Vísir - 03.01.1953, Blaðsíða 1
43. árg.
Laugardaginn 3. janúar 1953.
1. tb!.
Um áramótin:
Erilsamt hjá lögregkinni
en þó engin stórtíðmdL
um slys, en fæst
éirra
Kóð
geta ekki hafist, þar
fiskverð er enn óákveðið.
Töluvert hefur orðið um slys
hér í bænum um áramótin, þó
að flest þeirra séu sem betur
ferekki alvarlegs eðlis.
Á gamlárskvöld hafði lög-
reglan mikið að gera, enda þótt
ekki drægi til stórtíðinda og í
heild mætti segja að kvöldið
hafi verið rólegt og færi vel
fram.
Frá því er Vísir kom út síð-
ast, en það var þriðjudaginn 30.
des. s.L, hefur þetta helzt borið
til tíðinda hjá lögreglunni hér
í bænum:
S.l. þriðjudag, um kl. 2 e. h.
kom bifreiðarstjóri á lögreglu-
stöðina með meiddan mann, sem
orðið hafði fyrir bifreið hans
á Skúlagötu, móts við áfengis-
verzlunina. Maðurinn féll í göt-
una og marðist töluvert og
rneiddist, án þess þó að brotna.
Maður þessi, Valdimar Guð-
jónsson, Nýlendugötu 6, var
fluttur til læknis, þar sem
méiðsli hans voru athuguð. Mál
þetta er í rannsókn.
Nóttina eftir kom maður á
lögreglustöðina og kvaðst hafa
séð mannlausan bíl renna nið-
ur Bankastræti, en mann hlaupa
frá bílnum. Lögreglan fann bíl-
inn og nokkru seinna handtók
hún mann, er hún haf ði grunað-
an um að vera valdur að þessu.
Þetta mál er einnig í rannsókn.
Á gamlárskvöld. var töluvert
um smáíkveikjur hingað og
þangað, sem ekki hlauzt þó neitt
tjón af svo heitið gæti. Hins
vegar varð slys á baklóð innar-
lega á Laugavegi, er stofnað
vaf þar til brennu. Skvettist
benzín á 5 ára dreng og kvikn-
;aði síðan í, með'þeim afleiðing-
um að hann hlaut allmikil
"brunasár á fótleggi og læri.
Drengur þessi, Vilhjálmur Guð-
björnsson, Grettisgötu 34, var
fluttur á sjúkrahús.
Allmargar kvartanir bárust
á gamlársdag til lögreglunnar
út af kínverjum og púðurkerl-
ingum, en sprengingar þeirra
¦eru ekki leyfðar hér í bæ, enda
¦ Mont§©m@rv fer tí\
Bandaríkjanna ©§
Kanada.
Montgomery marskálkur fer
í heimsókn til Bandaríkjanna
og Kanada snemma á þessu ári.
Tilkynnt hefur verið frá að-
alstöðvum herráðs Atlantshafs-
hersins, að Montgomery muni
verða í Bandaríkjunum frá 25.
marz til 15. apríl, en í Kanada
frá 15. apríl til 25. sama mán.
hafa þær stundum áður valdið
slysum og meiðslum á fólki.
Seinna um kvöldið var maður
tekinn fastur, er var að selja
fólki óleyfilegar sprengjur. —
Einni' slíkri sprengju var þá
um kvöldið kastað inn um,
glugga húss eins í Hlíðarhverf-
inu, þar sem hún lenti í rúmi
barns, en sem betur fór var
barnið ekki í rúminu, þegar
sprengjan lenti þar, annars er
óvíst hvernig farið hefði.
Um nÖttina varð maður fyrir
bifreið á Lækjartorgi. Hann
heitir Margeir Sigurðsson, Urð-
arstíg 16 og var fluttur á sjúkra
hús til skoðunar og aðgerðar.
í fyrstu var búizt við að meiðsli
hans væru mikil, en það reynd-
ist þó ekki vera og var hann
fluttur heim til sín að aðgerð
lokinni.
Þá um nóttina var brotin
rúða í gleraugnaverzluninni í
Ingólfsstræti 2. Maðurinn, sem
valdur var að þessu náðist, og
var hann þá svo mikið skorinn
á hendi að flytja varð hann á
læknavarðstofuna.
Á nýjársdag, kl. 7 árdegis,
bað maður um lögregluaðstoð
vestur á Nýlendugötu, vegna
þess að hann hafi nokkru áður
orðið fyrir barsmíðum uppi á
Vesturgötu. Maðurinn kvaðst
þekkja árásarmanninn en vildi
þó ekki segja nafn hans. Mað-
(Fram a 8. síðu)
Hdlenzk flugvéj
nauðlendír.
Kollenzk flugvél með 8
manna áhöfn og 56 farþega
nauðlenti í gær í Saudi-Arabíu,
rúml. 25 km. frá Bahrein við
Persafióa.
Flugvélin lenti vegna bilun-
ar og tókst svo giftusamlega,
að manntjón varð ekki, og voru
farþegarnir, er síðast fréttist,
nýkomnir til Karachi í Pakist-
an, en flugvélin var í leiguflugi
þangað frá London. Tvær
björgunarflugvélar fluttu far-
þegana, 21 Breta og hermann
frá Pakistan til Karachi. Fall-
hlífalið og helikopter komu
einnig á slysstaðinn.
Ttsgir faa*ast i
sprengingu.
Einkaskeyti frá AP. —
Santiago í morgun, .
Þjóðarsorg er í Chile í Suð-
ur-Ameríku vegna bruna mik-
ils og sprengingar í Valparaiso,
á nýársnótt, en yfir 40 manns
fórust og 70 meiddust.
Eldurinn kom upp á svæði,
sem notað er til timburgeymslu.
Breiddist hann hratt út og þusti
múgur og margmenni að, til
þess að horfa á. Hafði lögreglan
ékki bolmágn til þess að bægja
fólkinu frá. Barst eldurinn loks
í vöruskemmu, þar sem dyna-
mit var geymt og hentust þá
logandi brandar í allar áttir.
Talið er að hátt á 4. hundrað
ma'nns hafi brennst eða meiðst
á. annan hátt, er sprengingin
varð, og upp undir hundrað
manns var ehn saknað er'síð-
ast fréttist.
MiMunartilhga
væntanleg í tré-
Sáttanefndin hélt fundi í
gær og síðastliðna nótt með
fulltrúum trésmiða og full-
trúum Vinnuveitendafélags
íslands. Sáttanefndin mun í
dag bera fram miðlunartil-
lögu í deilunni við trésmiði.
Sáttanefndin hélt einnig
fundi í gær og s.I. nótt með
fulitrúum sjómanna og full-
trúum LÍÚ fýrir Reykjavík
og Hafnarfjörð, en sam-
komulag hefur enn' ekki
náðst. Áður höfðu tekizt
samningar milli útgerðar-
manna og skipverja á fiski-
bátum á Suðurnesjum, og
þar áður á Akranesi, í Grinda
vík og Vestmannaeyjum.
Piltur veriur úti
á IsafirSi.
Frá fréttaritara Vísis.
ísafirði í gær.
Á gamlársdag skeði sá
hörmulegi atburður, að 18 ára
piltur, Kristinn Sigurðsson,
varð úti og f annst lík hans
kiukkan um 9 um kvöldið þann
dag uppi á Breiðdalsheiði eftir
allmikla leit.
Kristinn, sem var ísfirðingur,
hafði seinast sézt um kl. 1.30 á
þiðjudag, en daginn eftir, er
hans var saknað var þegar haf-
in leit að honum. Og þegar leið
á daginn tóku skátar, ásamt
mörgu öðru fólki, þátt í leit-
inni. Fór einn flokkurinn upp
á Breiðadalsheiði og fannst lík-
ið þar, eins og áður er sagt, í
skafli. Um dánarorsök er óupp-
lýst, en þótt veður væri stillt
var nokkuð frost.
Kristinn var mesti efnismað-
ur og hafði í fyrra verið í 4.
bekk Menntaskólans á Akur-
eyri. Hafði Kristinn ætlað að
fara þangáð eftir áramótin og
halda áfrjsn námi.
Vilja ekki vopna
lögreglu Berlínar.
Berlín (AP). — Hernáms-
stjórar Vesturveldanna hafa
hafnað tilmælum Reuters yfir-
borgarstjóra Vestur-Berlínar,
að vopna lögregluna bar hand-
vélbyssum.
Hernámsstjórarnir vilja held-
úr gera ráðstasíanir til þess', að
hernámsliðið veiti lögreglumii
aðstoð, ef með þarf. ¦—¦ Reuter
bar. tilmæli fram vegna mann-
ránstilrauna Rússa á dögumun.
Hmm reisir mieifíis-
vária uni falna.
Madrid (AP). — Verið er að
reisa 500 feta háan kross í
grennd við borgina.
Er kross þessi til minningar
um þá, sem féllu í borgara-
styrjöidinni 1936—39. Innan í
honum verður lyfta og útsýnis-
pallur efst.
Bandaríkiaþing
keinur saman.
Einkaskeyti frá AP. —
Washington í morgun.
Hið nýja þjóðþing Banda-
ríkjanna kemur saman til fund-
ar í dag.
Republikanar hafa nú þing-
meirihluta í báðum deildum, en
að vísu fremur nauman í Öld-
ungadeildinni. — Truman for-
seti hefur boðað kveðjuræðu
15. þ. m., en 20. þ. m. fara for-
setaskiptin fram. Verður þá
Eisenhower settur í émbætti
með venjulegri viðhöfn.
35 luku meiraprófi
í bílstjórn.
Bifreiðaeftirlit ríkisins hélt
meiraprófsnámskeið fyrir bíl-
stjóra á s.l. ári og stóð það yfir
frá okíóberlokum til byrjun
desember.
Var þetta sex vikna námskeið
og fór kennsla fram í nýja iðn-
skólanum í Skólavörðuholti. Á
námskeiði þessu var í fyrsta
sinni notast 'við bókina „Um
bílinn". Bók þessi er eftir Axel
Rönning, en hefur verið þýdd
af Þórði Runólfssyni vélaeftir-
litsmanni, og er nýlega komin
út á íslenzku. Mun vera ætlun-
in að styðjast við þessa bók í
kennslu undir meirapróf í bíl-
stjórn framvegis. í lok nám-
skeiðsiiis luku 35 prófi, en all-
margir fleiri sóttu hluta af því.
Aflahorfur væníegar
vi5 Faxaflóa.
Mæit um hátsxt
gjaldeyi?iis£yi'ir*>
komalagið.*
Samkvæmt viðtali, sem Vísip
hefur átt við Sturlaug Böðvars-
son útgerðarmann á Akranesi,
er nú allt tilbúið þar til að
hefja vertíð, en enginn bátur
farinn á sjó, þar sem ekki hefir
enn verið endanlega gengið frá
fiskverðihu.
Flestir bátar mundu hafa
róið í gærkvöldi, sagði Sturlaug
ur, ef búið hefði verið að á-
kveða fiskverðið, og við höf-
um heyrt að nokkrir bátar í
Vestmannaeyjum væru tilbún-
ir, en ekki farið út, þar sem
beðið væri eftír fyrrnefndri
ákvörðun.
Ennfremur kvað hann að
orði á þessa leið:
„Annars staðar þarf þetta
ekki að hafa komið að sök, þar
sem verkföllin í desember
munu hafa tafið nokkuð undir-
búning vertíðar, en svo var
ekki hjá okkur, og kemur það
sér ákaflega illa og er til stór-
tjóns, að ekki skuli vera hægt
að róa, þegar allt er tilbúið.
Tígin er mjög góð og aflahorf-
ur taldar vænlegar. Emn bátur
fór út milli jóla og nýárs og
fekk 6—7 smál. Tafir á því,
að vertíð hefjist aðeins á Akra-
nesi veldur mjög miklu gjald-
eyristapi, og lítum við svo á,
að allt beri að gera sem unnt
er, til þess að hraða ákvörðun
fiskverðsins, og höfum við út-
gerðaremnn hér sent atvinnu-
málaráðuneytinu skeyti og
mælst til þess, að málinu verði
hraðað. Vonast menn almennt
eftir því hér, að það verði
ákveðið þegar í dag, ðg bíða
menn óþreyjufullir ^eftir að
geta byrjað."
— Samkvæmt upplýsingum
frá atvinnumálaráðuneytinu á
ríkisstjórnin í samningum við
útvegsmenn og sambönd þeirra
um bátagjaldeyrisfyrirkomu-
lagið á þessu ári, en þessum
samkomulagsumleitunum er
enn ekki lokið.
Alþingi kemnr
samiÉEi 12. |ais.
Alþingi kemur saman að nýju
þann 12. þ. m.
Svo sem kunnugt er var þing-
inu frestað nokkru fyrir jól, er
sýnt þótti að afgreiðsla aðkall-
andi þingmála, þ. á. m. fjárlag-
anna, yrði lokið fyrir hátíðar.
Það kemur saman að nýju
mánudaginn 12. þ. m .