Alþýðublaðið - 06.10.1928, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 06.10.1928, Qupperneq 1
GeNS ö4 af Mpýðnflokkiamsf Senorita. Gamanleikur i 7 þáttum. Aðalhlutverkið leikur hin fagra og glæsilega leikkona Bebe Daniels. 1 þessari kvikmynd ieikur hún stúlku, sem var barnabarn stóreignamanns í Suður-Amer- iku, en sá maður var kven- hatari. Hafði honum verið sagt að barnabarnið væri drengur. Þegar „drengurinn“ náði tví- tugs aldri, fer hún í karlmanns- búningi á fund afa síns, sem ekki grunar lengi vel, að um stúlku sé að ræða. Tekur hún öflugan þátt í skær- um við nágrannaþjóðirnar, sem voru örgustu bófar. Myndin er afarskemtileg og spennandi frá upphafi til enda. I. O. G. T. Stúkan Dröfn nr. 55 skorar á alla félaga sína að maeta á næsta fundi á sunnudaginn kemur kl. 5 e. m. Verður þar rætt og tekin ákvörð- un hvenær fundir skulu haldnir framvegis, hvort heldur að kvöldi eða eftirmiðdag, eða jafnvel ann- an dag en sunnudag Það er því afaráriðandi að hver og einn ueyti nú atkvæðisréttar síns og segi nu af eða á um það hvað þáð ér, sém hann vill. Félagar fjölmennið á fundínn. Æ. T. Muiiið að aðgæía, að þetta iff.G.V4rflRQJ. á nankinsfötum yðar, því þá eruð þér í þeim réttu. Úlsterefni nýkomið, uppkomnar kápur frá 75 kr. með skinni. Litið í gluggana i Saumastofa Þingholtstræti 1. Iðér með tilkynnist að faðir og tengdafaðlr okkar Krisján Jónsson andaðist 5. þ. m. F. h. ættingja, Rósa Gnðmnndsdóttir. Aðalbjörn Kristjánsson. Vetrarkáputau og kjólatau ' "■ • ' ■ ' ; mjög Sallegt úrvai, nýkomið. Verzlunin Alfn, Bankastræti 14. S2 Danzskóli Ruth Hanson 1. æfing mánudag 8. okt. í stóra sainum i Iðnó. Smábarnaflolkur frá 5 ára kl. 5 tvisvar í viku. Stærri börn kl. 6—8. Fuilorðnir, kl. 9-11. 5 kr. isaán. Kent verður Baitimor, Sugar Step, Rythm-Step, Argentinsk Tango,SlowFox,Quik-timeeðanýr Charlestone,. NýrVals,Tweest. Yale-blues — Foxtrot — Charlestone með nýjum Variationum. Einkatfmar heima, mega vera 1—4 menn í einu, 5 kr. um tímann. Sfmi 159. fer héðan vestur og norðar um land til Noregs á mánudaginn (8. þ. m.) (Kemur við á Isafirði). Fluiningur afhendist á laugardag. Farseðlar sækist á laugardaginn. m Hús til sölu. Kauptilboð óskast í íbúðarhús, geymsluhús og geymsluskúra á lóðinni Pósthússtræti 11. Kaupandi láti rífa og flytja burt á sinn kostnað. Tilboð séu gjörð í hvert húsið útaf fyrirsíg, eða öll til samans, og séu komin til undirrit- aðs fyrir priðjudagskvöld 9. p. m. * Jóh. Jósefsson. Grundarstig 11. Sími 2233. Bezt að auglýsa í Alþýðublaðinu Astarprð. Sjónleikur í 7 þáttum. Aðalhutverkið leikur hin fræga leikkona. Elisabet Bergner, Conrad Veidt o. fl. Mynd þessi, sem gerð er hjá Ufa félaginu í Berlín, er að mestu leikin i fallegustu hér- uðum Ítalíu. Hér fer saman góður leikur og framúrskar- andi náttúrufegurð. koma upp í d«g. Brauns -Verzlnu. Hin dásamlega Tatolohandsápa " ' ',y ' ' * mýkir og hreinsar hörundið og gefur fallegan og bjartan litarhátt. Einkasalar: 1. Brynjólfsson & Kvoran. á 40 aura parið. Verzlun Jóns Þórðarsonar. Fálkinn erallra kaffibæta bragðbeztnp og ódýrastur. íslenzk framleiðsla.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.