Vísir - 18.09.1952, Síða 3

Vísir - 18.09.1952, Síða 3
rFimmtUdaginn 18. september 1952 • « '..»4».^^ 1-rT.Ju ju.i.m iiui ,i.i ■mii. i ... VlSISi. ■ - Sólarupprás •’ • (The Sim Comes Up) Ný amerisk söngvamynd- í > eðlilegum litum, gerð eftir skáldsögu. Marjorie Kinnan. Rawlings. i Jeanette. MacDonald Uoyd Nolan Claude Jarman og undrahundurinn Lassie Sýnd kl. 5,15 og 9. • Síðasta sinn. ★★ TJARNARBIO ** Rauð, heit og blá (Red, Hot and Blue) Bráðskemmtileg ný amer- isk gamanmynd, spreng- hlægileg. • Aðalhlutverk: Betty Hutton Victor Matnre William Demarest. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Næst síðasta sinn. Stofa og herbergi ásarnt snyrtiherbergi til leigu, annaðhvort saman eða í sitt hvoru lagi. — Hentugt fyrir Sjómanna- skólanemendur. Sérinn- gangur. Upplýsingar eftir ld. 6, síma 2243. Olíukyndingartæki til sölu með tækifærisverði Uppl.í Raflampagerðinni, Suðurgötu 3. Sími 1926. BEZTAÐAUGLTSAIVISI W ÞJÓÐLEIKHÚSID „Leðurblakan“ eftir Jóh. Strauss. Leikstj.: S. Edwardsen. Hljómsveitarstj.: Dr. V. v. Urbancic. FYRSTA SÝNING föstud. 19/9 kl. 20.00. ÖNNUR SÝNING laugard. 20/9 kl. 20.00. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20,00. Tekið á móti pöntunum. Sími 80000. ALPAD- ritvélabönd fyrir fegurðarvélritun Sportvöruhús Reykjavíkur Skólavörðustíg 25, Rvík. Einbýlishús við Breiðholtsveg, Selós, í Kópavogi, á Vatnsendahæð og í Silíurtúni, til sölu. Útbprganir frá 25 þúsund kr. NÝJA FASTEIGNASALAN Bankastræti 7. — Simi 1518 og kl. 7,30—8,30 e.h. 81547. AUGLÝSING utit notkun innlendru vegubréfu Vegna strangra fyrirmæla, er eg hefi gefið hlutað- eigendum, varðandi veru barna og unglinga á veitinga- húsum og kvikmyndasýningum, skal unglingum bent á að fá útgefin vegabréf, sem afgreidd eru ókeypis á lögreglustöðinni, eins og að undanförnu. Unglingar, sem ekki geta sannað aldur sinn með vegabréfi, mega búast við frávísun frá kvikmynda- húsum og veitingastöðum hér í bænum. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 15. september 1952. Sigurjón Sigoirðsson. 65 Sesta bátur eikarbyggtoir með Atlas-Imperial vél, 155 hestafla, New England trollspili, er til sölu. Togveiðarfæri og hringnót getá fylgt. Uppl. gefnar kl. 2—4. Kiistján Guðlaugsson hrl. •Austnrstræti 1. ■—- Sími 3400. TROMPETLEIKARINN (Yoimg Man With a Hörh) Aðalhlutverk: , . Doris. Day Kirk Douglas Lauren- Bacail Sýnd kl.. 9. • . Chapfin í hamingjuleit Sprenghlægileg mynd með hinum vinsæla. grínleikara CHAPLIN Einnig teiknimynd í litum með Bugs Bunny, Á dýra- veiðum, spennándi1 litiriýnd og grínmýnd. Sýnd kl. 5,15. Sala hefst kl: 4 e.h. ★ ★ TRIPOLI BI0 ★★ Einkarítari skáldsins (My Dear Secretary) Bráðskemmtileg og spreng- hlægileg ný, amerísk gaman- mynd. Laraine Day Kirk Douglas Keenan Wynn Sýnd ki. 9. Ást í meinum (Olof Fors Farerens) Áhrifamikil sænsk-finnsk stórmynd, um mikla skaps- muni og sterkar ástríður. Myndin hefur fengið afar góða dóma hvarvetna er- lendis. — Aðalhlutverkið leikur hin velþekkta finnska leikkona Regina Linnanheimo (lék í „Ólgublóð“ og „Dóttir vitavarðarins“. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,15 og 9. Frelsi Ijallanna Mjög sérkennileg og djörf sænsk mynd um togstreituna milli hins vilta frelsis og þjóðfélagsháttanna. Margareta Fahlén Bengt Logardt Margit Carlkvist Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð 12 ára. Síðasta sinn. BR0ÐKAUP FÍGARÖS Hin vinsæla ópera Mozarts, flutt af frægum þýzkum leikurum og söngvurum. Sýnd kl. 7. Síðasta sinn. LEIKFL0KKUR GUNNARS HANSEN „Vér morðingjar“ eftir GuSmund Kamban. Leikstjóri Gunnar Hansen. Sýning á föstudag í Iðnó kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 2. — Sími 3191. Bannað fyrir börn. Pappífspokagerðin h.f. Vitastig 3. AUsk. pappírspokar Tom Brown í skóla - Ensk stórmynd, gerð eftir samnefndri sögu eftir Thom- as Hughes. Bókin hefur verið þýdd á.ótal tungumál, enda hlotið heimsfrægð. John Howard Davies Robert Newton Sýnd'kl. 5,15. LÍF OG LIST (Double Life) Hin stórbrotna og mikið > eftirspurða mynd með: Ronald Colman Signe Hasso Shelley Winters Bönnuð börnum yngri éh T6 ára. Sýnd kl. 9. Sölumaðurinn síkáti Hin sprellfjöruga mynd með Abbott og" Costello Sýnd kl. 5,15. Orðsending irú síldarútregsneind Til þess að auðvelda hagkvæma flutninga á tunnum frá Norðurlandi til Suðurlandsins, eru það tihnæli nefndarinnar til þeirra síldarsaltenda sunnanlands, sem óska að kaupa tunnur og salt, að þeir hafi hið allra fyrsta samband við skrifstofu nefndarinnar í Reykjavik. Borðstofuborð og stólar í miklu úrvali, einnig barnakojur og barnarúm. Lágt verð og góðir greiðsluskilmálar. Húsgagnaverzlun Guðmundar Guðmundssonar, Laugavegi lö6. Hainar f | ör ðiir Afgreiðsla blaðsim til fastra kaupenda í Hafnar- firð, er á Langeyrarvegi 10. Sími 9502. Hafnfirðingar gerist kaupendur að Visi, hann er ódýrastur í áskrift, aðeins 12 krónur mánaðargjaldið. Áskriftasíminn í Hafnarfirði er 9502. Dagbluðið l ísir Auglýsingar sem birtast eiga í blaðinu á laugardðg- um í sumar, þurfa að vera komnar tíl skrifstofunnar, Ingólfsstræti 3, eigi síðar en kl. 7 á föstudögum, vegna breytts vinnutíma sumarmánuðina. MÞagblaðid VÍSMMt. JANE CARESON amerískur píanóleikari, heldur Itlgómleika Austurbæjarbió föstudaginn 19. þ.m. kl. 7 e.h. Aðgöngumiðar seldir hjá Bókaverzl. Eymundsson, ; Bókaverzl. Lárusar BIöndaL og við innganginn. — ú Verðkr. 25,00. ' •

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.