Vísir - 11.10.1952, Blaðsíða 1
42. áig.
Laugardaginn 11. október 1952
231. tbf.
Sá hlær bezt, sem
sfðast hlær.
London (AP). — Lancet,
brezka læknablaðið, segir
nýverið sögu af læknastúd-
ent og kröfu hans til að mega
drekka bjór við prófborðið.
Stúdentinn grúskaði í
gömlum reglum Oxford-há-
skóla, og fann eina, sem
sagði svo, að stúdentar ættu
heimtingu á því að fá bjór
að drekka, meðan þeir stæðu
í prófstríði. Stóð hann svo
fast á rétti sínum, að skóla-
stjórnin lét loks undan, og
piltur fékk sinn bjór.
En skólastjórnin grúsltaði
þá einnig í skólareglugcrð-
inni, og sektuðu pilt síðan
um 5 sterlingspund fyrir að
ganga ekki með sverð sér
við hlið! ,
Prestskosningar
á morgun.
8800 á kjörskrá.
Á morgun fara fram prests-
kosningar í liinum nýju sókn-
úm Reykjavíkur.
í Bústaðasókn verður kosið
í Fossvogskirkju, inngangur að
norðan. Þar verða tvær kjör-
deildir, en um 1100 á kjörskrá.
í Kópavogssókn verður kos-
ið í barnaskólanum, ein kjör-
deild, en kjósendur um 1000.
Kosið verður í Háteigssókn
í Sjómannaskólabyggingunni,
gengið inn um aðaldyr. Þar
verða 5 kjördeildir, en alls eru
þar um 4000 á kjörskrá,
Olían geymd í
klettabrunnum.
St.hólmur — Amerískt olíu-
félög hafa mikinn áliuga fyrir
hinni nýju aðferð Svía við að
geyma olíu.
Er olían geymd í eins konar
klettabrunnum, svo að'ekki eru
gerðir venjulegir geymar um
hana. Hvílir olían á vatnslagi,
sem varnar því að hún sigi á
brott. (SIP).
Brátt úr því skorið hvort hægt
verður að landa í Bretlandi.
Sjónvarpsnotendur í Bret-
landi eru nú 1.450.000 og fjölg-
aði um meira en helming á
seinasta ári.
Vegna áróðurs hafði almennings-
álitið þar snuizt gegn íslendingum.
Eíi nú er pnö nö hretgtnst etféstr.
Brezka eftirlitsskipið „Wave“, sem oft kom hingað strandaði
strönd Englands.
nýlega í fárviðri á suðvestur-
sundi, og eru þar þrjár kjör-
deildir, en á kjörskrá eru um
2700.
Kjörfundir hefjast kl. 10 f. h.,
og er rétt að benda fólki á að
í Langholtssókn verður kos-! kjósa tímanlega, til þess að
ið í leiksskólanum í Brákar- 1 forðast óþarfa þrengsli.
Líkkistunni var varpai útbyrðis
til að bjarga 37 manns.
Þrír af fjórum hreyflum flugvélarinnar biluðú.
Fyrir nokkru gerðist sá at-
burður yfir Atlantshafi, að risa-
flugvél var að því komin að
farast, þar sem þrír af fjórum
hreyflum hennar stöðvuðust.
Var það ráð gripið, að kastað
var útbyrðis öllum farmi og
farangri farþeganna, sem voru
samtals 37 að tölu, og vegna
þeirra ráðstafana tókst flug-
vélinni að lenda heilu og
höldnu í Argentía á Nýfundna-
landi, en þar var næsti flug-
völlur.
Fyrsti hlutur farmsins, sem
varpað var fyrir borð, var lík-
kista, sem vó um það bil 600
ensk pund með líkinu, sem í
henni var. Þótti mönnum illt
að þurfa að varpa líkinu fyrir
borð, en ekki var um annað að
ræða, því að ella hefði flugvél-
in vart haldizt á lofti, og auk
þess var ekki hægt að varpa
öðrum farmi fyrir borð, ef
henni var ekki fleygt fyrst, því
að hún lokaði neyðaropi í búk'
vélarinnar.
Vandræðin byrjuðu, þegar
flugvélin átti um 800 km. eftir
að landi, þar sem það var næst.
Bilaði þá einn hreyfillinn og
stöðvaðist. Skömmu síðar
stöðvaðist annar til, og ekki
leið á löngu, áður en hættulegs
titrings varð vart í skrúfu þess
þriðja, svo að ekki var um
annað að ræða en að stöðva
hann einnig.
Rússar væntu fjárhags-
hruns VesturveManna.
Það ern þeim sár vonbrigii,
að ekki hefir orðið af því.
Ej$kaskeyti frá AP. —
London í morgun.
Sárustu vonbrigði kommún-
istaleiðtoganna í Kreml éru
þau, að spár þeirra um efna-
hagslegt hrun kapitalistisku
ríkjanna hafa gersamlega
brugðizt, sagði Butler fjármála-
herra Bretlands í ræðu, sem
hann flutti í Norður-Englandi
i gær.
Þeir hefðu meira að segja
Flugvélin lækkaði
! flugið úr 14,000 fetum
óðum
5000,
meðan áhöfnin varpaði öllu út-
byrðis, sem hægt var, en flug-
stjórinn las bæn, áður en kist-
unni var fleygt fyrir borð. Hon-
um var líka Ijóst, að kistan
hefði getað valdið manntjóni,
ef reynd hefði verið náuðlend-
ing.
Engir rekneta-
bátar á sjé í dag.
Engir reknetabátar eru á
sjó í dag, enda óhagstæð veð-
urspá í gærkvöldi. í gær bár-
ust 7—800 tunnur síldar til
Akraness.
Mestan afla fékk Reynir, 123
tn., og hinir mjög misjafnt,
sumir ekkert. — Gæftir hafa
verið slæmar í vikunni, í raun-
inni hagstætt veður aðeins í
einum róðri. — Nóg síld er í j
sjónum.
orðið að horfa upp á stöðuga
efnahagslega framför og við-
reisn eftir styrjöldina og sí-
vaxandi samtök til sameigin-
legra varna, til tryggingar líts-
afkomu og öryggi þjóða, sem
vilja búa áfram við frjálsræði
og sína gömlu menningu, sem
byggist á mannúð og rétti ein-
staklingsins. Hann kvað það
einvörðungu sök leiðtoga
kommúnista, að viðskipti væru
ekki í eðlilegu horfi milli aust-
urs og vesturs.
Viðskiptasamning mætti
undirrita á morgun, ef
kommúnistar vildu. Vest-
rænu þjóðirnar hefðu hald-
ið og héldu öllum löglegum,
j venjulegum viðskiptaleiðum
opnum, og það stæði ekki á
þeim, heldur kommúnistum.
Eden flutti einnig ræðu í gær.
Hann vakti athygli á því, að
stjórnarflokkarnir í Bretlandi
og Ráðstjórnarríkjunum héldu
nú flokksþing sín og stjórnar-
andstöðuflokkurinn brezki
hefði haldið sitt flokksþing
Þeir Kjartan Thors, formað-
ur Félags íslenzkra botnvörpu-
eigenda og Jón Axel Péturs-
son, framkv.stj. Bæjarútgerðar
Reykjavíkur, sem fóru lutan f-
h. íslenzkra togaraeigenda til
viðræðna við brezka togaraeig-
endur um löndunarbannið á ís-
lenzkum togarafiski, ræddu við
blaðamcnn í gær um viðræð-
urnar.
Fuíitrúar íslenzku togaraeig-
endanna tóku skýrt fram á
íundunum í Bretlandi, að þeir
væru ekki komnir til þess að
ræða nýju landhelgismörkin,
þar sem þar væri um mál að
ræða, sem ríkisstjórnir land-
anna ættu að fjalla um, en það
kom þegar fram, að brezku tog-
araeigendurnir vildu beina um-
ræðunum inn á þessa braut. —•
Þetta mistókst þeim algjörlega.
Þeir K. Th. og J. A. P. skýrðu
sjónarmið íslendinga einarð-
lega en vinsamlega, og vísuðu
algerlega á bug fyrrnefndri
málaleitan. Enn fremur tóku
þeir fram, að hætta yrði að
beita ísl. misrétti að því er af-
greiðsluröð togara varðar, en
við þetta misrétti hafa íslend-
ingar orðið að búa frá 1946.
Það, sem mikilvægast er nú,
er þetta:
Af hálfu íslenzkra botn-
vörpuslcipaeig. er unnið að
því að unnt verði að koma
íslenzkum togarafiski á land
í brezkum höfnum og fæst
úr því skorið bráðlega hver
árangur næst.
Að þótt samkomulag næð-
ist ekki við togaraeigendur
bar för þeirra K. Th. og J.
A. P. þann mikilvæga árang-
ur, að margskonar og hættu-
Iegur misskilningur fékkst
leiðréttur og er það ekki sízt
að þakka vinsamlegri af-
stÖðu um 30 blaðamanna,
þeir ræddu við. Al-
Framh. á 2. síðu.
sem
Frh. a 8. s.
Guðmundur Bafdvinssoit
syngur á morgun.
Guðmundur Baldvinsson ætl-
ar að endurtaka söngskemmt-
un sína í Gamla Bíói á morgun,,
Söngskemmtun hans núna £
vikunni var ágætlega sótt og;
viðtökur hinar beztu. Guð—
mundur hefur notað tímannt
vel, er hann dvaldi á Ítalíu við
söngnám, og ber listdómend-
um saman um, að hér sé á ferð—
inm gott söngvaraefni. —-
j Söngskemmtun hans á morgua.
I hefst kl. 1.30.