Vísir - 17.05.1952, Blaðsíða 8

Vísir - 17.05.1952, Blaðsíða 8
LÆKNAB O G LYFJABÚÐ IR Vanti yður lækni kl. 18—3, þá hringið í Læknavarðstofuna, sími 5030. Vörður er í Reykjavíkur Apóteki, sími 1760. Laugardaginn 17. maí 1952 LJÖSATfMI bifreiða og annarra ökutækja er kl. 23.25— 3.34. Næst verður flóð í Reykjavík kl. 24.15. Rússar eru með kenjar. i_andbelg|in« fStssBsaei hilter&ir tii ISerSinar. Einkaskeyti frá AP. London í gær. Rússar leyfðu í gærvarðflokk tim Breta og Bandaríkjamanna, sem komu frá Berlín, að fara mm veginn milli Helmstedt og Vestur-Berlínar, en ekki þeim sem ætluðu til borgarinnar. Austur-þýzka frétastofan skýrði frá því í dag, að aðstoð- arhernámsstjóri Rússa hefði skrifað hernámsstjórum Breta •og Bandaríkjamanna, og sakað J)á um að hafa látið varðflokka sína á fyrrnefndum vegi hafa „sérstaklega útbúnar" bifreiðar til umráða, en það væri „ólög- legt“ svo og hefði varðmenn- irnir amian vopnabúnað en samkomulag væri um. Fjöldafundur var haldinn í lAustur-Berlín í gær til þess að jmótmæla aðgerðum lögreglunn Ætr, er tvístraði fylkingum ungra 17. maí háfiða- böld Norðmamia. í dag er 17. maí, þjóðhátíðar- dagur Norðmanna, og gengst Normannslaget í Reykjavík fyr ir hátíðahöldum í tilefni dags- ins. Dagskráin verður á þessa leið: Kl. 9.45 safnast Norðmenn sam an við Fossvogskirkjugarð og verður þaðan gengið að minn- isvarðanum um fallna Norð- menn. Kl. 11—13 verður opin- ber móttaka fyrir norsk og norsk-íslenzk börn Hjá sendi- herra Norðmanna að Fjólugötu 15. Síðan kl. 16—18 tekur sendiherrann almennt á móti gestum í bústaðnum við Fjólu- götu 15. Um kvöldið verða 17. maí- lcommúnista á dögunum í Ess-hátíðahöld með dansi í kjallara •en. Reyndu þeir, eins og áður liefir verið getið, að stofna þar til áróðursfundar vegna sam- lcomulagsumleitana Bonnstjórn arinnar og Vesturveldanna, en jþýzk yfirvöld höfðu bannað að íundurinn væri haldinn. Grote Tevohl og aðrir helztu leiðtogar austur-þýzkra kommúnista voru á fundinum. Adenauer má skrifa undir. Jafnaðarmenn í Vestur- IÞýzkalandi skutu því undir úr- skurð réttar, hvort Adenauer liefði heimild að lögum til þess að undirskrifa samningana við Vesturveldin, sem nú eru á döfinni, án undangenginnar samþykktar þingsins. Rétturinn úrskurðaði, að 'Adenauer hefði fulla heimild til þess að undirrita samning- ána. Þjóðleikhússins. Aðgöngumiðar að þeirri skemmtun fást í verzl un L. H. Múller og við inngang- inn. Meðlimir í Normannslag- et mega taka með sér gesti, vini og kunningja. Franco náðar fjölda faiiga. Einkaskeyti frá AP. — Madrid í gær. Franco hershöfðingi hefir á- kveðið að náða f jölda pólitískra fanga þegar í stað. Náðunin er ákveðin í sam- bandi við trúmálaþing, sem haldið verður í Barcelona um mánaðamótin. Hún nær L1 10,000 manns, og verður sum- um sleppt úr haldi eri dómar annarra mildaðir. [Margt er shritid\ „Djúpir eru Thames-álar... og munu þeir jsó væðir vera," segja sumir. Sagnfræðingar deila um það, Jivort Thames-fljót liafi verið vætt á þeim stað, þar sem þing- Iiúsbyggingin brezka stendur, á tímum Rómaveldis. Sumir halda þessu fram, og alfræðabókin fræga, Encyclo- pedia Britannica, telur einnig, ^að þetta hafi kannske átt sér stað, svo að vaðið hafi jafnvel ■orðið til þess að ráða staðar- valinu fyrir Westminster Abbey <og þinghúsið. Ungum, enskum barún leidd- ást þöfið um málið, svo að hann hugðist ganga úr skugga um 3>að, hvort fljótið væri vætt á jpessum stað. Hann gekk út í það í öllum fötum, þegar lág- sjávað var, og lagði upp frá vinstri bakkanum, rétt fyru neðan Westminster-brúna. Þeg- ar hann var kominn nokkurn spöl frá landi, dýpkaði skyndi- lega svo að barúninn varð að grípa sundið, og hann gat ekki byrjað að vaða aftur, fyrr en hann átti aðeins um 20 metra eftir að „Forseta-tröppunum ‘, sem eru hjá þinghúsinu á hægri bakkanum. Þar tók forseti neðri málstofunnar á móti hinum unga manni, en mannfjöld. hrópaði húrra fyrir honum. Barúninn — Noel Buxton að nafni — var eftir sem áður sannfærður um það, að þarna hefði verið vað, er Rómverjar réðu á Bretlandi. Kvaðst hann hafa botnað á nokkrum stöðum í miðri ánni, og kenndi óhapp sitt rigningum í Cotswold- hæðum, þar sem Thames kem- ur upp. Hinir vantrúuðu benda hins- vegar á það, að Noel-Buxton sé 190 sentimetra á hæð, og mundi bera höfuð og herðar yfir flesta Rómverja þeirra tíma. .....♦ ' Framh. af 1. síðu. sveigt hefði verið frá heildar- stefnu strandarinnar. íslenzka ríkisstjórnin taldi þó ekki ör- ugt, að slík ákvörðun fengi stað- izt því að hún vildi velja grunn- línustaðinn í hinni nýju reglu- gerð með hinni mestu varúð. Það er þess vegna sannfæring íslenzku ríkisstjórnarinnar, að ákvörðun grurmlínunnar hafi fulla stoð í alþjóðalögum." Þá er tekið fram í svarinu, að ís- lenzka ríkisstjórnin hafi notið stuðnings sérfræðinga, er njóta trausts á alþjóðavettvangi. Síðar í svarinu er á það bent, að 4 mílna landhelgin hafi ver- ið í gildi áður en samningurinn milli Bretlands og Danmerkur var gerður 1901. íslenzka ríkis- stjórnin heldur því fram í svar- inu að hvert ríki megi sjálfí, innan sanngjarnra takmarka, á- kveða víðáttu fiskveiðalögsögu sinnar með hliðsjón af efna- hagslegum, landfræðilegum, fiskifræðilegum og öðrum að- stæðum á staðnum. í lok svarsins segir að hin nýja grunnlína hafi verið dreg- in með tilliti til þess að komist yrði hjá hugsanlegum deilum. Segir svo að lokum: ,,Að öllu athuguðu er það einlæg von ís- lenzku ríkisstjórnarinnar, að ráðstafanir þær, sem gerðar hafa verið og gjörvöll íslenzka þjóðin byggir afkomu sína á, verði ekki til þess að spilla hinni góðu sambúð íslendinga og Breta. „Heim er ég komin...“ Bæjarstjórn hefir kosið átta menn í áfengisvarnanefnd, en 9. nefndarmaðurinn, formaður- inn, er skipaður af dómsmála- ráðherra. Af lista sjálfstæðismanna voru kosin Gunnar E. Bene- diktsson, Jóhanna Eiríksdóttir, Jón Gunnlaugsson og Ólöf Kristjánsdóttir, af lista jafnað- armanna Björgvin Jónsson, af lista kommúnista Bjarni Bene- diktsson, Har. S. Norðdahl og Sigríður Eiríksdóttir. Frú Sig- ríður telst víst til framsóknar- manna en Þjóðviljinn eignar sér hana í gær, og mun hún því vera „komin heim“. ...1111 ♦ ' ■ Sameinað þing verði æðsti dómstóll. Einkaskeyti frá AP. — London í morgun. Lagafrumvarp Malans um sameinað þiqg Suður-Afríku, sem æðsta dómstól landsins í stjórnlagamálum, hefir nú ver- ið afgreitt til efri deildar. Samkvæmt frumvarpinu nægir einfaldur meirihluti til þess að fellá úrskurð, en það ákvæði og fleiri telja stjórn- arandstæðingar brot á Stjórnar- skrá landsins. ' Fyrsta útimót í frjáisum íþróttum hefst á morgun. MeppenaMur 50 Srá 9 téiögum. Fyrsta frjálsíþróttamót vors- ins hér í Reykjavík hefst á íþróttavellinum á morgun, en lýkur 25. þ. m. Það er íþróttafélag Reykja- víkur sem heldur mót þetta í tilefni 45 ára afmælis síns. Á morgun verður keppt í 9 grein- um, þátttakendur eru 50 talsins pg frá 9 íþróttafélögum. Keppt verður í 100 m, 800 m 3000 m hlaupi, 4X100 m boð- hlaupi, langstökki, hástökki drengja, kúluvarpi, spjótkasti og kringlukasti kvenna. Af einstökum þátttakendum ná nefna Ásmund og Hörð í 100 m hlaupinu, Kára Sólmundar- son í langstökki, Örn Clausen og Friðrik Guðmundsson í kúlu- varpi, Guðm. Lárusson, Sig. Guðnason og Svavar Markússon í 800 m hlaupi, Maríu Jónsdótt- ur og Guðnýju Steingrímsdótt- ur í kringlukasti kvenna, Jóel í spjótkastinu, Eirík Haraldsson og Kristján Jóhannsson í 300 m hlaupinu, en í 4X100 m boð- hlaupinu bítast sín sveitin frá hvoru félaganna Ármanni, Í.R. og K.R. Fjallvegir að opnast Fjallvegirnir eru nú sem óð- ast að opnast til bifreiðaum- ferðar. Vaðlaheiði varð fær fyrir dögum, eins og áður var getið, og Fagradalsbraut, frá Reyðar- firði upp á Hérað, er nú fær orðin. Fróðárheiði — á leiðinni til Ólafsvíkur — mun hafa orðið fær í fyrrakvöld, og fært er um Svínadal í Dölum á leið til Króksfjarðarness. Þó er eins kílómetra kafli í Svínadal, sem kann að verða erfiður vegna holklaka, þegar fer að þiðna. Milli Króksfjarðarness og ísa- fjarðardjúps er Þorskafjarðar- heiði enn ófær. • e „Oðru vísi mér áður brá...“ London (AP). — 3000 náma- menn gerðu verkfall í gær, er verkstjóri þeirra neitaði að sættast við þýzkan námumann. Hafði Þjóðverjinn unnið í námunni í 4 ár. Lenti hann í deilu við verkstjórann, en er hann baðst afsökunar, neitaði verkstiórinr. að takast i hend.ir við hann. Neituðu þá aðrir námamenn að vinna undú stjórn verkstjórans. Þrýstiloftsvélar hér á austurleið. Um helgina fór fjöldi þrýsti- loftsflugvéla um Keflavíkur- flugvöll á leið til Evrópu. Hafa slíkir flugvélahóþar farið um áður á sömu leið, en flugvélarnar eiga að hafa bæki- stöð á meginlandi Evrópu fyrst ,um sinn. , Það verður gaman að sjá fyrsta árangur frjálsíþrótta- manna vorra á þessu ári. Verk íslenzkra tónskálda flutt í Hamborg. Þýzki píanóleikarinn Otto Stöterau, sem jafnframt stjórn- ar kórnum Hamburger Lieder- tafel í Hamborg, hefir nýlega flutt íslenzk tónverk á hljóm- leikum þar í borg. Þarna var um að ræða sam- söng kórs þess, er Stöterau stjórnar og var hann haldinn í einum stærsta hljómleikasal Hamborgar. Húsið var fullskip- að enda uppselt á hljómleikana. Hljómleikarnir báru yfir- skriftina „Ný kórverk“ og voru þar á meðal kórlög eftir Sigurð Þórðarson, Þórarin Guðmunds- son, Karl O. Runólfsson og Pál ísólfsson. Hamborgarblöðin og enn- fremur málgagn þýzka söng- sambandsins fóru mjög lofsam- legum orðum um íslenzku lög- in. Það hefir komið til mála að Ottó Stöterau komi til íslands í sumar. Fer hann vestur til Ameríku í ágústmánuði, en í bakaleið mun hann að öllu for- fallalausu koma við hér. -----♦----- Garðavinna stunduð af ikappi. Á Eyrarbakka er unnið af miklu kappi að matjurtagörð- um. Gulróta- og kartöflurækt er þar mikil sem kunnugt er og fer vaxandi, ekki sízt nú vegna þess að áburður er óvenjulega ríflegur. Skólagöngu er lokið og keppast allir unglingar við garðrækt ásamt hinum full- orðnu. Eyrarbakkabátar eru hættir róðrum og hefur heildaraflinn orðið mun meiri en venjulega. Má því með sanni segja að góð- æri sé til lands og sjávar austur þar. -----4----— Jttgöslavar óánægðir. Einkaskeyti frá AP. — Belgrad í morgun. Júgóslavneska ríkisstjórnin hefir í orðsendingu Vesturveld- anna lýst sig andvíga Lundúna- samningunum varðandi aukna hlutdeild ítala í stjórn hins svo- nefnda ítalska hluta Triest- svæðisins. Telur júgósnavneska stjórn- in ólöglegt, að láta ítali verða þátttakanda í umboðsstjórn, er Brétum og Bandaríkjamönnum var falin, en þeim ekki.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.