Vísir - 15.10.1952, Blaðsíða 8

Vísir - 15.10.1952, Blaðsíða 8
LJÓSATÍMI bifreiða er frá kl. 18,40 til 7,50. Kæst verður flóð í Reykjavík kl. 15,35. Miðvikudaginn 15. október 1952 Hækkun verðs á n fiski engin MJÉW€ífJj$ StiS4*SS M' E0gg»3í8 ESMSÍÍS Á fundi Útvegsmannafélags Eeykjavíkur í fyrradag var xnikið rætt um hækkun útsölu- verðs á neyzlufiski hér í bæn- um. Tilefnið til þessara umræðna var það, að það hefur verið sótt fast á að fá leyfi til að hækka nokkuð útsöluverð á fiski. En vegna fiskþurrðar á nær- liggjandi miðum telja útgerðar- menn að hækkun fiskverðsins sé engan vegin bein lausn sem duga myndi til þess að nægjan- legt fiskmagn fengist í bæinn. Skófatnaði skóla- barna var stolið. í gærdag var lögreglunni til- kynnt að skófatnaði barna, sém eru í smábarnaskóla á Báru- götu 19, hefði öllum verið stol- ið meðan börnin voru í kennslu- stund. Mál þetta er í rannsókn hjá rannsóknarlögreglunni. Um miðjan sl. nótt var hringt til lögreglunnar og henni til- kjmnt að rúða hafi verið brot- in í kjötverzluninni Borg við Laugaveg, og brotizt þar inn. í gegnum talstöð sína hafði lögreglustöðin samband við eftirlitsbifreiðar sínar, sem voru í eftirlitsferðum og búnar talstöðvum. Hittist svo vel á að ein bifreiðin var þarna á næstu grösum og varð það til þess að innbrotsþjófurinn var handsamaður á staðnum og fluttur í fangageymslu lög- jreglunnar. Mál hans er ferann- sókn. Að umræðum, - loknum þetta mál á fundi mannafélagsins var eftirfarandi tillaga samþykkt með yfir- gnæfandi meirihluta atkvæða: Fundur í Útvegsmannafélagi Reykjavíkur haldinn í fundar- sal L. S. Ú. 13. okt. 1952, telur sig mótfallinn allri hækkun á útsöluverði fiskjar til neyzlu í bænum. En er reiðubúinn til umræðna við íulltrúa bæjarins til að finna leiðir er útgerðar- menn telja færar til að afla fiskjar í bæinn yfir haustmán- uðina. andstjéra Breta. Átö'kim hssarSmm ÍS**- Einkaskeyti frá AP. Brezka landstjóranum í Ken ya barst í gær bréf, undirrit- a5 „Hæstiréttur Mao Mao leyni félagsins“, þess efnis, að hann yrði ráðinn af dögurn. Rannsókn hefur verið fyrir- skipuð. — Landstjórinn er sem stendur á ferðalagi. Hann hef- ur tilkynnt, að hann breyti ekki ferðaáætlun sinni vegna hót- unarbréfs þessa. Tveir menn hafa verið haná- teknir, grunaðir um þátttöku í morðinu á ættarhöfðingjanum kristna, sem nýlega var skot- inn til bana. Tilkynnt er í London, að 5 shillinga silfurpeningar verði slegnir í tilefni krýningaraf- mælisins að ári. mdtgíer FoSk" álítur óheppilegt bi. Blaðamaður kvaríar yfir þessu. Blaðamenn við danska kom- XnúnistablaSið „Land og Foik“ kúnna því illa, að þeir séu bendlaðir við Kommúnista- flokkinn á blaðamannaskír- teinum þeim, sem utanríkis- jráðuneytið lætur í té. Nýlega kvartar Leif Gundel blaðamaður yfir þessu í „ Journalisten", málgagni danska blaðamannafélagsins, og segir, að nýlega hafi einn starfsbróð- ir hans fengið blaðamanna- skírteini í utanríkismálaráðu- neytinu danska, en á skírteininu hafi staðið á ýmsum tungumál- «m, að hann væri starfsmaður við „Land og Folk“, „aðalmál- . 'gagn Kommúnistaflokks Dan- merkur“. Spyr Gundel þessi, hvort hr. Sigvald Kristensen sendiráðunauti, sem fjaliar um þessi mál, þyki nauðsyn bera að taka fram á stjórnmálaskoðanir handhafa Þessu svarar S. Kr. í blaði, þar sem hann fá skilið, að hr. Gundel ið það niðrandi fyrir „Land Folk“ að vera talið aðalmálgagn kommúnistaflokksins í Dan- mörku, og lýkur svari sínu á þá leið, að það sé ekki hans ef starfsmaður „Land telji sér það óhagstætt undir réttu flaggi, þegar hann sé meðal fólks, sem þekki hann ekki. Það sé regla við útgáfu slíkra skírteina, að þess sé get- ið, fyrir hvern handhafi starfi, en kommúnistar virðast sam- kvæmt þessu líta svo á, að það sé óheppilegt fyrir þá. 2 4*Eas. Isaerra í !»i ng-'Fíallis vat saJ. Við úrkpmuna undanfarna daga hefur nokkuð, rætzt úr vatnsskoríinum í Eiliðaánum og Sogi, en þó er ásíandið hvergi nærri gott með tilliti til orkuvinnslunnar við rafstöðv- arnar. Ingólfur Ágústsson verkfræð- ingur í Elliðaárstöðinni, tjáði Vísi í morgun, að hækkað hefði í Elliðavatni um 32 cm. við rigningarnar undanfarið, en þó er vatnsborðið við stífluna 63 cm. lægra en ætti að vera. Nú verður haldið áfram að safna vatni fyrir ofan stífluna til þess að vera undir frostin búin í vetur. Þó er ástandið heldur betra en um sama leyti í fyrra. Á mánudag var rennslið í Soginu 86 tenm. á sekúndu, en komst lægst niður í 83.7 tenm. á sekúndu. í Þingvallavatni hefur hækkað um 2 cm. und- anfarna daga, en vatnsborðið er þó 25—30 em. lægra en eðli- legt er talið. I 's*3'$tesg° fsjsrÍB" eaö ttitjjes £p ESiÚSiMÚÍ S ÍMS3S§SSÍSÍ &f§ hÍ^WT £3SXÍi pess ei&ssas Íags-ÍT ssSsssim ípt&é sitt. j. kr. tll iogsvi Samkvæmí ósk ríkis- stjórnarinnar hefur gagn- kvæma öryggisstofmmin faílizt á, að mótvirðissjóður láni 40 milljónir króna til Sogsvirkjunarinnar, Laxár- virkjunarinnar og áburðar- verksmiðjurnar. Áður hafa þessar framkvæmdir fengið að láni úr mótvirðissjóði samtals 95 milljónir króna. Spánn og Vestur-Þýzkaland hafa gert með sér viðskipta- samning. I Sakadómi Re.ykjavíkur var þann 4, þ. m. kveðinn upp dóm ur yfir 22 ára gömium Reyk- víking sem gerzt hafði sekur urn ýmiskonar misferli, ehik- um þjóínaði. Maður þessi var dæmdur til 6 mánaða fangelsisvistar skil-. orðsbundið, gert að greiða skaðabætur fyrir tjón það, er hann hafði valdið með stuld- um sínam, svxftur bifreiða- stjóraréttindum í eitt ár og loks var hann sviptur kosninga rétti og kjörgeng'i. Brot mannsins voru m. a. fólg'in í eftirfarandi: Hann hafði farið í hús eitt hár í bænura, æílaði að hitta þar konu sem hann þekkti, en hún var þá ekki heima, en hins vegar var íbúðin óiífst Til þess að fara ekki erindis- leysu hirti hann útvarpstæki úr íbúðinni og hafði á brott með sér. f annað sinn hafði hann verið gestkcmandi í husi, en er hann fór þaðan, sá hann ryksugu í gangi hússins og tók hana. I þriðja skiptið var hann á ferli hér í bænum og þá undir áhrifum áfengis. Varð mannlaus bifreið þá á vegi hans. Fór hann inn í hana og gerði marg- háttaðar tilraunir til þess að setja hana .í gang. Þetta tókst að lokum, en ökuferðin varð samt stutt, því hann yfirgaf bílinn eftir að hafa ekið hon- um spottakorn. Þá hafði þessi piltur gert sig margsinnis. sekan í því að stela fatnaði, peningum eða einhverj um munum frá foreldrum sín- um og systkinum, m. a. sial Þetta eru nýjar tízkumyndir frá London. Breiði, hvííi pelx kraginn er úr nylonefíirlíkingu af mink. Frakkinn er nýjasf tízka og þykir þægilegur. hann orlofsbók frá föður sín- um. í síðastliðnum mánuði tók hann ‘vörur fyrir nær 1,109 krónur í verzlun einni í Kefla- vík og geði það í nafni báts, sem hann hafði verið mat- sveinn á nokkru áður, en var farinn af viku áður en hann. tók vörurnar út. Þessar vör- ur flutti hann síðan til Reykja- víkur og seldi þar fyrir 300 —400 krónur að því er hann taldi sjálfur. 1 þessu sambandi má geta þess að alla hina stolnu muni, sem hann stal fyrr og síðar, seldi hann ýmist eða veð- setti fyrir brennivíni. Daginn eftir að maðurinn seldi varninginn sem hann hafði tekið út í Keflavík, tók hann Ieigubíl héðan úr bæn- um og þangað suður. En hann var þá peningalaus með öllu og gat ekki greitt leigugjaldið fyrir bílinn svö að bílstjórinn kærði. Seinna í mánuðinum var maður þessi á gangi á götum Reykjavíkur ásamt kunningja sínum og vissi þá þessi kunn- ingi ekki fyrr til en maðurinn fór ofan í vasa hans og tók þaðan 10 krónur í peningum án þess að hinn fengi nokkuð að gert. Svo sem að framan getur féll dómur í máli þessa manns þann 4. þ. m. og var hann skil- orðsbundinn. En um síðustu helgi braut maðurinn skilorð- ið með því að fremja stuld að nýju og stal hann þá fatnaði. Fyrir bragðið verður maður- inn að taka út refsingu sína, 6 mánaða fangelsisvist, auk þess sem hann verður einnig að taka út refsingu fyrir síðasta brot sitt. Situr hann nú í gæzlu varðhaldi: og bíður þar dóms fyrir hið nýja brot sitt. Auk þessa hafa nokkurir skilorðsbundnir dómar verið 'elldir yfir mönnum sem hafa brotið smávegis af sér í fyrsta skipti m. a. yfir manni einum :em stolið hafði 4 flöskum af úr póstpakka, sem. var í mótorbát hér í Reykjavíkur- höfn. Fyrir það var maðurinn dæmdur í 4 mánaða fangeisi ;kilorðsbundið og'sviftur kosn- ngarétti og kjörgengi. Norðanlands hcfur verið bezta veður undaixfarna daga„ jhegar rigningin heíur verið sem mest hér. Fréttaritari Vísis á Akureyri símaði í mörgun, að þar væri iogn og sólskin og nætur frost- lausar undanfarið. Kvað hann þetta koma sér sérstaklega vel fyrir þá, sem eru að reisa smá- íbúðir, svo. að þeir geti gert þær fokheldar. LXENAK OG LYFJABfJÐIR Yantl yður læknl kl. 18—8, þé hringið í Læknavarðstofuna, simi 5030. Vörður er í Lyfjabúðnni Iðunn, sími 7911.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.