Vísir - 23.05.1952, Síða 2

Vísir - 23.05.1952, Síða 2
■ ■ V 1 S I B Föstudaginn 23. maí 1952 BÆJAR Grímsstaiaholt Leiðin er ekki lengri en í Sveinsbúö Fálkagötu 2 þegar þér þurfið að setja smáauglýsingu í Vísi. — Þær hrífa jafnan — smáauglýsingarnar í Vísi. Nýir tómafar Föstudagur, 23. maí, — 141. dagur ársins. Gangleri, tímarit Guðspekifélagsins, 1. hefti 26. árgangs, hefir Vísi borizt. f ritinu, sem er mikið að vöxtum, eru margar fróð- legar greinar um guðspekileg efni, kvæði og þýtt efni. Grét- ar Fells: Trúin á guð og trúin á manninn, Guðspeki, Ávarp tívans, Jakob Kristinsson: Guð- ir í útlegð (þýdd grein), Eirík- ur Sigurðsson: Hvað er Guð- speki? (þýdd grein). Aðalfundur Skógræktarfél. Reykjavíkur var haldinn fimmtudaginn 15. þ. m'. Skýrði Einar Sæmunds- son frá starfsemi félagsins, en höfuðverkefni þess á sl. ári var rekstur skóggræðslustöðvar- innar í Fossvogi og umsjón með skóggræðslunni í Heiðmörk. Starfsemi Fossvogsstöðvarinn- ar er í hröðum vexti og voru 67 þús plöntur afhentar úr stöð- inni á sl. ári. Um 55 teg. trjá- plantna eru nú í uppeldi þar, sumar frá hinum fjarlægustu löndum, svo sem Eldlandi og Alaska. Um 40 félög hafa feng- ið land til skógræktar í Heið- mörk. Akranes. Janúar—marz hefti tímarits- ins Akranes er nýkomið út, fjölbreytt að efni og vandað að frágangi. Meðal annars má nefna ísland á leiðum loftsins, eftir Örn Ó. Johnsson forstjóra. Hitaveita á Akranesi í sam- bandi við rekstur sementsverk- smiðjunnar eftir Halldór Hall- dórsson, Við arineldinn eftir Ingersoll, Sveinn Björnsson, forseti íslands, eftir Ólaf B. Björnsson, Drengurinn, sem velt var upp úr hveiti, eftir Ólaf B. Björnssoh, Á íslerid- ingaslóðum á Jótlandi, eftir Ólaf Gunnarssón frá Vík í Lóni, Bóndasonurinn og barón- essan, eftir Matthías Þórðar- son frá Móum. Fjöldi mynda prýðir ritið. Áheit á Strandarkirkju afh. Vísi: í. K. 150 kr. H. G. 50. L. J. 10. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.30 Útvarpssagan: „Básavík", söguþættir eftir Helga Hjörvar; V. (Höf. les). — 21.00 Tónleikar: Orgelnem- endur úr söngskóla Þjóðkirkj- unnar leika, og söngnemendur skólastjórans, Sigurðar Birkis, syngja. — 21.40 íþróttaþáttur. (Sigurður Sigurðsson). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 „Leynifundur í Bag- dad“, saga eftir Agöthu Christie. (Hersteinn Pálsson ritstjóri) IX. 22.30 Tónleikar (plötur) til kl 23. Sláttur er nú hafinn í Reykjavík. Er Jakob Thorarensen rithöfund- ur búinn að slá túnblett sinn við Ljósvallagötu 10. Slökkviliðið var í dag árdegis kvatt að Soga- mýrarbletti 57. Hafði kviknað þar í lítilsháttar út frá bilaðri snúru í handlampa, í hænsna- búi, skammt frá Bústaðavegs- húsunum. Var strax slökkt og urðu engar skemmdir. Stjórn Stangaveiðifélags Reykjavíkur óskar að minna meðlimi félags- ins á kastkennslu á Árbæjar- stíflunum í kvöld kl. 8—10. Ferðafélag íslands fer upp í Heiðmörk, á morguh til að gróðursetja plöntur í landi félagsins. Lagt af stað kl. 2 frá Austurvelli. Félags- menn eru beðnir að fjölmenna sem sjálfboðaliðar. HrcAAgáta hk 1623 Stúlka 14—16 ára óskast í sumar. — Uppl. stofa nr. 2 Hvítabandinu milli kl. 3—4. Kristjana Hafstein andaðist 22. b.m. Sigurður Jónsson. Hitt og þetta Ritstjóri að ensku blaði fékk teitt sinn svohljóðandi bréf frá Skota: Ef þér haldið áfram að birta Jjessar sögur um nízku og á- girnd Skota, þá steinhætti eg -að fá blaðið yðar lánað hjá ná- jgranna mínum. í Suður-Noregi í fámennu sveitaþorpi var einu sinni gam- all hringjari, sem var annálað- nr fyrir það hvað hann var úr- illur á morgnana. Entist geð- vonzan honum oft langt fram á daginn. Einn jóladagsmorgun var ÆÖfnuður þorpsins kominn í kirkju, sem oftar. Þar sat göm- ul kona og virðuleg yzt á bekk •og langaði hana mjög til að láta í ljós að hún væri í jóla-skapi og ætlaði sér að bjóða hringj- aranum gleðileg jól. Þegar liann kom inn eftir ganginum milli stólanna sagði hún ljúf- mannlega: — Gleðileg jól, Tobías! Hringjarinn snarstansar, lít- ur á hana ónotalega og segir: — Eg hefi engan tíma til þess að svara kerlingum. Lögregluþjónninn: Þér hafið <enga bjöllu á hjólinu yðar. — Hvernig haldið þér að þér getið vakið athygli fótgangandi manna? Stúlka á hjóli: — Jæja — get eg það ekki — eg er þó á stutt- buxum! Tveir menn, tóku tal saman á bekk í skemmtigarði. — Eruð þér kvæntur? spyr annar allt í einu. — Já, eg kvongaðist í fyrra- dag, svarar hinn, og bætti síðan við: — En þetta bláa auga Hafði <eg fyrir. CiHU AÍMí úa?.... í dálkinum Hitt og þetta í Vísi fyrir 25 árum segir svo: Höfðingleg gjöf. Auðmaðurinn Edmond de Rothschild barón hefir nýlega gefið 300 þúsund sterlingspund (fullar sex milljónir króna) til þess að koma á fót vísindastofn- un í um að efnafræði sagt, að engin heimi hafi áður átt yfir miklu fé að ráða, og vænta vís- indamenn mikils af gjöf þess- ari. Séð í gegnum þoku. Brezkum vísindamanni J. L. Baird í London hefir tekizt að finna ósýnilega geisla, sem gera hluti sýnilega í þoku, hversu svört sem hún er. Enn hefir hann aðeins gert tilraunir í þá átt á tilraunastofu Sinni, en þær hafa gefist svo, að vísinda- menn, sem séð hafa, láta mikið af þeim. Búist er við að bráð- lega verði gerðar tilraunir úti á hafi, og ef þær gefast vel, sem vænst er, þá mun uppfinning þessi verða sjómönnum og flugmönnum til ómetanlegs gagns. Lárétt: 1 Heyhraukur. 3 verri staðurinn, 5 yngri (útl.), 6 ráð- herra, 7 á flík, 8 á skipi, 10 : - mæli, 12 manna, 14 spii íá í smiðju, 17 félag, 18 bolta. Lóðrétt: 1 Gluggi, 2 3vti 3 ógnun, 4 gluggar, 6 . .liveiu 9 fiskafæðan, 11 auðuga, i". for- feðra, 16 ósamstæðir. Lausn á krossgátu nr. 1822:- Lárétt: HÍP, 3 bál, 5 OK. 6 hæ, 7 mát, 8 tá, 10 sull. 12 arg, 14 róa, 15 arf, 17 nr. 18 trosna. Lóðrétt: 1 Hósta, 2 ÍK. 3 bæt- ur, 4 lallar, 6 hás, 9 árar. 11 ióna, 13 gró, 16 FS. Skip S.I.S. Hvassafell er í Rvk. Arnar- fell er á Akureyri. Jökulfell losar og lestar fyrir norðaust- urlandi. Vestmannaeyjar. Fram til 8. maí voru gæftir góðar og afli netjabáta sæmi- legur en þó mjög misjafn, en. frá 8.—15. maí hafa gæftir verið stirðar, einnig hefir afli netjabátanna tregazt mjög. Þá hefir afli dragnótabáta og tog- báta verið með minna- móti. Veiðarfæratjóri af völdum tog- ara varð töluvert mikið hjá netjabátum fyrstu dagana £ mánuðinum. Flestir bátar eru nú hættir veiðum og er vertíð- arfólk margt farið eða á för- um. Atvinnuhorfur eru slæmar framundan, þar sem aðallega er um að ræða fiskþurrkun,, en hún er nú mest framkvæmd í þurrkhúsum, þar sem flest- öll stakkstæði hafa verið lögð niður. M.s. Katla M.s. Katla fór s.l. fimmtu- dag frá Mobile (U.S.A.) áleið- is til Antwerpen. Allt á samai I §tað Tökum upp næstu daga fjöl- breytt úrval af varahlutum í flestar tegundir bifreiða svo sem: Bremsuborða. Viftureimar Spindilbolta Fjaðraboltar Stýrisenda Mótorventla Ventilgorma Ventilstýringar Mótorlegur - Stimpla Stimpilhringi (Ranco) ■ Vatnsdælur Kerti 14, 10 og 18 m/m Rúðuþurrkur Benzíndælur Kúlu- og rúllulegur Þéttikant á hurðir og Kistulok Met-lite (kjarnorkukítti) Fjaðrir og fjaðrablöð Rafgeyma Jeppahjólbarða og margt, margt fleira. Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. — Hjá okkur er mest úrval, beztar vörur og lægst verð. — Allt á sama stað. — ##./. EgiU \ri Shjú /jrmoit Veðrið á nokknim stöSum. Hæð yfir Bretlandseyjum, en grunn lægð við NA-Grænland. Horfur: SV gola, súld öðru hverju. Veðrið kl. 9 í morgun: Rvík SSV 3, +7, Sandur SV 4, +6, Stykkishólmur V 3, +6, Hval- látur VSV 4, Galtarviti V 7, Hornbjargsviti SV 3, —)—6, Kjör vogur V 8, +5, Blönduós SSV 4, +7, Hraun á Skaga SSV 5, +7, Siglunes SV 6, +7, Akur- eyri S 4, -)-9, Vestmannaeyjar A 1, +8, Þingvellir SA 2, +6, ReykjanesViti SSV 2, -)-9, Keflavíkurvöllur SSA 5. Hafnarfjörður. í Hafnarfirði var róið al- mennt fram til 10. maí; 7 bát- ar veiddu í net en 14 bátar á línu. Gæftir voru góðar, en afli rýr á þessu tímabili, bæði hjá línu- og netjabátum. — Nokkrir þessara báta skiptu yfir í togveiði í byrjun mánað- arins og var afli þeirra sæmi- legur. Beita varð næg alla vertíðina, enda veiddist mikið af loðnu á vetrinum nálægt Keflavik. Var henni beitt bæði nýrri og frystri. Þessi vertíð í Hafnarfirði er talin einhver sú lélegasta í lengri tíma, sér- staklega hvað viðvíkur línu- bátunum, en hinsvegar er afli netjabátanna mun betri'og má teljast allsæmilegur. Aflinn hefir mest verið frystur og saltaður, en þó hef- ir einnig nokkuð verið hert. Enn er ekki vitað nákvæmlega um aflabrogð einstakra báta, né róðrafjölda, né heldur heildar-aflamagn. K.F.U.K. VINDÁSHLlÐ Hlíðarkvöldvaka 1 kvöld kl. 8V2 e.h. efnir Sumarstarf K.F.U.M. til kvöldvöku í húsi K.F.U.M. & K. til ágóða fyrir sumar- starf félagsins í Vindáshlið. Fjölbreytt dagskrá, m.a.: Einsöngur, kvennakór, upplestur, píanóleikur, o. fl. Einnig verður selt kaffi. Komið, drekkið Hlíðar- kaffi! — Styrkið sumar- starfið! — Alíir velknmnir. Mesjkvúkingar — Æfnfn firöingar Er stödd í bænum nokkra daga hjá Selbúð 2. — Ingibjörg Ingvars.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.