Vísir - 25.11.1952, Síða 8
LÆKNAR OG LYFJABÚÐIR
Vanti yður lækni kl. 18—8, þá hringið í
Læknavarðstofuna, sími 5030.
Vörður er í Laugavegs apóteki, sími 1618.
*
ÞriSjudaginn 25. nóvember 1952
LJÓSATÍMI
bifreiða er frá 15,35—8,50,
Næst verður flóð í Reykjavík kl. 24,00.
■.■i. ■ ..— .......■■■ ..... ii ii— Mammt
Vishinsky á mótill
Leggst gegn tillögum índverja.
Öllum á óvænt flutti Vish-
insky ræðu í stjórnmálanefnd-
inni í gær. Hann hafnaði ind-
-versku tillögunum í fanga-
skiptamálinu.
Nafn Vishinskys var ekki á
anælendaskrá og var honum
"veitt leyfi til þess að tala í stað
pólská fulltrúans, sem ætlaði
Æið taka til máls. Sumir fulltrú-
anna voru ekki komnir á fund,
•er Vishinsky hóf flutning'ræðu
sinnar, og var Acheson þeirra
jneðal.
Vishinsky kvað tillögurnar
•ekki vísa veginn til lausnar í
iangaskiptamálinu. — Þær
■væru í rauninni tillögur Breta
og Bandaríkjamanna í nýjum
búningi. Stefna kínversku
stjórnarinnar í Peking og Norð-
nr-Kóreustjórnar, væri enn, að
■ollum stríðsföngum bæri að
skila hverjum til síns lands, og
væri það alþjóðalögum sam-
lcvæmt, og hver stríðsfangi væri
Ibundinn hollustueiði við sitt
land. Vildi Vishinsky fela 11
J>jóða nefnd að sjá um heim-
i'lutning fanganna.
Acheson flutti ræðu þá, sem
■fooðuð hafði verið, og taldi til-
lögur Indverja bera stjórnhygg
ándum og mannúðaranda vitni.
Bandaríkin teldu það að vísu
^alla á tiilögunum, að ekki
væri ákveðið í þeim, hvað gert
skyldi við þá stríðsfanga, sem
ekki vildu fara heim, og teldu
þau óheppilegt að leggja það
fyrir friðarráðstefnuna til á-
kvörðunar, heldur ættu Sam-
einuðu þjóðirnar að taka á -sig
ábyrgð á þeim og skyldu þeir
látnir lausir og þeim komið
fyrir innan tiltekins tíma. —
Taldi Acheson víst, að þær
þjóðir sem samhuga hefðu verið
í fangaskiptamálinu, gætu sam-
'einast úm breytingu sem af
leiddi slíka lausn.
í fregnum frá Kóreu er sagt
frá því, að Bretaveldisher-
sveitir hafi gert könnunarárás-
ir í gærkveldi og morgun á
miðvígstöðvunum. Að þeim
loknum hvarf liðið til fyrri
stöðva.
Ætfa ná sambandi
vlð aðra hnetti.
Félag Nýalssinna hefur fyrir
nokkru beðiS hæjarráð um lóð
fyrir starfsemi sína í Laugar-
ási.
Félagið hyggst nota lóðina
undir byggingu, sem á að vera
stöð fyrir samband við verur á
öðrum hnöttum. Hefur bæjar-
ráð vísað erindinu til skipu-
lagsmanna til umsagnar.
Uargt er shritið
Elísabet gæti e. t. v. orðið
mesti auðkýfingurinn.
Brezkir konungar hafa gefið svo mikið
Ef Elísabet 2. drottning yrði
skyndilega leið á að vera
■drottning, gæti hún ef til vill
gert sig að einhverjum mesta
auðkýfing hcims með einu
pennastriki.
Þó má gera ráð fyrir þvi,
-að það tæki talsverðan tíma að
liomast til botns í því, hvað
•drottningin eigi og hvað bre.ika
þjóðin. Það yrði til dæmu að
skera úr því, hvort Georg 3.
•og allir konungar Breta sNan
•eða til Viktoríu drottningar
liafi afhent krúnunni eignir
ÆÍnar gegn árlegri mötu um
^lla framtíð eða einungis með-
-an sama konungsætt situr þar
að völdum.
Ef gjöfin var ekki gefin
skilyrðislaust um aldur og
•ævi, getur Elísabet — með etnu
pennastriki — breytt Windsor-
ættinni úr matvinnungum í
-auðkýfinga, sem vita ekki am a
sinna taL
Árið 1760 gerðist það, að
-Georg konungur 3. — sá sar.'.i,
sem glataði nýlendunum í N,-
Ameríku — afhenti krú.nmni
vissar lendur gegn 89/;<;0
punda greiðslu á ári. Næstu
konungar létu meiri lönd af
liendi, svo að tekjur þeirra uxu,
unz svo var komið, að Gfeorgi
6. voru greidd 410,000 p md. á
ári. Er hér um einhverjar auð-
ugustu lendur á Bretlandseyj -
um að ræða — hundurð þús-
unda ekra, þar seni kol og
málmar eru í jörðu, og aö auki
— til dæmis — myndaiiegur
hluti af Piccadilly Cíícus, mið-
depli Lundúnarborgar, og
Regent Street glæsilegustu
verzlunargötu borgarinnar.
Tekjurnar, sem nú fást af
lendum þessum, nema hvorki
meira né minna en tveim tnill-
jónum sterlingspunda á ári, ■- o
að þjóðin hefur ekki tapao á
þessum fasteignaviðskiptum.
Þetta fengi Windsor-ættin og
miklu meira, ■ ef gjafir fyrri
konunga. teldust nú aftur-
kræfar. Þá mundi hún og fá
landræmuna sem sjór fellur
yfir á flóði, Buckingham-höll
með öllum auðnum þar (gull-
borðbúnaðurinn vegur fimm
smálestir og er talinn a. m. k.
6 milljóna punda virði), 50
stórar landareignir og svo
framvegis.
Það yrð'i því sannarlega
bylting, ef Windsorættin tæki
sig allt í einu til og heimtaði
„sitt“:
JFJugy gffiir Ætltandshafið:
Hiutur okkar til flugjijón-
ustunnar um 800.000 kr.
Viðfal við Agsíar iCofoed-Hansen, flaag-
vallarstjóra, nýkamimn af fiugmálafundi.
E£B'Í4§ff<> :
Svelt (iu&jéns efst.
Fjórða umferð sveitakeppni
1. flokks í bridge var spiluð í
fyrradag.
Leikar fóru þannig að Guð-
jón vann Ilermann, Jón Guö-
mundss. vann Hilmar, Margrét
vann Viðar, Marinó vann Guð-
mund, Guðni og Jón Stefánss.
gerðu jafntefli, sömuleiðis varð
jafntefli hjá Esther og Berg-
manni, Ólafur vann Hall, Jakob
vann Ingólf, Ingi vann Eyjólf,
en Arnljótur og Gunnar gerðu
jafntefli.
Sveit Guðjóns Tómassonar er
eina sveitin sem hefur borið
sigur úr býtum í öllum um-
ferðunum og hefur því.8 stig.
Næstar að stigum eru sveitir
Jóns Guðmundssonar og Mar-
grétar Jensdóttur með 7 stig
hvor.
Fimmta umférð verður spil-
úð í kvölcl.
Hæstiréttur dæmir
í (jeysismálinu.
Hæstiréttur hefur nú kveðið
upp dóm í máli því sem höfð-
að var út af Geysisslysinu á
Vatnajökli haustið 1950.
Mál þetta var á sínum tíma
höfðað gegn þremur mönnum,
þeim Magnúsi Guðmúndssyni
flugstjóra á Geysi, Guðmundi
Sivertsen siglingafræðingi á
Geysi og Arnóri Hjálmarssyni
flugumferðarstjóra á Reykja-
víkurflugvelli.
í undirrrétti voru þeir Magn-
ús og Guðmundur sekir fundn-
ir um vanrækslu en Arnór var
sýknaður.
Dómur hæstaréttar féll á þá
lund ,að Guðmundur Sivertsen
var dæmdur í 4 mánaða varð-
hald og sviftur flugleiðsögu-
mannsréttindum ævilangt, en
Magnúsi Guðmundssyni gert að
greiða 4000 kr. sekt til ríkis-
sjóðs. Voru þeir báðir taldir
hafa gerzt brotlegir við loft-
ferðaákvæði og 219. gr. hegning
arlaganna, sem fjallar um lík-
amsmeiðingar af gáleysi. Arnór
Hjálmarsson var sýknaður.
Deilt um kjörbréf
á þingi ASl.
Þingi Alþýðusambandsins
var haldið áfram í gær, og
varð þá mikill ágreiningur um
kjörbréf.
Jón Sigurðsson, framkvæmda
stjóri ASÍ, hafði framsögu fý.r-
ir meirihluta kj örbréfaneínd -
ar, en Jón Rafnsson fyrir minni
hlutann. Hafði meirihlutinn
gert ágreining um kjörbréf
Dagsbrúnar, en minnihlutinn
um allmörg félög. Urðu um
þetta miklar umræður, og tóku
margir til máls. Einkum virð-
ist það mikið hitamál, að Dags-
brún hefur látið kjósa fleiri
fulltrúa án heimildav í lögum,
að því er meirihluti kjörbréfa-
nefndar telur, en kommúnistar
hafa, eins og kunnugt er meiri-
hlutaaðstöðu í Dagsbrún og
neyta þar óspart aflsmUriar. —
Fundir hefjast' á ný í dag.
Eins og Vísir gat um í vik-
unni sem leið, var Agnar
Kofocd-Hansen flugvallastjóri
meðal farþega á SAS-flugvél-
inni, sem för í reynsluflugið
milli Los Angeles og Hafnar
um Norðurskautslönd.
Flugvailastjóri kom heim í
fyrramqrgun frá Höfn, og hefir
Vísir innt hann frétta af för-
inni.
Hann fór vestur um haf tii
Montreal til þess að sitja þar
fund í Alþjóðaflugmálastofn-
uninni, sem ísland er aðili að.
Þar þeitti hann sér fyrir því
að reyria að fá lækkaðan
hundraðshluta íslendinga af)
kostnaði við flugumferðarstjórn
og þjónustu á Norður-Atlants-
hafi, sem íslendingar annast,
eins og kunnugt er.
Sagði hann, að vonir stæðu
til, að hlutur okkar yrði lækk-
Mý cfansBaga-
keppni SKT.
S.K.T., sem er félag á vegum
Góðtemplara, hefur ákveðið að
efna til nýrrar danslagakeppni,
sem verður hagað á svipaðan
hátt og þeim sem hafa farið
fram á vegum félagsins.
Keppnin verður í tveim
flokkum, „gömlu aönsunum“
og „nýju dönsunum“, og verða
veitt verðlaun, 500, 300 og 200
krónur fyrir þrjjú beztu lögin í
hvorum flokki, svo og auka-
verðlaun, 100 króna viðurkenn-
ing fyrir lögin, sem komast í
úrslit.
Dómnefnd þriggja manna
mun velja úr aðsendum lögum
þau, sem hún telur frambæri-
leg. Nefndina skipa Carl
Billich, Þorvaldur Steingríms-
son og Óskar Cortes. .
Danslagakeppnin hef st í
Góðtemplarahúsinu um mán-
aðamótin marz-apríl n.k., eri
frestur til þess að skila hand-
ritum er til 15. febrúar n.k.
■’•••* ■ ■
Löndunarmálið enn
á dagskrá.
London (AP). — Bretar
telja, að það hafi ekki alvar-
legar aflciðingar fyrsta kast-
ið, bótt ckki berist íslenzkur
fiskur á land í Grimsby og Hull.
Dugdale ráðherra sagði á
þingfundi, að íslendingar hefðu
aðeins veitt tíunda hiuta þess
fiskmagns, sem borizt hefði á
land í desember í fyrra. 1 næstu
viku verður haldinn fundur
með útgerðarmönnum og fisk-
sölum um i’iskverð.
Almenningur telur — þrátt
fyrir þetta — að verð mundi
lækka og gæði batna með lönd-
unum áf hálfu fsleridinga.
aður niður í 10%, en undan-
farin tvö ár hefur hann verið
12%. í fyrstu var okkur gert
að greiða 17%% af kostnaðin-
um, en hitt greiða svo þau
ríki, sem á flugmálasviðinu
hafa hagsmuna að gæta á N.-
Atlantshafsflugleiðum.
Kostnaður við þetta hefur
samtals numið um 8 milljónum
króna á ári, og má því búast
við, að hlutur okkar verði nú
um 800 þúsund krónur. Þáttur
íslendinga í þessum málum
felur m.a. í sér fjarskipta-
þjónustu, með sendistöð á
Rjúpnahæð og móttökustöð í
Gufunesi, all-umsvifamikla
veðurþjónustu á Keflavíkur-
flugvelli og ýmislegt fleira við-
víkjandi flugumferðarstjórn
og öryggi á flugleiðum. Er þetta
að vísu allmikið fé, sem flug-
málastjórnin íslenzka verður
að standa straúm af, en á hinn
bóginn höfum við talsverðar
tekjur af viðkomum flugvéla
hér einkum á Keflavíkurflug-
velli.
Agnar Kofoed-Hansen lét
vel yfir tilraunafluginu frá
Los Angeles um Edmonton í
Kanada og Thule á Grænlandi.
Flogið var í spánnýrri vél, sem
verksmiðja í L.A. afhenti nú,
og var þetta því fyrsta ferð
hennar, en hún er svo nefndri
DC-6B gerð, en það er stærsta
og fullkomnasta gerð „Super-
Cloudmaster“-véla, sem tekur
um eða yfir 100 farþega, og
geysifullkomin. Frá Los Angel-
es til Edmonton var flogið á
6% stund, þaðan til Thule á 7
stundum, en síðasti áfanginn
var farinn á 10 stundum. Tók
öll flugferðin því ekki nema
tæpan sólarhring.
Thule-flugvöllur er mikið
mannvirki, og unnt að starf-
rækja hann allt árið, enda þótt
hann sé norður á 76% gr. n.
br. Þar er snjólétt, þótt undar-
legt megi virðast, en við völl-
inn hefur risið upp smábær.
Líklegt- er, að nokkrar sam-
göngur verði um þennan völl,
einkum munu flugvélar, sem
fljúga frá vesturströnd Banda-
ríkjanna til Norðurlanda eða
annarra staða í N.-Evrópu,
koma þar við.
Milljarður í tekju-
afgang hjá Svíum.
nam mcira en milljarði á síð-
asta f járhagsári Svía — 1951—<
52.
Varð hann 430 millj. s. kr.,
meiri en gert var ráð fyrir.
Tekjumar námu 7,6 milljörðum
kr. en útgjöldin 6,4 milljörðum.
Fóru tekjui' fram úr áætlun, en
útgjöldiri urðu mirrni en ætlað
hafði verið. (SIP).