Vísir - 06.08.1952, Síða 6
-6
V I S I R
Miðvikudaginn 6. ágúst 1952
ÞRÓTTUR.
1. og 2. fl. Æfinga-
leikur í kvöld kl.
7,30. Áríðandi að
allir mæti. — Þjálfarinn.
ÍBÚÐ óskast. 1—2 her-
bergi og eldhús eða eldunar-
pláss óskast nú þegar. —
Uppl. í síma 5977. (43
HERBERGI til leigu. —
Uppl. í síma 81901 eftir kl.
4 e. h. (52
HERBERGI til leigu. —
Uppl. á Langholtsvegi 7,
eftir kl. 6. (54
. SJÓMAÐ.UR, með konu og
tvö börn, óskar eftir 2ja her-
bergja íbúð strax. Tilboð
sendist afgr. Vísis, merkt:
„MiUilandas. — 203“ fyrir
miðvikudagskvöld. (56
ÍBÚÐARSTOFA (ágætt
skrifstofupláss) með auka-
kompu, til leigu í miðbæn-
um. Uppl. í síma 5535 á
eftirmiðdögum. (58
1 STÓR STGFA, 2 lítil
herbergi og eldhús til leigu
frá 1. óktóber. Fyrirfram-
greiðsla kr. 3800,00. Tilboð,
merkt: „Barnlaust fólk“
sendist afgr. Vísis. (61
HERBERGI til leigu, að-
eins fyrir reglusama. Bii'ki-
mel 6, 4. hæð til vinstri. (64
KONA óskar eftir her-
bergi og eldhúsi eða eldun-
arplássi. Uppl. næstu daga í
síma 80185.
HJÓN,
óska eftir
og eldhúsi, ___________
Ýrniss lagfæring kemur til
greina. Uppl. í síma 80123.
(71
GOTT herbergi óskast. —
Tilboð leggist inn á afgr.
blaðsins, merkt: „Gott her-
bergi -— 206“. (72
VANTAR 3ja herbergja
íbúð 1. október. Helzt á
hitaveitusvæðinu. — Uppi. í
síma 1336 kl. 1—6. (76
RÖRLAGNINGAMANN
vantar. Sími 7868 eða 1881.
(68
SAUMAVÉLA-viðgerðir.
Fljót afgreiðsla. — Sylgja.
Laufásvegi 19. — Sími 2656.
STÚLKA eða duglegur
unglingur óskast strax á
læknisheimili í fallegri sveit.
Uppl. í síma 81345 eða
Skipasundi 46. (60
UN GLINGSSTÚLK A
óskast til léttra heimilis-
starfa, ca. mánaðartíma. —
Uppl. á Grundarstíg 11,
uppi. ’ (51
KAUPAKONA óskast á
gott heimili. Skilvís greiðsla.
Uppl. í síma 3833. (49
VIÐGERÐIR á dívönum
og allskonar stoppuðum
húsgögnum. Húsgagnaverk-
smiðjan Bergþórugötu 11. —
Sími 81830, (224
TIL SÖLU notaðir þak-
gluggar, hálfvirði. Grettis-
götu 82, rishæð. (75
TIL SÖLU timburhlerar,
stærð 104X84. — Til sýnis
Miðtúni 36, kjallara. Uppl.
í síma 4428. (74
- —, ... .i . , ..........
AMERÍSKUR barnavagn
til sölu. Uppl. í- síma 7533.
(70
PHILIPS karlmannsreið-
hjól til sölu að Hávallagötu
49. Verð kr. 350. (63
MÓTATIMBUR óskast til
kaups. Uppl. í síma 3526,
eftir 7. (63
FELGUR. Dodge Weapon
felgur til sölu. Sími 5731,
milli 5 og 7 í dag. (62
SÓFI og tveir stólar til
sölu. Víðimel 21, öðrum sal,
til hægri, frá kl. 5—9. (59
TIL SÖLU vel með farinn
barnavagn og sundurdregið
barnarúm. Sími 3448.
SÓFASETT, lítið notað, til
sölu. Flókagötu 58, kjallara.
Verð 5000 kr. (50
5 PÖR amerískir skór til
sölu á Hofsvallagötu 19,
niðri.
PEDOX fótabaðsalt. —
Pedox fótabað eyðir skjót-
lega þreytu, sárindum og ó-
þægindum í fótunum. Gott
er að láta dálítið af Pedox
í hárþvottavatnið. Eftir fárra
daga notkun kemur árang-
urinn í Ijós. — Fæst í næstu
búð. — CHEMIA H.F. (421
KAUPUM tómar flöskur.
Sækjum heim.’ Sími 80818.
KAUPUM flöskur; sækj-
um heim. Sími 5395. (838
KAUPUM vel með farin
karlmannaföt, saumavélar
o. fl.. Verzlunin, Grettisgötu
31. Sími 3562. (465
PLÖTUB á grafreiti. Út>
regum áletraCar plöiur á
grafreiti með stuttum fyrir-
vara. UppL á Rauðarárstíg
2* (kjalifcca). — Simi 6128.
EINHLEYP miðaldra
kona í góðri stöðu hjá ríkis-
stofnun óskar eftir 1—2
herbergjum ásamt eldhúsi
eða eldunarplássi 1. okt.
Þarf að vera í steinhúsi. —
Tilboð sendist afgr. Vísis
fyrir föstudagskvöld, merkt:
„Reglusemi — 202“. (47
BARNA þríhjól í óskilum.
Barónsstíg 23. 5. ág. ’52. (53
Þessi mynd er frá Rómaborg, og sýnir skrautsýningar, sem eiga
að tákna gullaldartímabil borgarinnar. Á efri myndinni cr
„Caesar“ borinn inn á leikvanginn, en á þeirri neðri fagna
honum nokkur hundruð „stríðsmenn.“
Gerum við straujárn og
önnur heimilistæki.
Raftækjaverziunin
Ljós og Hiti h.f.
Laugavegi 79. — Sími 5184.
Á LAUGARDAGS-
KVÖLDIÐ tapað.ist pen-
ingabudda frá Frakkastíg
niður á Laugaveg 11. Finn-
andi vinsamlegast beðinn að
skila henni til Mögnu Ólafs-
dóttur, Laugaveg 11, gegn
fundarlaunum. (57
Skógarmenn munið ágúst-
fundinn sem verður í kvöld
kl. 8,30 í húsi K.F.U.M. —
Fjölmennið. — Stjórnin.
RAFLAGNIR OG
VEÐGERÐIR á raflögnuœ,
er miðstöð verðbréfaviðskipt-
anna. — Sírnl 1710.
Hvert skal halda?
Um síðustu helgi var mikið
ura ferðalög héðan úr bænum,
sem yfirleitt heppnuðust prýði-
lega sökum bjartviðris og veð-
ursældar.
Um næstu helgi verður efnt
til margra skemmtilegra ferða
nær og fjær og skal hér getið
þeirra helztu:
Ferðafélag íslands efnir til
1 !4 dags ferðar í Flítardal í
Mýrasýslu. Þar er náttúrufeg-
urð einstæð bæði í litum og
formi, en hinsvegar færri en
skyldi, sem þangað hafa farið.
Ferðafélagið efnir einnig um
helgina til ferðar á sögustaði
Njálu undir leiðsögn sögufróðs
manns. Á sunnudaginn verður
gengið á Esju og loks hefst 4
daga orlofsferð laugardaginn
kemur. Er það ferð um Vestur-
Skaftafellssýslu endilanga, eða
austur að Núpstað. Komið verð-
ur á alla markverðustu og feg-
urstu staði í sýslunni, en í
leiðinni austur og að austan
veröur komið við á Bergþórs-
hvoli og í Fljótshlíðina.
Ferðaskrifstofa ríkisins efnir
til lVz dags ferðar inn á Þórs-
mörk og til annarra langrar
ferðar norður að Hvítárvatni
og í Kerlingarfjöll. En eftir
hádegi á sunnudaginn er gert
ráð fyrir hringferð um Þing-
velli, Sogsfossa, Hveragerði og
Krýsuvík.
Farfuglar hafa á áætlun sinni
hjólreiðaför í Borgarfjörð á
laugardaginn og sunnudaginn.
Farið verður í bíl til Þingvalla,
en hjólað þaðan um Uxahryggi
og Lundareykjadal í Borganes.
Orlof og Guðmundur Jónas-
son hafa fjórar ferðir á dagskrá
sem allar hefjast n.k. laugar-
dag. Lengsta ferðin er 14 daga
öræfaferð yfir endilangt ísland.
Fyrst verður ekið til Fiskivatna
og þaðan norður í Ódáðahraun.
m.a. í Herðubreiðarlindir og
víðar. Á þessum slóðum verður
gengið á ýms fjöll svo sem
Háingur og Herðubreið, Gæsa-
hnúka og Dyngjufjöll. Á heim-
leið verður ekið um Mývatns-
sveit og síðan sem leið liggur
um byggðir.
Aðrar ferðir eru á Þórsmörk,
fei’ð á héraðsmót að Reykjum
við ísafjarðardjúp og ferð í
Þjórsárdal, sem allt eru 1%
dags ferðir.
Páll Arason fer um helgina
í 9 daga ferð um Fjallabakks-
leið og síðan austur alla Vest-
ur-Skaftafellssýslu að Núpstað.
Staldrað verður 1—2 daga á
öjlum tilkomumestu stöðum,
svo sem Landmannalaugum,
Kýlingum, Jökuldöfinni
Elögjá, en allir eru staðir
hver öðrum svip meiri og
hrri.
VersalahöU
I 'i&gaiS'ð Sifsfiágas’
S <fn££Í/fxirs$a
Einkaskeyti frá AP. —
París í gær.
Nú er um bað bil að hef j-
ast vdðgerð á hallinni á Ver-
sölum, sem komin er að þvi
að hrynja. Er bað raki, sem
veldur því, hversu illa þessi
360 ára bygging er á sig
komin, en við almenn sam-
skot, er efnt hefir verið til,
hefur þegar safnazt mikið
fé. Gert er ráð fyrir, að
nauðsynlegar endurbætur
kosti 5 milljarða franka.
Þak byggingavinnar er
óþétt, Ioftiíi síga, og rifur
hafa komið í veggi.
Um 2 milijónir ferða-
manna skoða höllina árlega.
K.R. — KNATT
SPYRNUMENN.
Meistara- og 1. fl.
Æfing í kvöld kl.
8,30 á grasvelli K.R.
Stjórnin.
FARFUGLAR!
Hjólreiðarmenn!
Hjólferð um Uxa-
hryggi og Lundar-
reykjadal. Farið með bíl til
Þingvalla og hjólað til
Borgarness. Uppl. á föstudag
í Melaskólanum kl. 8,30—10.
VALUR.
II. flokkur. Mjög
áríðandi æfing í
kvöld kl. 7.
Þjálfarinn.
FRAM.
3. flokks æfing í
kvöld kl. 7,30—9,
meistara-r, 1. og 2.
flokks æfing kl. 9—10,30. —
Kapplið 2. flokks sérstaklega
beðið að mæta.
Mætið stundvísléga.
Nefndin.
íslandsmót í 2. fl.
hefst 7. ágúst kl. 7 á Há-
skólavellinum. — A-riðill:
K.R.—Víkingur — strax á
eftir B-riðill: Valur—Í.B.A.
Mótanefndin.
VIKINGAR!
Meistara-, 1. og 2.
fl. Æfing á Mela-
vellinum kl. 7,30 í
kvöld. — Þjálfari.
3. flokkur. Æfing í kvöld
kl. 8. Fjölmennið. Þjálfari.
INNANFELAGS-
MÓT Í.R.
Keppt í langstökki,
100 m. hlaupi og
kringlukasti kl. 6,30 í kvöld.
Stjórnin.
UNG, reglusöm stúlka
óskar eftir herbergi á Mel-
unum. Uppl. í síma 1660 til
kl. 5 í dag og á morgun. —
VÖN prjónakona óskast
strax. Uppl. milli 6 og 8. —
Njálsgötu 112, uppi. (73
REGLUSÖM, 14—16 ára
unglingsstúlka óskast í létta
vinnu á eftirmiðdögum. —
Uppl. í síma 81936. (67
MÓTORISTA og háseta
vantar á reknet. Dráttar-
braut Daníels í dag. (65