Alþýðublaðið - 06.10.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.10.1928, Blaðsíða 1
Qefið úi af Alpýduflokknnm Senorita. Gamanleikur i 7 þáttum. Aðalhlutverkið leikur hin fagrá og glæsilega leikkona Bebe Ðaniels. í pessari kvikmynd ieikur hún stúlku, sem var barnabarn stóreignamanns í Suður-Amer- iku, en sá maður var kven- hatari. Hafði honum verið sagt áð barnabarnið væri drengur. Þegar „drengurinn" náði tví-- tugs aldri.fer hún í karlmanns- búningi á fund afa síns, sem ekki grunar lengi vel, að um stúlku sé að ræða.; Tekur hun öflugan pátt í skær- um við nágráhnapjóðirnar, sem voru örgustu bófar. Myndin er afarskemtileg og- spennahdi frá upphafi til enda. I. O. 0. T. Stúkan Dröfn nr. 55 Ækorar á alla f élaga sína að mæta á næsta fundi á sunnudaginn kemur kl. 5 e. m. Verður par rætt og tekin ákvörð- nri hvenær fundir skulu haldnir framvegis, hvort heldur að kvöldi eða eftirmiðdag, eða jafhvei ann- an dag en sunnudag Það er pví afaráriðandi að hver og einn neyti nú atkvæðisréttar síns og •segi nu af eða á um pað hvað SasÉ páð ér,: sem hann vill; " Félagar fjölmehnið á fundínn. . srífisof Ffl bti 08 S&ra&' Munið að. aðgæta, að petta mxsvtm. >$é á nankinsföturriJ'yðar, pví pá eruð 'pér í peim réttu. ÍJlsterefni Jtiýkomið, uppkomnar kápur frá 75 ikí; með skinni. Litið í gluggana i Saumastofa Þingnoltstræti 1. Bér með tilkymnist að £aðir og tengdáfaðír okkar Krisján Jónsson andaðist 5. þ.'m. F. h. ættingja, Rósa Gnðmundsdóttir. Aðalbjörn Kristjánsson. Vetrarkápiitau og kjölataíi mjög fallegt úrval, nýkomið. VerzllinÍn Alfa, Bankastræti 14. m iiif Danzsköll Ruth Hanson 1. æfincf raánudag 8. okt. í síóra sainnm i iðnó. Smábarnaflolkur frá 5 ára kl. 5 tyisVár" í viku. ; ', '. Stærri biirn kl. 6—S. Fullorðnir, kl. 9—11. 5 fe*» Kent verður Saltimor, Sugar Step, Rythm-Step, Argentinsk Tango, SlowFox, Quik-time eða nýr Charlestone.. Nýr Vals, Tweest. Yale-blues — Foxtrot — Charlestone með nýjum Variationum. Einkatimar heimá, míega vera 1—4 menn f einu, 5 kr. um timann. Sfmi 159. fer héðan vestur og norðar um land til Noregs á mánudaginn (8. þ. m.) (Kemur við á ísafirði). Flutningur afhendist á laúgardag. Farseðiar sækist á laugardaginn. arnason. til sölu. Kauptilboð óskast í íbúðarhús, geymsluhús og geýrasluskúra á lóðinni Pósthússtræti 11. Kaupandi láti rífa og flytja burt á sinn kostnað. Tilboð séú gjörð í hvert húsið útáf fyrirsig, eða öll til samans, og séu komin til undirrit- aðs fyrir priðjudagskvöld 9. p. m. Jóh. Jésefsson. Grundarstig 1L Sfmi 2233. Bezt að auglýsaí Alþýðublaðinu Astamrá. Sjónleikur i 7 þáttum. Aðalhutverkið leikur hin fræga leíkkona. Elisabet Bergner, Conrad Veidt o. fl. Mynd pessi, sem gerð er hjá Ufa félaginu í Berlín, er að mestu leikin i fallegustu' hér- uðum ítalíu. Hér fer saman góðuT leikur og framúrskar- andi náttúrufegurð. koma npp í dagf. BmuM-Verzlue. Hih dásamlega Tatol'handsápa 4 mýkir og hreinsar hörundið og gefur fallegan og bjartan litarhátt, Einbas alar: I. Brynjólfsson & Kvarap. á 40 aura þarið. Verzlam Jöns Mrðarsonar. Fálkinii er allra kaffibæta bragðbeastup og ódýrastur. íslenzk framleiðsia.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.