitthvað,“. sagði hann, um leið og hann huldi handleggsstúf- inn sem bezt hann gat., „Farðu varlega. Hættustáðirnir eru margir.“ „Eg geri það. Þótt lífið sé ekki mikils virði er víst bezt að treina sér það eins lengi ag unnt er. En líklega mundi enginn sakna mín þótt eg yrði fyrir kúlu úr byssu morðingja.“ „Alveg rétt, Rábbie, og því er nú veny en þú ættir vini, ef þú værir ekki jafn hrokafullur og afundinn og þú ert.“ „Eg hirði ekki um vináttu annara — og eina konan, sem eg hefi elskað, strauk með manninum, sem eg hefði átt að skjóta til bana í stað þess að láta mér nægja að særa hann." „En þannig fara menn ekki að því að vinna ástir kvenna, Robin — ekki góðra kvenna og dyggra. Ó, Robert, þú hefðir getað orðið maður, sem allir litu upp til og dáðu, en þú hefir alla tíð verið eins og illa vaninn og óviðráðanlegur krakki, og —“ „Og þú ert hin versta norn, Elísabet, svo beiskyrt, að eg furða mig oft á því, að eg skuli þola þig nálægt mér.“ „En það gerirðu af því, að þú mátt til, maður minn, og af því að þrátt fyrir allt elskarðu mig sem sonur móður. Og neit- aSú.þyí, ef þú borir.“ . • - ( . Sir' Róbeft 'ygldi sig, kippti í taumana með heilu hendinni, en horfði um leið í augu hinnar hyggnu, góðu og lífsreyndu konu, og allt í einu brosti hann, kinkaði kolli og reið á burt.“ „Og — guð .gæti þín ávallt, amen,“ hvíslaði Elísabet and- varpandi. Kannske var það vegna handleggsstúfsins, að Sir Róbert reið eftir gömlum troðningum, því að þar var sjaldan nokkur á ferð, en á þjóðveginum gat maður alltaf átt á hættu að mæta einhverjum. Allt i einu hljómaði fögur barnsrödd, eins og lítil telpa væri að. syngja, en hún hætti snögglega, er hundur fór að gelta og kallaði til hans: „Þagnaðu, Esaú, leggstu niður og liggðu kyrr, þú mátt ekki gieyma því, að þú ert aðalshundur!“ Seppi virtist hafa látið sér segjast, því að hann ýlfraði að BRIDGEÞATTUR. Það er nauðsynlegt fyrir sagnhafa að fara yfir í hugan- um áður en spil er hafið hvefnig sagnir hafa gengið og draga af þeim ályktanir sínar um styrkleika andstæðinganna. í flestum spilum gefa allar hendur einhverjar upplýsing- ar, og eftir þeim má nokkuð haga spilinu. K-D-7-6-5 V Á-7-4-2 * G-6 * K-7 A A V K-D-8-6 ♦ 8-7-4-2 * D-8-5-3 ,,Þá nótt kom röðin að mér Framh. slík mótbára væri haldlaus. Og ekki gat eg farið að segja hon- um frá draum Dewings. —* „Haldið þér, að hún geti orðio tilbúip í tæka tið?“ sagði eg hálfhikandi. „Já, vitanlega. Hún fær þá far?“ ■ „Já, að sjálfsögðu“. „Fyrir- tak — afsakið mig andartak, —— hérna, Charles — náið sam- bandi við Doritu Breakspear og segið henni hvað er í bígerð. Og þér sækið hana í fyrramáliéí i tæka tíð í bifreið minni. Von- andi er henni batnað kvefið.“ „Jæja, Sister Ann“, hugsaði eg. Þá er skipað í hvert rúm — og virðist svo, sem hér muni ætla að sannast, að ekki verður „feigum forðað“. — En sami skal vona, að allt fari vel. „Whisky?“ sagði Ogden. „Þökk. Og svo er víst bezt að halda í háttinn. Við þurfum aS komast snemma af stað“. ■ . Mér„ fgnrist■ bkkqrt_.yera upp- íífgandi’ þégár við lögðum aí stað frá Shanghai í birtingú daginn eftir. Það lifnaði jafn- vel ekkert yfir mér, er ungfrú Dorita Breakspear kom, ung vtúlka um tvítugt. „Hafið þér flogið fyrr?“ spurði eg. — „Aldrei, — en eg vona eg hafi það af“. — Eg reyndi að brosa, en það var kuldahrollur í mér. Við vorum samtals 11 í flug- vélinni, þar af 6 farþegar. —• Flugstjórinn hét Campbell. Eg l æddi við hann um veðurspárn- r.r, þær voru ekki upp á þaS bezta, en heldur ekki slæmar, og mér þótti vænt um, að hanri. otlaði að fljúga yfir Nagasaki i>g Hiroshima á leiðinni. Mig langaði að horfa á þessar borg- ir úr lofti. — Campbell gerði ráð fyrir 6 klst. flugi til Tokio. — Sister Ann sveif í boga yfií' Whangpoána og herskipin, seríi !águ fyrir akkeri þar, þeirra meðal Crecy — og nú var hald- Vð til Tokyo. Sex stunda flug —* ef allt færi vel. Hvernig mundi Ðewing hafa sofnast? flaug mér ! hug. Eg var dauðþreyttur. Hefði helzt viljað sofna. En brátt kom morgunverðartími. ♦ A-D-10-9 * Á-G-6-2 Eg uridirrit óska að gerast áskrifandi Vísis frá ....... að telja. (Sendið miða þenna til afgreiðslu blaðéins — eða hringið í síma 1660). Norður opnar segir 1 Sp. með 21 punkt og fimm lit í Sp. A „doblar“, - upplýsingar-„dobl- un“. Höndin er í veikasta lagi, en andstæðingárnir eru á hættu en andstæðingarriir í hættu og gæti hann hrætt þá frá ,,game“ er mikið unnið. Suður hefir 20 ' punktá -óg hefði líka getað opn- að sc^gri. Hann „redoblar“ til að sýná . styrkleikann. V. gæti auðvitað sagt pass, og með rétti, en. vegna þess að hann vill fá N^-S til þess' að halda áfram með Sp, segir hánn t. d. 2 lauf, sem ætti áð véra hættulaus sögn. N. notar tækifærið og segir pass til þess að sýna með'- spilara sínum, að hann >’ ikti á lágmarksstyrkleika í hættu. Nú segir A pass, en þá segir 3. 2 grönd. Hanp telur sig ru sjá, að líkur eru mestar á „úttekt1* í grandi, en þar sem A „doblaði“ er líklegt að hann hafi styrk- leika í Hj„ og þess vegna er ekki skynsamlegt áð segja 3 grönd þegar í stað, án ’þess að vita um styrk N. í hjárta. N. hefir Ás f jórða í hjarta bg segir því 3 grönd. V. kom út með Sp. 10 og spilið var auðunnið með því að hleypa 10 yfir. Bómullargarn hvítt ög mislitt, mjög fallegir litir. GEVSIR H.F. Veiðarfæradeildin. 6 góðar tegundir, verð frá kr. 98,00 til kr. 249,50? • • • - „■ . -í' ’.i Véla- og raftækjaverzluniri BanJcastrœti 10. Sími 6456. Tryggvagötu 23. Sími 81279.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.