Vísir - 21.04.1952, Blaðsíða 2

Vísir - 21.04.1952, Blaðsíða 2
V 1 S I E Mánudaginn 21. apríl 1952 BÆJAR f'Mi' Hitt og þetta Cedric Adams: Kvæntum mönnum er það mesti leyndar- dómur hvernig piparsveinum sé það mögulegt að eyða pen- ingum sínum. © Jón litli var að klifra í háu tré, en hrapaði þá skyndilega og bað þá af öllum kröftum: bjargaðu mér, drottinn, bjarg- aðu mér! .... (hlé). Þú þarft þess ekki drottinn, buxurnar mínar festust á sterkri grein! •: Hinn mikli franski leikari Pierre Brasseur var í æsku mjög léttúðugur og eyðslu- samur og leikhússstjórar þekktu hann að því að þurfa alltaf fyrirframgreiðslur. Einn dag kom hann til leik- híisstjóra þess er hann var ráð- inn hjá það sinnið og var þá í þessum sömu erindagerðum — vantaði peninga. , Leikhússtjórinn var góður vinur hans og sagði áhyggju- fullur: Pierre, Pierre! Með þessu áframhaldi hlýtur þú að lenda á öreigahælinu! Það getur vcrið, vinur! En ekki fyrr en eg er búinn að hafa út úr þér peninga fyrir vagni til að aka mér þangað! © Bíðillinn: Eg er kominn hingað til að biðja um hönd dóttur yðar. Faðirinn: Þér megið fá hana. Þér getið fengið þá höndina, sem alltaf fer í vasa minn. Flær sem leita á manneskjur, leita aldrei á hunda eða kan- ínur. Flóategundirnar eru mis- munandi eftir því hvaða skepn- ur eiga í hlut. Sérstakar flær ásækja fíla og flær ásækja að eins mannfólkið og önnur spen- dýr. Fyrsta smásjóin var ölluð „flóa-gler“, því að, þessi skor- kvikindi skouðuðu menn fyrst af öllu með smásjá. „Flóa- glers“nafnið loddi við smásjána i 200 ár. Cmu Mmi Var..,. í grein í Vísi fyrir 25 árum var rætt um nútíðarkonuna og íslenzka búninginn. Þar 'segir svo: „Eldri kynslóðinni nú á dögum verður um fátt tíðrædd- ara en nútíðarkonuna. Hér er henni fundið það til foráttu að hún sé óþjóðleg. Þeim fjölgi óðum, er leggi niður hinn þjóð- lega og fallega íslenzka búning, eru það peysufötin sem þeir svo kalla. Frá mínu sjónar- miði séð væri engin skaði skað- ur, þó að peysufötin hyrfu úr sögunni. Ber margt til þess. Það er fyrst, að ef vel er að gáð eru þau alls ekki íslenzk og geta því vart kallast þjóðleg. Þau munu að‘ töluverðu leyti vera sniðin eftir frönskum fyr- irmyndum. — Sjaldnast mun og nokkuð efni í þau vera ís- lenzkt að uppruna. Væri þó allt þetta afsakanlegt ef fötin hæfðu íslenzkri veðráttu, en því fer fjærri að svo sé. Þau eru skjól- lítil og afar óþægilegur bún- ingur í hvassviðri svo og úr- komu allri. .... Mánudagur, 211. apríl, — 113. dagur ársins. Skógræktar- og menningarfélag Jaðars gerði eftirfarandi samþykkt á aðalfundi sínum 20. marz 1952: „Aðalfundur Skóræktar- og menningarfélags Jaðars, hald- inn 20. marz 1952, skorar á bæj- arstjórn Reykjavíkur að hlut- ast til um að bannað verði í framtíðinni sauðfjárhald í lög- sagnarumdæmi Reykjavíkujr.“ Fræðsluerindi um almenna heilsuvernd fyrir hjúkrunarkonur og Ijósmæður verða haldin í 1. kennslustofu Háskólans kl. 8.30 mánudaginn 21. apríl. Flutt verða erindin „Mæðravernd“ (Pétur Jakobs- son yfirlæknir) og „Ungbarna- vernd almennt" (Katrín Thor- oddsen, læknir). Útvarpið í kvöld: 20.45 Um daginn og veginn (Árni G. Eylands stjórnarráðs- fulltrúi). 21.05 Einsöngur: Ein- ar Sturluson syngur; Fritzs Weisshappel leikur undir. — 21.25 Erindi: Heimildarkvik- myndir; fyrra erindi (Gunnar R. Hansen leikstjóri). — 21.50 Tónleikar (plötur). — 22.10 „Rakel“, saga eftir Daphne du Maurier (Hersteinn Pálsson ristjóri) — I. 22.30 Tónleikar (plötur). Skáksvar. 1. Hhl—h8 skák Kg8Xh8 2. g6—g7 skák Kh8—g8 3. Rg4—h6 mát. Vöruflutningar F. í. hafa aukizt að mun fyrstu þrjá mánuði ársins. Innanlands hafa flugvélar félagsins flutt 115.- 395 kg. á þessum tíma og 13.392 kg. milli landa. Aukningin á tíwMgáta m. IS99 ritari, 8 „innhaf“, 9 frumefni, 10 við vöðva, 11 norsk sögu- hetja, 13 vinnubrögð, 14 átt, 15 eldsneyti, 16 kvenkyns, 17 bíla- fyrirtælri. Lóðrótt: 1 Var hér fyrr á ár- um, 2 lýti, 3 ósamstæðir, 4 mánuður, 5 tímatal, 6 greinis- ending, 10 bítur vissa menn, 11 eldi, 12 trjátegund, 13 býli, 14 liti, 5 ósamstæðir, 16 ósam- stæðir. Lausi: á krossgátu nr. 1598: Lárétt: 1 Alberts, 7 för, 8 Job, 9 an, 10 bóg, 11 möl, 13 Níl, 1; Í3A, 15 Hel, 16 tók, 17 stofuna, Lófr:! t: 1 afar, 2 lön, 3 br., 4 rjól, 5 tog, 6 SB, 10 böl, 11 Milo. raka, 13 net, 14 bón, 15 HS, 16 TU. vöruflutningum hér innanlands nemur um 43 % miðað við1 fyrsta ársfjórðung í fyrra. Prentarakonur! Munið aðalfund Eddu annað kvöld kl. 8Y2 í Aðalstræti 12, uppi. I.O.O.F. = 1334218 = 8% Spkv. Áítræð er í dag frú Sigríður Einarsdóttir, ekkja Magnúsar Benjamínssonar úr- smiðs. Heimili Sigríðar er að Ásvallagötu 1. Ægir, mánaðarrit Fiskifélags íslands, 3. hefti 45 árgangs, er nýkomið út. í heftinu eru þessar grein- ar: Þáttaskil 1 mikilsverðasta máli þjóðarinnar, Ræða at- vinnumálaráðherra, Reglugerð um verndun fiskimiða umhverf- is ísland, Verferð veturinn 1881 o. fl. Menntamál, jan.—marz hefti 1952 hefir Vísi borist. Efni: Forseti Íslands lát- inn, Réttindaskrá barnsins, Um vinnubækur, Kennaramenntun í Bandaríkjunum, Danmerkur- för kennara 1951, ritstjórarabb og margt fl. VÍSIR. Nýir kaupendur blaðsins fá það ókeypis til mánaðamóta. Vísir er ódýrasta dagblaðið, sem hér er gefið út. — Gerist áskrifendur. — Hringið í síma 16G0. Jeppi óskasf Vil kaupa vel meðfarinn i Willys jeppa. Þarf að vera i mjög góðu lagi og vel útlítandi. Staðgreiðsla. — Uppl. í síma 2153 ld. 5—7 í dag (Ekki á öðrum tím- um). Komnar aftur. Verð frá kr. 480,00. VÉLA- OG KAFTÆKJAVERZLUNIN Bankastræti 10. Sími 2852. Gœjan Jylglr hringunum Jra 3IGURÞÖR, Hafnarstræti « Margar gerBir Jyrirliggjandi Stúlka vön kápusaum óskast, einnig stúlkf sem getur saumað dragtir. Kápusaumastofan og verzlunin Laugavegi 12. Sími 5561. Færeyingar í Reykjavíkurhöfn voru í gær 18 færeyskar skútur og sögðu Færeyingar 50 skútur vera að veiðum hér við land. Eru þær flestar með handfæri, en nokkr ar með línu og hefir afli þeirra yfirleitt verið mjög lélegur. Fyrir 3—4 dögum komu fyrstu færeysku skúturnar á Græn- landsmið, og eru þær stærri að halda þangað núna. Tveir tog- arar eru þar á veiðum, Joannes Paturson og Karlsefni. Togararmr. Askur kom í gær af veiðum og var með mikinn afla, lík- llega um 300 lestir. Var byrjað ! að losa hann í gær, en ekki lok- ið fyrir hádegi í dag. Fer aflinn í frystihús. Helgafell kom af saltfiskveiðum í gær og byrjað að losa í dag. Jörundur kom hingað í gær til að ná sér í flot- vörpu. Uranus og Neptunus eru væntanlegir í dag og Skúli Magnússon í kvöld. Vestmannaeyjar. Netabátar frá Vestmannaeyj- um hafa yfirleitt aflað vel und- anfarið, og um páskana var afli þeirra mjög mikill. Hafa bátar komist upp í 30 lestir í róðri, en venjulega hefir afl- inn verið 10—15 lestir. Hafa bátarnir lagt netin á Selvogs- banka og við Einidrang. Báðir Vestmannaeyjatogararnir hafa fengið flotvörpu og hefir frétzt að þeir afli vel með þeim. Reykjavikurbátar. Afli landróðrabáta var yfir- leitt rýr sl. viku, algengast 2%—5 lestir í róðri. Aðkomu- bátar, sem stundað hafa vertíð héðan í vetur, eru flestir farnir heim til sín. Norðanbátar eru farnir heim til þess að stunda togveiðar, en þær hafa glæðzt nyrðra. Trillubátar hafa aftur á móti aflað vel undanfarið í net í Kollafirði. Leggja þeir netin frá Brautarholti og inn að Áálfsneshömrum. Hefir afli komist upp í 7 lestir á dag. Drag'nótaveiði hefir engin verið, Græðir frá Ólafsfirði fór sein- asta róður sinn hér í gær og er hann orðinn síðasti aðkomu- báturinn. Fer hann norður á tog veiðar á næstunni. Þá eru aðeins eftir Steinun gamla, Skeggi, Ás- geir og Svanur. Netabáturinn Björn Jónsson. kom í nótt með 40—50 lestir. Togbátarnir Dagur, Ilafborg og Arnfirðingur eru í höfn og haía allir lítinn afla. , Akranesbátar. Afli hefir verið heldur betri undanfarið eða 4—9 lestir í róðri, suma dagana um 6 lestir að meðaltali á bát. Aflinn hefir verið skárstur hjá þeim, er lagt hafa grunnt. Vertíðin er ennþá frekar léleg hjá Akra- nesbátum. Einn bátur stundar. þaðan netaveiðar og hefir afl- að í meðallagi, 110 lestir á þrem vikum. BEZT AÐ AUGLYSA1 VlSI * MAGNÐS THORLACIUS hæs tar éttarlögmaður Málaílutningsskrifstofa Aðalstræti 9. — Sími 1875. §jj§ mmÆM FÉLAGIÐ « AÐALFUNDUR verður í Þjó h ií .Ivúskjallaranum þriðjud. 22 apríl n.k. kl. 8,30 s Venj uleg aðalfundars törf. La gabrey tingar. Síjórnin., AMERÍSKIR borð> og standl npr nýkomnir. — Skoðið í; í; á Keflavíkurflugvelli er laus til i u . ; = i . uú þegar. — Skriflegar umsóknir, ásamt uppl . um og fyrri störf umsækjanda, sendist fulltrúa u lóni Fiims- syni, Keflavíkurflugvelli, og gefi kuframt allar nánari upplýsingar. ■ SYSLUMAÐUKIáN GULLBRINGi \RSYSLU. m 4

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.