Vísir - 11.11.1952, Blaðsíða 3

Vísir - 11.11.1952, Blaðsíða 3
r Þriðjudaginn 11. nóvember 1952 VlSIR Flago undir íögru skinni (Born to be Bad) Spennandi ný amerísk kvikmynd. Joan Fontaine Zachary Scott Kobert Ryan Joan Leslie Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kæliskápar frá International Harvester Verð 8,2 cubf. 6950,00. 7,4 cubf. 6400,00. Berið saman við útlit og gæði'I. H. kæliskápa við aðra skápa sem fáanlegir eru. Véla- og raftækjaverzlunin Bankastræti 10. Sími 2852. SUtnabúíiH GARÐUR Garðastræti 2. — Sími 7299. Inniskór Barna frá kr. 10,50 Kven frá kr. 24,90 Karlmanna frá kr. 38,50 VERZL GóS þýzk rafmagns- Vöfflujárn Verð 255,00. Véla- og raftækjaverzlunin Bankastræti 10. Sími 2852 Enskar og þýzkar Suðuplötur 4 gerðir. VÉLA- OG RAFTÆKJAVERZLUNIN Bankastræti 10. Sími 2852. *★ TJARNARBIÖ ★ ★ GLEYM MÉR EI (Forget Me Not) Hin heimsfræga söng og músikmynd, sem allsstaðar hefur notið geysilegra vin- sælda. Aðalhlutverk: Benjamíno Gigli. Sýnd kl. 7 og 9. Þetta er drengurinn minn (Thát is my boy) Sprenghlægilegasta gam- anmynd ársins. Aðalhlutverk: Dean Martin Jerry Lewis Sýnd kl. 5. SKIPAUTGCRÐ RIKISINS HLs. Hekla austur um lánd í hringferð í fyrri hluta næstu viku. Tekið á móti flutningi til hafna milli Djúpavogs og Siglufjarðar í dag og á morgun. Farseðlar seldir árdegis á laugardag. M.s. SkjalÉreið vestur til ísafjarðar hinn 17 þ. m. Tekið á móti flutningi til Snæfellsneshafna, Gilsfjarðar, Flateyjar og Vestfjarðahafna í dag og á morgun. Farseðlar seldir á föstudaginn. VASALJOS Verð frá kr. 16,50. Véla- og raftækjaverzlunin Bankastræti 10. Sími 2852. Tryggvagötu 23. Sími 8127.9. ýmsar stærðir. Mislitar og einlitar smellur. GLASGOWBÚÐIN Freyjugötu 1. VANDAÐAR RYKSUGUR Verð frá kr. 760,00. Véla- og raftækjaverzlunin Bankasti-æti 10. Sími 2852. Plastic yfirbreiðslur fyrir Sunbeam hrærivélar komnar í 3 litum. Verndið vél yðar fyrir ryki og ólireinindum. VÉLA- OG RAFTÆKJAVERZLUNIN Bankastræti 10. Sími 2852. SEGÐU STEININUM (Hasty Heart) Snilldar vel leikin og efn- ismikil ný verðlaunakvik- mynd, gerð eftir samnefndu leikriti eftir John Patrick, sem leikið var af Leikfélagi Reykjavíkur sl. vetur og vakti mikla athygli. Aðalhlutverk: Richard Todd, Patricia Neal, Ronald Reagan. Sýnd kl. 7 og 9. Allra síðasta sinn. I fótspor Hróa Hattar (Trail of Robin Hood) Mjög spennandi og skemmti- leg ný amerísk kúrekamynd. Aðalhlutverk: Roy Rogers. Sýnd kl. 5. Sala hefst kl. 2 e.h. HAFNAKBIO ÓÞEKKT SKOTMARK (Target Unknown) Viðburðarík og spennandi ný amerísk mynd, byggð á atburði er gerðist í ameríska flughernum á stríðsárunum, en haldið var leyndum í mörg ár. Mark Stevens Alex Nicol Robert Douglas Joyce Holden Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SjóferS til HöfSaborgar Æði spennandi, viðburða- rík og ofsafengin mynd um ævintýralega sjóferð gegn- um fellibylji Indlandshafs- ins. Broderick Crawford. Ellen Drew Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd 5 og 9. „FRÖKEN JÚUA“ Sænska verðlaunamyndin. Sýnd kl. 7. ★ ★ TRIPOLI BIO ★★ B R I M (Bránningar) Stórfengleg, spennandi og vel leikin sænsk stórmynd. Ingrid Bergman Sten Lindgren Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. ÞJÓÐLEIKHÚSID 9 ! „REKKJAN" Sýning miðvikudag kl. 20,00.! Aðgöngumiðasalan opin frá j kl. 13,15 til 20,00. Tekið á móti pöntunum. Sími 80000. Úrvals S t á1sk#u t a r Sportvöruhús Reykjavíkur Skólavörðustíg 25. CARMEN (Burlesque on Carmen) Sprenghlægileg og spenn- andi amerísk gamanmynd með vinsælasta og bezta gamanleikara heimsins CHARLIE CHAPLIN Sýnd kl. 5. Síðasta sinn. Rafmagns- Þvotta-suðu- pottar eru nú fyrirliggjandi. Véla- og raftækjaverzlunin Bankastræti 10. Sími 2352. Þar sem sorgirnar gleymast Hin fargra og hugljúfa franska söngvamynd, með hinum víðfræga söngvara Tino Rossi og Madeleine Sologne. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskir skýringartekstar. Nýkomnar ERRES Bónvélar Erres hónvéiin er sérlega létt í meðförum og skilur ekki eftir nein ský á gólfinu. — VÉLA- OG RAFTÆKJAVERZLUNIN Bankastræti 10. Sími 2852. BEZT AÐ AUGLTSAIVISI ÞAKKA HJARTANLEGA þeim öllum nær og fjær, sem minntust mín með gjöfum, heilla- skeytum og heimsóknum á sextugsafmæli mínu, Guð blessi ykkur öll. Jónas Jónsson, Þórsgötu 14. Einbýlishús í smíðum yáð Kópavogsbraut til sölu. Nánari upplýsingar á skrifstofu Einars B. Guðmunds- sonar, Guðlaugs Þorlákssonar, og Guðmundar Péturssonar, Austurstræti 7. Símar 2002 og 3202. Staða fullnuma kandidats í Röntgendeiid Landsspítalans er laus til umsóknar frá næstu áramótum. — Umsóknir nm stöðuna sendist til skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 15. desember n.k. — Stjórnarnefnd ríkisspítalanna. Methe 9s kako í Vi kg. og % kg. boxum (með hjaraloki) nýkomið MAGWÚS KJARAN Umboðs- og heildverzlun. llafiitfir f | ©r ® Mr Afgreiðsla biaðsins til fastra kaupenda í Hafnar- firði, er á Linnetsstig 3 A. Hafnfirðingar gerist kaupendur að Vísi, hann er ódýrastur í áskrift, aðeins 12 krónur mánaðargjaldið. Áskriftasíminn i Hafnarfirði er 9189 frá 8—6. Dagbtaðið Vísir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.