Vísir - 13.05.1952, Blaðsíða 2

Vísir - 13.05.1952, Blaðsíða 2
V I S I K Þriðjudaginn 13. maí 1952 Hitt og þetta Nágranninn kemur í heim- ■sókn og sér, í dagstofu heimil- iisins kassa með kanínu í. — Hvað er þetta, segir nágrann- 5nn, ertu farinn að ala upp kan- rínur, hérna inni í stofunni ;ýkkar? Nei — þetta er fjarsýnistæk- 'Sð mitt. Það er verið að senda xút frá kanínusýningu! I • Einhversstaðar stóð þessi JJílausa: Ameríkumaður gerir :.stórar kröfur um allt nema ihjónaband sitt. Ef konan ekki .s.trýkur með öðrum, fyrirfer .sér, verður geðveik eða rekur :í hann kjötsaxið, finnst honum lijónaband sitt allgott .... Það var skíðameistaramót í ,'Steinkjer í Noregi árið 1949. , Skíðastökkið fór fram bæði hratt og vel. Tveir menn duttu þó og meiddu sig og voru þeir samstundis færðir burt af brautinni á slcíðasleða. Neðar við brautina stóð karlmaður <og nokkuð fjarri. Hann teygði 'iír sér til að sjá betur og sagði át í bláinn: Hvað gera þeir við þá sem þeir færðu á burtu? Annar maður var nálægur og svarað ium öxl: Uss, þeir grafa jþá, með sama! Hvernig dirfist þú að segja ;að hann pabbi sé óþokki! Eg sagði við hann að eg gæti <ekki lifað án þín og hann svar- =aði því til, að hann væri fús á íað borga útförina mína. Tveir menn stóðu og ræddust "Við á götu í borg í Lancashire. Þá fór framhjá þeim jarðarför <og hvíldi poki með golfkylfum ofan á kistunni, sem ekið var í Jlíkvagni. „Maðurinn hlýtur að hafa .Jiaft mikla ánægju af golfleik," :.sagði annar áhorfandinn. „Hafa jhaft?“ sagði hinn. „Hann hefir það. Hann ætlar í golfleik núna .-á eftir. Þetta var jarðarför kon- vannar hans.“ Cittu Aimi tíar.,.. í bæjarfréttum Vísis fyrir 25 ;árum eru m. a. þessar klausur: Síra Sigurgeir Sigurðssou, prestur á ísafirði, hefir verið ;skipaður prófastur Norður- JÍsafjarðarprófastdæmis frá 1. . júní þ. á. í stað síra Páls pró- fasís Ólafssonar í Vatnsfirði, .sem beiddist lausnar frá pró- :fastsstörfum. .Krían. Krían var komin í morgun, og er það heldur með , fyrra 'ttióti. Stundum kei-|iur hún þó litlu fyrr en þetta, en oftast :.mun hún ekki koma fyrr en laust eftir miðjan mánuð. fnníluttar vörur í apríl. Fjármálaráðuneytið tilkynn- : ir, að fluttar hafi verið inn vör- ur í aprílmánuði fyrir kr. 3.621.319.00. þar af til Jítvk. fyrir kr, 1.341.509.00. BÆJAR ýmttir Þriðjudagur, 13. maí, — 134. dagur ársins. Skinnfaxi, tímarit U.M.F.f. hefir blað- inu borizt. Helzta efni þessa heftis er: Ný viðfangsefni eftir Daníel Ágústínusson, Kvöld- stund með Stephani G. eftir Stefán Jónsson, Þáttur um Tómas Guðmundsson, Meðal æskulýðsfélaga í Bandaríkjun- um eftir Gunnar Halldórsson, Æskuheimili eftir Vigfús Guð- mundsson, Starfsíþi-óttir o. m. fl. — Tímarit Verkfræðingafélags íslands gefið út af stjórn félagsins 6. hefti 35. árg. hefir Vísi borist. Efni ritsins er: Erindi flutt af Gunnari Böðvarssyni á ráð- stefnu verkfræðinga í Helsing- fors í fyrra til húsahitunar eft- ir Einar Ámason, Súrefni í laugarvatni og tæring pípu- kerfa eftir Guðmund Böðvars- son. Gjafir og áheit til Blindravinafélags íslands. Frá ónefndum kr. 50, frá H. 50, frá fullorðni konu 40, frá E. K. Hafnarfirði, 100. Samskot til Árnasafns. Nú í vikunni var til bráða- birgða gerð skrá um fyrstu framlögin, sem borizt höfðu. — Framlög hjá þjóðminjaverði: Ónafngr. stofnandi kr. 100, Stúdentafél. Reykjavíkur 1000, Á. B. 20, F. P. B. 100, P. Á. 50, Þórdís 100, E. Ó. D. 50, Fátækur stúdent 40, N. N. 50, Félag ísl. stórkaupmanna 10.000, Fjsk. í Borgarfirði 100, S. S. S. Kefla- vík 100, S. 16 100, N. N. 20, N. N. 15, Ónefnd kona 100, 3 sjó- menn 200, Ónafngreind kona 1000, Stúdentafél. Siglufjarðar 1000, Áheit 100, Starfsmenn Raforkumálaskr. 365, Kvenfél. KwÁAyátaw. 1615 Lárétt: 1 Lengdarmál, 3 rán- dýr, 5 ekki van, 6 tónn, 7 menn vaða hann oft, 8 tveir fyrstu, 10 skammir, 12 efni, 14 þáttur, 15 ódugleg, 17 ósamstæðir, 18 mannsnafn. Lóðrétt: 1 Unghestar, 2 vafi, 3 formæla, 4 ala upp, 6 óværa, 9 'ílát, 11 vatnadýr, 13 rákir, 16 Tryggvi gamli. Lausn á krossgátu nr. 1614. Lárétt: 1 Háð, 3 sök, 5 LR, 6 fv, 6 AAA, 8 gr, 10 svaf, 12 UUU, 14 aka, 15 gró, 17 RR, 18 algóða. Lóðrétt: 1 Hlógu, 2 ár, 3 Svava, 4 kálfur, 6 fas, 9 rugl, 11 akra, 13 urg, 16 ÓÓ. Laugarnessóknar (tilkynnt) 1000. • Framlög afhent ' formanni Stúdentafélagsins: Eyjólfur Jóhannsson kr. 500, Magnús Kjaran 1000, Far- manna og fiskimannasamb. ís- lands 1000. Útvarpið í kvöld: 20.30 Erindi: Lénharður fó- geti og Eysteinn úr Mörk; fyrra erindi (Pétur Sigurðsson há- skólaritari). 21.00 Undir ljúf- um lögum: Carl Billich o. fl. flytja • létt klassisk lög. 21.30 Frá útlöndum (Þórarinn Þór- arinsson ritstjóri). 21.45 Ein- söngur: Ria Ginster syngur (plötur). 22.00 Fréttir og' veð- urfregnir. 22.10 Kammertón- leikar (plötur). Heima er bezt, 5. hefti 2. árg. er komið út. Flytur það m. a. grein um kímniskáldið ísleif Gíslason, eftir Kristmund Bjamason, Þórarinn Helgason skrifar um fyrtsu hópferð ísl. bænda til Norðurlanda, Gísli Guðmunds- son um ísl. ættarnöfn, Páll Pat- ursson lcóngsbóndi um Kirkju- bæ í Færeyjum, Einar M. Jóns- son skrifar smásögu er nefnist „í róðri“, en auk þess eru grein- ar um risaskriðdýr, útilegu- menn í Ódáðahrauni, sjúkra- hús fyrir dýr, deilur um bok- mentastefnur o. fl. Átthagafélag Kjósverja heldur skemmtifund í kvöld kl. 8.30 í Skátaheimilinu við Snorrabraut. Mörg skemmti- atriði. Fjölmennið. Symfóníuhljómleikar í kvöld. Symóníuhljómsveitin leikur þrjú tónverk í kvöld undir stjórn Olavs Kjellands: Passa- caglíu eftir Pál ísólfsson, sym- fóníu í d-dúr (Haffner) eftir Mozart og píanókonsertinn eft- ir Grieg, þar sem Ámi Krist- jánsson fer með einleikshlut- verkið. Menntamálaráðuneytið hefir lagt til, að Hreini Bene- diktssyni, stúdent, verði veittur styrkur sá til háskólanóms í Noregi á komanda vetri, er norska ríkisstjórnin bauð fram og áður hefir verið skýrt frá.— Námsefni hans er samanburð- armálfræði, er hann hefir lagt stund á í Osló og París síðan árið 1947. Brotizt var inn í Tripolibíó aðfaranótt sunnudagsins. Var stolið þaðan um 20 pk. af konfekti, ennfremur eitt- hvað lítilsháttar af súkkulaði og lakkrís, en annars var ekki saknað. fæst í blómabúðum liæjar- ins. Stærri panlanir afgr. Jón H. Björnsson Hveragerði. (Leiðbeiningar ókeypis). VeSur a nokkrum stöSum. Grunn og nærri kyrrstæð lægð fyrir sunnan ísland. Hæð yfir Grænlandi. Veðurhorfur fyrir suðvesturmið: A stinn- ingskaldi, hvassviðri austan til, rigning öðru hverju. Suðvest- urland, Faxaflói og Faxaflóa- mið: A kaldi, sums staðar dálítil rigning. Veður kl. 9 í morgun: Rvík ANA 4, -L5, Sandur ANA 5, +3, tykkishólmur NA 4, -)-3„ Hval- látur NVl, Galtarviti ANA 5, Hornbjargsviti A 5, —{-1, Kjör- vogur ANA 4, -j-, Blönduós N 1, —3, Hraun á Skaga ANA 6, —j—2, Siglunes A 6, —j—1, Akur- eyri A 2, —j-2, Vestmannaeyjar A 9, +4, Þingvellir ANA 3, +5, Reykjanesviti NA 2, -j-5, Kefla- víkurvöllur NA 4, -f-4. Bv. Búðanes selt. Búðanesið fór í nótt áleiðis til Skotlands, en þangað hefir togarinn verið seldur sem brota- járn. Vélar og Skip keyptu tog- arann hér og seldu hann til Skotlands. Hefir Búðanesið undanfarið verið að lesta brota- járn fyrir Sindra, en Straumey mun draga skipið út. Togararnir. Vikuna 5.—11. maí lönduðu togarar Bæjarútgerðar Reykja- víkur afla sínum sem hér segir: 5. maí. B.v. Hallveig Fróða- dóttir 277 tonnum af ísfiski í ishús og herzlu. Fór aftur á veiðar 6. maí. 5. maí. B.v. Þorsteinn Ing- ólfsson 24 tonnum í herzlu og 179 tonnum af saltfiski. Fór aftur á veiðar 8. maí. 6. maí. B.v. Pétur Halldórs- son 142 tonnum af saltfiski og 13 tonnum af mjöli. Fór aftur á veiðar 9. maí. 7. maí. B.v. Ingólfur Arnar- son 125 tonnum af saltfiski. Fór aftur á veiðar 10. maí. 9. maí. B.v. Jón Þorláksson 227 tonnum af ísfiski í íshús og herzlu. Fór aftur á veiðar 10. maí. OUNGAR 9. maí. B.v. Þorkell Máni 129 tonnum af saltfiski 26 tonnum af nýjum íiski, 250 kössum af hraðfrystum fiski og 20 tonnum af mjöli. Fór aftur á veiðar 10. maí. í vikunni unnu 120 manns við saltfiskverkun og herzlu. Sldp Eimskip. Brúarfoss kom til London 10. þ.m. fór þaðan í gær til Ham- borgar og Rotterdam. Dettifoss kom til Reykjavíkur í gær frá New York. Goðafoss kom til Hull 11. þ.m. fer þaðan væn- tanlega í dag til Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Reykjavík 10. þ.m. til Leith og Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fór frá Vest- mannaeyjum í gær til Gravarna, Gdynia, Álaborgar og Gauta- borgar. Reykjafoss fór frá Reykjavík 8. þ.m. til Álaborgar og Kotka. Selfoss er í Reykja- vík. Tröllafoss fór frá Reykja- vík 7. þ.m. til New York. Foldin kom til Reykjavíkur í nótt frá N orðurlandinu. Skipaútgerðin. Hekla er á Austfjörðum á norðurleið. Esja fer frá Reykja- vík á morgun vestur um land í hringferð. Skjaldbreið fer frá Reykjavík í dag til Snæfells- nesshafna, Gilsfjarðar og Flat- eyjar. Oddur er væntanlegur til Reykjavíkur í dag frá Aust- fjörðum. Ármann fór frá Reykjavík í gærkvöld til Vest- mannaeyja. Skip S.I.S. Hvassafell fór frá Kotka 9. þ.m., áleiðs til ísafjarðar. Arn- arfell átti að koma til Djúpa- vogs í dag, frá Kotka. Jökul- fell fer væntanlega frá Rvík í kvöld, til Patreksfjarðar. MARGT Á SAMA STAÐ LAUGAVEG 10 - SIMI 3367 Æmerísh húsgögn til söíu. Borðstofuhúsgögn úr mahogany, Svefnsófi, Matarstell fyrir 12. Uppl. eftir kl. 5 í dag íisími 81373. wrvwvvww*uvvvvvvvvviwvvvvruvv’u,,w,w,wwwívwvwrwvu,vw' Frá og með 15. maí n.k. verður SBMMS9m£l yor opin til klukkan 9 e.h. aila virka daga nema laugardaga, þá til kl. 12 á hádegi. > JWMVWVWVVUWVVVUVUVVJUUVVWWWVV1 UVSJWWWUWV

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.