Vísir - 17.05.1952, Blaðsíða 3

Vísir - 17.05.1952, Blaðsíða 3
Laugardaginn 17. maí 1952 V I S I B HAFNARSTRÆTI.4 STMJBNINGSMANNA ÁSGEIHS ASGEIBSSONAR ER I Símar: 324G og 7320. GlffiA TÁLBEITAN ( Scene of the Crime) Amerísk leynilögreglumynd. Van Johnson Arlene Dahl Gloria De Haven Sýnd kl. 5, 7 og 9, Börn fá ekki aðgang. Sala hefst kl. 1. ★ ★ BEZT AÐ AUGLYSAI VlSl TJARNARBIÖ ★ ★ BLAA LJÖSIÐ (The Blue Lamp) Afarfraeg brezk verðlauna- mynd, er fjallar um viður- eign lögreglu Londonar við undirheimalýð borgarinnar. Bönnuð innan 16 ára. Jack Warner, Dirk Bogarde Sýnd kl. 9. KJARNORKU- MAÐURINN (Superman) SÍÐASTI HLUTI Sýnd kl. 5 og 7. Gömlu DANSARNIR 1 G.T.-HÚSINU 1 KVÖLD KL. 9. Haukur Morthens syngur gömlu dansana með hljómsveitinni. Aðgöngumiðar í G.T.-húsinu kl. 4—6. Sími 3355. VOR ALLEN OINGEN GUT k r>0e: °Qene Sdn^* Reynzlan liefir sýnt, að einkunnarorð hinnar þýzku \ netaverksmiðju Mechanische Netzfabrik & Weberei! A.G., Itzehoe, „Gæði umfram allt“ hafa staðizt. Kristján G. Gíslason &Cohfj Vormót meistaraflokks heldur áfram í dag’ kl. 4,30 á íþróttavelliniun.. .. ... Þá keppa Fram og Vaíur Dómari: Þorlákur Þórðarson. Hver verður siguryegarinn? Komið og sjáið spennandi kappleik! I RIKI UNDIR- DJOPANNA (Undersea Kingdom) FYRRI HLUTI Ákaflega spennandi og viðburðarík ný amerísk kvikmynd, sem fjallar um ævintýralega atburði í hinu sokkna Atlantis. Ray „Crash“ Corrigan, Lois Wilde. Einhver mest spennandi mynd, sem hér hefir verið sýnd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4 e.h. Á sunnudag: I RlKI UNDIR- DJOPANNA Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 1 e.h. HVlTI KÖTTURINN (Den Vita Katten) Mjög einkennileg ný sænsk mynd, byggð á skáldsögu Walter Ljungquists. Myndin hefir hvarvetna vakið mikla athygli og hlotið feikna að- sókn. Alf Kjellin Eva Henning Gertrud Fridh Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. JÓL í SKÓGINUM Hin fallega og skemmti- lega unglingamynd. Sýnd kl. 5. Sala hefst kl. 4. HARÐSTJÓRI UM BORÐ (Tyrant of the Sea) Afar spennandi ný amerísk mynd, er sýnir hörku þá og miskunarleysi er sjómenn urðu að búa við fyrr á tím- um. — Rhys Williams Ron Randell Valentine Perkins Doris Lloyd Sýnd kl. 5, 7 og 9. ★ ★ TRIPOU BIO ★ ★ i ÓPERETTAN LEÐURBLAKAN („Die Fledermaus“) Hin gullfallega þýzka lit- mynd, ,,Leðurblakan“, sem verður uppfærð bráðlega í Þjóðleikhúsinu. Sýnd kl. 9. RÖSKIR STRÁKAR (The Little Rascals) Fjórar bráðskemmtilegar og sprenghlægilegar amer - ískar gamanmyndir, leiknar af röskum strákum af mikilli snilld. Myndirnar heita: Hundafár Týnd börn Afmælisáhyggjur Litli ræninginn hennar mömmu. Sýnd kl. 5 og 7. MARGT Á SAMA STAÐ LAUGAVEG 10 - SIMI 3367 Slmabúiin Garðastræti 2 — Sími 7299. Kaupi pll og silfur PappírspokagerSin M. Vitastíg 3. Allsk, pappirspokar BLINDA STOLKAN OG PRESTURINN (La Symphonie Fastorale) Tilkomumikil frönsk stór- mynd er hlotið hefir mörg verðlaun og af gagnrýnend- um verið talin í fremsta > flokki listrænna mynda. Aðalhlutverk: Michéle Morgan Pierre Blanchar Sýnd kl. 5, 7 og 9. LEIKFÉIA6Í. REYKJAVÍKUSJ Djúpt liggja rætur ■ Sýning annað kvöld kl. 8. i! 1 ► Aðgöngumiðar seldir frá kl. i 4—7 í dag. — Sími 3191. Næst síðasta sinn. flll PJÓÐLEIKHÚSID Heimsókn frá Kgl. Leik- húsinu, Kaupmannahöfn, „Det lykkelige Skibbrud“ eftir L. Holberg. Leikstjóri H. Gabrielsen. > FRUMSÝNING, laugard. 24. maí kl. 20.00. UPPSELT 2. SÝNING, sunnud. 25. maí kl. 20.00. 3. SÝNING, mánud. 26. maí kl. 20.00. ! 4. SÝNING, þriðjud. 27. maí kl. 20.00. £ ,jslandsklukkan## Sýning í kvöld kl. 20.00 Næst síðasta sinn. Litli Kláus og Stórí Kláus Sýning sunnudag kl. 15. Síðasta sinn. „Tyrkja Gudda Sýning sunnud. kl. 20.00. Aðgöngumiðasalan opin alla virka daga kl. 13,15 til 20,00. Tekið á móti pöntunum. Sími 80000. BEZT AÐ AUGLÝSAI VlSi .1- bn rA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.