Alþýðublaðið - 08.10.1928, Page 3
•* 1
▲LÞÝÐUBLAÐIÐ
3
Olsiem((
Rió-kafn,
Kandíssykur,
Rúgmjðl.
„Valet“ heimsfræga
rakvél með slípól og blaði 3,25 — Sþil margar tegundir, stói, frá 0,40
Taflmenn og borð, Spilaperiingar í kössum og lausir.
Lang ódýrast hjá
K. Einarsson & BJðrnsson.
Bankastræti 11.
Vinnuvetlingar
fyrir karlmenn, kvenfólk og börn, allar mögulegar tegundir nýkomnar
í afarstóru úrvali.
Veiðarfæraversl. GEYSIR.
gegn þvi er þingið setti „sérlög
Reykjavikurbæ“, sVo sem
lögiri um Ungmennaskólann.
Pétri var benit á, að það væri
næsta óviðeigandi, að veita þing-
flnix ákíirur fyrri að gefa bænum
önnur eins fríðindi og honum eru
\æitt með lögunum uim Ung-
mennaskólann, og að engin hæfa
Wœri í því, að verið hefði „horfið
frá stofnun Samiskólans“. Ung-
mennaskólinn ætti einmiít að
vera dinn þáttur 1 Samsfeólanum.
Þess vegna væru iögin nefnd:
„Uög um bráðabirgða ungmenna-
ifræðslu í Reykjavik“, að gert væri
ráð fyrir, að þegar Samskólinn
kæmist á fót, væri þessu fyrir-
komulagi lokið.
Fyrsta atriðiniu, því, að bæjar-
stjórn héldi fast við Samsköla-
hugmyndiitnia, voru jafnaðarmenn
fylgjandi. Bar Haraldur fram til-
lögu um, að bæjarstjórn skoraði
á alþingi að samþykkja lög um.
Samskólann og að niður félli tvö
síðustu atriði í ályktunartilliögu
Péturs.
Greiddu íháldsmenn allir með
tölu atkvæði gegn tillögu Har-
alds, og neituðu þar með að skora
á alþ'ingi að setja Lög um Saim-
skólann. Möttu þeir meira að
samþykkja alranga fullyrðingu og
ómaklega árás á þingið fyrir að
hafa stofnað þann þátt Samskól-
ans, sem veigamestur hlýtur að
verða, Ungmermaskólamn, heldur
en áð herða á þinginu að afgreðia
samskólalögin.
Jarðarafurðir 1926.
Áxið 1926 var túnaheyskapur
mjög góður, 8961/2 þús. hestar.
Aftur á móti vár útheysfengur
tæplega i meðaLlagi. Af ávedtu-
og flæði-engjum fengust nær 259
þús. hestax og af öðrum engjum
1040 þús. hestar. Töðufehgur og
útheyskapur var mestur í Árnes-
sýslu, 91 þús. hestar taða og 198
þús. hestax úthey. Næst vax Rang-
árvallasýsla með 70 þús. hesta
töðu og 190 þús. hesta úthey og
Húnavatnssýsla með 80 þús. hesta
töðu og 119 þús. hesta úthey.
I þessum 3 sýslum til samans var
taðan rúmlega l/± af öllum töðu-
feng á landinu og úthey náilega
1/2 af öllum útheyskap. í nær öll-
um öðxum sýslum var töðuhirð-
ing frá 19 þús. til 70 þús. hestar.
1 Reykjavík var töðufengur 15
þús. hestar.
Kartöfluuppskeran var óveuju-
lega mikiil, um 33V2 þús. tunmiur.
Hún var mest í Árnessýslu, uim
6 þús. tn. og nálegá jafnmikiil í
Gullbringusýslu. Næstar voru
Ra'nigárvaMa- og Borgarfjarðar-
sýsLa með 31/2 þús. tn, hvor.. 1
fimm sýslum vax uppskeran frá
12—13 hundr. tn. í Reykjavík var
kartöfluuppskeran 14 hundr. tn.
Uppskera af röfum var einnig
með mesta móti, 12 þús. tn. 1
Reykjavík var hún 9 hundr. tn.
Hrísrif var nær 22 þús. hest--
ar. Það var mest í Þingeyjarsýslu
5Vs þús. hestar og í Mýrasyslu 4y»_
þús. hestar. Næstar voru Árnes-
og Suður-Múlasýsla með 21'2 þús.
hesta hvor.
Mótekja var 292 þús. hestar.
Var hún miklu minni en undanfar-
in ár.
Erlend simskeyti.
Frá Kina.
Frá Nanking er símað: Flokkur
þjóðernissinna hefir birt tilkynn-
ingu um nýja kínverska stjónn-
arskrá. Landinu eiga að stjórna
fmm svo kaillaðir Yuanir, nefni-
lega f ram kv æmda r-yuan, lög-
gjafar-yuan., . dómsmála-yuan,
rannsóknar-yuan og eftirlits-yuan.'
Framkvæmdaryuanlnn útnefnir
ráðherrana. '
Forsetar yuananna skulu kosnir
meöal ráðherranna. Ríkisforsetinn
verður yfirmaður hers og flota.
Ríkisforseti og allir yuanforset-
ar undirskrifa öll lög og tilskip-
anir.
Kellogg.
Frá Washington er símað: Kel-
logg utanríkismálaráðherra hefir
ákveðið að láta af embætti, þegar.
kjörtímabil Coolidges er út runn-
ið, enda þótt republikanir verði
áfram við yöld.
Brezk kirkamál.
Frá London er simað: Joynson-
Hicks átaldi harðlega fratmkomu
biskupanna og kvað þá sýna lít-
ilsvirðingu fyrir lögunum.
Um dafflESii og veginn.
Bifreiðarslys.
Seinit í gærkveldi vildi það slys
til á horninu á Vitastíg og Grett-
isgötu, að bifreið ók yfir aldraða
konu, frú Biering, Laugavegi 6.
Kom bifreiðin af Grettisgötimni á
Vitastíginn og var konan þar á
gangi; var hún undir hjólunum.
Frú Biering var samstundis flutt
í sjúkrahúsið í Landakoti og var
hún töluvert meidd. Læknir rann-
sakaði bifreiðarstjóra'nn þegar eft-
ir slysið, hvort hamn væri undiir
áhrifum vins, en ekki gaf hann
vottorð um að svo væri.
St. Freyja
heldur fund í kvöld á venju-
legum istað og ’tíma. Brynleifur
Tobiasson fyrverandi Stórtemplar
segir fréttir úr utanlandsför simni
á fundinum. Félagar fjöltmennh
Silfurbrúðkaup
íejga í dag frú Hólmfríður Matt-
híasdóttir og Albert Jónsson í
Skólabænum.
Dularfulla flugvélin.
í fyrnakvöld varð uppi fótur:
og fit á Grímsstaðaholti nu. Stóðu
rnenai þar í þyrpingu og góndu,
jupp í himimnn, Bentu þeir þang-
að upp og hrópuðu: „Sko! Þarna
íþróttaæfingar
félagsins i vetur hefjast i kvöld
i Fimleikasal Barnaskólans og
verða sem hér segir:
Fimleikar:
1. Vlokkur
á mánudögum og fimtudögum
kl. 9 e. h.
2. Slokkur
á mánudögum og fimtudögum
kl. 8—9 e. h.
3. flokkur
á miðvikudögum kl. 8—9 eftir
hádegi.
Glimuæfingar
verða fyrst um sinn á miðviku-
dögum kl. 9—10 e. h.
í I. og II. flokki skiptast menn
eins og siðastliðinn vetur.
Til III. fiokks teljast þeir félagar
sem eru 13—16 ára-
Æfingar fyrir IV. flokk (undir
13 ára aldri, verða sunnudaga
kl. 2
Hnefaleikaæfingar verða ákveðn-
ar siðar. Þeir, sem ætla að æfa
hnefaleik i vetur, . gefi sig fram
sem fyrst.
Stjérii K. R.
er hún, þama fer hún!“ Þóttust
þeir hafa séð flugvélina dular-
fullu og vildu ná í sem flesta
til að vitna um hina merkilegu
sýn. Við nánari athugun kom það
í ljós að „flugvélinn“ var tungto
iö, sem óð í skýjum.
Stúdentablaðið
kemur út á morgun, fjölbreytt
að efni að vanda. M. a. er þar
grem um Stúdentagarðinn með
myndum.
Hjönaefni
Á laúgardagskvöldið opinber-
uðu trúlofun sína ungfrú Guðrún
Björnsdóttir, Laugavegi 37, og
Dagbajrtur Guðmundsson frá
Teygingarlæk í Vestur-Skaftafe11 s-
sýslu.
Dánarfregn.
Á laugardagskvöldið lézt að
heimili sínu, Undralaiídi, Stefán
B. Jónsson.
Síra Árni Sigurðsson
fríkirkjuprestur biður ferming-
arbörn sín að koma ekki til spurn-
inga á morgun, þriðjudag, heldur
á miðvikudag kl. 5.