Vísir


Vísir - 12.07.1952, Qupperneq 5

Vísir - 12.07.1952, Qupperneq 5
Laugardaginn 12. júlí 1952. V I S I E 5 (Laoifaptdagssaga ■VOIjíU William Francis: Brotna brúðan Hin unga, fagra kona hans hafði verið myrt. — Ekkert vitni gat sannað saklevsi hans, — nema brotna brúð- an. Mundi hún „tala“ máli hans um það er lauk? ----------------- Til þess að þið skiljið að fullnustu hvað gerðist verðið þið að vita sem á undan var gengið. í útvarpi og blöð- um var allt rangfært. Eg hélt þvi t. d. aldrei í'ram, að ldn- verska brúðan byggi yfir tíuhnagni. Blaðamenn sögðu, öð eg hefði talið Chris trú um þetta. Það gerði eg aldrei, né heldur Charles og Ednu. Þetta vildi eg taka fram fyrir Vétti, en mér var ráðlagt að gera það eklci. Hér er önnur staðreynd: Clinton Baily var ftstfanginn í Chris. Hún var mér ótrú — og Clinton var tnaðurinn. Eg vissi þetta — en hvað er til sönnunar slíku, nenia framkoma manna? — 'Áður en lengra er farið vil eg talca fram: Eg stal ekki | ““gE" brúðunni. Ted Hibbard, sem fékk hana hjá kínverskum bónda í seinustu stvrjöld, gaf mér hana. Hann gaf mér hana vegna áhuga míns fyrir kínverskum listmunum. Ted beið bana daginn eftir að sem eg starfa hjá, átti þá í samningum við herstjórnina, og eg vissi af fyrri reynslu, að eg rnundi ekki sleppa fyrr en um miðnætti. Þetta var eg að segja Chris, þegár brúðan kom í póstinum. Hún hafði á orði vegna hershöfðingjans, að hringja til Clintons og hætta við boðið. „Hvað er í pakkanum?“ sagði hún. „Kinversk brúða,“ sagði hann gaf mér brúðuna og getur því ekki staðfest þetta. Bréf hans um gjöfina hafði eg rifið. Brúðan var 6 þml. á hæð, klædd sem aðalsmær á 15. öld og kjóllinn gull- bryddur. Þetta var ekki ó- metanlegur listmunur, — að eins skrautbrúða að minni hyggju. Enginn listmuna- kaupandi mundi hafa keypt hana fyrir meira en 100 doll- ara. Það var tilviljun, að brúð- an kom sama daginn, og Chris hafði áformað að Þar sem eg safnaði austur- Ienzkum niuiium vakti þetta enga uiidrun. Hún strauk brúðuna. Ósjálfrátt. Það gerðu allir, sem sáu hana. „Eg held eg hringi ekki, — mér finnst, þar sem allt er undirbúið —“ „Ilringdu og hættu við það,“ sagði eg og hún liringdi, fvrst lieim til hans, svo í skrifstofuna, án árangurs. „Hann verður ekki við í dag, — eg hringi heim til hans seinna,“ sagði hún, og um leið og hún gelck frá skrif- straukst liún við brúðuna, sem datt á gólfið. Þegar hún beygði sig til að talca hana upp rann eins og ljós upp fyrir mér: Þótt við þekktum Clinton Baily mjög lítið mundi hún bæði símanúmer hans heima og á skrifstofunni. Og’ liún talaði um þáð eins og sjálf- sagðan hlut að „hringja heim til hans“. Eg er ekki afbrýði- samur. í tíu ára hjúskapar lífi hefir cngin grundsemd vaknað í hennar garð. — Eg reyndi á allan hátt að sann- færa mig um, að það væri til- viljun, að hún mundi síma- númerin, þau væru lik, auð- velt að muna þau o. s. frv., en svo var ekki. Eg kom seint heim. Chris var vanalega sofnuð, er eg kom. Nú var hún glaðvak- blelckja mig, en það vissi eg andi. ekki fyrr en siðar. Fyrr í vilc- Unni hafði Chris ákveðið að hafa kvöldlioð og bjóða Char- les bróður mínum, Ednu konu hans, og Clinton Bailv. Eg þekkti Clinton í rauninni ekkert, man ekki einu sinni hvernig þessi kynni byrjuðu, bjóst við, þar sem hann var cinhleypur, að liann kæmi með stúlku með sér, eða Chris hefði boðið stúlku hans vegna, en ekki var um þetta Vætt. Á fimmtudag sendi Charles afboð fyrir sig og konu sina «— eg man ekki hvers vegna. Á föstudagsmoTgun fékk eg um komu- herslúifð- tafði - eg vera „Hershöfðinginn þig?“ sagði hún. „Mér dauðleiddist hefði heldur viljað heima, einn með þér.“ „Eg var ekld ein.“ „Fyrirtak.“ „Eg náði aldrei sambandi við Clinton. Hann kom beint hingað án þess að fara lieim. Hvað — hvað var þetta?“ „Hvað?“ „Hávaði, eins og eitthvað hefði dottið?“ „Hvar?“ „t „greninu“,“ en syo liefndum við skrifstofuna. Eg hafði ekki heyrl neitt. en fór að athúga þetta. — ingja nokkurs, éii fýrii-tækið [ Kinverska brúðan tá á miðju gólfi. Er eg tók hana upp minntist eg þess að símataug- in hafði vafist um hornið á skrifstofuborðinu, er Chris hringdi — og var enn hreyfð. Iiún hafði þvi ekki hringt til Clintons. Síminn hafði ekki verið notaður. Hvað var það?“ spurði Chris, er eg kom aftur inn í svef nherbergið. „Brúðan.“ • „Æ, eg lagði hana í hill- una fyrir aftan skrifborðið.“ „Yar hún þar þegar þú símaðir til Clintons?“ Já, já, seinast er eg reyndi að hringja til hans.“ Eg minntist eltki á, að hún lá a. m. k. átta fet frá liill- unni, en drap á, að ábreiðan væri þykk, svo að hún hlyti að hafa dottið hávaðalaust. „En hvað datt?“ „Ekkert annað hefir dott- ið,“ sagði eg, og hugsaði um það live vandlega hún hafði hreinsað allt. Það var ekki einu sinni vindlingaaska neinsstaðar. „Þessi brúða, hún er —“ „Barnaleikfang,“ sagði eg, slökkti og lagðist við hlið hennar. Eg svaf illa þessa nótt — og hún líka. Eg varð þess var, að liún var alltaf af bylta sér. Um morguninn þóttist hún sofa og eg fór án þess að tala við hana. Eg hugleiddi hvernig öllu mundi varið. Áðeins um eitt var eg viss: Að eg elskaði hana og að eg mundi elslca hana allt til hinztu stundar. Er við sátum að mi'ðdegis- verðarborði reyndum við að Vera lcát. Við sátum í „gren- inu“ að máltíð lokinni eins og vanalega, Charles og Edna komu. Við bræðurnir ræddum um viðskipti og þær um föt. Allt i einu varð þögn og Edna mælti við Ghris: Um hádegisbilið veifaði eg til þin, en þú sást mig ekki, þú hafðir hraðan á.“ Chris virtist verða óstyrk og liún mælti óeðlilega liratt: „Það var ekki eg, — eg fór elcki að heiman.“ „En eg var alveg viss —“ „Hvað —•“, sagði Charles allt í einu. Hann horfði á brúðuna, sem lá á gólfinu og virtist liafa hreyfst. Eg ætl- aði að taka hana upp, en Chris mælti i æsingu: „Snertu hana ekki, snertu hana elcki.“ Eg hætti við að taka hana upp og horfði á Gliris, en hún inælti: „Afsakið mig, taugarnar eru ekki i lagi.“ Charles tók upp brúðuna og spurði mig, hvar eg hefði fengið hana og eg sagði hon- um frá þvi. „En hvernig stendur á, að hún var þarna komin allt í einu?“ Eg horfði á skrifborðið og hilluna. „Hún datt,“ sagði eg. „En, herra trúr, maður —“ ,Æún hefir dottið fyrr,“ sagði eg, í þeim tón, að eg œtlaðist til, að ekki væri frek- ara spurt. Eftir þetta var erf- itt að halda uppi samræðu, og er þau Charles og Edna °~ voru farin, sagði Chris: .„Anthony, það er eins og það sé illur andi í þessari brúðu?“ „Vitlej’sa", sagði eg. „Við skulum ferðast eitthvað, Chris, —- eg gæti fengið mán- aðar-le^Tié4 „Nei,“ sagði hún og leit undan. „Ekki nú.“ Eg setti brúðuna milli tveggja þungra kertastjaka á hillu í setustofunni. Það fór eins og hrollur um Chris. Jíún lagði hendur fyrir augu sér. Eins og eg áður sagði íagði eg engan trúnað á dul magn brúðunnar. „Er nokkuð á milli þín og Clintons, Chris?“ spurði eg nllt í einu. „Hefirðu blekkt mig?“ Hún ætlaði að svara, leit á brúðuna, en gat ekki mælt. Brúðan hreyfðist og Chris spratt á fætur. Hún þreif ckörung og ætlaði að mölva brúðuna, en missti marks. „Hættu,“ sagði eg. „Það er illur andi í lienni," eagði hún ærð og sveiflaði skörungnum, en hæfði annan stjakann og linaut um leið. Kertastjakinn datt á gagn- auga hennar og hún lá með- vitundarlaus á gólfinu, ofan á brotinni brúðunni. Hilda, eldabuskan, oklcar, segir, að eg hafi kropið við hlið hennar með kertastjak- ann í hendinni, er hún kom inn. Chris var ekki með lífs- marki og þeir segja, að eg hafi drepið hana. Og að hún hafi reynt að verjast með skörungnum. Þeir sögðu margt og margt, en eg sagði fátt. Charles og Edna sögðu frá því sem borið hafði við, er þau voru hjá oklcur. Kannske liefði eg átt að segja alla söguna, en mér hefði ekki verið trúað. — Á miðnætti næsta verð eg tekinn af lífi, nema krafta- verk gerist. Charles liefir teldð brú'ð* Una og flutt hana í „grenið“. Á miðnætti ætla þau, hann og Edna, að liorfa á hana, að beiðni minni. Þau vita elcki hvað gerist, né eg, en seinna munu þau lesa þetta. Og detti brúðan.af hillunni munu þau að minnsta kosti trúa mér. Eg bið til guðs, að hún detti. to?- Hvað viltu vita? Dálkinum hefir borizt bréf frá trésmið með nokkrum fyr- irspurnum um utanhússmáln- ingu og verður reynt að svara fyrirspurnunum að nokkru leyti í dag, en síðan ýtarlega næsta laugardag. 1) Spurning: Hver er helzta orsök þess að málning endist illa utanhúss, til dæmis á gluggum, girðingu, þakburst- um og yfirleitt öllu tréverki? Svar: Til þess geta legið ýms- ar orsakir, en að öðru leyti verður svarið við þessari fyrir- spurn að bíða næsta laugardags. Verið er að gera ýmsar tilraun- ir varðandi þetta efni á vegum málningarverksmiðju einnar og munu niðurstöður væntanlegar næstu daga. 2) Spurning: Er það rétt, sem margir eldri menn fullyrða að málning endist verr nú, en fyrir nokkrum áratugum? Svar: Það mun ekki vera hin raunverulega orsök heldur að allur viður, er nú flyzt til lands- ins er miklu lakari en sá er áð- ur fluttist, og mun orsakarinn- ar vera þar að leita fyrst og fremst. 3) Spurning: Er leyfilegt að láta sig dreyma um framfarir á sviði framleiðslu utanhúss- málningar, hliðstæðar þeim sem hafa orðið á sviði innanhúss- málningar með hinum nýju teg- undum, sem komið hafa á markaðinh? Svar: Það er alltaf að vænta framfara á öllum sviðum, en áð öðru leyti eru hráefnin í utan- hússmálningu og þau, sem eru hinum nýju innanhússmáln- ingar algerlega óskyld, svo framfarir á þessu sviði þurfa ekki að fylgjast að. 4) Spurning: Heyrt hefi ég að málarar haldi því fram að fernisolía sé lakari nú en áður þekktist. Ef það er rétt hver er þá orsökin? Svar: Sumar tegundir af fernisolíu munu af sömu gæð- um og áður, en fernis- olía er misjöfn. Áður fyrr var keypt frá þaulþekktum fram- leiðendum, en nú mun erfiðara um slík kaup. „Lárus“ spyr: „Hvort er rétt að segja að blátt eða brátt bann sé lagt við einhverju?“ Svar: Orðabók Sigfúsar Blöndal nefnir blátt bann. „Sævar“ spyr: „Vegna þess, hve mikið hefir verið skrifað um ameríska hafskipið United States, langar mig til að fá upplýsingar um lengd þess, breidd og svo framvegis. Hvað eru ensku „drottingarnar“ stór skip?“ Svar: United States er 990 fet á lengd, eða sem næst 300 metrar. Queen Elizabeth, sem er stærri „drottningin“, er 1031 fet á lengd. Breidd: United States 101 % fet, Q. Eliztbeth 118 fet. Smálestatala: United States 53,290 smálestir, Queen ElizabetH 83,673 smál. Farþéga fjöídi:" United -States 1982 Queen Elizabeth um 2300.'

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.