Vísir


Vísir - 18.09.1952, Qupperneq 1

Vísir - 18.09.1952, Qupperneq 1
42. árg. Fimmtudaginn 18. september 1952 211. tbV ..IdroiÍKbladd’* segir: íslendingar 12. frjáls- íþrottajsjóéln í Evrópu. Eru góðir knatfspyrraumenn, en Ríkarður afbragð. E£semhom?&r mt&r íytffis- luus tneöul verkamanna* Á uppdrættinum sjást nokkrir staðir (hringirnir) sem til greina geta komið um staðsetningu ráðhúss í miðbænum. — Neðst til hægri er Arnarhóll bá koma lóðir við Lækjargötu, milli Banka- strætis og Amtmannsstígs, bá skemmtigarðurinn (Móðurást). Á miðri myndinni er gert .ráð fyrir staðsetningu við norðurenda Tjarnarinnar eða milli Vonarstrætis og Kirkjutorgs. Efst má sjá staðina fyrir enda Austurstrætis (Grjótaþorp) eða við Túngötu. Hailur kærir árás og rán Ránsanaðurinn segist ekki hafa ráðizt á hann. f yfirliti, sem sænska íþrótta- blaðið „Idrottsbladet“ birti þ. 3. þ. m. segir, að íslendingar séu 12. í röðinni af Evrópu- þjóðunum í frjálsum íþróttum. Megum við íslendingar vel við una, og á eftir olckur koma ekki lakari íþróttaþjóðir en t. d. Hollendingar, Pólverjar, Danir, Júgóslavar og Austur- ríkismenn. Rússar eru langefstir á blaði, eru skráðir með samtals 234.725 stig. Þar næst koma Þjóðverjar, 181.675, en þriðju eru Övíar, 138,100, Bretar eru í f jórða sætí, 88.300 en Finnar í fimmta, 76.000. — íslendingar hafa fengið 14.000 stig, samkvæmt skrá „Idrottsbladet“. í skrá um hinar einstöku í- þróttagreinar er Ásmundur Bjarnason talinn þriðji, á 10,5, á eftir McDonald Bailey, Bret- Kommúnistar handteknir. Sakaðir um landráð. New York (AP). — Átján leiðtogar kommúnista í mið- og vesturfylkjum Bandaríkjanna voru í gær handteknir fyrir samsæri gegn löglegri stjórn ríkjanna. Meðal hinna handteknu er kona eins kommúnistaleiðtog- ans í New York, sem tekinn var fastur í fyrra. Kommún- istaforsprakkar þessir verða ákærðir fyrir brot á Smith- lögunum, er sett voru 1950, og fjalla um landráð. Samkvæmt þessum lögum er hægt að dæma menn í 10 þús. dala sekt og 5ára fangelsi. Flugvélar Flugfélags íslands flutti í ágústmánuði sl. samtals 7188 farþega, og hefur félagið aldrei flutt fleiri farþega í ein- um mánuði. „Faxarnir“ voru á lofti alla daga mánaðarins, enda flug- veður hagstætt. f innanlands- flugi fluttu „faxarnir“ samtals 6313 farþega, en milli landa voru fluttir 875 farþegar. Hafa farþegaflutningar félagsins aukizt um 55%, ef miðað er við ágústmánuð í fyrra. Gullfaxi fór í mánuðinum 3 landi, 10.4, og Sucharev, Rúss- landi, 10.5 sek. Torfi Bryngeirsson er talinn þriðji í stangarstökki, 4.35 m., á eftir Ragnari Lundberg, Sví- þjóð, 4.44 og Denisenko, Rúss- landi, 4.42 m. í sama blaði frá 1. september er það haft eftir Rudolf Kock, form. úrtökunefndar sænskra knattspyrnumanna, að íslenzk kattspyrna sé á mjög háu stigi, og að það hafi engin tilviljun verið, áð íslendingar sigruðu Svía (B-lið) í fyrra, en eink- um er hann hrifinn af Ríkarði Jónssyni frá Hakenás (Akra- nesi). Kock þessi var einn af sænsku bridgemeisturuum, sem hér voru á ferðinni á dögun- um. Afii rekneta- báta tregur. Oagur kominn að landi - Guðm. Þorlákur á lúðu. Afli reknetabáta mun yfir- leitt hafa verið tregur í nótt og af Akranesbátum voru aðeins tveir með um 80 tn. hvor, en hinir allir með lítið. Frétzt hefur einnig að ein- staka bátur í Miðnesjó hafi fengið dágóða veiði, en þar munu þó allílestir hafa verið með sáralítið. Lítið hefur verið róið undanfarna tvo daga vegna veðurs, en allir bátar eru á sjó í dag. Vélbáturinn Dagur kom í gærkveldi hingað eftir 16 daga útivist með flokk drengja, sem eru að læra sjómennsku. Var afli lítill og seinustu dagana var rysjuveðux*, en piltarnir voru allir hinir bröttustu. Guðmundur Þorlákur fer í dag á lúðuveiðar. ferðir milli Amsterdam og Kanada og aðrar flugvélar fóru 3 ferðir til Grænlands. Flestir farþegar voru fluttir þann 8. ágúst, eða 526 alls, þar af 480 í innanlandsflugi, flest- ir frá Vestmannaeyjum til Reykjavíkur eftir þjóðhátíð Eyjaskeggja. í þessurn mánuði var flutt samtals 58.901 kg. af vörum ýmislegum og tæpar 3 lestir af pósti. í innanlandsflugi voru flutt 53.453 kg. af vörum en milli landa 5.448 kg. Á 4. tímanum í nótt kom maður nokkur á lögreglustöð- ina og kærði yfir því að ráðist hafi verið á sig uppi á Berg- þórugötu og rænt af sér 200 —300 kr. í peningum, ásamt lyklakippu. Jafnframt gaf maðurinn lýs- ingu> á manni þeim, er hann kvað hafa framið ódæði þetta. Fóru lögreguþjónar strax á vettvang til að leita árásar- mannsins og fundu mann, sem kom heim við lýsingu mannsins neðarlega á Hverfisgötu og fluttu hann á lögreglustöðina. í vasa hans íundust tæpar 60 kr. í peningum og lykla- kippa, sem hann taldi sig þó ekki geta gert neina grein fyr- ir, en hefur síðan játað að hafa stolið úr frakkavasa hins mannsins, ásamt peningum, að upphæð 120 kr. Segir árásar- maðurinn að þeir félagar hafi hitzt niður í bæ í nótt, tekið þar bíl nokkurn spotta, en síð- an haldið upp Njai'ðargötu og þaðan niður á Frakkastíg. Þar hafi hann svo farið niður í frakkavasa félaga síns, án þess að hann yrði þess var og tekið upp úr honum það sem þar var að hafa. Þar hafi þeir síðan skilið og haldið hvor sína leið, og þá hafi hann talið þýfið. Reyndist það vera 120 kr. í peningum og lyklakippa. Fór hann þá til leynivínsala og keypti af honum áfengi, en var nokkuru seinna tekinn af lögreglunni. Báðir mennirnir voru undir áhrifum áfengis. ——.. . Hval III náð á flot í gær. Eins og Vísir skýrði frá í gær, var hafizt handa um að ná Hval III á flot á flóðinu í gær, og tókust þær tilraunir giftusamlega. Skipið losnaði af eigin ramm leik, er v.b. Skógafoss hafði flutt akkeri þess til þess að not- ast við þau til að draga skipið fi'am úr fjorunni, en auk þess var unnt að nota aflvélar skipsins sjálfs, og losnaði slcip- ið af grunni um 5-leytið í gæx', og var síðan siglt til Reykja- víkur. Hér verður skipið tekið í slipp, en ókunnugt er Vísi um, hve miklar skemmdir eru á því, en þær munu talsvei'ðar og eru dælur hafðar í gangi, til að hadla skipinu á floti, unz unnt verður að taka það í slipp. Fékk daular undlrtektÍR á þingi AFL. Samtökin rnunu bæði styðja Stevenson. Einkaskeyti frá AP. i New York í morgun. Talið er að Eisenhower hafi’ nú glatað fylgi beggja stærstu. verklýðssambanda í Banda- ríkjunum og sé ástæðan tví- skinnungur Iian's í viðhorfinit til Taft-Hartley-laganna. í gær hélt Eisenhower ræðtr á þingi AFL verkalýðssam- bandsins (American Federa- tion of Labour). í ræðu sinnk sagðist Eisenhower vera fylgj-* andi því að lögunum yrðfi. breytt, en hann myndi ekkii beita sér fyrir afnámi þeirra.. Þegar hershöfðinginn hafðil mælt þetta varð dauðaþögn og. enginn klappaði honum lof £ lófa. Taft-Hai’tley lögin voru setfe 1947 og telja verkalýðssam— böndin að þeim sé stefnt gegix þeim, en þeim má beita í verk— föllum og vinnustöðvunum, og: takmarka því á nokkurn hátte rétt til verkfalla og vinnu— stöðvana. Mun Eisenhowerf næst flytja í'æðu fyrir öðru, stærsta verklýðssambandinu CIO (Congi'ess of Industi’ial. Organization). Adlai Stevenson flytur ræður. næstkomandi mánudag á fundi. AFL, en þegar hann flutti fyr— ir skömmu ræðu á fundi CIO.„ lýstj hann yfir því að hann. væri fylgjandi algeru afnámi, Taft-Hartley-laganna. Lagði. hann til að önnur löggjöf yrði. sett, sem gengi ekki jafn ó— tvírætt á rétt verkalýðssam— takanna. Hefur CIO þegar lýst yfirr stuðningi sínum við Stevensonr. og telja stjórnmálafréttaritar— ar nú líklegt, einkum eftir;- ræðu Eisenhowers í gær, afC AFL muni einnig standa meS Stevenson í forsetakosningun-* um. Feisal kemur tii Englands. Feisal 2. írakskonungur eif væntanlegur í heimsókn tiE Bretlands í næstu viku. Feisal konungur og ríki*-» stjóri hans voru á ferðalagi urrr Bandríkin, er þeim barst bo'® frá Elisabetu 2. Englands- drottningu um að koma í heim& sókn til Bretlands. Hafa þeir’' þegið boðið og munu búa í Bal- moral-höll í Skotlandi, meðant þeir dvelja á Bretlandseyjum. 526 farþegar á einum degi. A * Agúst var meftmánuður F.l. — 7188 farþegar fluttir.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.