Vísir - 12.03.1952, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 12. marz 1952
V I S I R
'i. £
StA fc'
Islendingar mega ekki lafta
sér nægja all sigla allftaf í
kjölfar annara.
Á hvaða dýpi?
ÍSlénzkir botnyörpungar, er
nú fara til Grænlands, eiga þar
vísan afla á 140 faðma dýpi og
þar fyrir neðan, én ekki
grynnra. Á grunnmiðum er nú.
engan afla að fál Á minna en
130 föðmum er fiskilaust. Ann-
að skilyrði, sem þarf, er góður
trollbotn. Hann má finná víða
í höllum grunnanna, t. d. Ban-
angrunnsins, en víða _ekki, svo
sem í höllum Pýllu-grunnsins.
Sjókortin, þótt lélegu séu, ættu
að geta gefið nokkra leiðbein-
ingu: um þetta.
Þeir, sem fara til Grænlands
nú, mega ekki gera sér vonir
um að fá fisk á þeim slóðum,
þar sem þeir fengu aflann s.l.
súmar. Mergur málsins er sá,
að sjávarkuldinn er búinn að
smala öllum fiski af öllum mið-
úmtmeð minná en 130 faðma
ef þeir eiga að hafa næga ia gen ao nsKinum. ' ’ dýpi niður höíl og dældir með
brennsluolíu og nægilegt salt íj Ég er búinn að endurtaka ^ fagma dýpi eða meira, þar
sem er volgur. botnsjór frá
Grplfstraumnum. Kuldinn í Pól-
Hvemig framkvæntir lögreglan
lögreglusamþykktina ?
Hvers vegna hafa íslenzkir
útgerðarmenn lagt árar í bát óg
hætt v.eiðum Við Grænland? .
Hvers vegna bregðást nú
stærstu og beztu fiskiskip, sem
landsmenn hafa nokkrU sinni
eignast, þeirri skyldu sinni, að
leita á- ný og auðug mið?
Þeir, sem ráða þessum mál-
um, hafa aðeins eina afsokun,
sem nokkurt gildi hefir. Það
vantar veðurfregnir af hafinu
suðvestur af íslandi. Það er
mjög stormasamt og erfitt haf
genginn af grúnnUnUm við
Grænland, vegna sjávarkuldans
í Pólstraumúnum, sero er 100
faðma djúpt sjávarlag, er ílýt-
ur ofan á volgum Golfstraurns-'
sjó, sem er eðlisþyngri en kaldi
sjórinn. Ofan ■ í þenna volga
botnsjó ér fiskurinn nú allur
flúinn og stendur þar þétt í höll-
,um grunnanna og álum milli
þeirra og 'djúpsvæðum, líkt og
afkróað fé í rétt, Þarna geta
vor stóru og sterku skip geng-
ið á þorsktorfurnar með botn-
vörpunum og mokað upp meiri
þess vegna. Botnvörpungar,
, . . , •,+«■>■ v ógrynni af afla en nokkurt ís-
sem bua sig ut heðan a saltnsk- b J .
svo
veiðar við Grænland, verða að lenzk auSa hefir enn séð
fara alveg dekkhlaðnir héðan allur vandinn er það eitt’ að
fá gert að fiskinum.
fullan farm heim. Og það er (Þenna sannleika fyrir íslenzk-
heldur ekki leikur, að' sigla (um sjómönnum og útgerðar-
hlöðnu skipi um þetta hafsvæði, mönnum urh mörg ár, byrjaði
heim til íslánds í slíkum of-,a því 1919, er eg réyndi að
viorum, sem þarna geta komið. stofna hlutafélag í Rvík til að
Að því mér er kunnugt, er
ólíkt betra að sigla skipum frá
Grænlandi til Bretlands eða við elguln
Danmerkur, en hingáð út af
Austur-Grænland, enda munuð
þið oft hafa heýrt, að lægðírnar
dýpki á leið sinn til norðausturs.
Veðurstofan hefir áreiðanleg-
ar upplýsingar um veðráttuna
á þessu hafi, enda liggur flug-
leið yfir því. Þær eru lífsnauð-
syn fyrir fiskveiðar og sigling-
ar landsmanna, því að það er
orðin svo brýn nauðsyn að sigla
á Grænlandsmiðin, að það verð-
ur gert, hvaða háski sem því
er samfara — og það eins að
vetrinum, þegar menn
fundið vetrarfiskimið.
hagnýta þessi auðæfi.
ekki að bíða.
Þessi auðæfi- sjávarins við
Grænland, á vetrarvertíð þar,
hefir enginn kannað eða komist
úpþ' á að hagnýta sér, nema
Grænlendingar sjálfir, inni á
R.vik, 4. fébr. 1952.
Herra ritstjóri.
’ Eg sehdi yður nú nokkrar
hugleiðingar um mál, sem okk-
ur borgara í Reykjavík alla
varðar, en það er urri starfs-
hætti lögreglunnar í Reykjavík,
ög hvernig lögr.eglan fram-
kvæmir fyrirmæli bókar þeirr-
ár, sem nefnd er Lögreglusam-
þykkt Réykjavíkur. í þeirri
bók eru mörg fyrirmæli um
það, hvað ekki megi gera og
annáð því um líkt.
Eg tek hér fyrir 4 greinar
hinna mörgu fyrirmæla vegna
þess að eg- álít, að þau snerti
okkur borgarana all-verúlega.
1. í lögreglusamþykktinni er
svo fyrir mælt, að okuhraði bif-
reiða á götum bæjarins megi
aldrei vera meiri en 25 km.
miðað við klukkustund.
2. Lögreglusamþýkktin mæl-
ir svo fyrir, að á hverri bifreið
skuli vera skrásetningarmerki,
straumnum er búinn að smala
öllum fiskinum niður á tiltölu-
lega mjög lítil svæði, þar sem
hann hrygnir í apríl ög byrjar
hrygninguna máske fyrr, í
marz.
Þessi volgi botnsjór á djúp-
miðum Gfæiilands er undir-
staðan eða aðalskilyrðið fyrir
því, að fiskur er við Grænland,
en alls ekki hlýnun loftslagsins
síðustu áratugi. Og mikil fiski-
gengd við Grænland er ekki
ný til komin, heldur eins gömul
og það er gamalt, að 4° heitt
vatn er eðlisþyngra en það, sem
er 0—1° heitt.
Hefjist umfram allt strax
handa að nota vetrarfiskið við
Grænland, og verið á undan
inn bifreiðarstjóri ökutæki sínu
innanbæjar hægar en 40 og
állt úpp í 60 km. hraða rhiðáð
við klukkustund, og það jafn-
vel um Austurstræti og Hafn-
arstræti við bæjardýr lögregl-
unnar. Á þetta horfit lögregl-
an með mestu velþóknun og
lætur sig engu skipta.
2. Hér um götur bæjarins
hafa verið og eru daglegá bif-
reiðar á ferð með brotin og
brengluð skrásetningarmeki
svo ' að ógerningur er að sjá
hvað á þeim stendur; einnig
erú merkin, þó heil séu, öft sVo
óhrein, að þau eru ólæsileg.
Fyrir kemur það einnig, að
ekki er um nein skrásetningar-
merki að ræða. Allt virðist
þetta eiga svo að vera, hvað
lögregluna snertir.
3. Þá eru það ljósin. Þáð er
tæplega of mikið sagt, að önn-
ur hver bifreið, sem um götur
bæjarins er ekið, sé með ólög-
Sem ávallt skuli vera svo skýrt, legan ljósaumbúnað að ein-
að ekki sé vafi á, hvér bifreið- hverju leyti. Það er daglégur
Togarar snúa við.
Skömmu fyrir síðustú- jól
fóru tveir Hafnarfjarðartogarar
til Grænlands. Þeir lentu í ill-
viðri austan við Grænland,
hlutu skemmdir, en til allrar
hamingju varð ekki manntjón.
Þeir sneru ’ við.1 '
Hefði veðurstofan gefið út
veðurspá fyrir þetta haf, mundu
þessir botnvörpungar' hafa
frestað siglingu um stutta stund.
Og löng mundi biðin ekki hafa
þurft að vera, því þegar mér
barst frétt af þessu, þá var
komið logn og blíða fyrir vestan
Grænland, en áhrif þessa ó-
veðurs höfðu að einhverju leyti
náð vestur á Eystribyggðar-
miðin. og enda nokkuð lengra
vestur
fjörðum. Þurfum við Islending-
ar endilega að bíðá eftir því, að
I Bretinn finni þessi auðæfi á
'undan okkur og taki björgina
þannig frá okkur á vorum eig-
in miðum, þegar við höfum allt,
sem þarf til þess, að geta sjálfir
tekið veiðina og það jafnvel
hafa betri skip en Bretinn. Þurfum ögrum j því en ekki aumingjar,
við endiléga að bíða eftir því, er sj5;feigast [ kjölfar annara, —-
að Bretinn taki ofan af flekkn- erienda menn opna sínar
um? Viljum viÖ yfir hofuð
aldrei raka annað en dreifin
þeirra? Viljum við yfir höfuð
aldrei sigla neitt nema í ánn-
'arra kjölfar? Eg veit, að þær
lyddur eru til með öllum þjóð-
! um, sem mundu segja: Við
viljúm ekki fara svo langt frá
heimahöfn. Við viljum ekki
sigla inn á ókunna höfn eða inn
í ókunnugt landvar, og erfitt er
að koma að rökum við menn,
sem telja sér allt ófært og ó-
mögulegt, og það jafnvel nú
með þeim fullkomu tækjum,
sem skipin hafa, m. a. til að
forðast árekstra og til að taka
land.
En sannléikurinn er sá, að
öll vesturströnd Grænlands er
svo að segja ein höfn, varin af
eigin auðlyndir, vegna eljan-
leysis og þrekleysis.
Þegar vetrarsiglingin er haf-
in til Grænlands, þá mun heldur
ekki líða á löngu, áður en bæri-
leg' veðurþjónusta kemur, og
iheldur ekki mörg ár, áður en
m se.
; 3. Lögreglusamþykktin mæl-
ir svo fyrir um, að á hverri bif-
reið skuli vera ljóSj sem nánar
er tiltekið á hverjum tíma á
tímabilinu 1. ágúst til 15. maí
ár hvert.
4. Lögreglusamþýkktin mæl-
ir svo fyrir, að gangstéttir
séu eingöngu ætlaðar gangandi
vegfarendum, og þar má aldrei
leggja bifreiðum né öðrum far-
artækjum en barnavögnum.
Þessum framantöldu f jórum
liðum vil eg nú gera nokkur
skil, eða benda á, hvernig um-
ferðarlögreglan virðist skilja
fyrirmæli Lögreglusamþykkt-
arinnar.
1. Það er öllum ljóst, að öku-
hraði bifreiða er hér svo fjarri
þvi, sem fyrirmælin segja til
um, þvi sénnilégá ekur eng-
grænlenzkar hafnir verða opn-
aðar og vitar byggðir.
í þessu sém öðru þarf braut-
rýðjehdastarf. En duglausri
þjóð og kveifum er alls varnað.
Jón Dúason.
Við þurfum einnig að fá eyjum, sem ekkert hafrót kemst
isr rm
viðburður að sjá bifreiðar með
eitt ljós að framan og lítið eðá
ekkert að aftan; sumar eru al-
veg Ijóslausar bæði að framan
og aftan. Fjöldi bifreiða er með
rauðar týrur að aftan, sem.
mun eiga að vera varúðarráð-
stöfun gagnvart þeim, sem á
eftir aka, en mikill fjöldi bif-
reiða hefir ekkert ljós, sem á
að lýsa upp skrásetningar-
merkin. Sú afsökun var fram.
borin veturinn 1950 til 1951.
fyrir vanbúnaði á ljósum bif-
reiða, að þá væru ekki fáan-
legir þeir hlutir, sem til þyrfti
til úrbóta, en nú er sú afsökun
ekki fýrir hendi, sem engu er
úm að kenna nema hinu hefð-
bundna kæruleysi. Frá lögregl-
unnar sjónarmiði virðist þetta
vera í beztu reglu.
4. Þá eru það bifreiðarnar
T.
veðurúpplýsingar frá Vestur-
Grænlandi, þó ekki væri til
annars en að sannfæra menn
inn fyrir. Engin þessara eyja er
annari lík í augum manna, sem
þekkir þær eða hafa lagt það á
um, að þar eru góð veður meðan s1®’ að veita heim athyglu °g
skipin eru að berjast við ofsa- norður á breiddarstigum Is-
storma og ófæran sjó hér. Ilands’ við Vestur-Grænland,
Ef Hafnarfjarðartogurunum Þar sem íiskumm er vænstur
hefði ekki hlekkst á fyrir jólin,
og bezta vara, þar sem aldrei
hefðu ísl. botnvörpungarnir kemur hafis eða lagis’ og logn
haldið áfram að veiða víð: eru mikil og góðviðri, og ráð-
Grænland í allan vetur, fundið leSast
fiskinn á djúpmiðunum, á 140 j
faðma dýpi og dýpra, og mokað
upp auðæfum.
Fiskurinn
leitar í djúpisi.
Það má teljast áreiðanlegt, að kort yíir innsiglingu á þær fást
nú, í marz, sé allur fiskur! á Vitamálaskrifstofunni.
sýnist að íslenzk skip
i veldu sér að veiða á í salt um
síðari hluta vetrar, þar eru að
minnsta kosti tvær uppmældar
hafnir, sem íslendingar hafa
fengið reynslu í að sigla inn á
í landvar, Færeyingahöfn og
Stóra Hrafnsey. Stækkuð sjó-
Frá löndunum austan járn-
tjalds Jberast enn fregnir um
að forystumenn konimúnista
séu sviftir störfum eða fangels-
aðir, en að aðrir flýi para-
dísarsæluna austur bar.
í Búlgaríu hefir fjármála-
ráðherra og aðstoðarfjármála-
ráðherra verið vikið frá störf-
um fyrir að vinna gegn hags-
mununi þjóðarinnar, svo og
forstjóra þjóðbankans.
Sex tékkneskir landamæra-
verðir flýðu til Þýzkalands og
báðu bandarísk hernaðaryfir-
völd ásjár, en annar tékknesk-
ur hópur, en í honum var
byggingameistari nokkui', kona
hans og 3 ung börn og vinur
þeirra hjóna, flýðu í vatna-
jeppa til Austurríkis.
ÞESSA DAGANA er raulað
um borg og byggð lítið og yfir-
lætislaust lag, sem nefnt hefir
verið „Litla flug'an". Eg get
eiginlega ekki gert mér grein
fyrir því með öruggri vissu,
hvenær eg heyrði það fyrst, því
að það er eitt þessara laga, sem
læðast alveg óafvitandi inn um
hlustir manns, gerir manni glatt
í geði, og áður en varir, er mað-
ur tekinn að raula það. En’ eg
varð víst fyrst var við þetta lag
í Óskalagaþætti Gröndals á
sunnudagskvöld, en hann hefir
gert það að venju sinni að leika
Sigfús hafi hitt naglann á höf-
uðið, ef svo mætti að orði kveða.
♦ Þess konar tónsmíðar eru
ef til vill ekki fjarska ris-
miklar,'en í bezta máta alþýð-
legar og ljúfar, og gera þar af
leiðandi sitt gagn, sem sé að
íétta mönnum skapið, bregða
góðlátlegri kímni og við-
kvæmni á ys úagsins og önn, en
hVort tveggja er, að nafn og
lag, láta lítið yfir sér. Það er í
sjálfu sér ekki merkilegt við-
fangsefni að yrkja um litla
flugu, en lítil fluga getur líka
haft sinn yndisþokka til- að
honum ýmis þau lög, sem bera, hvort heldur er undir
að
mestum vinsældum eiga
fagna í hópi dægurlaga.
♦ Þá var þetta litla og létta
lag leikið og höfundur ^
þess jafnframt kynntur, en sá leiðinga. Hér
er Sigfús Halldórsson, sem skemmtilegur
bæjarveggnum eða við suður-
gíuggann á reykyísku heimili.
♦ Þetta lag hefir gefið mér
tilefni til þessara hug-
er á ferðinni
hlutur á fá-
annars er Reykvíkingum að breytninni, sem er ánægjulegT-
góðu kunnur fyrir smekklegar ( ur, og merkilegri en í fljótu
tónsmíðar í dægurlagastíl. í bragði kann að þykja, að mín-
Þetta lag er, eins og áður er að
vikið, með því. marki brennt,
að það læðist til manns, alveg
án þess að maður þurfi að hafa
fyrir því að læra það. Jafnvel
menn, sem eru viðurkenndir
„ómúsíkalskir“, raula það fyrir
munni sér, en það má vera ein
bezta sönnunin fyrir því, að
um dómi. Mér finnst Sigfúsi
hafa tekizt vel upp í þessu til-
liti, og því þess virði, að haldið
sé á loft, einnig á þessum vett-
vangi. Með lagi sínu- hefir Sig-
fús komið þó nokkuð mörgu
fólki í gott skap, en slíkt er
einnig noklcurs virði.
ThS.