Vísir - 10.01.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 10.01.1953, Blaðsíða 1
© s ðpnfl^H 43. árg. Laugardaginu 10. janúar 1953 7. tbl. Fjárlagafrumvarp USA lagt fram: Kraftaverka ei að vænta af stjórn Eisenhowers. tiun mun ekki bera frasti nýtt f járlagafrumvarp. Washington í morgun. Einkaskeyti frá AP. Dodd bankastjóri, sem Eisen- hower fól að fylgjast með samn ingu fjárlagafrumvarps Tru- mans, sagði í gær, að Eisenhow- er níyndi ekki leggja fram nýtt frumvarp, heldur gera breyt- ingar á þessu. ¦Þetta var haft eftir Dodd, er fær sæti í stjórn Eisenhowers semfjárlagastjóri, eftir að ýms- ir republikanar höfðu gagnrýnt frumvarp Trumans á þeim grundvelli, að ekki væri dregið neitt úr útgjöldum, einkum til annarra þjóða. Eru þetta út- gjaldahæstu fjárlög eftir styrj- öldina —¦ nema 78.6 miUjörðum dollara — og fara % til land- várna og öryggismála, að með- talinni aðstoð til vinveittra þjóða, eínkum Vestur-Evrópu, sem Truman telur ófært að skera niður að svo stöddu. Dodd sagði, að menn mættu ekki búast við kraftaverki af hinni nýju stjórn, eða m. ö. o., að ekki væri hægt að gera kröf- ur til þess, að stjórnin kæmi i framkvæmd stórfelldum sparn- aði á mjög skömmum tíma, og almennt eru orð hans skilin svo, að ekki sé stórbreytinga aS vænta. Líklegt er talið, að hið nýja I þjóðþing vindi bráðan bug að því, að staðfesta tilnefningar Eisenhowers á mönnum í ráð- herrastöður. Walter B. Smith hershöfðingi, núverandi yfirmaður leyniþjón- ! ustunnar í Bandaríkjunum, og fyrrverandi sendiherra í | M'oskvu og í styrjöldinni her- I ráðsforingi Eisenhowers, verður aðstoðar-utanríkisráðherra í : ¦> stjórn Eisenhowers. Skrelð" seld íil iO knda. Á árinu sem leið, þ. e. á tíma- bilinu frá áramótum til nóvem- berloka, hefur skreið verið flutt út fyrir röskar 18 millj. kr. Það eru samtals 10 lönd sem kaupa af okkur skreið, en mest er selt til Vestur-Þýzkalands, eða fyrir rúmlega 6% millj. kr. Þar næst er brezka Nigeria, sem kaupir harðfisk fyrir nærri 4V2 millj. kr., Finnar fyrir rösk- ar. 3 millj. kr. og Bretar fyrir 2 millj/kr. Önnur lönd, sem keypt hafa af okkur skreið eru Danmörk, Noregur, Belgía, Holland, Suður-Afríka og franska Mið-Afríka. Svissarar vlfja ekki sjoitvarpi Einkaskeyti frá AP. — Basel í gær. Svisslendingar eru ekki nýjungagjarnir; er það nýj- asta dæmið í því .efni, að hætt er tilraun til þess að hrinda af stað sjónvarpi þar í borg. Er útséð um það, að almenningur hefur ekki snefil af áhuga fyrir slíkri skemmtun, svo að hætt er tilraunum, sem byrjað var á í þeim efnum. Er meira áð segja talsvérð andúð gegn sjónvarpi, því að í þrem kantónum hefur nú verið samþykkt með allsherjar at- kvæðagreiðslu, að hið opin- bera megi ekki leggja fram fé til sjónvarpssendinga. m WBbiihííBÍ m Ivenær ætlar ASI að leifa lið- veizlu í löndunarbannsmálinu. Sattinirifafmtcfur tíl kl 7 í morgun. Samningar hafa enn ekki íekizt í deilu vélbátasjó- manna og útvegsmanna. Vísi er kunnugt um, að fundir hófust með aðilum ,'og sáttasemjara ríkisins, Torfa Hjartarsyni, í gær- kveldi, og munu hafa staðið til kl. 6"í morgun. Sam- komulag náðist ekki á þeim ¦ íuiadi. Hefur ekki enn farið eftir álykíun ASÍ um að leita tif sambands flutningaverkamanná í Bretlandi. LQOO manns m Mau-Mau Alþýðusamband íslands virð- ist ekki hafa mikinn áhuga fyr- ir því að beita áhrifum sínum til þess að fá aflétt löndunar- banninu í Bretlandi. Það eru nú liðnar sex vikur síðan borin var fram á Alþýðu- sambandsþingi ályktun um það, að stjórn Alþýðusambandsins sneri sér til sambands flutninga verkamanna í Bretlandi vegnu þessa alvarlega máls. Átti cið benda hinu enska verkamanna- sambandi á það, hversu aiyav- 'legt það'væri fyrir íslenzkan verkalýð, að ekki væri hægt að flytja íslenzkan fisk á markað í Bretlandi og selja hann þar. Síðan átti að skora á samband Einkaskeyti frá AP. London í morgun. f Kehya elta nú 20.000 her- menn og lögreglumenn uppi hryðjuverkamenn Mau-Mau-fé lagsins, sem fara huldu höfði. í gær kom til átaka í Neri-r héraðinu fyrir norðan Nairobi og tókst að hafa þar hendur í hári allmargra hryðjuverka- manna, sem höfðu gert sér neð anjarðarbyrgi í banana-ekrum. Voru þau rúmgóð og traust og grafin alldjúpt og þannig frá gengið, að þau voru mjög vand- fundin. Æ fleiri Kykuyumenn snúa baki við hreyfingunni, en þús- undir hryðjuverkamanna fara enn huldu höfði, og eru menn stöðugt varaðir við þeim, þar sern þetta séu menn, sem einsk- is muni svífast. Hér birtast myndir af?tveim nýjum ráðherrum í væntan- legri stjórh Eisenhowers. Að ofan: Herbert Brownell, dóms- málaráðherra, og Arthur E. Sumeríield, póstmálaráðherra. á Akur- eyri opntá á morgun. Á inórgun verður opnuð til afnoía ný endurvarpsstöð Rík- isútvarpsiris við Akureyri, með útvarpsdagskrá í stöðinni sjálfri, og verður boðið til þess að vera viSstaddir nokkrum gesÍHin norðanlands. Þessari útvarpsdagskrá verð- ur samtímis útvarpað í gegn um Reykjavíkurstöðina. — Ræð ur munu fíytja menntamála- ráðherra. yfirvérkfræðmgur út varpsins og útvarpsstjóri, sem opnar stöoina. Af hálfu Norð- lendinga mun taka til máls Frið jón Skafphéðinssori, sýslumað- ur Eyjafjarðarsýslu og bæjar- fógeti á Akureyri. 10 „koptar" komu til Singa- pore í morgun. Þeir verða m. a.. notaðir til skyndiflutnings her- flokka, þar sem þeirra er þörf. ElcffjaS! rís af hafsbotni. Canberra (AP). — Eldfjall hefur fyrir skemmstu risið úr sjó í Salomonseyjaklasanum. Hefur þetta gerzt vestarlega í klasanum, og skipstjóri nokk- ur hefur tekið mynd af eld- fjallinu, sem er rétt fyrir sunn- an miðjarðarlínu. Ný stjórnarskrá á döfunni hjá Dönum. Stjórnarskrárnefndin í Dan- mörku, skipuð fulltrúum allra gömlu stjórnmálaflokkanna, hefur lagt fram uppkast að nýrri stjórnarskrá, er nú verður lagt fyrir þingið, og á þar vísa afgreiðslu. Gert ,err ráð fyrir nýjum kosningum í april og samþykki hið nýja þing stjórnarskrána, sem búist er við, á það að verða fyrir 20. maí, en þjóðaratkvæði fari fram milli 20.—28. maí, og undirriti Friðrik konungur stjórnarskrána 5. júní, verði hún samþykkt. Kosningarrétturinn verður færður niður og sker þjóðin úr um það, hvort hann skuli verða 23 eða 21 ár. Ný ákvæði eru um ríkiserfðir, þe»s efnis, að prin- sessa eigi tilkali til ríkiserfað, eigi hún ekki bróður. flutningaverkamanna að beita áhrifum sínum til þess að fá sölubanninu aflétt og opna markaðinn fyrir okkur á nýjan leik. Flutningsmaður tillögu þess- arár eða meðal flutningsmanna var Sigurjón Á. Ólafsson, fyrrum þingmaður, sem lengi hefur verið einn af helztu for- ustumönnum Alþýðuflokksins. Nú hefði mátt ætla, að stjórn ASÍ brygði skjótt við, og setti. sig þegar í stað í samband við brezku verkalýðsfélögin, tiL þess að fá þau til að beita á- hrifum sínum í þágu íslenzks; verkalýðs. Það mátti þó ekki. verða, og þegar Vísir spurðist síðast fyrir um það um miðja vikuna, hvort stjórn ASÍ hefði skrif að til Bretlands um þettá mál, var því svarað neitandi. Vísir hafði raunar spurzt fyr- ir um það áður, hváð fram- kvæmdum liði hjá stjórn ASÍ' í þessu máli. Var það í desem- bermánuði, meðan verkfallið stóð sem hæst. Gerði blaðið ráð fyrir því, að ASÍ mundi gefa sér eitthvert tóm til þess að reyna að hafa áhrif ytra, þótt „barizt" væri hér, en svör þau,, sem blaðið fékk hjá skrifstofu Alþýðusambandsins voru á þá leið, að ASÍ væri Svo upptekið af a& glíma við ríkisstjórnina, að alít annað hefði orðið aS sitja á hakanum. Nú eru liðnar þrjár vikurP síðan verkfallinu lauk, en samt hefur ekkert verið gert í þessu. máli. Ætlar stjórn ASÍ ekkert að gera — eða hvað á að draga það lengi? ChureMH komínn til Janiaica. Kingston (AP). — Churchill kom til Jamaica í gær og var vel fagnað foæði í flugstöðinni og er hann ók gegnum höfuð- borgina. Því næst var ekið til landset- urs í_ 90 km. f jarlægð og voru þar fyrir til þess að fagna hon- um kona hans og dóttir, sem komu þangað fyrr í vikunni. 200 mann Tokyo (AP). — Lítið far- þegaskip sökk undan Kór- euströndum í gær og drukkn uðu 200 manns. Hvassviðri var, er þetta bar til, og var skipið statt eigi langt und- an hafnarbænum Pusan, sem. oft er ncfndur í stríðsfrétt- um, en þar er höfuðbirgon- stöð hersveita Sameinuðu: þjóðanna í Kóreu. Aðeins T menn, er áskipínu voru? komust lífs af. Meðal þéirra var skipstjórinn. Tókst þehrt að synda til smáeyjar nokk- urrar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.