Alþýðublaðið - 06.10.1928, Blaðsíða 2
2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
|ALÞÝBUBLABIB [
j kemur út á hverjum virkum degi.
} Aigreiðsla í Alpýðuhúsinu við
í Hveriisgötu 8 opin frá kl. 9 árd.
: til ld. 7 siðd.
< Skrifstofa á sama stað opin kl.
! 9«/*—10»/, árd. og kl. 8-9 síöd.
; Slmar: 988 (afgreiðslan) og 2394
Jj (skrifstofan).
) Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á
} mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15
} hver mm. eindálka.
J Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan
; (í sama húsi, simi 1294).
Verkamenn ríkisins.
Vinnutimi 12—14 stundir á dag.
_
Smíði Hvítárbrúarirtnar er 'nú
því nær lokið. Stöplar og bogar
fu’ILgerbir og byrjað að steypa
brúna sjálfa. Hafa þar, að þvn
er Alþýðublaðinu hefir verið sagt,
untnið um 40 manns lengst af í
vor og sumar. Nu mun þeim hafa
verið fækkað svo, að ektó eru
eftir nema málli 20 og 30.
Kaup verkamanna var í vor 60
aurar um klukk'ustund, í júlíbyrj-
un var það hækkað upp í 85
aiura ,en aftur lækkað 12. sept-
ember niður í 60 aura.
Þetta er smánarkaup.
Vegamálastjöri virðist jafnvel
hafa haft eitfhvað hugboð um, að
6—81/2 krónur á dag væri alveg
ósæmlega Iítið kaup, því að sjálf-
sagt hefir það verið með hans
samþykki gert og sennilega að
hans tilhlutun, að vinnutíminn var
iengdur.
Hingað til hefir sem sé alment
verið unnið 10 stundir á dag í
ríkissjóðsvinnu, og er það áreið-
anlega fullnóg við jafnerfiða
vinnu sem vegagerð eða gröft og
steypu-vinnu. En við Hvítárbrúna
var í sumar altment unnið 12
tima á dag. Einn flokkurinn vann
meira að segja að jafnaði 14 tima
á dag. Kaupið var hið sataa fyrir
eftirvinnutlniana sem hina, 60 og
85 aurar.
Verkamennirnir sættu sig við
þetta, surnir þeirra urðu jafnvel
fegnir. Lengri vinnutími varð í
þeirra augum eins konar uppbót
á lága kaupínu.
Allur þorri atvinnurekenda er
kominn á það þroska- og menn-'
ingar-stig, að þeir sjá, að þeim
er ðbagur í þvi að þrælka verka-
fólk sitt með of iöngum vinnu-
tíma. óvíða hér á landi mun vera
unnið að jafnaði nema 10 stundir
á dag. Og alls staðar sannar
reynslan, að langi vintnutíminn er
notaður til að lækka kaupið fyrir
hverja klukkustund.
Er ilt til þess að vita, að ritóð}
sjálft skuli vera versti atvinnu-
rekandinn hér á iandi, greiða
lægst kaup og hafa lengstan
vinnudag.
Nova
kom í morgun með 300 far.
þega.
Erlend simskeyti.
Kböfn, FB., 5. okt.
Fjármál Frakklands.
Frá París er símað: Fjárlaga-
► ( nefnd neðri, deildar þingsins ræðir
► nú fjáxlagafrumvarpið. Tekju-
I afgangur samkvæmt frumtvarpi
stjórnarinnar er fimtíu og fimm
milljónir franka. Fjárlagalnefnd
neðri deildar hefir iagt til breyt-
ingar, sem leiða af sér auki'n út-
gjöld, er nema sjötlu og fitmm
milljónum franka.
Poitncaré kveðst vera andvígur
tLUögum þessum, sem breyti jöfn-
uði stjórnarfrumvarpsins. Krefst
hann þess, að fjárlögin nái fylln-
aðarsamþykt fyrir lok dezember-
mánaðar, hótar ella að segja af
sér. Enn fremur hefir hann tjáð
sig and\ngan iækkun ácetlaðra
fján'evtinga til hersins.
Atlantshaisflug.
Frá Berliín er símað: Auk skips-
manna taka sextán menn aðrir
þátt i Atlantshafsflugi loftskips-
ins Zeppelin greifi x næstu viku.
Flestir þeirra eru blaðamenn og
embættismenn, enn fremur fjórjr
amerískir ferðamenn. Farseðl-
amir kosta þrjú þúsund dollara
hver.
rrý«'-/
FB., 6. okt.
Bandarikin og Rússar.
Frá Washington er símað: Se-
nator Borah, formaöur utanríkis-
málanefndar þjóðþingsins, hefir
tjáð Keilogg utanríkismálaráð-
herra, að öldungadeildin muni
vafaiaust saxnþykkja (ratificera)
ófriðarfjannssamninginn. Búist er
við, þar eð Rússland hefir skrif-
að undir ófriðarbann ssam ninginn,
að ýms mál, er snerta samlbalndið
milli Rússlands og Bandaríkjanna,
verði dregið inn í umræðurnar
um ófriðarbannssamninginn.
Borab er hlyntur þvi að Banda-
ríkin viðurkenni rússniesku ráðs-
stjórnina og er þeirrar skoðunar
nú, að undirskrift Rússa undir
ófríðarbannssamninginn og vænt-
anleg samþykt (ratification) ó-
friðarbannssamningsins i öld-
ungadeildinni, muni ieiða af sér,
að stjörnmálasamband komist á
að nýju á milli Rússlands og
Bandaríkjanna.
Þjóðverjar og Pólverjar.
Frá Varsjá er sírnað: Tilraunir
til þess að koma á viðslúfta-
samninigi á milii Þýzkalands og
Póllands hafa fyrir skömrriu
verið endumýjaðar. Sams konar
tilraunir voru hafnar fyrir þremur
árum, en fóra út um þúfur og
má hei'ta svo, að síðan hafi Pól-
verjar og Pjóðverjar átt í vi|ð-
skiftastríði. Nú eru taldar góðar
vonir um árangur, þar eð önnjur
leið er farin en áður, m. ö. o.
sneitt hjá Irvi að minnast á ýms
deiluinál, sem eru eingöngu
stjórnmálalegs eðlis, i sambandi
við viðskiftamálin, og mun það
vera að undiriagi og fyrir áhrif
iðnrekenda í báðum löndunuím,
sem vilja ógjarnan, að' samninga-
tilraunirnar fari að nýju ú,t' urn
þúfur.
Umbótafyrirætlanir
brezkra jafnaðarmanna.
Frá London er símað: Rarnsay
MacDonald hefir haldið ræðu á
ársþingi verkalýðsflokksins og
skýrt frá því, sem- fiokkurinn ætli
sér að framkvænm, ef hann vinni
sigur í kosningunum að ári. Að-
alatriðin eru þessi: Afnema verk-
fállslögin, þjóðnýta kolanámumar,
flutningatæki, aflstöðvar, lífisár
byr.gðarfélög og jarðeignir, koma
á stjórnmálasaimbandi við Rúss-
land og lækka hemaðarútgjöldin.
Fimm daga vikan.
Prentarar í Ástraliu vinna að
eins 5 daga vikunnar eða
40 tíma.
Höfn, 11. sept. ’28.
Það er ekki tóm ímyndtm, held-
ur veruleiki, að prentarar í Ástr-
alíu hafa náð samkomulagi við
atvinnurekendur um 5 daga eða
40 tinm vinnu á viku. Og það er,
sem imeira er, að þetta vinnufyrir-
komulag hefir nú staðið í 10 ár
í ríkjum Vestur-Ástralíiu og Nýja-
Suður-Wales. Blað prentara í
Ástralíu, „The Printing Trades
Journal", skýrir þetta m|ál nán-
ara.
Það er unnið frá mánudegi til
föstudags. Blaðið segir, að
reynslan hafi sýnt það í þessum.
ríkjum, að laugardagsvinnan sé
hvorki ákjóisanleg né nauðsynleg.
Þessir tveir frídagar vikunnar,
segir þar enn fremur, eru sjálf-
,sagt virtir mikils bæð'i af atvinnu-
rekendum og verkamöonum, og
hvorugur málsaðili æskir nú aft-
ur gamla lagsins. Tilraun til að
konm því á. misheppnaðist alveg;
verkamenn neituðu eindregið. Vél-
arnar vinna betur með þesSu fyr-
irkomulagi og er unnið betur við
þær.
Verkamenn ,græða á þennan
hátt mikinn tfma handa sjálfum
sér og safna kröftum við hvíld-
ina og spara ferðapemnga til og
ffá vinnu að laugardeginium- Alls'
staðar þar, sem þessi vinnutími
hefir verið upp tetónn, segir blað-
ið, hefir fyrdrkomulag þetta reynst
hagkvæmt, og eigi að vinna að
því að þessi vinnutími komist á
als staðar í Ástralíu.
Biaðið upplýsir enn fremur, að
alli.r blaðstjórar og prentarar í
bæjunum Sidney, Mefbourne og
Perth hafi 3 vikna sumarleyfi með
fullu kaupi. í veikiinduan er verka-
manni greitt fult kaup fyrstu vilk-
una. Aðrir — umsjónarmenn setj-
aravélanna, eftirsteyparar og
prentarar, við hverfipressunmr —
hafa fult kaup tvær fyrstu vik-
úrnar í veikindum og hálft viku-
kaup næstu 4 v.iikur.
í Ameriku vinna menn eininig
að því að koma 5 daga viikunni
á einkum þó í Kaliforníu. Fjöldí
félaga hefir þegar komið þessu
fyrirkomulagi á.
Áður fyrr var átta stunda
vinnudagurinn talinn hiin megn-
asta fjarstæða og þó mun l>essf
stytting ekki síður vekja umtai,
og þó er þessi stytting vinnu-'
tímans líklega miklu nær en,
taargur hyggur.
Þorf. Kr.
För til Vestfjarða.
Eftir
Guðmuntí Gíslason Hagalín.
---- (Frh.)
Á Hrafnseyri í Arnarfirði er
Böðvax Bjarnason frá Reykhólum
prestur, en synir hans, Bjarni og
Ágúst, búa á jörðinni. Reiddi
Bjarni mig inn að Rauðsstöðum I
Arnarfjarðarbotni, en þar beið Vil-
mundur mín. Hafði hann tjaldað
ifram í dalbotni, rétt við ána. Kom
ég þangað til hans kl. 1 að nóttu,
óg sagði hann mér þá ferðasögu
sína. Hafði honum gengið vel upp
úr Geirþjófsfirði, en niður að
Dynjandi er svo bratt, að Vil-
mundur varð að bera klyfjarnar
af hxyssunni ofan alt fjallið. t
ánni Dynjandi hafði hann veitt
silung, og á bænum hafði honuna
verið vel tekið.
KI. 9 um morguninn lögðuim
við af stað upp úr Arnarfirði,
Gekk förin seint upp brekkurnar,.
því að jarðvegur er þar fúinn,
svo að öðru hvoru var að hrapa
undan hryssunni. Þá er upp kom,
var grýtt og - ilt yfirferðar, err
slysalaust kommnst við þó upp-
í skarðið milli hæstu hnjúkanna-- á
Glámu. En nú var útsýnið ekki
eins fagurt og á suðurleiðiiuií
Nú byrgði kuldaleg þoka sýn —
og sáum við, að nú mundjujm við
verða að treysta korti og áttavita.
Afréðum við að halda alla leið út
í Laugardal, sem er mílli Skötu-
fjarðar og Mjóafjarðar. Tókura
við stefnuna þainnig, að við næð-
urn Skötufjarðardrögunu'm og
gætum þar hetur áttað okkur á
stefnunni í Laugardal.
Þegar við vorum komnir nokk-
uð ofan úr skarðinu, dimdi mjög.
yfir. Allhvasis vindur blés af
norðri, og brátt skall á kolmyrkt
bleytuél. Varð nú allerfitt að
stríða gegn stormi og byl, og fór
svo, að ég, sem var berhöfðaður,
þótti'st illa haldinn. Ég hafði
hvorki með mér hatt né húfu, en
tók milliskyrtu upp úr ferðatösku
minni og batt á mig skuplu. Eftir,
það sótti ég ótrauður gegn stormi
og byl. Seint en sæmilega gekk
okkur förin, og þá er við komium
að Skötufjarð|ardrögu'm, birti upp,
Þótt við værum nú nokkuð blaut-
ir, undum við dável hag okkar.