Vísir - 25.11.1952, Page 6

Vísir - 25.11.1952, Page 6
VÍSIR Þriðjudaginn 25. nóvember 1952 SKIPAUTSitRB RIKISINS- M.s. HeíðnbEeið austur um land til Raufarhafn- ar hinn 29. þ.m. Tekið á móti flutningi til Kornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Mjóafjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar og Bakkafjarðar í dag og á morg- un. Farseðlar seldir á fimmtu- dag. — Þar sem útlit er fyrir, að víðtækt verkfail skelli á, áð- ur en ofangreindri ferð er lokið, er vörusendendum sérstaklega bent á að vátryggja með tilliti til þessa. . IIERBERGI óskast, helzt í Hlíðunum. Uppl. frá kl. 9—5 í síma 1640. (000 REGLUSÖM stúlka óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 7279. (564 ÞJÓÐBANSAFL. RVK.— Æfingu fullorðinna í kvöld er frestað til föstudagskv. ENSKA, danska. -—■ Ódýrt ef fleiri eru saman. Nokkrir tímar lausir. Kristín Óla- dóttir, Grettisgötu 16. Sími 4263. (494 5M NOKKRIR menn geta fengið fæði á gamla . Stúd- entagarðinum. Uppl. í síma 6482, milli 2 og 5. Einnig er hægt að fá stakar máltíðir á sarna stað. ( 560 S.FV.K. A.-D. — Konur, fjölsækið á saumafundinn í kvöld, sem er síðasti saumafundur fyrir bazar. Söngur, upplestur, kaffi o. fl. Utanfélagskonur, veríð velkomnar. ÓSKUM eftir 1—2 her- bergjum og eldhúsi eða eld- húsáðgangi sem næst barna- heimilinu Laufásborg. Vinn- um bæði úti. Nánari uppl. í síma 4920 til kl. 6 í dag og 9—12 f.h. á morgun. (549 2 GÓÐ KJALLAKA- HERBERGI til leigu í mið- bænum. Miðstöðvarhitun. Hentug fyrir lager. Uppl. í síma 3105. (563 HERBERGI óskast strax fyrir einhleypa stúlku ná- lægt miðbænum. Uppl. í síma 6419. (556 A SUNNUDÆGINN tap- aðist lítið stálarmbandsúr (kvenmanns) á . leiðinni Barónsstíg upp í Hlíðar yfir Klambratún. Skilvís finn- andi skili því á Lögreglu stöðina. Fundarlaun. EITT til tvö herbergi ósk- ast á góðum stað í bænum. Mega vera í kjallara. Uppl. í síma 2337. (567 FUNDARSALUR til leigu. S.V.F.f., Grófin 1. — Sími 4897. (565 2 STÓRAR og sólríkar suðurstofur, með eldhúsað- gangi, til leigu nú þegar í nýju húsi á góðum stað í bænum. Barnlaust fólk gengur fyrir. Fyllsta reglu- semi áskilin. Engin fyrir- framgreiðsla. Tilboð, auð- kennt: „Áreiðanlegur — 193,“ sendist afgr. Vísis fyrir miðvikudagskvöld. (555 IBUÐ OSKAST, 2 her- bergi og eldhús. Má vera fyrir utan bæinn. Tilboð, merkt: „íbúð — 195,“ send- ist Vísi. (579 KARLMANNS armbands- úr tapaðist nálægt gagn- fræðaskóla Austurbaejar. — Vinsamlegast hringið í síma 81560. (582 FRAMREIÐSLU STÚLSCA óskast á veitingastað. Nokk- ur enskukunnátta nauðsyn- leg. Uppl. Bröttugötu 3 A. Á sama stað er amerísk, vatt- eruð vetrarkápa til sölu, frekar stórt númer. (572 FATAVIÐGERÐIN Laugavegi 72. Allskonar við- gerðir. Saumum, breytum, kúnststoppum. Sími 5187. (121 H.f. Eimskipafélag íslands: ftl.S. „GI)LLFOSS“ Ferð til Miðiarðarhafslamia Vegna fyrirhugaðrar ferðar M.s. „GULLFÖS'S“ til Miðjarðarhafslanda i loks marsmánaðar 1953, geta væntanlegir farþegar látið skrá sig í far- þegadeild vorri ffá og með deginnm í dag að tél.ja. Áætlaðir viðkomustaðir: Gert er ráð fyrir að farið verðkfrá Reykjavík miðvikndag 25. marz, og ■ komið við á þessum stöðum erlendis: Algier, Palermó, Napóli, Genúa, Nizza, Barcelona ög Lissabon. Til Reykjavíkur verður svo væntanlega komið aftur laugardag 25. aprií, þannig að öll ferðin mun taka um 30 daga. Líindferðir á ofannefndum viðkomustöðum riiun H.f. Ortof anriasí, og vefður náriar auglýst síðar um fyrirkomulag þeifra. Fargjöíd: 1 þessarí ferð skípsins telst aðeins eitt farrými á skipinu, og hafa.far- : jþegar áðgang að öllum salárkynnum skipsins, án tillits til þess hvar þeir dvelja í skipinu. Munu aílir fárlægar matast í boi-ðsal á fyrsta farrými. Fargjöld, ásamt fæðiskostnáði, þjóiiustugjaldi og söiuskatti verður það, sem liér segir: 1 eins manns herhérgi á .G-í og D-þiifarífyrsta farrýmis. kr. 8.549.00 I tveggjá máníiá herhei-gi á B- og Céþilfari fyrsía fárrýmis .. — 8.034.00 I tveggja og þriggja inanria herb. á D-þilfari fyrsta .farrýmis — 7.519.00 1 tveggja manna hexhergi á D- oigE-þilfari annars farrýmis .. — 6.386.00 * í fjögiirra- manna heriiergi á D- og E-þH£ari annars farrýmis— 6.180.00 Páð skál tekið fram, að férðin verður þvi aðóins farin, áð þátttakíLverði naggileg að.dómi. félágsins og aðfar ástæður. leyfa. . Reyicjavík,/25.; névemher 1952 ■ HJ. Eúnskipafélag íslacds - Síoii. 1260- ■ ■ rí ■ BARNGOÐ KONA tekur að sér að gæta barna á kvöldin. Vill um leið taka húsverk, þjónustubrögð og fleira. Tilboð merkt ,,Barn- góð 1313 — 194“ sendist Vísi fyrir 28. þ.m. (562 VIÐGERÐIB á dívönum og allskonar stoppuðum húsgögnum. Húsgagnaverk- smiðjan Bergþórugötu 11. — Sími 81830. (224 DÚKKA, í grænuna kjól, lokar augunum, tapaðist sl. föstudagskvöld á ■; leiðinni: Vesturgata, Austurstraati, Klapparstígur. Vinsamleg- ast skilist á.Ægisgötu 10. — Sími 80849. (578 STÚLKA óskast í vist. Sérherbergi. Ragnar Jó- hannesson, Laugateig 23. (569 KEMIS'K HREINSA hús- gögn í heimahúsum. Fljótt og vel gert. Sírrii 2495. (43 RÚÐUÍSETNING. — Við- gerðir utan- og innanhúss. Uppl. í síma 7910. (547 ÞVGUM og hreinsum á rem dögum. Þvottamiðstöðin, orgartúni 3. — Snni 7260. rarðastræti 3. — Sími 1670. ækjum. — Senclum. (910 FATAVIÐGERÐIN, Ing- ólfsstræti 6, annast allar fataviðgerðir. — Sími 6269. SAFLAGNIR OG VÍÐGERÐÍR á raflöngum Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti hJ. Laugavegi 79. ■— Sími 5184. fJíJ TIL SOLU, á 12—-14.ára dreng, skiðaklossar, skauta- skór og tvennir. skór, ónot- aðir. Upþl. í síma 1674. (580 A;N JALSGÖTU 11 er ■: til sölu nýlegur bamavagn,. 800 kr.; nýlegt kvenreiðhjól 500 kr. og notaður dívan, 100 kr. Sími 6133. (581 BARNAÞRIHJOL til sölu á Ægisgötu 10. Verð 600 kr. 16 mm 5ÝNINGARVÉL, í góðu standi, til sölu. Einnig fermingarsett á háan dreng. Uppi. í síma 3833. (576 KARLMANNSFÖT og vetrarfrakkar á gjafverði. Fornsalan, Ingólfsstræti 7. Sími 80062. (574 SVEFNSOFI til sölu. — Uppl. Verzlunin, Ingólfs- stræti 7. Sími 80062. (573 PELS til solu. — Uppl. Framnesvegi 38. (570 OLÍUKYNDINGARTÆKI til sölu. Tækifærisverð.-- Uppl. í síma 5341. (574 FALLEG borðstofuhús- gögiT, stóll, buffet, borð, 6 stólar, 2 armstólar og út- varpsborð, allt úr pólemðu birki, til -sýnis og sölu á Reynimel 52. Verð kr. 10.000 (568 TIL SÖLU færanlegur ibúðarskúr og reiðhjól. —• Sími 4646 eftir kl. 6. (566 NÝKOMIN útiénd föt, vönduð. Ehnfremui’ ensk fataefni, beztu tegundir. Kaupið. jóláfötin sema- íyTsl.' §Það. heæta reynist ætíð ró-; dýrast- .Elzta. klæfSaverzlun í laridsins.- II. Ándersen ■ Sáu Aðalstræti 16. (-559 - BKAVER-PELS til , söiu ' UpþL , í ': ; ý-; :.T;" •• % > ' ■■ MIÐSTOÐVARKOLA- KETILL og olíukyndingar- tæki til sölu ódýrt. Sími 4306. Nökkvavog 37. (557 Þjóðdansafélag Reykjavíkur. Æfingar verða fyrir afla flökka í dag í Skátaheimil- inu. S í.: DOKK KVENKÁPA með.- alstærð til sölu. Uppl. í Granaskjóli 5 rishaeð. (561 EIFFLAE. — HAGLA- BYSSUR. Selarifflar með skotum, útvarpstæki, sauma- vélar o. m. fl. — Kaupum. — Seljum. GOÐABORG, Freyjugötu 1. — Sími 3749. (860 SILKIBLÚSSUK í mörg- um litum, nylon-blússur. — Verð frá kr. 92.00. — Svört taftpils, hvít nylonundirpils, skírnarkjólar, allskonar dömukjólar. Verð frá kr. 275.00. Saumum eins og áð- ur allskonar kvenfatnað með stuttum fyrirvara. Einnig hraðsaum og sniðið og mát- að. Saumastofan Uppsölum (flutt í Aðalstr. 16). Sími 2744. (130 HUSMÆÐUR: Þegar bér kaupið lyftiduft frá oss, þá eruð þér ekki éinungis að efla íslenzkan iðnað, heldur einnig að tryggja yður ör- uggan árangur að fyrirhöfn yðar. Notið því ávallt „Cherhiu lyftiduft“, það ó- dýrasta og bezta. Fæst í hverri búð. Chemia h.f. — SAMUÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarria- 4897. (364 Reykjavík afgreidd í síma sveitum um land allt. — 1 UNDIR hálfvirði mikið úr- val af leikföngum. Jólabazar Rammagerðarinnar, Hafn- arstræti 17. (552 LEGUBEKKIR fyrlrliggj- andi. Körfugerðin, Lauga- vegi 166. (Inngangur frá Brautarholti). (550 HARMONIKUR, nýjar, ítálskar og þýzkar, mjög varidaðar, lágt verð; .12, 36. 80 og 120 bassa, með frá 2—9 hljóðskiptingum. Kassi og skóli fylgir með. Tökurii notaðar hannonikur upp í nýjar. Við kaupum harmo- ijikur. Kyrmið yður verð og gæðl áður en þér festið kaup annarsstaðar. — Vérzl. Rín, Njálsgöiu 23. (464 ' KAIJPUM flöskur. Sækj- um. Sími 80818. (390 KAUPUM flöskur; sækj- um heim. Sími 5385. (838 PLÖTÚR á grafreiti Út- vegunr áletraðar pBtur é grafreiti með stuttmn fyrír- vara. UppL á Hauðarárstíg 26 fkjaliara). — Símt 6126 KAUPUM vet með farin karlmannaföt, O. IL. Veridunin, I 3MCL " - ; . - i

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.