Vísir - 03.09.1952, Side 5

Vísir - 03.09.1952, Side 5
Miðvikudaginn 3. september 1952 VÍSIR Ætlaði heim 1909, en fékk þá ,smápöntun6, sem entist í 37 ár. Rabbað við Gísla Jónsson, ritsjóra Tímarits Þjóðræknisfélags íslendinga í Vesturheimi. Undanfarna mánuði hefur dvalið hér góður gestur úr hópi Vestur-íslendinga, Gísli Jónsson, ritstjóri frá Winnipeg. Hann liefur dvalið vestan hafs um nær hálfrar aldar skeið, — var einn úr fjölmennum hópi harðfengra vesturfara, sem lögðu leið sína til Kanada árið 1903. Gísli Jónsson er 76 ára gam- all, en þess verður þó ekki vart, að aldurinn sé þetta hár, hvorki í fasi né tali. Hann er léttur í viðræðum, athugull, kíminn og skemmtilegur í bezta lagi. Hann er bróðir Einars Páls Jónssonar, ritstjóra Lögbergs í Winnipeg, fæddur að Háreksstöðum á Jökuldalsheiði í Norður-Múla- sýslu. Vísir hitti Gísla að máli og rabbaði við hann stundarkorn, því að ekki er seinna vænna, með því að hann er á förum aftur vestur urn haf. Hann fer að þessu sinni með flugvél, eða með talsvert nýtízkulegri hætti, en þegar hann hvarf héðan af landi burt fyrir 49 árum. Hann var prentari að iðn, stundaði fyrst prentverk við „Stefni“, blað Björns Jónssonar á Oddeyri, og þegar vestur kom, hélt hann því starfi áfram, fyrst fyrir sjálfan sig, og hafði þá ekki mikið umleikis fyrstu 5— 6 árin. Það var eins konar „bed- room-shop“, eins og það var hefnt, en það táknar, að Gísli Var með pressuna, leturkassann og aðrar tilfæringar í faginu í lítilli kytru, sem hann bjó í. Ætlaði að snúa heim' aftur. „Árið, sem eg fór vestur, munu þeir hafa verið nálægt þúsundi, sem leið sína lögðu Vestur um haf“, segir Gísli. „Margt af þessu fólki, eða flest, Voru dugnaðarmenn, en þá var þröngt í búi hér heima fyrir, og menn fýsti að leita gæfunn- ar vestra. Við vorum á 6. hundrað íslendingar, sem fór- Um vestur um haf frá Englandi Gísli gerist ritstjóri. Árið 1940 tók Gísli við rit- ’stjórn Tímarits Þjóðræknisfé- lags íslendinga í Vesturheimi af Rögnvaldi Péturssyni, sem lézt það ár, og hefir það starf með höndum enn í dag, en þetta rit er aðal-tímarit íslendinga vestra, bókmennta-legs eðlis. Er þetta hið merkasta rit, sem unnið hefir íslenzkri menningu hið mesta gagn vestan hafs, eins og alkunna er. Sama ár og Gísli lét af störfum í prentsmiðju líf- tryggingafélagsins, 1946, missti hann konu sína, sem einnig var íslendingur og fædd hér heima, Guðrúnu Helgu Finnsdóttur frá Geirólfsstöðum í Skriðdal. Var hún hin mikilhæfasta kona, rit- höfundur og fyrirlesari. Lagði hún einkum fyrir sig smásagna- gerð og liggja eftir hana þrjár bækur. Þau hjón eiga fjögur börn á lífi: Helga Johnson, prófessor í jarðfræði við Rutgér University í New Jersey í Bandaríkjunum, og þrjár dætur. Bergþóra heitir ein þeirra, gift Robson mál- færslumanni í Montreal, önnur er Gyða, gift Hurst yfirverk- fræðingi Winnipeg-borgar, en hið þriðja er Ragna, gift St. John, lyfjafræðingi og bæjar- ráðsmanni í Winnipeg. Kom í heimsókn 1927. Gísli hefir komið heim einu sinni síðan hann fór héðan 1903, en það var árið 1927, með Brú- arfossi, sem þá var nýsmíðaður. Þeir voru skólabræður í Möðru- vallaskóla veturinn 1896, Páll heitinn Steingrímsson, ritstjóri með hafskipi frá C. P. R.-félag- | Vísis, og Gísli. Sagði Gísli svo inu, og langflestir fóru til ís-! frá, að hann hefði komið upp á Jendingabyggðanna í Winnipeg | skrifstofu Vísis, eftir 31 árs cg nágrenninu. Óbyrlega blés í fyrstu, að því er Gísli segir, og var hann kom- inn á fremsta hlunn með að snúa heim aftur árið 1909. Þá kom fyrir smá-atvik, sem varð þýðingarmikið í lífi hans. Hann hafði haft ýmis smáverkefni hreð höndum fyrir líftrygginga- félagið Great West Life Insu- rance Company, og var auk þess tryggður hjá því. Þangað labbaði Gísli skömmu áður en hann hugðist fara heim, og sagði við mann þar, hvort hann hefði ekki „myndarlega pönt- Un“ handa sér, áður en hann færi alfarinn. Jú, — það var „smá-pöntun“ handa honum, en hún entist Gísla til ársins 1946, eða í 37 ár, því að honum Var falið að standa fyrir rekstri eigin prentsmiðju félagsins, sem komið var á fót. Voru 3engst af 10 manns í þjónustu Gísla í fyrirtæki þessu, sem gerði ekkí annað en prenta ýmislegt fyrir líftryggingafé- lagið. fjarveru frá landinu,- að hitta Pál. Baldur heitinn Sveinsson, sem Gísli hafði hitt vestra, var þá blaðamaður við Vísi. Baldur tjáði Páli, að kominn væri Eng- lendingur, sem vildi tala við hann. Páll anzaði: ,,Þú talar við hann fyrir mig, þú ert lipurri í enskunni en eg.“ Baldur svaraði: „Nei, hann vill Margt er breytt hér heima. Gísla finnst margt hafa breytzt hér, ótrúlega margt, á þessari hálfu öld, sem liðin er, frá því hann fluttist vestur. „Hér hefir meira verið gert, en nokkurn gat grunað. Þetta er gífurlegt áj:ak fyrir ekki fjöl- mennari þjðð. Mest þykir mér þó um vert, að verzlun og iðn- aður skuli nú vera í höndum íslendinga. Þá þykir mér stór- mikið til nýræktar og skóg- græðslu koma. Sérstaklega var eg hrifinn af því, sem eg sá á Hallormsstað, og mikill er munurinn þar nú og árið 1927, er eg kom þangað snögga ferð.“ Gísli Jónsson er góður og gegn fulltrúi íslendinga og ís- lenzkrar menningar í hinu víð- áttumikla landi vestan hafs. Hann er einn þeirra, sem held- ur merkinu hátt á loft, nýtur vinsælda og virðingar í hinu nýja heimaalndi sínu, en gleymir þó ekki æskustöðvun- um á Fróni. Héðan fylgja C'sla beztu óskir og kveðjur til landa okk- ar vestan hafs, bæði þ.irra, sem helzt er að finna við Tirgent- götu, og annars staðar, þnr sem íslenzka menn er fyrir a'j hitta í Winnipeg og bi'eiðum byggð- um Kanada. TVL Friðrik Ólafsson gerir jafntefli við Argentinumeistarann. í viðureign íslendinga við Argentínu á skákmótinu í Helsingi vann Argentina með 3y2 vinning gegn y2. Friðrik Ólafsson gerði jafntefli við Argentínumeistarann Julio Bolbochan, sem er talinn einn slyngasti skákmaðurinn, er tekur þátt í mótinu. Mun þetta vera ein athyglisverðasta skak íslendinga á mótinu. Kóngsindversk vörn. Hvítt: Julio Bolbochan, Argentína. Svart: Friðrik Ólafsson, ísland. 1. d2— -d4 R8- -f6 2. c2— -c4 g7— -g6 3. g2— -g3 Bf8— -g7 4. Bfl- -g2 0- —0 5. Rbl- —c3 d7— -d6 6. Rgl- —f3 Rb8— -d7 7. 0—0 e7— -e5 8. e2— ■e4 Hf8— -e8 9. Bcl- —e3 Rf6— -g4 10. Be3- —g5 f7— -f6 11. Bg5- —d2 Rd7— -f8 12. h2— -h3 Rg4- -h6 13. Bd2- —e3 Rh6- -f7 14. Ddl—d2 Rf8—e6 15. d4— -d5 Re6— -g5 16. Rf3- -Xg5 f6Xg5 17. g3— -g4 Þessi leikur festir stöðuna á kóngsvæng. Hvítur býr sig nú undir framsókn peðanna drottningarmegin sem er hið rökrétta framhald og erfitt að ráða við.'En Friðrik verst henni á frumlegan hátt. 17. a7—a5 M VÚL Dþtmkar. S. L. SUNNUDAG stóð ég á. vegarbrún skammt frá Hólmsá og beið þar, ásamt fleira fólki, éftir Lögbergsvagninum. Það var hálf-hráslagalegt að standa þarna og norpa í nepjunni, og maður eyddi tímanum í að skoða bílana, sem þutu fram hjá og annað, sem verða mætti til afþreyingar við þessa kúlda- legu bið. Fólk,. sem stendur og bíður í modlroki á vegarbrún, er einhvern veginn svo um- komulaust, finnst manni, en þarna gafst þó fyrirtaks tæki- ,færi til þess að „fílósófera" yfir tilverunni og mannskepnunni almennt. 4 Er ég hafði staðið þarna góða stund, komu nokkr. ir harðfengir hestamenn á gæð" ingum sínum. Var ánægjulegt að sjá þá ríða framhjá, að und- tala við þig“. Síðan gekk Gísli anteknum einum. Sá var áber- inn, en Páll einblíndi á hann stundarkorn, þar til hann átt- aði sig á, að þarna var kominn skólabróðir hans, sem hann hafði ekki séð í þrjá áratugi. Talið berst að því, að margir Vestur-íslendingar nái háum aldri, enda hraustleika fólk. Þá segir Gísli frá Guðmundi nokkrum í Norður-Dakota. i Hann var orðinn 105 ára gam- all, en varð fyrir þeirri sorg, að missa son sinn. Þá mælti gamli maðurinn: „Ekki verður sagt, að aldurinn hafi orðið drengnum að meini,“ en „drengurinn“ var kominn yfir áttrætt. andi ölvaður, hallaðist sitt á hvað, eins og títt er við slík tækifæri, og hafði heldur litla stjórn á hestum sínum, en hann hafði tvo til reiðar. Bílar, sem þutu framhjá, fóru ískyggilega nálægt hestamanni þessum, og sýndist mér mildi, að ekki hlyt_ ist slys af. En meðan ég sá til, tolldi maðurinn á hesti sínum, sem hljóp undir eiganda sinn af þeirri dæmafáu trúmennsku og lipurð, sem einkennir þarf- asta þjóninn. ♦ Eg þóttist sannfærður um, að ef maður þessi hefði verið staddur í miðbæn- um, hestlaus, hefði lögreglan alveg vafalaust búið honum dvalarstað um stundarsakir í öryggisgeymslu sinni í kjallar- anum undir lögreglustöðinni, og hefði maðurinn verið ,við stýri í bíl, hefði verið jafn- sjálfsagt að fjarlægja hann úr ökutækinu, en á eftir hefði væntanlega gengið dómur og ökuleyfissvipting. En það er eins og sérstakar reglur gildi um ölvaða menn á hestbaki. Nú er ég auðvitað ekki að tala um, þótt einhverjum þyki gott að fá sér í staupinu í „útreiðar- túr“. Það hlýtur að vera einka- mál, sé það gert í algeru hófi og helzt fjarri þjóðvegum. ♦ En hitt er ekki einkamál, er reiðmaður gerist svo drukkinn, að hann hefur sýni- ílega litla sem enga stjórn á reiðskjótanum. Það má jafnvel telja það einkamál hvers og eins, hvort hann dettur af baki í ölvun sinni og hálsbrýtur sig, en það er ekki einkamál, ef menn stofna öðrum í hættu með þess konar sporti. Því spyr ég: Er ekki hægt að svipta menn reiðleyfi, banna mönnum, sem vegalögreglan rekst á mjög ölv_ aða á hestbaki, að fara á hest- bak um tiltekinn tíma? Menn eru sviptir ökuleyfi fyrir að vera ölvaðir við akstur, og á- berandi drukknir menn, fót- gangandi, eru geymdir um stundarsakir, síðan sektaðir. — Hvers vegna má ekki svipta menn. reiðleyfi? Eg spyr. ThS. b2—b3 a2—a3 Hfl—cl b3—b4 Rc3—dl 23. Dd2—c3 24. f2—f3 18. 19. 20. 21. 22. b7— Bc8— Bg7- Ha8- Dd8- -b6 -d7 -f8 -a7 -a8 He8—b8 Til þess að fá rúm fyrir ridd- arann, því að nú er ekki unnt að leika Rdl—b2—d3 vegna a5Xb4. h 24. Rf7-—d8 f’ Undirbýr c7—c5 og knýr hvítt því til að leika c4—c5 strax, ef hann ætlar að koma ráðagerð sinni í framkvæmd. Báðir telja g5-peðið réttilega aukaatriði. 25. c4—c5 26. a3Xb4 27. b4Xc5 a5Xb4 b6Xc5 d6Xc5 Ef nú 28. DXe5, þá Rf7, 29 Dc3. Bd6 og svartur heldur sínu. Hinsvegar leiðir 28. HXaT1 DXa7, 29. BXc5 BXc5f, 30. DXc5 DXc5, 31. HXc5 Hbí, 32. Hc7 HXdlf, 33. Kh2 Be6! til sízt lakari stöðu fyrir svart er fram kemur í skákinni. 28. HalXa7 Da8Xa7 ,i 29. Rdl—f2 Bf8—d6 #j 30. Rf2—d3 Da7—a2 Hótar mannvinningi með Ha3 31. RXc5 svarar svartur með Hb2, 32. Bfl Bb5! 33. BXb5 Hg2f! 34.KÍ1 Hh2, 35. Kel Dg2t 36. Bfl Dg3t! 37. Kdl DXf3f 38. Kel Hhl, 39. Dd3 BXc5, 40. HXc5 HXflt! 41. DXfl DX e3ý og vinnur. Hvítur getur að vísu leikið betur. 39. Kd2, en þá vinnur svartur manninn aft- ur og á betra tafl. 31. Bg2—f 1 Hb8—b3 í 32. Dc3—d2 Da2—a3 33. Be3Xc5 Hb3Xd3! .j Leikið í argri tímaþröng! ] £kákin: A B C D E F G H' Staðan eftir 33. leik hvíts. - 34. Bc5Xa3 35. Ba3Xd6 36. Hcl—c7 37. Hc7Xd7 Hd3Xd2 c7Xd6 Rd8——e6 Re6—d4 ■H 'ÍÍ Hótar máti í 2. leik. 38. Bfl—g2 Rd4—e2t * ' 39. Kgl—hl Re2—f4? ' í tímaþrönginni sést Friðrik: yfir mannvinninginn, 39. ..; Hdlt, 40. Kh2 Rf4, 41. Bhl Hd2t 42. Kgl RXh3t 43. Kfl Hf2t 44. Kel Hh2. — 42. Kg3 dugir ekki heldur: h7—h5! og nú t.d. 43. h4 Hdl, 44. Kh2 gX h4 með svipuðu framhaldi og áður. 40. 41. 42. 43. 44. 45. Bg2- Khl- Kgl- Kg2- fl -gl -g2 -f2 g4Xh5 Hd7Xd6 , 1 Jafntefli. (Skýr.: Frið. Ól. og G. Arn) Hd2—dl Rf4Xh3t Rh3—f4t h7—h5 g6Xh5 41 íl

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.