Vísir - 14.05.1952, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 14. maí 1952
V f S I K
STÓRIJACK
(Bicfe Jack)
Skemmtileg og spennandi
Metro Goldwyn Mayer kvik-
mynd.
Wallace Beery
Marjorie Main
Richard Conte
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5,15 og 9.
★ ★ TJARNARBIÓ ★★
BLÁA LJðSIÐ
(The Blue Lamp)
Afarfræg brézk verðlauna-
mynd, er fjallar um viður-
eign lögreglu Londonar við
undirheimalýð borgarinnar.
Bönnuð innan 16 ára.
Jack Warner,
Dirk Bogarde
Sýnd kl. 9.
KJARNORKU-
MAÐURINN
(Superman)
ANNAR HLUTI
Sýnd kl. 5,15.
JÓRUNN VIÐAR
Píanótónleikar
fimmtudaginn 15. maí kl. 7,15 e.h. í Austurbæjarbíó.
Viðfangsefni eftiir Beethoven, Schumann, Shostakovich
og Chopin.
Aðgöngiuniðar hjá Eymundsson, Lárusi Blöndal og
Bókuni og ritföngum.
TILKYNNING
Hér með skal athygli vakin á auglýsingu verðlags-
skrifstofunnar, sem birtist í Lögbirtingablaðinu í dag,
inn gildandi verðlagsákvæði á vörum og þjónustum.
Reykjavík, 14. maí, 1952.
Verðlagsskrifstofan.
Vanfar vélsfjóra
á góðan togbát. — Uppl. í síma 5417.
GLASGOWFERÐIR
M.S. HEKLti 1952
* 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7.
i'erð ferð ferð ferð ferð ferð f'erð
Frá Reykjavik 23/6 4/7 15/7 26/7 6/8 18/8 29/81
ni Glasgoiv 26/6 7/7 18/7 29/7 9/8 21/8 1/9;
Frá Glasgotv 27/6 8/7 19/7 30/7 11/8 22/8 2/91
ril Reykjavíkur 30/6 11/7 22/7 2/8 14/8 25/8 5/9;
Byrjað verður í dag að veita farpöntunum móttöku.!
SkipaáfgerÓ ríkisins ■:
ASTA
Hinar héiinsfrægu brezku „MASTA“ reykjarpípur
þekkja allir reykingámcnn.
KAUPMENN OG IíAUPFÉLÖG
Seljið „MASTA“ með reyktóbakinu.
Taltmarkaðar Inrgðir fyrirliggjandi.
Einkaumboðsmenn fyrir „MASTA“ reykjarpípur:
Þórður Sveinsson & Co. h.f.
KEPPINAUTAR
(Never Say Goodbye)
Bráðskemmtileg og fjörug
ný amerísk gamanmynd.
Aðalhlutverk:
Errol Flynn
Eleanor Parker
Forrest Tucker
Sýnd kl. 5,15 og 9.
Sala hefst kl. 4 e.h.
()T '»
GLETTNAR
YNGISMEYJAR
(Jungfrun pá Jungfrusund)
Bráðfjörugt og fallegt
sænskt ástarævintýri, þar
sem fyndni og alvöru er
blandað saman á alveg sér-
staklega hugnæman hátt.
Sickan Carlsson
Áke Söderblom
Ludde Gentgel.
Sýnd kl. 5,15 og 9.
HVÍTI KÖTTURINN
(Den Vita Katten)
Mjög einkennileg ný sænsk
mynd, byggð á skáldsögu
Walter Ljungquists. Myndin
hefir hvarvetna vakið mikla
athygli og hlotið feikna að-
sókn.
Alf Kjellin
Eva Henning
Gertrud Fridh
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Sýnd kl. 5,15 og 9.
Síílí!
WÓDLEIKHÚSID
»
„Æskulýistónleikar"
stjórnandi Olav Kielland.
Kl. 14.00 í dag.
„Tyrkja Gudda"
Sýning í kvöld kl. 20.00
Börnum innan 12
bannaður aðgangur.
ara
„SsSandsklukkan"
Sýning fimmtud. kl. 20,00.
Aðgöngumiðasalan opin alla
virka daga kl. 13,15 til 20,00.
Sunnud. kl. 11—20. Tekið
á móti pöntunum. Sími 80000
Sýning sunnud. kl. 20.00.
Aiaskafrjáfræ
fæst í blómabúðum bæjar-
ins. Stærri pantanir afgr.
Jón H. Björnsson
Hveragerði.
(Leiðbeiningar ókeypis).
★ ★ TRIPOUBIÓ ★★
I MESTA SAKLEYSI
(Dont trust your Husband)
Bráðsnjöll og sprenghlægi-
leg ný, amerísk gamanmyn 1.
Fred MacMurray
Madeleine Carroll
Sýnd kl. 5,15 og 9.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKURj
Atburðir undanfarinna daga
í Reykjavík beina hugum
manna að hinu tímabæra
viðfangsefni félagsins. —
Djúpt liggja rætur
Sýning í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir frá kl.
2 í dag. — Sími 3191.
BEZT AÐ AUGLYSAI VlSI
BLINDA STÚLKAN OG
PRESTURINN
(La Symphonie Pastorale) j;
Tilkomumikil frönsk stór-
mynd er hlotið hefir mörg
verðlaun og af gagnrýnend-
um verið^talin í fremsta
flokki listrænna mynda.
Aðalhlutverk:
Michéle Morgan
Pierre Blanchar
Sýnd kl. 5,15 og 9.
Sala hefst kl. 4 e.h.
EGGERT CLAESSEN
GUSTAF A. SVEINSSON
hœstaréttarlögmenn
Hamarshúsinu, Tryggvagötu.
Allskonar lögfræðistörf.
Fasteignasala.
Æðalfundur
]: Skógræktarféiags Reykjavfkur j:
;! verður haldimi fimmtudaginn 15. maí (á morgun) kl.!
5 20,30 í félagsheimili verzlunarmanna, Vonarstr 4, Rvík.j
DAGSKRÁ:
Venjuleg aðalfundarstörf og fleira.
Stjórnin.
Lögtak
Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undan-
gengnum úrskurði verða lögtök látin fram fara án
frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkis-
sjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar aug-
lýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: 'Stóreignaskatti,
sem féll í gjalddaga 15. nóv. 1951, söluskatti 1. árs-
fjórðungs 1952, sem féll í gjalddaga 15. apríl s.l.,
áföllnum og ógreiddum veitingaskatti, gjaldi af inn-
lendum tollvörutegundum, matvælaeftirlitsgjaldi og
lesta- og vitagjaldi af skipum fyrir árið 1952.
Borgarfógetinn í Reykjavík, 12. maí 1952.
Kr. Kristjánsson.
Tímarit tii sölu
MORGUNN, I—XXX., innb. skinn.
Almanak Þjóðvinafélagsins, 1875—1952, skinn.
IÐUNN, gamla, frumpr., skinnb.
IÐUNN, nýja, innb. shirting.
TÍMARIT Bókmf., innb. skinn.
Náttúrufræðingurinn innb.
Utvarpstíðindin, I.—XI., innb. rexin.
Uppl. í síma 1660.
Hverfisgafa 64 A.
Húseignin Hverfisgata 64 A er til sölu. 1 búsinu eru
2 3ja herbergja íbúðir og verzlunar- eða smáiðnaðar-
pláss. — Tilboð óskast. Uppl. gefur Eg'gert Hannah
úrsmiður, Laugavegi 82.