Vísir - 04.03.1952, Qupperneq 1
42. árg.
Þriðjudagirtn 4. marz 1952
52. tbl.
Auk . þess sviptur kosmngarréíti og
kjörgengi og dæmdur til greiðslu
skaðabóta og málskostnaðar.
í morgun var í Sakadómi
Reykjavíkur kveðinn upp dóm-
ur í árásar- og ránsmáii Gunn-
ars Huseby.
Var hann dæmdur í 12 mán-
aða fangelsi (óskilorðsbundið),
sviftur kosningarrétti og kjör-
gengi, til greiðslu skaðabóta til
manns þess er fyrir árásinni
varð, að upphæð k.r 1940.00 og
loks til greiðslu málskostnaðar.
Málsatvik voru, eins og. Vísir
hefir áður greint frá, í stiitíu
máli á þessa leið:
Aðfaranótt .16. uó.vembei: í
haust var ráðizt á mann á mót-
um Barónsstígs og Hveifis-
götu, og hann rotaður og rænd-
ur 440 krónum. Þegar lög-
reglan kom á staðinn um kl.
hálf tvö um nóttina, lá maður-
inn, sem heitir Sigurvaldi
Tryggvi Kristinsgon, Bergstaða
stræti 51, enn á götunni, með-
vitundarlaus, blóðugur og ó-
hreinn, en árásarmaðurinn eða
mennirnir. hvergi sjáanlegir, og
fundust þeir ekki þá um nótt-
ina. Sigurvaldi Tryggvi skýrði
síðan lögreglunni frá því, að
hann hafi þekkt manninn, sem
hafi-barið sig niður, en sá hafi
verið Gunnar Huseby. Daginn
eftir handtók lögreglan Gunn-
ar og játaði hann að hafa rotað
..manninn og tekið af honum
peningana. Fleira fólk var við-
statt, er árásin var gerð, en eng
ir skárust í leikinn eða komu
Sigurvalda til hjálpar. Gunnar
kvaðst síðan hafa eytt ráns-
fengnum í bílferðir og svall.
í febrúarmánuði urðu rúm-
lega 100 bifreiðaárekstrar hér
í bænum, en 90 í janúarmán-
uði s. 1.
Alls hafa . því orðið 190
rekstrar það. sem af er árinu,
en á sama tíma í
,þeir 147. Er þetta
mikil aukning frá ári til árs,
en þess ber þó að geta að færð-
in hefir verið óvenju slæm það
in hefir. verið óvenju slæm.
í febrúarmánuði lentu 7 bif-
reiðastjórar í árékstrum
ölvunar við akstur og er
óvenju há
öllu sl.
15 ölvaðir bílstjórar í árekstr-
um.
Hvassast hér
og í Eyjum.
Hvassviðri það, sein nú geys-«
ar, er mest snðvestanlands.
Var hvassast í Reykjavík og
Vestmannaeyjum í morgun kl.
8, 9—10 vindstig, en eftir kl.
8 hvessti enn meira hér í Rvík
og komst vindhraðinn upp í 12
. Horfur eru, að vind lægi
í kvöld eða nótt ,en kann þá að
herða frostið. Allar líkur eru
fyrir norðlægri átt næstu dæg-
Mest frost í Rvík í nótt var
stig.
Snjókoma er norðanlands og
austan og uppi í Borgarfirði.
Skafhríð var í Síðumúla og í
Fornahvammi var ofanhríð og
skafhríð og tæplega 10 metra
skyggni. Þar var stórhríð í gær.
sökk
en komst þó
tíl skila.
Þýzk blöð segja frá ó-
venjulegri ferð bögguls eins,
sem settur var í póst í Cux-
haven nokkru fyrir jól, og
sendur áleiðis vestur um
haf með Flying Enterprise.
Böggullinn sökk með skip--
inu, en rak síðan á land í
Frakklandi, og þótt nafn og
heimilsfang viðtakanda væri
eðlilega ill-læsilegt eftir
volkið, fór þó svo, að bögg-
ullinn komst í hendur hans.
— í pakkanum var krist-
alsvasi, en svo vand-
léga var um hann búið, að
loft komst ekki úr. bögglin-
um, svo að hann flaut upp.
Haukanesið
rdki.
>
3
B.v. Haukanes er nú á reki
fyrir sunnan Iand, mannlaiis
en hlaðinn brotapárni
Þýzkur dráttarbátur kom
hingað á dögunum til þess að
sækja Haukanes, svo og ann-
an gamlan togara, Baldur, og
höfðu þeir verið seldir sem
brötajárn. Dráttarbáturinn var
með togarana báða í eftirdragi,
er mikill leki kom að Hauka-
nesi. Tveir menn, sem voru um
borð í skipinu, voru teknir um
borð í varðskipið Sæbjörgu, er
kom á vettvang þeirra erinda.
Haukanesið var enn á floti um
hádegisbilið í dag.
I JKoblenz í Þýzkalandi er nú hafin réttarhöld gegn fjórum
ungum Þjóðverjum, sem myrtu á dögunum sænska konu,
Karin Brigitt Ahlin, er var þar á ferðalagi með manni sínum
s.l. sumar. Myrtu mennirnir hana e'r hún nótt eina gisti í tjaldi
á bökkum Rínar. Morðingjarnir. eru hlekkjaðir saman tveir
og tveir.
Nýju amerísku bílarnir
eru látnir ryðga niður.
em Smssbb'&s.
Áætlunarbílar Norðurleiða
fóru ekki í morgun, þar sem
gera mátti ráð fyrir, að stór-
hríð væri á Holtavörðuheiði.
Framleiðslan dýr-
mætari en heilsan.
London (UP). — Zapotocky,
forsætisráðherra Tékka, hefir
skipað mönnum að fórna hcils-
unni fyrir föðurlandið.
Sagði hann í ræðu til verka-
manna, sem útvarpið í Prag
birti úrdrátt úr, að heilsubil-
un væri þjóðinni til minna
tjóns en tafir í framleiðslunni,
og yrðu menn að haga vinnu-
brögðum sínum í samræmi við
það.
Dönslt blöð segja frá því, að
gjafabílar frá Bandaríkjunum
sé nú eyðilagðir þar í landi, ef
varahluti skoríi til þeirra.
Er meðal annars getið um
það í Berlingske Aftenavis, að
bíll frá árinu 1950 verði höggv-
inn upp, af þyí að það mundi
kosta talsvert fé í dollurum að
kaupa vai-ahluti til að gera við
hann, en gjaldeyrisástandið sé
ekki svo gott, að hægt sé að
verja fé til slíkra hluta.
Málavextir eru þeir, að Dani,
er hafði verið búsettui' vestan
hafs um langt skeið, kom í
heimsókn til Danmerkur, og
hafði þá meðferðis Ford-51. í
Danmörku varð bíllinn fyrir
slysi, svo að eigandinn talai, að
ekki borgaði sig að. flytja bíl-
inn vestur um haf og gera við
hann þar. Vildi eigandinn þá
láta gera við- bílinn í Danmörku
og selja hann síðan í samráði
við skömmtunaryfirvöldin og
samkvæmt fyrirmælum þeirra,
en það mátti ekki verða. Dóm-
ur var upp kveðinn, og skyldi
bíllinn höggvinn upp.
Eigandinn vildi ekki fallast
á það, og var bíllinn þá innsigl-
reynir að
mynda stjórn.
í dag, sennilega árdegis, mun
verða kunnugt hvort nokkur ár-
angur verður af tilraunum Pin-
ets, sem er óháður hægrimað-
ur, til að mynda stjórn í Frakk
andi.
Kunnugt er, að hann hefir
reynt - að mynda samsteypu-
stjórn með þátttöku Gaullista,
og ennfremur,. að ef það heppn-
aðist ekki, var ætlan.hans, að
mynda fámenna . utanflokka-
stjórn, til þess að leysa þau
vandamál, sem mest.eru aðkall-
andi.
Litlu telpunni líður
eftir vonum.
um, meðan málið var í deigl-
unni áfram. Skömmtunaryfir- hádegisbilið í gær varð
völdin byggja hins vegar á-1 Það slys á Hringbraut, að sjö
kvörðun sína á lögum, sem
banna innflutning bíla frá doll-
arasvæðinu. Til bílsins þarf að
kaupa varahluti fyrir 1847 d.
kr. — að frádregnum tollum —
og vegna þess er bíllinn, sem er
margfallt meira virði, látinn
ryðga niður.
Þykir 'mörgum þetta miður,
því að enginn fettir fingur út
í það — að sögn Berlingske Aft-
enavis — þótt varið sé stórfé
til kaupa á varahlutum í tvítuga
ameríska bíla.
Elga al læra tungu
London (UP). -— Fréttastofa
pólsku stjórnarinnar skýrir frá
því, að kennarar í landinu eigi
nú að læra rússnesku.
Hafa 150,000 kennarar gengið
á námskeið í stjórnmálum, en
meðal þess, sem þeir voru látn
ir læra á þeim var rússneska,
sem er skyldunámsgrein í skól-
,um landsins. Hinsvegar hefir
verið skortur á kennurum í
aður og ryð látið vinna á hon- þelrri grein.
ára telpa hljóp á vörubíl, sem
þar ók lijá, og höfuðkúpubrotn-
aði hún við höggið.
Litla telpan, sem heitir Helga
Hafsteinsdóttir, var þegar flutt
í Landsspítalann, og er Vísir
átti tal við handlæknadeild
sjúkrahússins í morgun var
blaðinu tjáð, að líðan hennar
væri eftir vonum.
Acheson gefur
slkýrsSu.
í Washington hefir Acheson
utanríkisráðherra gert utanrík-
isnefnd öldungadeildarinnar
grein fyrir störfum N.A.-ráðs-
ins.
Hann vék að stjórnarkrepp-
unni í Frakklandi og lét í ljós
trú á því, að hún mundi leysast
fljótlega. í Washington virðist
sú skoðun nú mjög almenn, að
Frakkar skirrist við að taka á.
sig auknar efnahagslegar byrð-
ar í von um, að geta Iátið
Bandaríkjamenn „borga brús-
'ann".