Vísir - 04.03.1952, Síða 5

Vísir - 04.03.1952, Síða 5
Þriðjudaginn 4. marz 1952 V f S I B •> ■ * Armann sigur- vegari i hand- kiiafiieiks- möfinu. Fyrsta dójubing hæstaréítar. Talið frá vinstri: Björn Þórðarson ritari, lögntennirnir Eggert • Claessen og Sveinn Björnsson, tlómendur Lárus H. Bjarnason, Halldór Daníelsson, dónisfhrseti Kristján Jónsson, Eggert Briem og Páil Einarsson. Úrslit eru nú kunn í hand- knattleiksmeistaramótinu og bar Ármann sigur úr býtum. Var úrslitaleikurinn háðir í gær milli Ármanns og Val og bar Valur sigur úr býtum með- 12 mörkum gegn 12. En þar sem Valur hafði áður tapað fyrir Víking var heildar- tala beggja félaganna, Ár- manns og Vals talin ráða og. var hún Ármanni í vil. í gær bitust Afturelding og F.H. um það hvort þeirra færð- ist upp í A.-deild og féll það í hlutskipti Aftureldingar. —• Tinsvegar féll K.R. niður í B,— deild. Bretar framleiða mest af landbun- aðarvélum. Samkvæmt skýrslum, sem Htindrað ára minning: ehh'i Stalín UEidlr í dag eru liðin eitt hundrað ár frá fæðingu Kristjáns Jóns- soar ráðherra og dómstjóra. Hann fæddist. að Gautlöndum 4. marz 1852, en foreldrar hans voru Jón alþm. Sigurðsson og kona hans Sólveig Jónsdóttir prests í Reykjahlíð Þorsteins- sonar, Kristján var Ungur sett- ur til mennta og tók hann stúd- entspróf frá Latínuskólanum árið 1870 með fyrstu einkunn. Kandidatsprófi í lögum lauk hann við Kaupmannahafnarhá- skóla árið 1875, einnig með fyrstu einkumi, enda var hann framúrskarandi námsmaður. Starfsférill Kristjáns Jónsson- ar var hinn merkasti 'Og gegndi hann fjölda trúnaðarstöðum. Að loknu háskólaprófi gerðist hann landfógetaskrifari og því starfi gegndi hann árið 1876— 77, en þá var hann skipaður sýslumaður í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Hinn >28. júlí 1886 var. Kristján skipaður 2. yfir- dómari í landsyfifréttinum og dómsmálarilari og 1. yfirdóm- ari þar árið 1889. Jafnframt var hann settur amtmaðúr í suður- og vesturamtinu frá 1. október 1891 og gegndi hann því em- bætti til ársins 1894. Dómstjóri varð Kristján við Landsy.firrétt- inn árið. 1908, en ráðherraem- bætti gegndi hann 1911—1912,. en þá var hann skipaður dóm- stjóri á ný. Er æðsta dómsvald- ið fluttist inn í landið og Hæsti- réttur var stofnaður árið 1918 var Kristján skiþaður dómstjóri þar, enda naut hann mesta trausts, sem lagamaður og gegndi hann því embætti til dauoadags. Auk þess sern Kristjáni Jóns- syni voru falin hin ábyrgðar- mestu embætti, gegndi hann fjölda trúnaðrstörfum öðrum. Konungkjörinn alþingismaðúr var hann 1893—1904 og þing- maður Borgfirðinga var hann 1908-1914. Á þingi naut Ki'istj- án hins mesla trausts-og van kjörinn forseti efri deildar- árið 1909, en ráðherra gerðist hann árið 1911 svo sem! að ofan get- ur. Skrifstofustjóri Alþingis-var Kristján 1877, og -aftur-1887— 1891 og endurskoðandi Lands- reikninga.var hann 1889—1895; í yfirskattanefnd Reykjavíkur. var Kristján. skipaður árið 1892 , og gegndi hann því ■ starfi. um-j næstu 3 ár. Kennari var hánn' í kirkjurétti • við Prestaskólann og formaður í milliþinganefnd í kirkjumálum árið 1904. Gæzlu stjóri var hann við Landsbanka ■ íslands frá 1898, en sagði því starfi af sér, er hann gerðist ráðherra. Bankastjóri í íslands- banka var Kristján 1912—1914. Auk allra ofangreindra starfa gaf Kristján sig að fræði- mennsku og var forseti hins ís- lenzka bókmenntafélags frá ár- inu 1904—1909 en heiðursfé- lági þess var hann kjörinn áriS 1910. Formaður niðurjöfnunar- nefndar Reykjavíkur var Kristj án á árunum 1896—1902 og bæjjaríulltrúi var hann í Reykja vík 1903—1910, en stj.órn fá- tækramálanna hafoi hann á hendi á árunum 1905—1903. Heiðursmerkjum ýmsum var Kristján sæmdur. Hann andað- ist hér í Reykjavík 2. júlí 1926 og bar dauða hans brátf.að. Kristján var kvæntur Önnu Þórarinsdóttur prófasts BÖðv- arssonar í Görðum á Álftanesi. Voru börn þeirra Þórunn Sól- veig gift Richard Hörring safn- verði í Kaupmannahöfn, Böðv- ar Þórarinn kennari við Mennta skólann, en hann lézt árið 1920, Jón prófessor við lagadeild há- skóla íslands, lézt 1918, Þórar- inn hafnarstjóri í Reykjavík, lézt 1943, Sólveig gift Sigurði Eggerz ráðherra, Halldór lækn- í kosningunum í Tripoli í Libyu á dögnnum bið 6 menn bana. Libyustjórn tilkynnir, að nokkrir leiðtogar Kongress- flokksins hafi verið gerðir land- rækir og skrifstofum flokksins j í Tripolitaníu lokað. Stofnuðu forsprakkar þessir til óeirðanna er • þeir sáu, að kosningaúrslitin voru þeim í óhag. Þéir -þoldu ekki að tapa. vegtsa ensks fiskmarkáðs. Nýlega; var haldin í London ráðstefna- 10’þjóða, og var þar fjallað um fisklöndun í Bret- landii I Af íslands hálfu sátu þeir ráðstefnuna Agnar Kl. Jónsson sendiherra, formaður, Kjartan Thors forstjóri og Davíð Ólafs- son fiskimálastjóri. Á ráðstefii- unni var rætt um ráðstafanir þær, er grípa mætti til.ef fisk- markaður . yfirfylltist og verð- hrun ætti sér stað. Var ákveðið að setja á stofn ráðgjafarnefnd, er verður kvödd saman ef hætta er talin á verð- hruni til þess að koma sér sam- an um viðeigandi ráðstafanir. ir í Kaunmannahofn, Elísabet gift Jóni Foss lækni og Ása gift B.osc Kronika skipstjóra í Dan- m'örku. Kristján dómstjóri Jónsson var giæsimenni hið mesta og vakti athygli hvar, sem hann fór. Störf sín öll rækti hann frá- bærlega vel, enda naut hann mesta trausts, jafnt utan þings sem innan. Ráðherra var hann liinn þriðji af innlendum mönn- | um, en mannval var þá mikiö já þingi. Kristján var einhver virðulegasti embættismaður þjóðarinnar og geyma vinir hans mynd hans í hlýjum huga, enda var hann gæddur öllum þeim kostum, sem góðan mann mega prýða. Haag. (U.P.). — Blað eitt í Amsterdam segir, að Stalín hafi nýlega verið skorinn upp við bjartasjúkdómi. Segist blaðið — Nieuwe. Rot- terdamse Courant — hafa fregnir .þessar -efti-r starfsmönn- um við sendiráð Rússa í Berlín, ug þætir því við, að aðgerðin hafi farið fram þann 10. des- ember, en síðan haf-i heilsu hans fai'ið hnignandi. Stalín dvelst Vil hvíldar í Georgíu. birtar hafa vcrið í London, eru Bretar nú mcstu framleiðend- ur landbúnaðarvéla í álfunni og flytja út 70% af dráttarvéla framleiðslu sinni. Jafnframt hafa brezkir bænd ur aukið svo notkun véla við landbúnaðarstörf, að ;þar kem- ur nú 1 dráttarvél á hverjar 67 ekrur af r æktuðu landi, en til samanburðar má geta þess, að í Bandaríkjunum kem- ur .l á um 109 og Ráðstjómar- ríkjunum 1 á uin 1000. Hinar minni gerðir dráttarvéla sem Bcetar framleiða, breiðast mjög tút og selja Bretar mikið af þeim til. annarra landa, m. a. til Bandaríkjanna. NYLEGA hafa þæi' fregnir borizt hingað til lands, að Súð- in hafi verið seld til Austur- landa, þar sem hún lá á Colom- bo-höfn á Gevlon, í hinni miklu þjóðbraut austurs og vesturs. Með þessári sölu er endanlega lokið alimerkilegunr kafla í samgöngumálum íslendinga. Hér setjúm við sem sagt punkt eftir lokakaflann í sögu Súðar- innar. ♦ Ýmgar hugleiðingar vakna með manni við þessa fregn, því að Súðin var ein- hvern veginn orðin svo sam- gróin íslenzkum strandfefðum, að maður á erfitt með að hugsa sér hana við Indlandsstrendur undir miskunnarlausri hita- beltissólinni. Súðin var góð- vinur margra. í vonzku-vcðr- um hafði •hú'n löslað sína braut var keypt hingað til lands, og oft: var stormasamt um hana í blöðum fyrri ára. Súðin var að 5 vísu gömul, en mönnum fannst einhvernveginn hún bera aldurinn virðulega; og hún virtist vinna á við frek- ari viðkjmningu. Svo fór um síðir, að mönnum varð Súðin hjartfólgið farartæki, enda þótt öllum hafi verið ljóst, að með nýjum tímum þyi'fti nýjan farkost. Súðin gat ekki lengur annað því hlutverki, sem henni í upphafi var ætlað. Kvörn tímans malar hljóðlega, en ör- ugglega og miskunnarlaust. ♦ „Járnbraut smáhafn- anna“ mun ekki lengur verða til samgöngubóta við vog- skornar, klettóttar strendur þessa lands, og aldrei framar mun heyrast hást hljóð í eim- i umhverfis landið, í blíðu og j pípu Súðarinnar í draugaheimi. stríðU, í svartabyl og særoki, eða glamoandi stillum á lygn- um fjörðum, austan lands eða vestan. í stað gamalkunnra, is- lenzkra sjómanna, príla þar nú um alla stiga þeldökkir Asíu- menn, og hver veit, nema Súð- in eigi eftir að afla sér vinsælda og trausts þar ekki síður en hér noður við íshaf. ♦ Nokkur styrr stóð um Súðina fyrst eftir að hún þokunnar á Húnaflóa eða Vopnafirði. Aldrei framar leggst Súðin að bryggju á Búð- areyri eða Patreksfirði. Leið hennar liggur nú um suðlægari og mildari slóðir, en vafalaust muií margur hugsa til þessa gamla skips með vinsemd og hlýhug. Sumir segja, að skip hafi sál. Ætli Súðin hafi ekki haft góða sál? — ThS.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.