Vísir - 21.04.1952, Blaðsíða 6

Vísir - 21.04.1952, Blaðsíða 6
■9 V I S I R Mánudaginn 21. apríl 1952 1 Frá Ford-leikhúsi var Lincoln toorinri helsærður yfir götuna inn í húsið, sem nú er nr. 516. Ekki ’ þótti ráðlegt að flytja -fiann alla leið til Hvíta húss- jns. Þar gaf hann upp öndina morguninn eftir, svo sem fyrr segir. Þangað geng ég nú, til þess að ljúka þessari pílagríms- göngu minni til Washington. Eg geng upp sömu þrepin og Lincoln var borinn meðvitund- arlaus, meðan lífið fjaraði út. í herberginu, sem hann dó, er nú allt eins líkt því, sem þá- yar, og mögulegt hefir verið, samkvæmt óyggjandi heimild- um. Herbergið er frekar lítið, og ég tek eftir því, að lægra er undir loft öðru megin í því. Þar er allt ósköp blátt áfram^ eins og raunar hæfði bezt manninum, sem þarna gaf upp öndina, og varð þjóð sinni meiri harmdauði en dæmi eru til í SÖgu þessarar miklu þjóðar. Eg stend um stund við rú#a- ið, þar sem ég veit, að hann dó. Það er undarlega hljótt í kringum mig, og mér finnst fólkið, sem þarna gengur um, einnig vera snortið einhverri ólýsanlegri hryggð. En svo stend eg upp, þakka þeim, sem þarna ræður húsum, geng út. Það er ys og þys á Pennsylvaniu Avenue. Þaö er aftur komið árið 1952, en ég var 90 árum aftur' í tímanum. Eg geng niður þrepin, alla leið niður á götuna. Snöggvast horfi eg til baka á þetta óásjá- lega múrsteinshús, svo yfir göt- una, á morðstaðinn. Svo stíg eg upp í bifreiðina, sem bíður. — Pílagrímsganga mín er á enda. ThS. £kákin t 3 7 6 5 t B i l A Hvítur ieikur og mátar í 3. leik. Svar á 2. síðu. TAPAZT hefir kvenarm- bandsúr (Marvin) í Voga- strætisvagni eða á stoppi- stöð Laugaveg—Frakkastíg. Finnandi hringi í síma 80157. (333 VÉKlTlJNARnámskeið. — Cecilía Helgason. Sími 81178. (Gjafakort fyrir námskeið fást einnig. — Tilvalin ferm- ingargjöf). (360 (g.|í,SÍUi»8,3JVhS|tt Caufásvegi25; sími Móð.vliestur® jStilarvTálœfingaro-fzýfingcir-® VÉLRITUNAR námskeið. Cecelia Helgason. — Sími 81178. (311 SAUMA kjóla, sníð þræði saman og máta. Uppl. Tjarn- argötu 10 B, III. hæð. Sími 7829. (371 STÚLKA eða unglingur óskast í vist stuttan tíma. — Bárugötu 29, niðri. (367 SNÍÐ drengja- og ung- lingaföt. Sel einnig efni og tillegg í þau, ef óskað er. — Þórhallur Friðfinnsson, klæðskeri, Veltusundi 1. (358 FRAM! 3. flokks æfing í kvöld kl. 7,30 á Framvellinum. — Mætið stundvíslega. Nefndin. — jesii -» 2 STÚLKUR óskar eftir fæði í prívathúsi, helzt í Laugarneshverfinu. Tilboð sendist Vísi fyrir mánudags- kvöld, merkt: „X9—62“. —■ (352 Gef fun — Iðunn Kirk|ust.ræt I í GÆR voru teknar 2 grænar, heklaðar húfur af telpum fyrir utan húsið Vesturgötu 20. -—- Finnandi vinsamlegast skili þeim á afgr. blaðsins. BARNAKERRA í óskilum. Skólavörðustíg 14. (363 ÍBÚÐ. Góð kjallaraíbúð til leigu. Tilboð, merkt: „Góð — 64“ sendist Vísi. — HERBERGI til leigu á Hrefnugötu 5, gegn hús- hjálp eftir samkomulagi. — (369 2 HERBERGI og eldhús til leigu yfir sumarmánuð- ina frá 1. maí. Tilboð, — merkt: „1. maí —- 63“ send- ist Vísi. 1 (372 IÍÚNSTSTOPP. — Kúnst- stoppum dömu-, herra- og drengjafatnað. Austurstræti 14, uppi. STÚLKA óskast í vist. — Uppl. á Háteigsveg 2 (neðri bjalla). (374 IIREÍNGERNINGASTÖÐIN. Sími 6645. Hefur vana menn til hreingerninga. (370 STÚLKA óskast í vist. — Víðimel 57 (vesturdyr). — SJÓMAÐUR í millilanda- siglingum óskar eftir her- bergi í Austurbænum með innbyggðum skápum. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir kl. 5 á þriðjudagskvöld. STÚLKA óskast í vist. — Uppl. í síma 7930. (377 SIÐPRÚÐ og hreinleg stúlka óskast til heimilis- starfa um óákveðinn tíma. — Uppl. í síma 7538. (356 2 HKAUSTAR stúlkur óskast til þess að vinna sam- an að heimilisstörfum. Þurfa að vera barngóða-r. — Hátt kaup. Frí annað hvort kvöld. Uppl. Bárugötu 2. (357 PLÖTUR á grafreiti, Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. UppL á Rauðarárstíg 26 (kiailara). — Sími 6126 SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. — Sími 2656. PLISERINGAR, hull- saumur, zig-zag. Hnappar yfirdekktir. — Gjafabúðin, Skólavörðustíg 11. — Sími 2620,_____________________ SNÍÐ og máta dragtir, kápur, telpukápur, drengja- föt. Sauma úr tillögðum efn- um. Árni Jóhannsson, dömu- klæðskeri, Brekkustíg 6 A. Sími 4547. (159 VIÐGERÐIR á dívönum og allskonar stoppuðum húsgögnum. Húsgagnaverk- smiðjan Bergþórugötu 11. — Sími 81830.___________(224 SNÍÐUM kvenkápur og kjóla og hálfsaumum ef ósk- að er. Breytum einnig kven- kápum. Sími 4940. (332 Björgunarféíagið VAKA. Aðstoðum bifreiðir allan sólarhringinn. — Kranabíll. Sími niftsn. fPRO IvAFLAGNílt OG VIÐGERÐIR á raflögnum. NÝTT barnarúm til sölu. Tækifærisverð, Baldursgötu 37. Sími 2465.(376 HJÓNARÚM með fjaðra- madressu og saumavél til sölu, ódýrt. Hallveigarstíg 4, uppi. Sími 81705. (375 NÝLEGUR smoking til sölu og fleira. Brávallagötu 12, I. hæð, eftir kl. 5. (365 HURÐIR. Vil kaupa not- aðar úti og innidyrahurðir, helzt í körmum. Sími 6805. TIL SÖLU góður barna vagn. Verð 600 kr. og nýleg, ensk hálfsíð kápa. Verð 200 kr. Laugaveg 147. (368 BARNAVAGN, notaður, til sölu. Uppl. í síma 81751. ______________(354 TIL SÖLU fallegur ball- kjóll og stuttur kjóll á granna dömu, ennfremur tækifæriskjóll, mjög ódýrt. Sími 5341. (361 ÓDÝR barnakerra og og breiður dívan til sölu á Frakkastíg 17, útbyggingin. (359 PLÖTUSPILARI, ásamt 150 plötum til sölu. Meðal- htíltl 17, austurenda, uppi, kl. 7—9 í kvöld. (355 TIL SÖLU: Karlmanns- reiðhjól á Lindargötu 13, steinhúsið, kl. 5—6, þriðju- dag. (353 KLÆÐASKÁPAR, tví- og þrísettir til sölu kl. 5—6 á Njálsgötu 13 B, skúrinn. — Sími 80577. (231 PERLUFESTI tapaðist frá Mímisveg 2 að Þórsgötu 14. Skilist á Þórsgötu 14. (366 LÍTIÐ herbcrgi til leigu. Bólstaðahlíð 8, kjallara. — Aðgangur að síma. (362 TÉKKNESK FÖT í góðu úrvali. Fötunum breytt, ef með þarf. Þórhallur Frið- finnsson, Veltusundi 1. (247 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi Húsgagná- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830.(394 ELITE-snyrtivörur hafa á fáum árum unnið sér lýð- hylli um land allt. (385 HARMONIKUR, litlar og stórar, höfum við ávallt til sölu. Verð frá 500 kr. — Allskonar skipti koma til greina. Við kaupum einnig harmonikur. — Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (281 Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f. Lauffavegi 70. — Rírai 5184. BRÓDERUM í dömufatn- að, klæðum hnappa, Plisser- ingar, zig-zag, húllsaumum, gerum hnappagöt, sokkavið- gerðir. Smávörur til heima- sauma. Bergsstaðastræti 28. In er ódýrastor i áskrift. K Sparið fé og kaupið Vísi. JVýir kaup&ndur íeí btað- id ókcfipis til ntetnetða- wnóta — MSringið í sítnalíifpO

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.