Alþýðublaðið - 07.10.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.10.1928, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ALÞÝBUBLAÐIÐ < kemur út á hverjum virkum degi. Aígreiðsla f Alpýðuhúsinu við Hveriisgötu 8 opin frá ki. 9 árd. til kl. 7 síðd. Skrlfstofa á sama staö opin kl. 9!/s —10V, árd. og ki. 8 — 9 siðd. Slmar: 988 (aígreiðslan) og 2394 (skrifstoian). Verðlag: Áskriitaiverö kr. 1,50 á mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 hver mm. eindálka. Prentsmiðja: Alþýðuprentsmi&jan (i sama húsi, simi 1294). Hafnarfj arð ^rfnndurlnn í fyrrakvöld var fjölsóttur rajög. H.ófst hann kl. 8% og stóð til kl. liðlega 2 e. m.. Jón Baldvins- son, Héðinn, Haraldur, Stefán Jó- hann og Kjartan Ólafsson í Haín- arfirði töhiðu þar af hálfu Al- þýðuflokksinjs. Ólafur Thors; Jón Þorláksson, Jón Ólafsson pg Magnús docent, f>. e. a. s. pró- fessor, mættu þar allir, en ein- hvera ástæðna vegna steinþögðu þeir báðir, Magnús dosent og Jón Ólafssjon og fóru alllöngu áður fundi var lokið. Svo undarlega brá við. að fylgdarmaður ölafs "’lhors, ..lii'nn frjálslyndi“ Sig. Eggesz, maetti1 ekki á fundinum, þótti Hafnfirðingum það- ilt, því að þeir eiga ýmislegt ótalað við hann; þykir þeim imiargt hafa breyzt síðan hann blíðmáll og brosandi talaði um nauðsyn þess að gera Hafnarfjörð að sérstöku kjördæmi og viknandi með hrærðu hjarta sýridi fram á, hve ógurlegt farg ihaldið hefði verið á þjóðinni; nú finst HafnfirðÍJng- um hami af eigin reynslu gefa talað um „farg ihaldsins" á sjálf- um sér. — En sem sagt, Sig- Eggerz kom ekki á íundinn. En íhaldinu bættist í hatis síað' annar íhaldsmaður, engu óknórri í murtninum og hér um bil jafn frjálslyndur. Heitir hann Steinn K. Steindórsson, og er talinn for- ingi íhaldsins í HafnarfirÁl. Fer vel á því, því að ræðumenska hans, röksnild, prúðmenska og þjóðmálaspeki virðist mjög vib hæfi íhaldsins; má með sanni segja, að hann sé sönn ímynd flokksins og hafi alla hans höfuð eiginleika til að bera. Jón Þor- lálksson var Iíka sjáanlega mjög upp með sér yfir ræðu þessa „unga íhaldsmanns“, pó að hann til málamynda segði, að sum lýs- ingarorðin hefðuverið „full sterk“. Af hálíu Framsóknar komu héð- an Jónas ráðherra og Guðbrandur Magnússon, auk þeirra töluðu Skúli Guðmundsson og Bjarni kennari. Kom þeiim öllum sanxan um að Framsókn ætti lítið fylgi 1 Hafnarfirði. Enginn maður drö það í efa. Jón Baldvinsson talaði fyrstur, drap hann nokkuð á Landsbanka- lögin og sýndi fram á, hversu ihaldið ávalt hefði kappkostað að draga taum íslandsbanka, en van- rækt að styrkja bartka þjóðarinnar , | Terzt. Snðt Vestirgotu 16. Nærfatnaður, kvenna og barna: Bolir, buxur, skyrtur, undirlíf, náttkjólar og náttföt, hvergí meira úrval. Prjónasilkiundirföt; Buxur, skyrtur, undirkjólar, samhengi og náttkjólar, margar tegundir. Sokkar, háleistar, ha.iskar og vetlingar, bæjarins besta úrval. Prjónatreyjur og peysur, margar fallegar tegundir. Prjónasilki — slæður og samkvæmisföt, fallegt og ódýrt úrval. Kvensvuntur, margar tegundir og svo bæjarins bestu barnaföt. Nýjar vörur, sanngjarnt verð. 1 Í i i Nýkomln | mislit karimannafðt 1 fir kangarflS, að eins kr. 75,00. I BraunS"Verzlnn. BaimiimioiimmRHiii sjálfrar, benti á þá sjálfsögðu skyldu ríkiisins að ábyrgjast inn- stæðuf járeigendum, að þeir jafnan gætu fengið intieign sína útborg- aða, Lanidsbainkinn yrði að hafa fult traust þjóðarinnar. Þá fór hann og nokkrum orðum um stjórnarskrá rmál ið og ýms önn- ur mál, er síðasta þing hafði til meðferðar. Ólafur Thors veiitti Al- þýðuflokknum á'kúrur fyrir að boða ekki til fundarins á sutenu- degi, en sjálfur hefir hann látið 22 suninudaga líða síðan þingi var slitið án þess að skýra kjósendum í Hafnarfirði frá afrekum sínum á þingi og hefði sjálfsagt látið þá biða lengi enn, ef honmn hefði ekki verið boðið á fundinn. Talaði Óljfaur margt um Jónas, en fátt um áhugamál Hafnifirðinga. Hins vegar lýsti hann því yfir, að hon- um hæri „skylda til að standa í ístaðinu fyrir útgerðarmenn einkum •hina srnærri — suður með sjó.- „Einkum hina smæ": “ hann er formaður í félagi ís- lenzkra bolnvörpuskipaeigenda „Suður með sjó“ — t. d. Garðs- sjó. Hlógu fundarmenn dátt að þessari yfirlýsingu Ólafs, sem vonlegt var. Jón Þorláksson vildi telja fundarmönnum trú um, að Ihaldsfl. væri frjálslyndur fram- faraflokkur, einskonar Fraimfara- vakri-Skjóni, en Jón Baldvins- son sýndi fram á, aÖ þetta var að eins venjulegt íhaldsskrum, að Íhalds-Brunka er og verður sama llialdí-Brunkan, þóft Jón Þorl. ■kalli hana; Vakra-Skjóna. Guðbrandur Magnússon lýsti á- standinu í Áfengisverzlun ríkis- ins undir handarjaðri fjármála- ráðherra Jóns Þorlákssonar. Hlógu fundarmenn fyrst, héldu að Guð- brandur væri að segja fáránlega skáldsögu, en er lengra dró setti menn hljóða, sáu, að hér var aí- vara á ferðum og blöskraði lýs- ingin. Forstjórinn með 18000 krón- urnar fer frá með skuld, áðalbók- arinu skuldar, skrifstoi uma'ðurinn skuldar. Otstrykað hjá einum ein- asta vínisala 26000 krónur og Tleira þessu líkt. Benti Guðbr. á, að von væri, að íhaldinu væri illa við, að nýir menn væru settir til að athuga í íhaldshreiðrun- um, þegar ástandið væri svona. Þeim kæmi auðvitað bezt, að sömu imenn sætu og þegðu. Héð- inn benti á, hversu slælegt eftir- lit hefði verið með skattaframtöl- um yog framkvæmd tekjuskatts- laganina og tilfærði mörg dæmi því til sönnunar. Stefán Jóhann sýndi fram á nauðsyn almennra trygginga og bættrar þjóðfélags- I málaiöggjafar. Kjartan Ólafsson ‘sýndi fram á, hve eðlilegt það er, að verkamenn styðji að viðreisn og eflingu landbúnaðar, þar sem það er eina ráðlð til að fyrir- byggja, að fólk streymi úr sveit- unium til bæjanna og líeppi þar við verkaföMö um atviwnuna og húsnæðið. Með því að hjálpa til að gera svertinnar byggilegri, bæta verkamenn í kaupstöðum siimn hag beinilín'is. Að lokum lýsti Kjartan því yíir, að hánn hefði ektó orðið fyriir nieinum vonbrigð- um við þingsetu ólafs Thors; — hækkaðii þá brúnin á Ólafi, en ’hún Lækkaði brátt aftur, þvf að Kjartan ibættii við: „Af því að óg bjóst aldrei við meinu góðu af honum.“ — Mun sá dómur al- íþýðu í Hafnarfárði urn Ólaf, enda samþyktu fundarmenn þetta með dynjandi lófataki. — Lauk svo fundinum. Verkamannafélagið Dagsbrún heldur fyrsta fund sinn á haust- inu næstkomandi' fimtudag í Góð- templarahúsiinu. Es*lend símskeytí. ísland hefur enn eígi fallist á að skrifa undir öfriðarbanns- sáttmálann. Frá Washington er símað: Að eins níu ríki hafa enn ekki fall* ist á að skrifa undir ófriðar- bannssamninginin, nefndlega Is- land, Ungverjaland, Afghanistae og sex latnesk-amerisk riki. Jarðræktarfyrirætlarár í Suður Afriku. Frá Cape Town er símab': Stjómin í Suður-Afríkiu ráögeriTi að hefjast handa innan skamrns um miklar vatnsveitugerðir til þess að gera mikinn hluta Suður- Afríkunýlendanna að frjósiamu landi Er hugmyndin að leiða. Oranjefljótíð inn yfir Karroo-hér- úðin og Vaal-fljótmu yfir slétt- Ipmar í vesturhkita Suður-Afriku. Kostnaðurinn við verkið er áætl- ■npun.ds3uii]ia;s rpupfnpu rri; mge Veneselos hefur umbótastarf I Þessaliu. Frá Lundúnum er símað: Veni-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.