Vísir - 21.04.1952, Blaðsíða 3

Vísir - 21.04.1952, Blaðsíða 3
Mánudaginn 21. apríl 1952 V 1 S I B 9 MIÐNÆTURKOSSINN (That Midnight Kiss) ; Metro Goldwyn Mayer ; songvamynd í litum. Aðalhlutverk: I' Mario Lanza | Kathryn Grayson Jose Iturbi j Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sigurgeir Sigurjónsson hœstaréttarlögmaður. Skrifstofutími 10—12 og 1—6. Aðalstr. 8. Sími 1043 og 80950. ** TJARNARBIÖ ** FAUST (Faust and tlie Devil) Heimsfræg ítölsk-amerísk stórmynd byggð á Faust eftir Goethe og óperu Gounod’s. Aðalhlutverk leikur og syngur hinn heimsfrægi ítalski söngvari: Italo Tajo. Myndin er gerð af óvið- jafnanlegri snilld. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 7 og 9. AUKAMYND Útför forseta íslands tekin af Óskari Gíslasyni. HKÓI HÖTTUK Ævintýramynd í eðlilegum Sýnd kl. 5. Sjálfstæðisfélags Kópavogshrepps þriðjudaginn 22. þ.m. kl. 20,30 i niðri (rninni salnum). Dagskrá: Venjuleg aðlafundarstörf. Kvikm yndasýning. Kaffi. verður lialdinn Sjálfstæðishúsinu Stjórnin. Sverris Haraídssomu í Listamannaskálanum hefir veríð framlengd til þriðjudagskvölds. Opið ld. 1—11. P ABBI (Life With Father) Bráðskemmtileg og vel leikin ný amerísk stórmynd í eðlilegum litum, gerð eftir skáldsögu Clarence Day, sem komið hefir út í ísl. þýðingu undir nafninu „í föðurgarði“. Leikritið, sem gert var eftin sögunni, var leikið í Þjóð- leikhúsinu og hlaut miklar vinsældir. Aðalhlutverk: William Povvell, Irene Dunne. Elizabetli Taylor Sýnd kl. 7 og 9,15. Síðasta sinn. TÖFKASKÓGURINN Ný amerísk mynd í litum. Billy Severn Sýnd kl. 5. HÆTTUSTUNÐ Óvenjuleg og bráð spenn- andi ný amerísk mynd um augnabliks hugsunarleysi og takmarkalausa fórnfýsi og hetjulund. James Mason Joan Bennett Sýnd kl. 7 og 9. CIRKUS Sýnd kl. 5. & SKOÐIÐ 1 GLUGGANA SKÓLA V ÖRÐUSTÍG MeS sjálfvirkri BENÐIX þvottavél og* BENDIX þurrkai-a er ekkert fyrir þvottinum haft. CYRANO DE BERGERAC Stórbrotin ný amerískj kvikmynd eftir leikrit Ed-j monds Rostand um skáldið: og skylmingameistarann: Cyrano de Bergerac. Jose Ferrer (Hlaut verðlaun sem bezti; leikari árSins 1951 fyrir leik; sinn í þessari mynd). Sýnd kl. 5, 7 og 9. ; • ■■■«■■■■■■■■■■*»■■■■■■•■■■•■■■*■«* mm iti }j ÞJÓÐLElKHÚSiÐ Þess vegna skiljum vil Sýning þriðjudag kl. 20.00. Síðasta sinn. „Tyrkja Gudda" Sýning miðvikudag kl. 20.00. Aðgöngumiðasalan opin alla virka daga kl. 13,15 til 20,00. Sunnud. kl. 11—20. Tekið á móti pöntunum. Sími 80000 Slmdúiin GARÐUR Garðastræti 2 — Slmi 7299. ★ ★ TRIPOLI BIÖ ★★ MORGUNBLAÐSSAGAN: EG EÐA ALBERT RAND (The Man With My Face) Afar spennandi, ný amer- ísk kvikmynd, gerð eftir samnefndri skáldsögu Sam- uels W. Taylors sem birtist í Morgunblaðinu. Barry Nelson Lynn Ainley Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára Grímsstaðaholt. Leiðin er ekki lengri en í Fálkagöíu 2 þegar þér þurfið að setja smáauglýsingu í Vísi. — Þær hrífa jafnan — smáauglýsingarnar í Vísi. KEÐJUDÁNS ÁSTARINNAR („La Ronde“) 1 Heimsfræg frönsk verð- |J launa mynd, töfrandi í ber- j sögli sinni um hið eilífa stríð j milli kynjanna tveggja, j kvenlegs yndisþokka og j veikleika konunnar annars I vegar. Hins vegar eigingirni >i og hverflyndi karlmannsins. ij Aðalhlutverk: Simone Simon ) Fernand Gravey Danielle Darrieux |j og kynnir Anton Walbrook j Bönnuð öllum yngri j; >| en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. í;j GUÐLAUGUR EINARSSON MálflutníngssJcrifstofa Laugavegi 24. Sími 7711 og 6573. ■ m \ Krossvihur — Gaboon-plötur j ■ NÍKOMIÐ: ■ ■ ■ j Birkikrossviður, 3, 4, 5 og 6 mm. ■ verð frá kr. 29.40 platan. : ■ ■ Goboon-krossviður 4 mm. ; ■ ■ ! Furu-krossviður ■ : Gobbon-plötur !■ | Eik 2”, 2V2” og 3”. ■ ■ ■ B ■ ■ \ Elmmm&m MÞorsteinss&M»' & Co. | Sími 2812 og’ 3333. — Laugaveg’ 15. ; Tökum blautþvott. Tauið tvísoðið og fullþvegið. ; SÆKJUM — SENDUM REYNIÐ VIÐSKIPTIN j ÞVOTTAÍIUSIÐ L A U G Laugaveg 84. — Sími 4121. : *■■■■■■■■■■■■ '■■■■■■■■■■■■■■■■■■■»■■■■■■■*'■■■■■■■'*"'■'■'■■■■■■■■■■' ■■«■■'■■•* Tilboð óskast í að smíða innréttingár, skápa og borð,; ■ ■ í byggingu fisk- og fiskiðnaðardeildar. Vitja skal lýsing-L ■ ■ ar og teikninga í skrifstofu Fiskifélags Islands mánu-j ■r daginn 21. þ.m. Tilboðum sé skilað fyrir 27. s.m. ^••••••■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■•'■■■* wTmmm Áburðarverksmiðjan h.f. óskar tilboða í byggingu verkstæðis og geymsluhúss í Gufunesi. Uppdrátta og úthoðslýsingar skal vitja á teiknístofu Almenna Bygg- ingafélagsins h.f., Borgartúni 7, þriðjud. 22. apríl n.k. Tilboðum sé skilað á skrifstofu Aburðarverksmiðj- unnar h.f. í Lækjargötu 2, kl. 11 f.h. mánudaginn 28. apríl n.k. ÁburðarverksmiðjaH hf. 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.