Vísir


Vísir - 06.08.1952, Qupperneq 2

Vísir - 06.08.1952, Qupperneq 2
22 Hitt og þetta Lana Turner kom einu sinni í veitingastofu í Hollywood, og Lar inn Kálsinn festi, sem iítil flugvélarmynd var fest við. Einhver gestanna hafði orð á því, að flugvélamyndin væri f alleg og |>á varð öðrum að orði: „Hún stenzt þó ekki saman- burð við flugvöllinn.“ • Karlar í skozkum smábæ höfðu fyrir sið að sitja á torginu og einu sinni þóttust þeir hafá fundið upp á smellnum leik. Ef drengur gekk framhjá buðu þeir honum að velja á milii pennys og sex pence, og hlóu mikið, því að drengirnir völdu alltaf pennyið, af því að sá peningur var stærri. Maður nokkur, sem sá þetta nokkrum sinnum, spurði loks einn drengjanna hvers vegna hann væri svo heimskur að velja þann pening, sem væri xninna virði. „Ég er alls ekki heimskur'i, svaraði drengurinn. „Ég veit bara, að ef ég vel sex pensin, hætta þeir þessu strax.“ • Það var í litlu matsöluhúsi, og gesturinn var búinn með kjötréttinn. Þjónninn gekk til hans og spurði: „Hvernig fannst herranum buffið?“ „Það var mátulega meyrt. Viljið þér koma þakklæti mínu áleiðis?“ „Til matsveinsins?" „Nei, til knapans.“ • Umboðsmaður tryggingafé- lagsins var eiginlega undrandi yfir þvi, hvað kaupsýslumað- urinn var fús til að tryggja alla skapaða hluti. Hann tryggði yf- irleitt hvern hlut í skrifstofun- um, nema stóra klukku, sem var í „almenningnum.“ Hana vildi hann ekki tryggja. „Hún hlýtur að vera mikils virði“, sagði umboðsmaðurinn. „Já, hún er mjög dýrmæt.“ „Þá munduð þér verða fyrir miklu tjóni, ef henni væri stol- ið.“ „Það er engin hætta á því. Starfsfólkið hefir ekki af henni augun allan daginn“, sagði kaupsýslumaðurinn. >»»•«••••• Clm Mmi Va?.... Úr Vísi þann 6. ágúst 1922: Skip dregið á flot. Símskeyti hefur borizt til skrifstofu A. V. Tulinius frá björgunarskipinu Geir, og segir þar, að Geir hafi náð á flot enska botnvörpungnum Lark II., sem strandaði fyrir eitthvað tíu dögum austur á söndum. — Sú var tíðin, að hvert skip þótti algerlega tapað, sem strandaði þar á söndunum, en nú hefur Geir náð þar á flot tveim skip- um, — að ógleymdri „Agnes“, sem þýzku botnvörpungarnir höfðu á brott með sér í sumár. Á batavegi og úr allri hættu eru stúlkur þær, sem meiddust í bifreiðar- slysinu um daginn. — ekki var það rétt, sem sagt var fyrir helgina, að einn farþeganna í bifreiðinni hefði staðið utan á henni. Hann sat í sæti sínu, þegar slysið varð. V í S I R Miðvikudaginn 6. ágúst 1352 BÆJAR ^rettir Miðvikudagur, 6. ágúst, — 219. dagur ársins. Rafmagnstakmörkun verður sem hér segir á morg- un: Frá kl. 10.45—12.15 2. hluti. Spyrjið ávalt um innlenda framleiðslu fyrst og kaupið hana að öðru jöfnu. Umsjónarmannsstaðan við Langholtsskólann í Reykja- vík er laus til umsóknar. Skrif- legar umsóknir sendist fyrir 15. ágúst n. k. til skrifstofu fræðslufulltrúa, Hafnarstræti 20, en þar eru gefnar nánari upplýsingar. Sundhöll Reykjavíkur er lokuð um þessar mundir vegna viðgerða. Útvarpið í kvöld: 20.30 Útvarpssagan: „Gras- grónar götur“, frásögukaflar eftir Knut Hamsun; IX. — þáttalok (Helgi Hjörvar). 21.00 íslenzk tónlist: Lög eftir Svein- björn Sveinbjörnsson (plötur). 21.25 Frá Austurlandi: Samtal við Friðrik Stefánsson bónda á Hóli í Fljótsdal (tekin á stál- þráð þar eystra). 21.45 Tón- leikar (plötur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Dans- og dægurlög (plötur). „Stefnir“, tímarit Sjálfstæðismanna, 2. hefti þessa árs, er nýkominn út. Ritið flytur frásögn um herra Ásgeir Ásgeirssoh, forseta ís- lands, svo og mynd af honum, en auk þess er þar að finna Við- sjá eftir Magnús Jónsson alþm. frá Mel, Innlend stjórnmál, eftir Sig. Bjarnason alþm., en þeir eru jafnframt ritstjórar Stefnis. Þá ritar Baldur Jóns- son cand. mag. um íslenzk handrit í dönskum söfnum, en Einar Mathiesen ritar um frum- kvöðla stórútgerðar í Hafnar- firði. Loks flytur ritið ýmislegt UwMyáta Hf. 1683 Lárétt: 1 hver, 6 vinnur, 8 ending, 9 rothögg, 10 svefn, 12 bein, 13 ending, 14 dýramál, 15 blóm, 16 meiddur. Lóðrétt: 1 frost, 2 rymur, 3 ben, 4, það (enska), 5 væta, 7 bilar, 11 mælir, 12 straumui 14 fleti, 15 gu§. Lausn á krossgótu nr. 1682: Lárótt: 1 Baldur, 6 Jótar, 8 ás, 9 ká, 10 Góa, 12 Pan, 13 um, 14 MA, 15 las, 16 kassar. Lóðrétt: 1 Bergur, 2 Ijáa, 3 dós, 4 út, 5 raka, 7 rándýr, 11 óm. 12 pass, 14 mas, 15 la. efni annað, til fróðleiks og skemmtunar. E/s Persier. Rangminni var það, að e/s Persier, hefði sokkið hér inni á Sundum, svo sem frá var skýrt í blaðinu í gær. Skipið var flutt upp í Kleppsfjöru, en misseig þar og brotnaði. Við það var gert hér til bráðabirgða en skipið síðan dregið til er- lendrar hafnar til frekari við- gerðar. Eru lesendur beðnir velvirðingar á þessu. Hjónaefni. Nýlega hafa opinberað trú- lofun sína ungfrú Theodóra Sveinsdóttir, Bústaðaveg 75 og Kristinni Tryggvason c/o Nathan & Olsen h.f. Togararnir. Geir, sem að undanförnu hefir lagt upp á Patreksfirði, kom í fyrradag, og var landað úr honum í gær um 133 lest- um. Kom hann hingað vegna þess, að hann komst ekki að vestra, en þar var verið að landa úr b.v. Ólafi Jóhannes- syni. — Hér í Reykjavík er verið að landa úr Neptúnusi, sem kom af saltfiskveiðum við Grænland. Lestrarfélag kvenna Reykjavikur hefur flutt bókasafn sitt frá Laugaveg 39 á Grundarstíg 10. Verður safnið opið til útlána hvern mánudag kl. 4—6 og 8— 9, næstu tvo mánuðina, en í október næstk. hefst hin Venju- lega vetrarstarfsemi félagsins. M.s. Katla fór á þriðjudagskvöld frá Ála- börg áleiðis til fslands. Frjáls verzlun, 5.—6. hefti þessa árs, er ný- komin út, læsileg að vanda. Á kápusíðu er falleg mynd frá Vaglaskógi, sem Páll Jónsson hefir tekið. Aí efni ritsins að þessu sinni má nefna fróðlega frásögn Oscars Clausens um Höltersbræður, ennfremur grein Ingvars N. Pálssonar um lífeyrissjóð verzlunarmanna, grein um Orlof, fyrstu alþjóð- legu ferðaskriístofu landsins, fréttir og margt fleira til fróð- leiks og ánægju. Margarmynd- ir prýða ritið, sem er vel úr garði gert. EGGERT .CIÁESSEN GÚSTAF A, feVEINSSON hœstaréttartögmenn Templarasundi 5, (Þórshamar) AUýkenar lögtræðistörf. Fasteignasala. Qsetan fylgir tré SIGURÞOR, 4. Margar gerðir íxriniggjanát, Sildaraflinn aðeins brot af afiamagninu í fyrra. Sáralítil veiði sl. viku. Fyrir helgina, eða á miðnætti á laugardag 2. ágúst, var síld- j araflinn Norðanlands orðinn' alls 28.142 tunnur í salt, 26302' mál í bræðslu, 5432 tunnur frystar og 3702 mál af ufsa. Er afli þessi aðeins hluti aflamagnsins í fyrra og minni afli, en fengist hefur í mörg undanfarin ár, þótt þau hafi flest verið hrein aflaleysisár. Vikuna 27. júlí til 2. ágústs mátti heita aflalaust, en veður var einnig óhagstætt. Saltaðar voru í vikunni 2435 tn. og tæp- ar 7 þús. turinur fóru í bræðslu. Fer hér á eftir listi yfir þau skip, sem höfðu aflað 500 mál eða meira á síldarvertíðinni fyrir norðan: Botnvöruskip: Jörundur Akureyri 1601 Tryggvi gamli Reykjavík 625 Þórólfur Reykjavík 988 Mótorskip: Akraborg Akureyri 2299 Ásbjörn ísafirði 651 Ásgeir Réykjavík 563 Bjarni Dalvík 558 Björgvin Keflavík 905 Björn Jónsson Reykjavík 628 Dagný Siglufirði 498 og 1830 Einar Halfdáns Bolungavík 956 Einar Ólafs. Hafnarf. 503 og 77 Einar Þveræingur Ólafsf. 591 Fagriklettur Hafnarfirði 1048 Fanney Reykjavík 800 FIosi Bolungavík 1182 : Garðar Rauðuvík 519 j Grundfirðingur Grafarnesi 719 Guðm. Þorlákur Rvík 1350 { Gullfaxi Neskaupstað 557 Gylfi Rauðuvík 863 Hagbarður Húsavík 671! Haukur I. Ólafsfirði 1398 Heimaskagi Akranesi 576 Ingvar Guðjónsson Akur. 1559 Jón Guðmundsson Keflavík 905 Jón Finnsson Garði 769' Keilir Akranesi 67T Marz Reykjavík 522 Muninn II. Sandgerði 609 Nanna Reykjavík 745 Njörður Akureyri 875 Páll Pálsson Hnífsdal 846 Pétur Jónsson Húsavík 885 Rifsnes Reykjavík 745 Smári Hnífsdal 559 Smári Húsavík 1041 Snæfell Akureyri 1456 Stígandi Ólafsfirði 935 Súlan Akureyri 841 Sæfari Keflavík 549 Særún Siglufirði 545' Víðir Akranesi 504 Viðir Garði 534 Von Grenivík 722 Vörður Grenivík 900 Ægir Grindavík 811 Fleiri en einn ir. Fyrir skemmstu var frá því skýrt í blöðum bæjarins að ráð- inn hefði verið hjá fyrirtæki í bænum hatíagerðarmaður, er væri eini fagmaðurinn, lærður hér á landi. Vísi hefur verið bent á, að þetta sér ekki alls kostar rétt. Svo er mál með vexti, að Ragnhildur Runólfsdóttir, sem rekur Karlmannahattabúðina í Hafnarstræti 18, hefur unnið að hattaviðgerðum í 30 ár, en iðn- ina lærði hún í Kaupmannahöfn hjá norskum hattagerðarmanni, Rasmussen Tengesdal að nafni. Tíðindamaður Vísis hefur átt þess kost að kynna sér hand- brögð Ragnhildar við hattavið- gerðir, og er ljóst, að vel og vandlega er unnið. Vinnur allt í höndunum, og leggur áherzlu á, að varast beri að eyðileggja flókann í hattinum í hi’einsun. Hún skiptir og um hattbönd og svitabönd á höttunum ef þess er óskað, og hefur vinna henn- ar líkað mjög vel. Verði er mjög stillt í lióf. Er þossa g'etið hér, ekki til þess að draga kunnáttu eða hæfni annarra, sem að hatta- viðgerðum vinna, í efa, heldur til þess að léiðrétta þá missögn, að ekki sé nema einn fagmaður hér í þessari grein. íslenzki ráð- herrann féll. Eins og menn rekur minni til fóru fram kösningar til fylkis- þingsins í British Columbia þann 12. júní síðastliðinn, hlut- fallskosningar voru um hönd hafðar og aðeins forgangsat- kvæði talin á kosningadaginn; kom þá brátt í ljós, að Liberal- flokkurinn undir forustu Byron Johnson forsætisráðherra, hafði svo að segja verið þurrkaður út af jörðunni: framhaldstalning hófst þann 2. þ.m. og skipting atkvæða á hina ýmsu frambjóð- endur, er leiddi afdráttarlaust í ljós hrun gömlu flokkanna; enn er talningu eigi fulllokið, en v.íst talið, að C.C.F.-flókkurinn nái mestum þingstyrk og næst hon- um gangi sá flokkur, er kennir sig við Social Credit. Byron Johnson beið persónulegan ó- sigur í kjördæmí sínu Nety; Westminster. Ósigur Mr. Johnson’s yarpar engum skugga á persónuleika hans, því hann er eftir sem áður viðurkenndur viðsýnn hæfi- leikamaður; ströng sjálfsgagn- rýni varð honum að falli; hann var faðir sjúkratrygginganna í fy.Ikinu, en sannfærðist um að þær bæri sig ekki fjárhagslega nema því aðeins, að einstakling- ar .er sjúkrahússvistar þörfnuð- ust greiddu að minnsta kost.i $35.00 til að byrja með og þetta gerði hann að stefnuskráratriði; hinir flokkarnir lofuðu gulli og grænum skógum og á það agn beit mikill meiri hluti kjósenda. Leiðtogi íhaldsmanna, Mr.. Anscomb, féll einnig í val; að því er síðast fréttist hafa Liber- alar unnið sex þingsæti, en íhaldsmenn tvö. Mr. Johnson hefur lýst yfir því, að hann mæli með því, að þeim flokknum, sem liðsterk- astur verður á þingi, verði falin st j órnarmy ndun. (tJr Lögberg). Garöasíræti 2 — Síxni 7299.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.