Alþýðublaðið - 06.10.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.10.1928, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Ríó'kaffi, Kandíssykur, Rugmjöl. Sjftmannafélap Beytjávíknr Fundur verður haldinn i Bárunni niðri i dag, laugardaginn 6. þ. m. ki. 8 síðd Tll umræðu verður: 1. Félagsmál, nefndarkosningar og fleira. 2. Erindi útgerðarmanna um að samningar hefjist. Kosning samningar- nefndar. 3. Erindi flutt. % Félagsmemi, mætið stnndvíslega. Sfjérnin. SKÓLASTÍGVÉL, LEIKFIMISSKÓR, INNÍSKÓR úr skinni og flóka, KVENSKÓR. Afaf mikið úrval. Altaf eitthvað nýtt með hverri ferð. Hvergi meira úrval. Hvergi betra verð. Skóverzlun B. Stefðnssonar Laugavegi 22 A. ViÖ vorum þó á réttri leið. Tók- uro við. nú stefnu í Laugardals- drög og héldum ótrauðir áfram. Komum við niður í Laugardal eftir 13 tíma ferð — eða kl. 10 að kvöldi. Laugardalur er grösugur og hlíðarnar vinalegar og klettalaus- ar- En mýrlendur er dalurinn fremst og heldur illur yfirferðar. Sóttist okkur förin seint heim eftir, og komum eigi fyr en kl. 1 að nóttu í sumarbústað Vilmiund- ar. 'Þar var okkur vel fagnað, og þótti ég með skupluna skemti- leg útgáfa af manni. Dvöldum við þrifamiklir menn í andlegum og vexaldlegum efnum. Nú er þar þama í sumarbústaðnum í tvo daga og fprum síðán á vélarbát út á Isafjörð frá Strandseljum. Á þeim bæ er Jón Baldvinsson fæddur, en gpp alinn á Lauga- bóli í LaugaTdal. Önundarf jörður og Dýrafjörður. Á Isafirði hélt ég íyitdestur og fór síðan vestur í, Önundarfjörð og Dýrafjörð. Flutti ég fyrirlestxa !á Núpi og Þingeyri í Dýrafirði og Flateyri í Önundarfirði. Lýsi ég ekki för minni um firði þessa, en læt mér nægja að drepa nokk- uð á atvinnuhátta og mennmigu. Dýrafjörður er fögur sveit og all þéttbýl. Þar hafa búið til- heldur dauft yfir atvinnulífinu, og er það ekki vegna þess, að ekki séu í Dýrafirði all áhugasamir menn. En á Þingeyri sat að völd- um stórverzlun ein og hafði útgexð mikla og all margvislega. Hún hafðí mikinn hluta verzlun- arjnnar við f jarðarbúa, og var um leið banki þeirra. Smátt og smátt komst verzlunin í það horf, að peningaútborganir til bænda og verkamanna urðu saxna og engar. Var mér sagt vestra, að tvö síð- usta árin, sem verziunin starfaði, hafi verkamenn hennar ekki eiiiu sinni fengið svo miífcið fé til um- ráða, að þeir gætu keypt að- göngumiða að kvjkmyndasýning- um; voru aðgöngumiðarnir skrif- aðir hjá verzluninni inn í reikn- ing kvikmyndahússins, og færðir notanda til skuldar í reikning hans. Sýnir þetta, að vald verzl- unarjnnar hefir verið orðið ærið miikið og ómyndugleiki verka- lýðsins átakanlegur. En þar sem verzlunin fékst við fiskkaup í stórum stíl og tapaði geysifega á þeim, varð hún gjaldþrota; menn töpuðu inneignum sínum hjá verzluninni og atvinnureksturi'nn hætti. Má segja, að á öllum Þing- eyringum og mörgum öðrum hafi bytnað stóxkaupabrall verzlunar- innar, og er þama enn. eitt dæmi þess, hve örlagaþrungið það get- ur orðið almenniugi, að velferö hans sé í höndum einstaklinga. Nú hafa 'margir Dýrfirðingar keypt sér litla vélárbáta, og nokk- ur seglskipaútgerð er frá Þing- eyri. Eyrin, sem var eign stórverzl- unarinnar, er núíeign Landsbank- ans. Hefir Kaupfélag Dýrfirðinga hug á að kaupa hana og foröa fjarðarbúum frá því að braskað verði með hana og hún Iendi á ný i höndum manna með stór- gróða hugsunarhætti. En sagt er, að Landsbankinn haldi henni svo dýrri, að ekki muni viðlit fyrír fé- lagið að kaupa. En ekki mun hafa komið til mála, að hreppsfélögin kaupi, enda exu jafnaðarmenn þarna í miklum minni hluta enn þá. Þó er verkamaninafélag á Þingeyri. Meira. Um daginn og veginn. Félag ungra jafnaðarmanna heldur fund á morgun kl. 2 standví&lega í Iðnó uppi. Fyrstu hljómleikar Hljómsveitar Reykjavikur eru á morgun kl. 3 í Gaimla Bíó. (Sjá augl. í blaðinu í gær!) Blaðið hefir verið beðið að vekja at- hygli á því, að þessir hljómleikar verða ekki endurteknir. Munu að eiins fá sæti óseld og því hver síðastaT að ná í aðgöngumiða. miða. Stjörnufélagið fundur annað kvöld kl. 8V2. —. Guðspekifélaigar velkpmnir. Strandakirkja fékk í dag 5 kr. frá íslenzkri konu í Englandi. Danzskóli ungfrú Ruth Hanson hefst á mánudagixm 8. þ. m.. í Iðnó. Sbr. Jaugl. í bLaðinu í dag. Ný hattaverzlun verður opnuð 20. þ. m. í Kola- sundi 1, svo sem augL var i blað- inu í gær. F. U. J. Þeir, sem ætja sér að gerast fé- lagar í F. U. J. á fundinum á morgun eru beðnir að korna tjl viðtajs í Alþýðuhúsinu kl. 4—6 í dag. Hjálpræðisherinn. Samkomur á morgun: Helgun- arsaxnkoma ki. 11 árd. Fjöl- skyldusamkoma kl. 4 e. h. Hjálp- ræðissainkoma kl. 8 s. d.. Um- ræðuefni: uSkijin“. Kapteinn Gest- ur J. Árskóg og frú hans stjórna. SunnudagaskóU kl. 2 e. h.. Sextugzafmæli. Jón Einar Jónsson prentari i prentsmiðjunni Gutenberg átti sextagisafmæli í gær. Af því til- efni gaf fjötekylda hans honum göngustaf gullbúinn, gerðan af þjóðhaga-snillmgnum Rikarði Jónssyni, og samverkamenn hams héldu honum í gærkveldi fjör- ugt samsæti í „Hótel Heklu“ og fylgdu honum heim í fyJkingu nýkomnir, 51 MAR 158-1958 Eldhústæki. Kaffikönimr 2,65. Pottar 1,85. Katlar 4,55. Flantskatlar 0,90. Matskeiðar 0,30 Gafflar 0,30, Borðhnifar 1,00 BrM 1,00 Handtöskar 4,00. Hitaflösknr 1,45. Sigurður Kjartansson, Laugavegs og Klapp~ aFstígshornl. Ef þú kaupir, kaffið mitt kílö hálft og annað fult, skal ég gleðja geðið þitt góði, ég fer ei með það dult. Þú skalt hljóta kíló kvart af kaffibæti, er hef ég til. Ef hann notar, mun þér margt meira ganga en fyr i vil. KayHbreasIaReykjavlkur. að því lokxiu og kvöddu hanih þar með ferföldum ámaðarópum langra lifdaga. Jón liefir löngum staðið framarlega í samitöjkum prentara og gengið að þeiim störf- um sem öðrum með ötulleik miíkluxa. Sjómannafélagið. Alliír sjómenm, sem í landi eru, verða að mæta á fundi Sjómatena- féíagsites í kvöld kl. 81/2 í Bár- unni niðri. Þar verður rætt um launadeilu þá, sem nú er hafin mijli sjómamxa og útgerðar- mauna. Togararnir. „Þórólfur" ,kom í nótt kL 3 með 145 tn„ „Barðinn“, „Gyllir“‘ og „Hannes ráðherra“ komu einn- ig í teóft. íslandið kom í niött frá útlöndum með 35 farþega. Messur á morgun- f frikirkjumxi kl. 5 séra Árni (Sigurðsson, í dóirrikirkjunni kl. 11 séra Friðrik Hallgrimsson, kl. 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.