Alþýðublaðið - 08.10.1928, Page 4
4
ALPÝÐUBLAÐIÐ
Rnmstæði
og
Rimfati-
aður.
Ávalt íyrirligg-
jandi.
Konnr.
Biðjið um Smára-
smjoriíkið, |>vx að
|iað ea* efuisbetpa eu
alt auuað smjopliki.
K. R.
Svo sem sjá rná á auglýsingu
hér í blaðinu í dag er K. R. nú
að hefja vetraTstarfsemi sína.
Ver'öur hún enn fjölbreyttari en
nokkru sinni áöur. Til dæmiiis
verða fimleikar iðkaöir í 4 ald-
ursflokkum, einmig gLímur og
hnefaleikar. Liðsmenm K. R. ættu
að klippa auglýsinguna úr blað-
inu og hafa hana sér tii minnis.
.11
Togararnir
„Geir“ kom frá Englandi í
morgun. „Karlsefni“ koni af veið-
ium í imorgun. 1 gær fóru á veið-
ar „Þórólfur", „Gyllir“ og „Barð-
inn“.
Endurfæðing
heitir kvikmynd sú, er Nýja Bíó
sýnir í kvöld í fyrsta skifti; er
hún tekin eftir samnefndri skáld-
sögu eftir Leo ToLstoj. Soniur Tol-
stojs hefir að nokkru leyti séð
um inýndtökuna.
Lofthernaður.
Nú sýnir Gamla Bíó í kvöld
„Lofthiernað“, kvikmyndina, sem
minst var á hér í blaðinu uni
daginn.
Sjómannafélagsfundur
kvöld.
SlnýSaprentsmiðjaa,]
Hverfisgotu 8, sími 1294,
annað
Eins og sjá má í augLýsimgu í
blaðinu í. dag, heldur Sjómanna-
félagið fund annað kvöld kl. 8V2
í Bárunni niðri. Rætt verður um
jrær kröfur, sem gera skuli í
Launadeilu jieirri, sem er að hefj-
ast. Ennfremur verður erindi flutt.
Sjómenn! Mætið • allir.
Jafnaðarmannafelag íslands
heldur fund annað kvöld ki.
81/2 í Kauppingssalnúm. Þetta er
fyrsti fundur féLagsims á haustinu.
Allir félagar verða að mæta.
Félag ungra jafnaðátmanna
■hélt fund í gær í Iðnó eins og
til stóð; var fundurinn vel só-tt-
ur og nokkrir nýir félagar voru
teknir inn. Fyrst var skýrt frá
j>ví, livað gerst hafði í félags-
starfseminhi í sumar, síðan var
talað um útbreiðslu Kyndils,
starfsflokkaskiftinguna í félaginu
og Lagabreytingar, en s’íðast og
mest var rætt um fræðslustarf-
semi félagsins. Litu Jieir, sem
Bæknr.
Bylíing og Ihald úr „Bréfi til
Láru“.
„Húsið við Norðurá“, íslenzk
leynilðgreglusaga, afar-spennaodi.
„Smiður er ég nefndur“, eftir
Upton Sinclair. Ragnar E. Kvaran
þýddi og skrifaði eftirmála.
ROk jafnaðarstefnunnar. Útgei-
andi Jafnaðarmannafélag íslands
Bezta bókin 1926.
Fást í afgreiöslu Alþýðublaðs-
ins.
tóku joátt í umræðuBum, svo á,
að félagið ætti fyrst og fremst
að vera fræðslufélag, uppeldis-
fél'ag, I>ar sem ekki væru að eins
rædd stjórnmálin, ei:ns og þáu
eru daglega, heldur væri aöálá-
herzla lögð á I>að, að auðga anda
félaganna að þekkingu á félags-
fræði og hagfræði og öðru j>ví,
sem liverjum æskumanni. er nauð-
tekur að sér alls konar tœkifærisprent- j
un, svo sem erfiljóð, aðgongumiða, brél, |
reikninga, kvittanir o. s. írv., og af- j
greiðir vinnuna fljótt agf við^réttu verði. j
Útsala á brauðum og kökum frá
Alþýðubrauðgerðinni er á Vestur-
götu 50 A.
Bfyndir, ádýrastar i bæn-
um f Vörnsalaimm, Klapp-
arstíg 27. Sími 2070.
Sokkar — Sokkar — Sokkar
frá prjónastofunni Malin eru ís-
Lenzkir, endingarbeztir, hlýjastii!.
Sérstök deiid fyrir pressingar
og viðgerðir alls konar á- Karl-
inannafatnaði. Fljót afgreiðsla,
Guðm. B. Vikar. Laugavegi 21.
Sími 658.
Notaðar handvagn eða liand-
vagnsh ól óskast til kaups, sími
1738.
Maður, seín les undir gagn-
fræðapróf, utanskóla, óskar eftir
1—2 mönnum með sér í tíma-
kénslu lijá ágætum, pektum kenn-
urum. Uppl. á Grundarstíg 10.
uppi.
Kjöt tek ég ð mér að reyka
fyrir menn. Jón. Eyjólfsson Fálka-
götu 36.
syniegt að jiekkja að einhverju
Jeyti. —Fundi var slitið með því
að sungið var „Sko roðann í
austri!"
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Haraldur Guðmundsson.
Alþýðuprentsmiðjan.
Upton Sinclair: Jimmie Higgins.
hlæja að J>eim. Hann hafði ætlað sér að
þeir voru í höndum keisarans, en vér meg-
um vera vissir um, að hans hiönd stýrir
þeim j>angað, sem þeim er ætlað að fara.“
Og nú varð lxeldur en ekki uppþot! „Svei,
gkömm!“ hrópuðu isuimir; aðrir öskruðu:
„Komið með sannanirí" Þeir, sem óstýri-
látastir voru, hrópuðu; „Ut með ltann!“ Þá
hafði lengi Jangaö til I>ess 'að losa sig v;iö
Norwood og það var ekiki annað sýnna, en
að þeim lætlaði að veitast tækifærið nú.
En lögmaðurinn ungi lét sig hvergi og
svaraði j>eim fuLlum hálisi. Þeir vlldii fá
sannanir, eða- JrvaðV Þeir gátu hugsað sér
að þeir hefðu . komist að samsæri auð-
manna tii þess að' drepa féLagsdeildina; og
hugsað sér að „Herald" hefði verið að
heimta „sannanir" — hvað hefðu I>eir þá
haldið?
„Með öðrum orðum,“ hrópaði Schneider,
„þér vitið að j>að sé satt, eingöngu af -|:ví
að það er Þýzkaland!“
„Ég veit að það er satt,“ svaraði Nor-
wood, „vegna Jiess, að það mundi hjálpa
Þýzkaiandi til þess að vimna sigur. Ann-
ara sannana þarf ekki við — stuðii eitt-
hv:að að því, að Þýzkaland vinni síigur, þá
er það áreiðanLegt að það verður reynt.
Þér Þjóðverjar vitið það aliliir, og það sem
meira er, þér eruð hreyknir af því; j>að er
dugnaður yðar, sém þér stærist af.“
Aftur var hrópað: „Svei! Skömm!“ En
hrópið kom frá Mary, kvekarakonunni, og
jiað var sýnilegt, að hún átti von á að
lekið yrði undir, og varð fyrir vonbrigðum,
þegar það var ekiki gert.
Norwiood ungi, sem þelcti Þjóðverjama, hlp
hæðnishlátri. „Stjórniin ykkar er einmitt um
jietta leyti að selja ríkisskuklabréf og því
er •haldið . fram, að þau eigi að vera tiil
styrktar fjölskyidum þeirra, sem falláð hafa
og særst. Sum þessi skuldabréf hafa kom-
ið hingað til bæjar, að því er mér er kunn-
ugt um. Trúir nokkur því í raun og veru,
að þessir peningar komist nokkru sinni tii
fjölskyldna þeirra föllnu oig særðu?“
Og í þetta skift'i svöruðu Þjóðverjarnir.
„Ég. trúi . því!“ hrópaði félagi Kodn. „Og'
ég! Og ég!“ hrópuðu aðrir.
„Þeir peningar verða kyrrir hér i -Lees-
\ iile!“ mælti lögmaðurinn. „Þeir eru not-
aðir til þess að undirbúa verkMiið í Smiðj-
unirm!"
Heill tugur mamna krafðist þess að fá
órðið í einu. Schneidjer, bruggarinn, fékk
það, fyrir þá sök að hann gat öskrað hærra
en nokkur annar. „Að hverju er þessi fé-
Lagi að vimna?“ mæltl hann. „Er hann ekki
meó átta stunda vinnudegi?“
„Hefir hann fengið nokkuð af peningum
Grauitch gamla ?“ skrækti „Viilti Bill“. „Eða
kann ske hanm viti ekki, að Granitch er
eyða peningum til þess .að fá unga, slótt-
uga lögmenn til þess að hjálpa sér til þess
að halda hergagna-þrælum sínuni að vinnu?“
IV..
Norwood, sem kastað hafði olíu á eld-
inn, settist niður og lofaði honum að brenma.
Þegar Þjóðverjarnir stríddu honum með því,
að hann væri hræddur við að segja j>að,
sem honum byggi í brjósti — að deildin
ætti að snúast gegn kröfunni um átta stunda
vinnudag, þá gerði hann ekki annað en að
hlægja að þeim. Hann hafði ætlað sér að
láta j>á sýna hvað þejm væri niðri fyriir,
og htonum hafði tekist j>að. Þeir voru elcki
einungis fúsfr til j>ess að gera það, sem
keisarinn ætlaðist til, heldur voru þeir líka
albúnir j>ess, að þiggja borgun keisarans
fyrir það!
„Þiggja hans fé?“ hrópaði „Vilti Bill“. „Ég