Vísir - 29.09.1952, Blaðsíða 5

Vísir - 29.09.1952, Blaðsíða 5
Mánudaginn 29. september 1952 VlSIR Vii heimsóttum „hreinkónga" og galdramönnum. Og við höfum gengið á 3 heilög VIeiinííí||i*2 SaeMiir iiaBareid sána. Hálfs mánaðardvöl í Hels- inki í sambancli við opnun sýn- ingar minnar í ,.ListahöIlinni“ var óslitin veizla. Finnar eru heilir í öllu og engin þjóð er glaðari við skál en íbúar „vatnalandsins“. Til dæmis er mér minnisstætt samkvæmi er eg sat, áður. eii eg lagði af stað til Lapplands. í>ar var samankomið fólk frá ópemnni, ballettinum og balalaika-hljómsveit Helsinki, ásamt ýmsum listamönnum borgarinnar. Iiófið hafði verið vandlega undirbúið og ekki skorti skemmtikraftana. í>ar var sungið og dansað unz dagur rann. Gestirnir voru frá 7 þjóð- flokkum svo að „konversa- tionin“ var harla bi’eytileg. Þai'na dansaði ein bezta ,,ballettstjarna“ Suomi, og svo rússnesk dansmær, alveg fram- úi'skarandi falleg og elskuleg. Gamall riddara-Iiðsforingi lék á balalaika, svo undurfagur- un — án fjárstyrks eða opin- bers tillits. (Nafn hans verður ekki nefnt í þess.u sambandi). Við höfum ferðast með öllum hugsanlegum farartækjum. Litlar vatnaflugvélar eru víða eina hugsanlega farartækið, en vegir eru nú og sæmilegir um aðalhéruðin. Við höfum heim- sótt „hrein-kónga“, séð fagrar hjarðir dýranna, drukkið „vin- áttukaffi“ hjá galdramönnum og gengið á hin heilögu fjöll Lapplands, en þau eru þrjú og afstaða þeirra innbyrðis réttur þríhyrningur. A tindum þeiri'a var áðxxr fórnað hreindýrum (eða öðr- um dýrum) og þar var talað við forfeðuma á máli andanna. Nú er aðeins fórnað steinum, því að nafninu til eru Lapp- ar ki’istnir. Þeir, sem eru það af sannfæi'ingu, eru nú „þoi'p- arar“, búa í bjálkakofum, eiga kýr, fáar kindur og hæns. Þeir eru ekki stolt auðnanna fram- ar, og hinn eilífi glampi Fjalla-Lappans er dáinn í aug- um þeirra. Nú klæðast þeir aumum flíkum og gúmmístíg- vélum, og í stað stjörnuhúf- unnar og rauðhettunnar er komin ensk húfa eða alpapott- lok! Mér rann til rifja að sjá gamlan Hrein-Lappa (87 ái'a) sitja á fleti sínu í óhi'einum ið byggð á 12 árum. Hér var allt í rústum eftir stríðið. Hót- elið okkar er framúrskarandi vandað og stórt, vildi eg óska að Reykjavík ætti slíkt gisti- hús — gistihús, sem tekur 200—300 manns og hefir við- hafnarsal sem rúmar 600 manns. í gærkveldi var dans- leikur •—• nokkurskonar upp- skeruhátíð, og þar var sarnan komið myndarlegt fólk og sér- lega prúðar dömui'. Fyrir dans- inpm lék 9 manna hljómsveit Walter Fenzke, en hann og sveit hans er ein af beztu dæg- urlagahljómsveitum Þýzka- lands. Hljómsveitárstjórinn var 9 ár í rússneskum fanga- búðum, og hafði aldrei á þeim tíma tækifæri til að snerta hljóðfæri. Samt er tónn fiðlu hans jafn ungverskur og áður. Nú kemur félagi minn að sækja mig. Beztu kveðjur til allra. Rovaniemi, 18. sept. 1952. Gúðmumlur Einarsson, frá Miðdal. hengja. í dögun söng kósakk- inn um Sonju sína „með stjörnuaugun", sem var það eina, er hann hélt í dauðahaldi.. Þegar böðullinn smeygði snör- unni að hálsi hans kl. 6 um morguninn, sön.g hann enn um Sonju sína. Sænskur vísnasöngvafi var þai’na alveg afbragð. í stuttu rmáli — þetta var ógleymanlegt hóf, qg hæfilegt að leggja af stað til Lapplands daginn eftir með stýrurnar í augunum. Lappland er eitt af þeim löndum álfunnar þar sem erf- iðast er að jerðast um, og allir vita, hvaða heljarflæmi landið er. Þótt 30.000 Lappar, sem byggja þetta flæini, séu „undir stjórn“ fjögurra landa, þá eru lega og hrífandi. Hann söng bjálkakofa og totta enska kúþanska söngva af svo mikl- j pípu, tóbakslausa, og kveða um innileik, að allir táruðust gamla hjarsöngva. — söng einnig Sonju (lagið, l Nú kemur það f-yrir að hrein- sem sungið er heima með um er stolið, en áður fyrr smeðjulegri vísu), en sá söng-J hi-eyfði enginn gei'semax', sem ur er um fanga, sem átti að (lágu á vegum úti. Þetta er gamla sagan um menniugima og börn náttúrunnar. Við komum að „vatni sköp- unarinnar" og horfðum á „dans sálnanna“, en svo kalla Lappar norðurljósin, og eg sá Aikia, en hún er „prinsessa" Lappanna. Hún ber gulan silkiklút á herðum og djásn hins mikla elddreka á höfði, þegar hreindýrahátíðir eru haldnar. Faðir hennar gaf mér skeið úr hreindýrabeini, hag- lega skorna með 6 hringjum (hin heilaga tala Lappanna er 3). Hann bauð mér að vera viðstöddum hrein-hátíð þann 1.1 október næstkomandi, og er. það heiður, sem eg. verðskulda j sannarlega ekki, en „Islanninn“ | er „Lobmus" þ. e. skapari þ. e. • þeir óaðskiljanleg heild og lúta listamað.ur, sagði sá gamli. I eiginlega engum herra. Ef þeim Hann hafði aldrei séð íslend- j þykir þröngt fyrir dyrum, þá ing, og hélt að ísland „lægi flytja þeir um set. T. d. flýðu norður af hinu milda Græna- Skolt-lappai'nir frá Kolaskaga landi“. og Petsamo skömmu eftir styrj - j í dag er áfoi'mað að veiða óldina síðustu og- skildu eftir silung og siken (hvítfisk). Því liús . og fjármuni. Þeir búa nú miður gat eg ekki notað tæki- við Inari-vatnið og. í fjöllum færi til að veiða lax — var að morður af því. Þeir hafa aðra1 setja upp sýninguna siðustu Ráttu og siði en Hrein-Lapp-J daga, sem veiða mátti konung .ai’nir og er menning þeirra fiskanna. Félagar mínir veiddu mjög merkileg. Ýms oi'ð í máli í síðustu veiðiförinni 42 punda þeirra minna á. foi’n-noi'rænu. lar. Eg sá þennan mikla kaxT, Þótt maður hafi ferðast í 8^ sem var fallegur, þótt hann ■daga um Lappland veit maður væri nokkuð leginn. Fengizt Rarla lítið um það, en eg var hafa laxar allt að 60 pund í svo.heppinn, að vera falinn um-j Teno-á en það er eina á Su- sjá þess manns, sem bezt kann omi, sem fellur í Ishafið. að , fei'ðast hér um slóðir og (Rússar tóku Petsamo-á og þekkir Lappana manna bezt. fleiri laxár norður þar). Veturinn er að koma Vanti yður góðan ullaT- fatnað, syo sem: nærfatn- aður, sokkar, peysur, golf- treyjur og fleira, komið í Úthlíð 13. Klæðið börnin i ullar- fatnað í kuldanum. Hag- stætt verð. Prjónastofan Már.ey, simi 5243. Amerískt (Rayon) márgir litir kr, 58,70 meterinn. VERZL. vwwuwyvwywwvvwwwwvwwwtfvwvwwwwuw . 3 Er kelmsþekkt nafn Verksmiðjurnar bjóða nú tvær nýjar skrifstofuvélar. ■0&pMjUc& rafm.-reiknivélin A120 er falleg, örugg og fljót- virk. — Hún reiknar mismun (saldo) hvort sem debit eða kredithlið er hærri. — Tekur tólf talna upp- hæð. Hana má nota þótt rafmagnið bili. ritvélin SM2 er hljóðlítil, lipur og hraðvirk. — Eftirtektarvert et hve hún gef- ur hreina skrift og skýr afrit. — Vélar þessar eru til sölu og sýnis i Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti 18 og hjá undirrituðum.! Höfum þær oftast fyrirliggjandi. — Annai’s útvegaðar með litlum fyrirvara. Einkaumbo.ðsmenn Ólajur CjíJaion & Co. L.j. Ilafnarstræti 10—12. — Sírnar 81370. *I íwwuwuvvvwvwvw^M/vdivvwvvvwvvyv^wvvy'^^ llik! VWWWUWAWWVVVVVWVrt^^ Það fór sem mig grunaði, að málamaður, í þess orðs heztil motorhjól, minni gerðin, selst með sérstokn tæki- færisyerði. Vélsmiðjan h.f. Borgartúni 7. íþróttafréttaritarar sumra blað- anna hér létu ekki hina stór- kostlegu keppni þeirra Marci- anos og Jóa Walcotts fara fram hjá sér. Rothöggasinnar um heim allan velta því nú vafa- laust fyrir sér, hvort Marciano j,sé eins mikilhæfur meistari og Jói Lúðvíks, Dempsey eða Tunney, en slíkt getur meira að segja valdið miklum deilum. Eitt blaðið gat þess t. d., að merkingu. (Letui'bi'. ThS.).“ ♦ Sjá allir, að þetta er ó- venju glögg og skilmerki- leg lýsing á hinum nýja heims- meistara í þyngsta flokki rot- höggamanna. Það yii'ði?t sem sé.ekki skipta miklu máli, þótt tækni hans skxili v.era áþóta- vant, en þeim mun gleðilegi’a er, að hann skuli vera „slags- málamaður í þess oi'ðs beztu merkinu.“ Raunar er mér það ' Marciano þætti líkur Dempsey, huliir ráðgáta, hver sé munur á Hann er verndai’vættur þeirra og vinnur að málefnum þessa barnslega fólks af heilagri köll Við búum nú í höfuðborg Lapplands ROVANlEMI. Hún hefir 18 þús. íbúa og hefir ver- 280 cm. brpitt á §7,20 mtr. Efaminefni 120 cm. breitt, 47,90 mtr. Kápufóðurefni 140 cm. breitt á 31,50 — 33,50 — 42,50 mtr. M. TMFT Skólavöi’ðustíg 8. ALPAÐ- ritvélabönd fyrir fegurðarvélritun Sportvciruhús Reykjavíkur Skólavörðustíg 25, Rvík. en hærra verður tæpast kom- izt í mati á slíkum mönnum. Dempsey er m. a. kunnur fyrir það að hafa eitt s'inn barið Ar- gentínumann svo duglega í höfuðið, að hann hentist út af orustupallinum, en hann stund- ar nú friðsamlegi'i atvinnu, með því að hann rekur nú mat- sölustofu á Tímatorgi í New York. ♦ Kollega vor við eitt Reykjavíkurdagblaðanna, slagsmálamanni í góðri merk- ingu þess orðs eða vondri. En þá veit maður, áð til eru tvenns konar slagsmálamenn, að minnsta kosti. Og þá veit mað- ur líka, að konungur þeirra, sem iðkar hina „göfugu sjálfsvarn- arlist“, er liðtækur slagsmála- maður. ♦ Ó, þér hnefaleikavinir! Mikil blessun hlýtur það að vera að geta greitt mönn- um í'okna „hægri handar- birtir í blaði sínu þessa, lýsingu1 húkk“, helzt svo rösklega, að á Marciano, hinum nýja meist- ara: „Þrátt fyrir að hann sé ekki kraftalega vaxinn, er hann mjög þunghöggur og standast fáir hin geigvænlegu liægri handar-húkk hans (leturbr. ThS.). Hann er ekki mikill hnefaleikari, hvað tækni snert- ir, en fyrst og fremst slags- andstæðingurinn, hvort heldur er . meistari á hnefaleikapalli eða drukkinn maður úti fyrir danshúsi, falli í óvit eða kjálka- brotni. Og hversu miklir fá- vitar megum við hinir vera, sem kunnum ekki að meta slíka íþrótt! ThS.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.