Vísir - 11.10.1952, Blaðsíða 6

Vísir - 11.10.1952, Blaðsíða 6
é VÍSIR Laugardaginn 11. október 1952. Hafrannsóknaráð | heldur fund. Davíð Ólafsson fiskimála- :stjóri er nýkominn að utan, en liann sat, ásamt fleiri fulltrú- um frá íslandi, alþjóðahaf- xannsóknaráðstefnu, sem hald- in yar í Danmörku. Ráðstefna þessi var haldin í Charlottenlund, en þar eru að- albækisíSSýáV'' ’ - ' háf i'Sáfeókna- ráðsins, sem nú á hálfrar aldar afmæli. Var þess að sjálfsögðu minnzt við þetta tækifæri. Af Jhálfu íslands sátu ráðstefnuna, auk fiskimálastjóra, fiskifræð- ingarnir Árni Friðriksson, Her- mann Einarsson og Jón Jóns- .son. SKlPAUTCeRÐ RIKISINS Bald ur til Stykkishólms á mánudags- kvöld. Vörumóttaka í dag og árdegis á mánudag. 8EZT AÐ AUGLYSAIVISI 4-5 hettergja íbúð óskast til leigu. Aðeins full- orðið fólk. Tilboð merkt: „É. G.“ sendist Vísir fyrir mánaðarmót. Köflótt kjólaefni Khaki í mörgum litum. VERZl. Gœfan fylglr hringunum frá SIGURÞÓR, Hafnarstræti 4. Margar gerðir fyrirliggjandi. KVEN armbandsúr (stál) fannst á Skólavörðustíg. — Uppl. í síma 9312. (406 RAUTT regnkápubelti tapaðist nálægt miðbænum síðastl. miðvikudag. Skilist í Sörlaskjóli 74. Sími 3165. !,í:i FÉLAGAR í Dýrfirðinga- félaginu og aðrir Dýrfirðing- ar og velunnarar félagsins búsettir í eykjavík, Hafnar- firði og nágrenni, eru vin- samlega beðnir að styrkja með gjöfum bazar félagsins, er haldinn verður á næst- unni. Kornið fyllir mælirinn. Verum samtaka í því, að láta bazarinn verða félaginu til sóma. — Þessar konur veita gjöfum móttöku: Unnur Kristinsdóttir, Skipasundi 27. Sesselja Magnúsdóttir, Laugarnesveg 83. Björg Ólafsdóttir, Grett- isgötu 74. Jóhanna Ásgeirs- dóttir, Laugaveg 48. Ragn- heiður Kristjánsdóttir, Hverfisgötu 40. Sesselja Þórðardóttir, Framnesveg 10. Guðný Gísladóttir, Freyjugötu 24 og Guðrún Rydén, Eiríksdötu 29. VALUR! Handknattleiks- æfing að Háloga landi í kvöld kl. 6 hjá meistara-, 1. og 2. fl. karla. — Nefndin. FRAM! Aðalfundur knatt- spyrnufélagsins Fram er frestað til n. k. þriðju- dagskvöld og hefst kl. 8 e. h. í Félagsheimilinu. DANSÆFING verður í Framheimilinu í kvöld kl. 8,30. Góð hljómsveit, III. fl RÚMGOTT herbergi, með aðgangi að eldhúsi og baði, til leigu 'nú þegar í riýju húsi. Uppl. í síma 5345. (400 LITIÐ herbergi til leigu. Innbyggður skápur. Hita- veita. Sérinngangur. Sími 2346. (407 2—3 HERBERGJA íbúð eða 1 herbergi og eldhús óskast til leigu fyrir full- orðna ; döihú.c:: Fýnrfrám- greiðsla. Uppl. í síma 80746. 1 STQFU og eldhús, getur gott og rólegt fólk fengið. —- Verður að hugsa um rúm- liggjandi konu. Spítalastíg 5, niðri. (423 GOTT austurherbergi til leigu. Uppl. í síma 1992. (424 HERB0RGI með húsgögn- um til leigu, Ásvalalgötu 21. Reglusemi áskilin. (428 Samkmur — Kristniboðshúsið Betania. Sunnudaginn 12. október: Kl. 2 sunnudagaskóli. Öll börn hjartanlega velkomin. Almenn samkoma fellur nið- ur vegna kristinboðssam- komunnar í KFUM. Kristniboðsvikan. Næst síðasta samkoman er } ‘j i húsi KFUM og K í kvöld Id. 8.30. Ólafur Ólafsson, kristniboði óg Felix Ólafsson tala. Allir hjartanlega vel- komnir. Annað kvöld kl. 8.30 verð- ur síðasta samkoma kristni- boðsvikunnar. Bjarni Eyj- ólfsson og Gunnar Sigur- jónsson ‘ talar. Gjöfum til Kristniboðssambandsins verður veitt móttaka í sam- komulok. ÍBÚÐ óskast, 1—2 her- bergi og eldhús (eða eldun- arpláss), getum látið í té vinnu og húshjálp. Uppl. í síma 81008 milli kl. 2—5. STÚLKA óskast í vist. — Uppl. í síma 3072. 429 STÚLKA óskast í vist. — Sérherbergi. — Valgerður Stefánsdóttir, Starhaga 16. Sími 6375. (426 SNIÐ, máta og sauma kápur og kjóla. Saumastofan, Gunnarsbraut 42. Við frá kl. 2—7. (408 STÚLKA óskar eftir ráðskonustöðu, er með 2ja ára barn. Tilboð sendist Vísi fyrir þriðjudagskvöld, merkt: „Ráðskona — 41.“ (404 ÞÝZKUKENN SLA. — Einkatímar og námskeið byrja 15. þ. m. Skjót tal- kunnátta. — Talæfingar. — Edith Daudistel, Laugavegi 55, uppi. Sími. 81890, virka daga, milli kl. 5—6. 147 SNÍÐ og máta drengjaföt. Sel einnig pappírssnið af hverskonar herra- og drengjaklæðnaði. Þórhallur Friðfinnsson, klæðskeri, — Veltusundi 1. (496 ÞVOUM og hreinsum á þrem dögum. Þvottamiðstöðin, Borgartúni 3. — Sími 7260. Garðastræti 3. — Sími 1670. Sækjum. — Sendum. (910 mmmm UNG, barnlaus hjón óska eftir 1—2ja herbergja íbúð. — Uppl. í síma 6183 eftir hádegi. (411 FATAVIÐGERÐIN, Ing- ólfsstræti 6 annast allar MÚRARA vantar tveggja herbergja íbúð. Ársfyrir- fataviðgerðir. — Sími 6269. (316 framgreiðsla. Tilboð sendist afgr. blaðsins, merkt: , „Ábyggilegur — 42. Enn- fremur uppl. í síma 80910. RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflöngum. (416 STOFA með aðgang að eldhúsi og öllum þægindum til leigu fyrir stúlku eða kærustupar. Húshjálp æski- leg. — Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 14. þ. m., merkt: „Stófa“. (418 Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f. Laugavegi 79. — Sími 5184. JT. F. U. M. Á morgun: Kl. 10 f. h. sunnudagaskólinn. Kl. 1.30 e. h.: Y.D. og V.D. Kl. 5 e. h.: Unglingadeildin. kl. 8,30 e. h.: Samkoma sem Kristni- boðssambandið annast. KOLAKVNTUR þvotta- pottur til sölu. Miðtún 15. ? (432 SUMARRÚSTAÐUR á góðum stað í Kópavogi til sölu. Stærð um 30 fermetra. Leyfi til stpekkunar og fjár- festing fflgja. Góð lóð, slétt- uð. Verð 2|5 þúsund, — út- borgun 10 ‘þúsund. Tilboð á afgr. Vísis jfyrir 15. október, merkt: „Srháíbúð — 40“. — (427 BARNAVAGN. Til sölu sem nýr barnavagn fyrir hálfvirði. Úppl. á Ásvalla- götu 7, kjallara, eftir kl. 4 í dag. (425 SEL heimabakaðar kökur. Karlagötu 6. — Sími 80518. (410 MJÖG fallegur fermingar- kjóll til sölu á 225 kr. Uppl. á Njálsgötu 49, III. hæð til vinstri. (405 GOTT kvenreiðhjól til sölu. Verð 300 kr. Góður kolaofn, með rörum, 150 kr. Laufásvegi 50. (000 STÍGIN Singer-saumavél til sölu. Uppl. í síma 81821. (403 SAUMAVEL í skáp (Necci) til sölu á Ránargötu 8 A, niðri. (402 KORKPARKETT til sölu, ódýrt. Uppl. í síma 2223. — (421 FERMINGARFÖT til söfu- með tækifærisverði. Uppl. -í síma 7831. (420 ÍSSKÁPUR til sölu. Njáls- götu 100. (419 PÍANÓ til sölu, þýzkt, vandað, í mahognykassa. — Uppl. í síma 4719. (4þ5|j BARNAVAGN til sölu á Grettisgötu 56 B. 'Verð kr. 350. (414 MODELKÁPA — Musc- ratpels. Svört modelkápa, nr. 44, með persiankraga. — Sömuleiðis muscratpels — verð 2000.00, til sölu. Uppl. eftir kl. 4 á Bjarnarstíg 9, miðhæð. (413 8 LAMPA Philipsútvarps- tæki og tvíhólfa rafmagns- plata til sölu og sýnis á Smiðjustíg 4. (412 íVVVUWWVinflrtWUVVWVUtfVWWVVVWUVW-VVWV/WVWVVWVWUVWAAÍWyWft/hWVUWlWVVWl/tf rAW.VAVWV.WW/JWWAW^WW.V.VW^ 3 Langholtsprestakall Kosningaskirfstofa stuðningsmanna séra PÁLS ÞORLEIFSSONAR I HOLTSAPÖTEKI við Langholtsveg verður opin í dag frá kl. 2—10 síðdegis. Á sunnudag verður skrifstofan opin allan daginn. SlMÁR: Upplýsingar um kjörskrá 2745. Bílar 81246. HARMONIKUR. Höfum ávallt mikið úrval af nýjum og notuðum harmonikum. Við tökum notaðar harmo- nikur í skiptum upp í nýjar. Við kaupum einnig harmo- nikur. Með hverri harmo- niku, sem keypt er hjá okk- ur, fylgir ókeypis vandaður leðurkassi og kennslubók í harmonikuleik. Kynnið yður verð og gæði hjá okkur áð- ur en þér festið kaup ann- ars staðar. Verzlunin Rín, Njálsgötu 23. (378 DIVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (394 CHEMIA-Desinfector er vellyktandi, sótthreinsandi vökvi, nauðsynlegur á hverju heimili til sótthreins- unar á munum, rúmfötum, húsgögnum, símaáhöldum, andrúmsloft o. fl. Hefir unnið sér miklar vinsældir hjá öllum esm hafa notað hann. (446 HÖFUM fyrirliggjandi ný og notuð húsgögn. Húsgagna- skálinn, Njálsgötu 112. Sími 81570. (7 KAUPUM FLÖSKUR. — Sækjum heim. Sími 80818. (659 HJÁLPIÐ BLINDUM. — Kaupið bursta frá Blindra- iðn. Ingólfsstræti 16, (547 KAUPUM flöskur; sækj- um heim. Sími 5395. (838 KAUPUM vel með farin karlmannaföt, saumavélar o. fl.. Verzlunin, Grettisgötu 31. Sími 3562. (465 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 612R WWWWW.WWWW/WWVW/AWW^VW.% íWWUVWVWWVUWWVWVWWUWtfVWWVWUVWVWW^MUVUWUVUWWWWUVWUVWVUWVW

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.