Alþýðublaðið - 07.10.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.10.1928, Blaðsíða 3
alþýðublaðið 3 íslenzkar húsmæður œtta eingöngu að noía inn- lenda framleiðslu svo sem: Kristalsápn, Grænsápu, 'Æ*ÍXk'''\ Hreinshvítt (þvottaduft) MXL „Gull“-íægilög, W^wslí^' Gljávax (gálfábnrður), Sf 4 Skdsvertn, y VS. Skdgulu, —H.fHRflNN Kerti, mislit og hvit, Handsápu o. fl. Allar þessar vörur jafngilda hinum beztu útlendu vörum bæði að verði og gæðum. Hafið hugfast, að hetta er ísienzk framleiðsia, I i l VEGGFÓÐUR fallegast og mest úrval. ¥erðið lægst hjá Eié-kaffi, Kandíssykur, •anlands og Rangárvalla'sýsla voru næstax með túnarækt frá 18 hundruÖ til 2 pús ha. Flestar aðrar sýslur voru með um og nokkuð yfir 1 þús. ha. Næst mesta kálgarðarækt var í Rang- áxvalla-, Gullbrdingu- og Borgar- fjarðar-sýslu frá 48i/2 tii 57i/4 ha. I möxgmn öðrum sýslum voru kálgarðarnir frá 111/2 til 251/2 ha. 1 Reykjavík voxu túnin 330 ha. en kálgarðar 24y2 ha. rækt. Kostxiaðurinn við vatnsvæit- una er ásætlaður tíu milljónir sterlingspunda. Ungir jafnaðarmeim. 1 dag kl. 2 heldur Félag ungra jafnaðarmanna fyrsta fund sinn á Jiessu hausti. Er því nauðsynlegt að allir félagar mæti stundvíslega og {>eir, sem eiga ógreidd gjöld sin við félagið, greiði J)au. Eitt skilyrðið fyrir J>ví að féiagið geti starfað af fullu fjöri og látið éitt- hvað gott af sér leiða fyrir al- þýðusamtökiin og æskulýðinn, er að fjármál J>ess séu í -góðu lagá. — Takmarkið verður að vera, að allir félagar séu skuldlaiusir við félagið. F. U. J. ætlar að gera íýmislegt í vetur, isem útheimtir fé, og vona ég J>ví, að enginn félagi skerist úr leik með að gera J>að, sem honum ber. Fundurinn í dag byrjar stund- vislega kl. 2 og verður í Iðnó uppi. — Mætið öll! V. S. V. ifvað gerðist í Wienernenstadt I gærl Khöfn, FB., 6. okt. Frá Vínarborg er símað: Til- raunir tál þess að hindra hersýn- íngu, sem hernáðaxfélög aiKstur- rískra Fascista, svo kölluð „heim- wehrs“-félög, höfðu ákveðið að haldá á morgun í iðnaðaxbænum Wienernaustadt, hafa misheppn-' ast. Jafnaðarm. líta oto á að her- sýningin sé 'látíin fara fram í 'ögr- unarskyni við verkamenn og hafa kallað saman vamarlið jafnaðarm., svo kölluð „Schutzbund“, á sama stað og tima. Fascistar og verka- menn fóru að streyma til bæjar- liins í gær. Óttast margir, að þarna dragi' til alvarlegra óeirða. Kon- ur og böm hafa verið flutt úr bænum. Rikisstjónnin dregur sam- an herlið, sem einnig er á leið- inni til bæjarins. Ræktun landsins. f búnaðarskýrslum fyrir 1926 er alt ræktað land talið, tún 22966 hektarar og kálgarðar 4931/4 hektaxi. Ræktað land var mest í Ámessýslu, tún 2361 ha. og kál- garðar um 83 ha. Sýslumar norð- zelos hefir samið við enskt vexk- fræðirigafirma um að veita vatni á sléttuxnar í Þessalíu og Epíxus, í frjóvgunarskyni. Er hugmynd- 5n, að flytja þangað tvær milljón- |x grískra flóttamanina frá Litlu- Asíu, til þess að stunda þar jaxð- '„Veíjargarn, margir litir. j»J§ CPHónaflarn, ótalAtegundir. Silkigarn, Baðmullargarii, ' Heklngarn, Stoppugarn. :* ri inoJiOn Að eiis ein vika er nú eftir af sláturtíð pessa árs, en I þessari viku verður slátrað fé úr: Biskupstungum, Gnúpverjahreppi, Hrunamannahreppi og fleiri ágætum fjársveitum. Dragið þvi ekki lengfur að ákveða innkaup yðar á slátri og kjöti til vetrarins, heldur sendið oss pantanir yðar áður eit það verður of seint. Slátnrfélag Snðnrlands sími 249. (3 límur).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.