Vísir - 28.05.1952, Blaðsíða 6

Vísir - 28.05.1952, Blaðsíða 6
V í S I R Miðvikudaginn 28. maí 1952 Olíudælur fyrir flestar gerðir sjálfvirkra oliukyndingatækja, fyrirliggjandi. Raftækjaverzlun Lúivíks Guðnundssonar Laugaveg 48 B. — Sími 7775. Þurrkaðir ávextir Rúsínur, Thomsons, í pökkum og lausri vigt. Sveskjur, stærð 70/80 og 40/50. Bíandaðir ávextir, mjög góð blanda. Apricots og grá-fíkjur . Verðið mjög hagstætt. j j Eggert Kristjánsson & Cohf. Bölstruð húsgögn með útskornum }>óleruðum örmum, margar gerðir með fallegum ullarklæðum. — Hvergi meira úrval. — Mjög hagkvæmir greiðsíuskilmáiar. Húsgagnaverzlun Guðmundar Guðmundssonar. . Langavegi 166. STÓREIGNASKATTUR Athygli stóreignaskattsgreiðenda skal vakin á þyj, að skv. ákvörðun fjármálaráðuneytisins verður 'ékki tekið við skuldabréium til greiðslu upp í skattinn eftir 31. maí n.k. Lurfa því þeir, sem með hréfum ætla að greiða að hafa lokið því i'yrir næstu mánaðamót, ella verður skattsins alls kral'izt í peningum ásamt dráttarvöxtum. Reykjavík, 27. maí 1952, Tollstjóraskrifstofan, Hafnarstræti 5. NYR karlmannshattur, svartur, merktur, hefir tap- azt. Uppl. í síma 5221. (858 RAUÐKÖFLÓTT teppi fauk í fyrrinótt. Vinsamleg- ast skilist á Lindargötu 7. ______________________(859 SVÖRT' kventaska tapað- ist við brottför Esjæ í gær. Uppl. í síma 80106. (864 KARLMANNS armbandsúr tapaðist á Bergsstaðastræt- inu, milli kl. 5 og 6 í gær. Vinsamlegast gkilist í mat- vöi-ubúðina K.R.O.N., Skóla- vörðustíg 12. (875 K.F.U.M. og K. Samkoma annað kvöid kl. 8.30. Skipsmenn af Brand V taka þátt í samkomunni. — Allir velkomnir. (000 SKIÐAFOLK. Skíðaferð um hvítasunnuna verður á vegum skíðafélaganna. — Væntanlegir þátttakendur mæti í kvöld kl. 20 á Amt- mannsstíg 1. Þar verður á- kveðið hvert farið verður. Afgreiðsla skíðafélaganna, Amtmannsstíg 1. VIKINGAR. ÞRIÐJA FLOKIÍS ÆFING á Háskólavellinum í kvöld kl. 7. Fjölmennið. Þjálfarinn ROÐRAR- DEILD ÁRMANNS. ÆFING í kvöld kl. 8.30. Mætið vel. Stjórnin. 3 HERBERGI og eldhús. Barnlaust fólk óskar eftir þremur herbergjum og eld- húsi. Skilvís greiðsla. Uppl. í síma 4244. (824 TVEGGJA herbergja íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 81052. Pétur Mogensen. (843 LÍTIÐ herbergi til leigu. Sími 81421. (850 FORSTOFUHERBERGI til leigu á hitaveitusvseðinu fyrir reglusaman pilt eða stúlku. Afnot af síma geta fylgt. Tilboð sendist Vísí, merkt: „1952 — 220“. (853 RÚDUÍSETNING. Við- gerðir utan- og innanhúss. UppL í síma 7910. (547 ÖLDRUÐ kona óskar eftir herbergi, helzt með eldunar- plássi. Tekur að sér að sitja hjá börnum og saumaskap. Tilboð, merkt: „Öldruð kona — 221,“ sendist Vísi. (855 VANDAÐUR sumarbú- staður óskast til leigu í 3 mánuði. Aðeins tvennt full- orðið í heimili. Sími 5156. ___________________(857 TIL LEIGU 1 stofa. Að- gangur að eldhúsi, baði og síma. Uppl. í síma 7399.(860 HERBERGI til leigu á Bárugötu 32. (861 HERBERGI til leigu á Sólvallagötu 68. (862 GÓÐ STOFA, í miðbæn- um, til leigu með eða án húsgagna. Uppl. í síma 6141, kl. 5—8. (868 REGLUSAMAN, ungan mann vantar herbergi strax sem næst Bræðraborgarstíg og Hringbraut. Tilboð send- ist Vísi, merkt: „Ungur, reglusamur — 224.“ (870 2ja HERBERG.TA íbúð óskast til leigu. — Uppl- í síma 2484. (872 REGLUSÖM og ábyggileg unglingsstúlka óskast til af- greiðslustarfa. Tilboð send- ist afgr. blaðsins fyrir fimmtudagskvöld, ásamt mynd, sem endursendist, merkt „Afgreiðslustarf — 223.“ (869 GÓÐ 12 ára unglingstelpa óskast til sendiferða. Uppl. í síma 4782. (842 VÍÐGERÐIR á dívönum og allskonar stoppuðum húsgögnum. Húsgagnaverk- smiðjan Bergþórugötu 11. — Sími 81830. (224 TJÓLD og viðgerðir. — Seglagerðin, Verbúð 2 við Tryggvagötu. — Sími 5840. SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. — Sími 2656. ÚR OG KLUKKUR. — Viðgerðarstofa fyrir úr og klukkur. Jón Sigraundsson, skartgripaverlun, Lauga- vegi 8. (625 GERI VIÐ gúmmískótau fljótt og vel. Lindargötu 44B Björgunarfélagið VAKA. Aðstoðum bifreiðir allan sólarhringinn. — KranabílL Sími 81850. (250 H’EFI stóran og góðan sendibíl í lengri og skemmri ferðir. — Sími 80534. (279 JEPPAKERRA. Til sölu hjól með housingu í jeppa- kemu. Uppl. á Lindargötu 37. (854 TIL SÖLU barnarúm. —• Uppl. á Grettisgötu 32 B. (852 SEM NÝR smoking og blá gaberdíneföt á meðalmann til sölu með tækifærisverði. Uppl. í síma 5200. (851 NOTAÐ timbur til sölu. Uppl. í síma 6468 kl. 6—8. (849 BRÓDERUM í dömufatn- að, klæðum hnappa, Plisser- ingar, zig-zag, húllsaumum, frönsk snið fyrir kjóla og barnaföt, sokkarviðgerðir. — Smávörur til heimasauma. Bergsstaðastræti 28. PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti ineð stuttum fyrir- vara. UppL á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum RABARBARAHNAUSAR til sölu í Eskihlíð B. Sími 1985.(837 ENSKUR barnavagn til sölu á Bergþórugötu 18. (836 KAUPUM flöskur, sækj- um heim. Sími 5395. (838 BARNAVAGN. Vel með farinn enskur barnavagn á háum hjólum til sölu. Sími 81317. (839 TIL SÖLU taurulla og þvottavinda í góðu lagi. — Uppl. Hverfisgötu 72. Sími 3380. (840 TIL SÖLU ný, amerísk dragt nr. 18, ljósgrá að lit. Uppl. í síma 4252. (841 TVÆR nýjar kápur, lítið númer, til sölu. — Einnig klæðskerasaumuð dömu- dragt, lítið notuð. Selst allt á 500 kr. stykkið. Engihlíð Gerum við itraujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunín Ljós og Hiti h.f. Laugavegi 79. — Sími 5184. ) GOTT drengjareiðhjól til. sölu. Sanngjarnt verð. Uppl. Mjóuhlíð 12. (845 BAÐKER, nýtt og blönd- unartæki, til sölu. Sími 3014. (846 YFIRBREIÐSLA (presen- ing) til sölu. Sími 3014. (847 TVÍBURAKERRA óskast til kaups. Uppl. Meðalholti TIMBUR! Notað móta- timbur til sölu. — Uppl. Freyjugötu 11. (874 9, austurenda, uppi. (848 KÖRFUSTÓLAR, klæddir með gobelini eru nú aftur fyrirliggjandi. Körfugerðin, Laugavegi 166. Sími 2165. AMERÍSK dragt til sýnis og sölu í Tjarnargötu 8. (873 HJÁLPIÐ BLINDUM! — Kaupið gólfklúta og bursta frá Blindraiðn. (189 BARNAVAGN til sölu ó- dýrt og einnig stórt píanó. Ingólfsstræti 21 A. (871 KAUPUM tómar flöskur. Sækjum heim. Sími '80818. SELSKABS páfagaukar. Óska eftir að kaupa nokkra einstaka fugla. Tilboð í síma 81916. (865 CHEMIA-Desinfector er vellyktandi, sótthreinsandi vökvi, nauðsynlegur á hverju heimili til sótthreins- unar á munum, rúmfötum, húsgögnum, símaáhöldum, andrúmslofti o. fl. Hefir unnið sér miklar vinsældir hjá öllum, sem hafa notað hann. (446 TÚNÞÖKUR til sölu. Nr. 3 við Fossvogsveg. (866 SEM NÝR, enskur barna- vagn, á háum hjólum, til sölu á Sólvallagötu 68. Sími 2512. Góð barnakerra óskast á sama stað. (863 NÝ Silver Choss barna- kerra til sölu á Nesvegi 33. (827 BARNAVAGNAR. Tökum í umboðssölu barnavagna, barnakerrur, húsgögn o. fl. GOTT TELPUHJÓL, fyrir 10—12 ára, og drengjahjól fyrir 6—8 ára, til sölu. Til sýnis á Rauðarárstíg 31, annað kvöld kl. 7. (856 Sími 6682. Fornsalan, Óð- insgötu 1. (828 BARNABÍLSTÓLAR til sölu. Uppl. í síma 1799 frá 6 til 8 næstu kvöld. (794 VERKLEG SJÓVINNA er góð bók fyrir sjómenn og útvegsmenn. Hafið hana við hendina. (804 KAUPUM vel með farin karlmannaföt, útvarpstæki og fleira. Verzl. Grettisgötu 31. Sími 3562. (666

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.