Alþýðublaðið - 09.10.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.10.1928, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Hnífsdalsmálið. Nýjar upplýsingar. Einn af kjósendum Jóns Auðuns leysir frá skjóðunni ALÞÝÐÐBLAÐIB kemur út á hverjum virkum degi. AlgreiOsla i Alpýðuhúsinu við Hveriisgötu 8 opin frA kl. 9 árd. til kl. 7 siðd. Skrlfstofa á sama stað opin kl. ; pi/t—101/) árd. og kl. 8 — 9 siðd. « Simar: 988 (aigreiðslan) og 2394 > ; (skrif8toian)'. ; ; Verðlag: Áskriitarverð kr. 1,50 á > mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 i < hver mm. eindálka. t J Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiöjan ! í (í sama húsi, simi 1294). j; Fundirnir í Árnessýslu. AiþýðuílO'kkurinn efndi til landsmálafundar á Eyrarbakka á laugardagskv ö 1 dið var, og annars á Stokkseyri á sunnudaginn. Sam- tímis efndi Framsökn tiil fundar á Skogggjastö'öiim í Flöa. Jón Bald- vinsson, Stefán Jóhann og Har- aldur fóru af hálfu Alþýðuflokks ins á Eyrarbakka-fundinn. Jónas ráðherra, Guðbrandur Magnús- sqn og Hannes dýralæknir mættu, fyrir Framsókn, en Jónarnir: Þorláksson, Kjartansson og Ölafs- son fyrir ihaidið, auk Magnúsar Guðmundssonar. Sigurður Eggerz fékk frí, enda sat Ólafur Thors heima. Fundurinn á Eyrarbakka var fjöisóttur mjög og stóð fram, yfir kl. 2 um nóttina. Leyndi það sér ekki, að íhaldið átti þar litlum vinsældum að fagna, enda hafa Eyrbekkdngar fengið ómjúka reynslu af íbaldsstjórn á innain- héraðsmálum. Það kom og greini- lega i Ijós, að Framsókna'rstjórn- in hefir bakað sér óvinsældir þar og yíirleitt í lágsveitum Árnes- sýslu með því áð reynast verka- mönnu'm pð vegagerð verri hús- bóndi, greiða þeim lægra kaup, en stóratvinnurekendur alment. Hvað mun þá í Borgarfirði, Skagafirði og víðar, þar sem kaupiö ex enn þá lægra? Fátt gerðist sögulegt á fundin- um. Brýr og vegi í Skaftafells- Sýslum nefndi ihaldið ekki að þessu sinni, heldur ekki vatna- mái Rangæinga eða Kjalarnesveg. Aftur á mó'ti fullvsisaÖ'i Jón Þo-rl. fundarmenn um, að hann væri sami einlægi „jámhrautarmaður- inn“ nú og þegar hann batt trúsi við tröllið „Titan“. Nokkuð var rætt um „bitiinga“ fv'rve-randi og núverandi stjóma. Hannes dýralæ'knir sagði, að Jón Þorl. væri eini maðurinn, sem hefði beðið stjórn:na um bitliing, rannsókn stofnunar og rekstúrs sxldarbræðslustöðvar. Fullyrti Hannes, að J. Þ. hefði beðið um þetta „bein“. Jón mótmiæltí þessu, en sagði hins vegar, að Tryggvi mundi hafa frétt utan að sér, „að ég (J. Þ.) myndi ekki neita ef mér væri boðið.“ Jafn v-eraldarvönum manini og Jóni hefdr auðvitað engin skota- Blaðið „Skutuli“ segir svo frá: „Eitt vitni, Hjörtur Guðmunds- son útvegsbóndi í Hnífsdal, hefir borið það fyrir rétti, að hann háfi verið viðstaddur kosningu Bær- ings Einarssonar frá Dynjanda, þess, er Steindór taldi, að fund- ið hiefði atkvæði sitt hjá sér, en siðar sannaðist fyrir Haildóri Júliussyni, -að var eign annars kjósanda. Kveður Hjörtur Hálfdan hafa 'kaliað Bæxin-g fram á gang- inn meðan Eggert Malldórsson bjó um kjörgö-gnin. Sá hann Egg- ert þá vöÖla sam-ain seðli og stiniga í vasa sínn og kveðst hafa spurt ha-nn að, hvað hanin væri nú að gera. en Eggert svarað: ,,Svom fer' imður meo pá, pesm karLa.“ Síðar, eftir ramxsókn Steindórs, áttu Hjörtur o-g Eggert tal saman. skuld orðið úr því að koma þess- ari frétt til Tryggva, enda var honum fa-Iið starfið. Fór svo, sem aliir vita, að h-onum skjöplaðist margföldunarlistin, enda hefir stóra margföldunarta’flan reynst mörgum erfið. 5 sinnum 19 er 85, segja gárunigarnir á Eyrar- bakka' — og víðar. Ihaldið vantaði, eins o-g áður er sagt, _ bæði Sig. Eggerz og Ólaf Thors. En því bættist liðsmaðuf i þ-exrra stað.' Heitir hann Ottó og er foringi íhaldsin-s á Eyrarhakka síðan Jói V. fluttist burt þaðan. Ott-ó h-élt töiu, ekki ýkja langa, en 'ósvikna íhaldsframleiðslu og Ias upp greinarstúf eftír yfirrit- stjóra „Mgbh“, hafði Stormur flutt greinina, en Ott-ó ritað hana í vasiabók isina. Þótti- fundaír- mönnum greinin mjög við höf- un-darins hæfi, biaða hams be-ggja, uppl-es arans og fhaidsins a-lls. Ekki tók þó Jón Þo-rl. Ottó með sér á Skeggjiastaðafun'dinn, en í hans .’stað komu þeær þar báðdr Sig. Eggerz og Ólafur Tbors. Bjarni EggertSiSon fl-utti fyr-ir- spurn urn afstöðu þ'ingmanna til þes-s, hverniig ráðstafa bæri fast- éignium þeim, sem Landsbankiinin hiefir fengið eignarhakl á þar eystra, -en það eru lóðir allar og le-n-dur í þtírpinu og kring um það. Sv-öruðu Alþýðuflokksmenin á þá le-ið, að þeir tieldu hagkva m- ast, að íh-reppnu'm væri h’jálpað til að kaupa jarðeignirnar og að hann síðan leigði spildurnar þorpsbúum með hagfeldum kjör- um, t. d. á erfðafiestu. Ef hreppn- um væri um megn að kau'pa eign- irraar nú, væri réttast, að Lands- bankiin'n leigði þær út á sama h.átt eða jafnv-el að ríkis'sjóður á -í pöl]ití'káimi.“ „Já,“ ansar Egg- ert. „En mikio andskoti voru peir glúrnir, dö fimm citkvœdin sin í öllum pessnm bunkaJ““ (Leturbr. hér.) Bæring þessi hafði kosið Finn Jónsson, en við nákvæma • rann- só-kn Halldórs Júlíussonar fanst -enginn seöill með hendi hans í kjörse-ðlun'um, og heídur ékki seðlar með handskriftum ýnisra annara, -er töldust, við lauslega rannsókn Steindórs, Iiafa fun-d-ið seðiar með handskriftu-m ýmsra Hjörtur Guðmundsson var kj-ós- andi oig kunnur fylgismaður Jóns Auðuns við koisningarnar, og bendiir framburður hans ótvírætt í þá átt, hvað gerst hefir þarna í kosningunum. Háifdan hreppstjóri mun hafa verið einn af meðmælendum Jóns. keypti þær í bili, þar til hreppn- um yxi fiskur -uim hrygg. Jón ÞorLáksson vildi láta búta ei-gn- Irn-ar niður og ^elja þær einstök- um möixnum, er síðan gætu firið með þær edms og þeir vildu, selt þær og hrais'kað með þær eftir vild. En Eyrbekkingar og Árnes- inigar' yfirléitt eru oirðnir f-ullsádd- ir á ihaldsbrask'iniu, sem setti sparisjöðinn á hauslnn -og hefir gert nær ókleyft að búa á gæða- jörðum, gerðu þeir því lítinin r-óm að til I-ögum Jónis. „Árxnni kennir illur ræðari-.“ f- haldið fanin, að það hafði fengið daufar undi'rtektir á Bakkanum. Sendi það nú boð eftir nýjum ár- um tiil viðhótar. Ólafur Thors átti að hjáipa Jönunum Kjartans og Þorláks'Sioinium á Skeggjastöðum, en Árni Páilsison Magnúsi og Jóni ölafssyni ú Stokkseyrarfundlnum. S'igurði Egg-erz var þó snúið mest, hiarm var Látiinm fara á báða funid- 'inia. Má af sMku xrxarka, hvert metfé ha;nn er talínn af íhaldinu nú, enda fór Jón Þorláksson um hann lofsamlegum orðum í .fund- axræðum isí'nium. Tíimarnáir breyt- ast og mennirnir .með. Öðru yísii var hljó-ðið í Jómi, þegar Ixann skrifaði um bam'kastjóraiskiipun Sig. Eggerz fo-rðum. Nú varði hiann röggisamlega ; þessa stjórm- arráðstöfun, sagði, að Sig. Egg- erz væ-ri „stjórnisk-ipaður banika- stjóri" og að ekk-ert væri við það að athiuga, þótt hainin sjálfur hefðx veátt sjálifuxn sér embættið. Ekki verður sagt, að nýju ár- arnar iiafi 1-étt mikið róður i- haldsins. Árni Pálsson var fjarska von-dur yfir því, að Jón Þorliáks- son skyldi h-afa Látið íhaldsfl-okk- dnn h-eita Ihal-dsflo-kk, og einn - Verzlnn Ben. S. Þörarinssonar fékk með e/s Ísland mikið og fallegf úrval af silkifatnaði (nær- og millifatnaði) hand® kvenfólki. Sömuleiðis margar tegundir og stórt úrval af kvensilkisokkum hinum á- gætustu, er til bæjarins flytjast. Allir með nýtízkulitum. — Svartir silkisokkar gleymdisfi ekki að flytu með. Lifstykki eru bezt í verzlun Ben. S. Þórarinssonar, enda úrval mest. Verðið frábært fundarmanna á Skeggjaistöðum mlnt'i á, að Sigurður Eggerz hefðx veiáð með sambands 1 ögunum 1918; og Léti þvi gaspur han.s nú ein- kenniilega 'x eyrum. Veitti han-r; S'igurði átölur fyrir giamuryröi, kvaðst hafa verið andvxgur sam- bandslögunu-m, viljað skilnað, og sfeoraÖÖj iá fundarmenn áð segja upp samniingnum 1943. Var gerð- ur góður rómuir að orðum hans, meim fundu, að þar fylgdii hu-gur máli. Fundunum báðum lauk klukkan milli 8 og 9 um kvölðið. Á Skeggjastöðum vdrtist Framsókn vexa í meári hiuta, en á Stokks- eyri áhöld um, hverjir fleiri væri„ jafnaðarmenn eða íhaJdsmenn. Hljómleikar. , i Hljómsveit Reykjavíkur hóf starf sitt síðastliöimi suwn'udag. með hljómleik í Ga-mia Bíó. Hús- ið var nú troðfult og var leifc sveitarininar og einleikarainis mjög vel tekið af áheyrendum. Sveitin er nú fjölmennari en áður ; eru það einkum strokhljóðfæri, sem bæzt hafa við, en á þeim vax likft mest þörf, svo rétt hlutföll, náxst smátt og ismátt. En nokkurt til- lxt verður að taka til mikilla breytiuga á liðinu, eins og nú var, þegar um f-estu og samtök er að ræða. Leikur sveitarinnar var þo yfMeitt góður og hljómbrigði (inuancering) bietrr en verið hefir, enda er stjórnandirm, Páll isólfs- son, öruggur og nákvæmur. Verk- efnin voru vel valin, sj-mfonia nr. 5 eftir Schubert og pianokonzert og forleiikur eftir Mozart. Verk- efniaval er talsvert vandasaint, ekki sízt hér, en svo virðiist, að þeir, sem nú hafia það með hönd- um, vilji sneapa hjá alt of erfið- um verkum oig láta höfunda eins og Weber, W-agner og Tschai- kowsky bíða betri 'tíma. Þegar Hljómsveitin byrjaði starf sitt fyrir premur áruxn, var hún tmjöig óiik því, sem hún e» nú, að eins 18 menn og rneöal hlj-óðfæranna vo-ru bæði harmon- Sagði Hjö-rtur- „Mi-kið gengur nú

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.